Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 27 Myndin sýnir farþegaskipið „Queen Elizabeth IV“ í smíðum í John Brown skipasmíðastöð inni í Clyde í Skotlandi. Eliza- beth H. Bretlandsdrottning mun gefa skipinu nafn, er því verður hleypt af stokkunum 20. sept. n.k. Skipið verður 58.000 tonn að stærð og eigandi þess er Cundardskipfélagið. Lóðað á smá- torfur út af Kögri Ekki vitað hvort þar er um að rœða síld eru S'amkrvsemt þessum lið, eru nafnd þjóðvangar (þjóð@arðar)“. Friðlýsing samikvæmt nefndri gr.ein verður einungis ákjveðini í iná'tbú ruverndainmáli, aem refkia skal fyrir niáittúr.uivernidta'rnefinxi þeiriri, sem í hlut á, en Náittúnu- verndarnáði er frjálst að breyta úrlaiusnum n;á t tú nuv ernidarnefnd air, oig það getur átt frumbvaeði að því að stafna tiil nátitúm- vemdarimá/Isi, sbn. 14.—28. gr. lagainma. Átovæði 2. gr. laigianna um heimiild lögreglusitjjió'ra til að banna mannvirkj agerð verð- Uir að sikýra þannig, að það heimili aðeins bráðiaibingðaráð- Statfanir, unz réttir náttúruvernd araðilar fiái færi á að taka amiálið í sínar hendur. í máli þessu hafia skipuiagsyfirvöld ákveðið, að hinn fyrirhugaði vegur við Mývatn skuli liggja um Eld- taaunið á leið, sem merkt er nr. II og liggur um 120 metra frá vatninu, þar sem hanin er næst því. Náttúruverndarráð helfur friðlýst hraunið millli Reykjiahlíðar og Grimsstaða í Mýviatnssveit inraan 1 km fjar- lægðar firá bakka Mývatns og lagt bann við mannvirkjagerð og jarðnaski á þessu svæði nema, að fengnu samþykki þesis. Hins vega.r villl Náttúrujverndarráð' sætta sig við, að vegurinn sé lagður um Eldlhnaunið um leið, sem merkt heflur verið nr. IV og liggur um 400—450 metra frá, vatninu. f 17. gr. skipulaigslaga nr. 19/1964, sem eru yragri en náttúnuverndarlögin, segir svo: „Nú átoveður skipulagsetrjórn. að leggrjia skipulagstillögu, sam- kvæmt 15. og 16. gr., fram opin- berlega, og skai hún þá aug- lý&a sMfct á þann hátt, sem venjia er um auglýsimigar tjórh- valda á umræddum stað, Ska.l þar tilgreint yfir hvaða avæði •tillaigan nái, hvar uppdrættir á- samt fylgiiskjöllum séu til sýnis og hve lengi, en það má eigi vena skemur en 6 vi'tour, hvert skila skuli atihugasemdum við til Jöguna og innan hvers fensts, en hann má eigi vena skemmri en 8 vikur fná birtingu auglýsingar, og jafnfnamt skail tekið fram, að þeÍT' sem eiigi geri athuga- semdir inraan tilskilins firests, teljist samþytokja tilöguna. Skipulagsstjórn getur fialið sveitarstjórn að araraast fram- lagningu tillaigna og auglýsiraga samkvæmt 1. mgr.“ SkiipuiLagstillega, sem gerði ráð fyrir vega.rstæði á leið, m,erktri nr. I og áður er getið, var ó- véfengt auglýst á þiragstað Skútu staðaihrepps á tímabilinu 15. des- emher 1965 til 15. febrúar 1966 í samræmi við 17. gr. skipu- lags'lagannia, Á framlagniragar- tímabilinu komu engar athugia- semdir firam við skipulaigið af hendi raáttúruverndaraðiilja. Síð- ari bneytirag skipuliagsstjórnar á uppdrættinum á þá lund, að vegar-stæðið sé um leið mertot nr. II yfir El'dhnaunið, er eigi þesis eðlis, að efni hafi verið til að au'glýsa. skipulagið af nýju, enda ©r sú lleið fjær vatninu en leið nr. I. Að þessu athuguSu og svo því, að eigi hefur eftir lok framlagninga'rtíma sam- tovæmt 17. gr, skipufl.aigslagamna verið bent á ný sénstatolega mik- illvæg atriði, sem geri náttúriu- verndanathafnir alveg ófrávíkj- anilega n a.u ðsynlegar, eru eígi efni til að telja, að friðlýsing náttúriu v e r ndar aðil j a geti rift hinum staðfesta skipula'gsiupp- dræt’ti um vegaretæði yifir Eld- hra.unið við Mývatn. Reykjaivík, 7. september 1967. Gizur Bergsteinsaon, Jónatan Halldórsson, Einar Arnalds. — McNamara Framhald af bls. 1. Landamæri Laos opin. í>eir sem gagnrýna fyrirætl- unina benda á, að girðingin verði ekki aðeins að ná til landa mæra Norður- og Suður-Viet- nam heldur einnig landamæra Laos, sem eru 270 kílómetra löng. Og jafnvel þótt þetta yrði gert gætu Norður-Vietnammenn haldið áfram að nota mikilvæg- ustu flutningaleiðina, Ho Chi Minh-stíginn, sem liggur um Norður-Thailand. Þar geta þeir vænzt stuðnings innfæddra skæruliða kommúnista. Hugmyndin um slíka girðingu á landamærum Norður-Vietnam er ekki ný. Fyrir tveimur árum voru uppi ráðagerðir um víggirt svæði á landamærunum og rutt hefur verið burtu trjám og runn um á 600 kílómetra breiðu og eins kílómetra löngu svæði rétt sunnara við vopnlausa svæðið. Ætlunin var að þetta svæði yrði 24 kilómetra langt, en þetta starf er etoki lengra komið. Einn ig voru reistir 24 metra háir varðturnar á þessu svæði og hermenn Vietcong brenndu að minnsta kosti fjóra þeirra til ösku, en hinir standa ómannað- ir. Önnur ráðagerð um að binda enda á liðsflutninga úr norðri er á þá lund að sex herfylki komi sér rammlega fyrir í virkj um þvert yfir Suður-Vietnam. Þriðja ráðagerðin er sú, að víg- girt verði 16 km. breitt svæði á landamærunum með viðvör- unarkerfi og jarðsprengjum. Allar þessar fyrirætlanir hafa verið taldar of dýrar. — Friðarverðlauna- — hafar Framhald aí bls. 1. á firiði. Ruðk staðflesti, að Banda- rikjastjórn hefði kanraað undir- tektir annarra rríkisstjórna við hu'gsaniegum friðartilraumum SÞ. Fréttaritiarar í Washington telj.a, að Johnson, farseti, hygg- ist nú hetfja diplómatíska her- ferð til að koma á sómasamleg- um firiði í Vietnam, en fioxsetinn er ekki sagður bjartsýnn á að tilraunin takist. Eini vettvangiur silíkrar sóknar er SÞ, en for- setinm er einnig þeirrar skoð- unar, að nýja stjórnin í Saigon geti gert alvanlega tilraun til að binda enda á styrjöldina. í þessu sambandi er bent á, að hugsanleigar Vietnamumræður hjá SÞ geti leynt beiraum við- ræðum miilli Norður- og Suður- Vietn'ammanna. Á blaðamannafundi símum í dag minnti Dean Rusk á þá yfirlýsingu Van Thie'US, sigur- vegarans í forsetakiasningunum í Suður-Vietnam, að stjórnin í Hanoi yrði að draga úr stríðs- aðgerðum ef hlé yrði gert á lotftárásum. Bandaríkjastjórn væri reiðubúin að setjast að samrairagaborði án fyrirfriam skil yrða ef eirahver vísbending bær- iist flrá Hanoi um að stjórnin þar vildi frið. Hanra sagði, að Bandarikj'a'Stjórn vildi gjiarnain fiá úr þvi stoorið hvað gerast muradi ef laftánásunum yrði 'hætt. Hann sagði, að kínversk íhlut- un í Vietnam mumdi haifa hi.nar alv'arlegustu afleiðingar, en fiátt benti til þess, að Kinverjair dirægj ust í styrjöldina þótt etoki væri hægt að fiullyrða um það með algerri vissu. Rusk kvaðst mundu beita sér gegn aðild Kina að SÞ þegar málið yrði tekið fyrir á Allsherjarþinginu í haust Rusk sagði, að Bandaæíkja- stjórn hefði eklkert á móti þvi að Saigonstjórnin semdi beint við s'tjórraina í Hanoi án þátt- tökiu Bandaríkjamanna. Hópur Norðmarana átti hug- myndina að því að friðarverð- launalhatfar reyndu að tooma á friði í Vietnam. Tiilagan var send Nóbelsnefnd norska Stór- þingsins. í marz sótitu Noefl Baker og faðir Pire furad, sem hafldiran var í Ósló um máfl'ið. Enn hefiur ekki verið álkveðið hvenær nefndin leg.gur upp í frið arferð sína, en norska utanrikis- ráðuneýtið hefur laigt fram 150 þúsund norskar króniur fyrir ferðatoostnaði. Venbaflýðriireyf- ingin í Nonegi heflur hingað til styrtot starfsemi norsku nefndar- innar, sem reynt betfur að flá friðarverðJa'uraaihafaraa til þess að Játa Vietnammálið til sín tatoa. Þeir sem eintoum hafa beitt sér fyrir hugmyndinni eru John Engh, arkitekt, prófessor Johan B. Hygen og Kjell Eide, verk- fræðingur. Þeir hafa haft sam- band við aflla núlitfandi friðar- verðlaunalhafa nema bandaríska. — Kísilvegurinn Framhald af bls. 28 merktri nr. I og áður er getið var óvefengt auglýst á þingstað Skútustaðahrepps á tímabilinu 15. desember 1965 til 15. febrúar 1966 í samræmi við 17. grein skipulagslaganna. Á framleng- ingartímabilinu komu engar at- huganir fram vi'ð skipulagið af hendi náttúruverndaraðila. Síðari breyting skipulagsstjórn ar á uppdrættinum á þá lund, að vegarstæðið sé um leið merkta nr. II yfir Eldhraumð er eigi þess eðiis, að efni hafi verið til að auglýsa skipulagið að nýju enda er sú leið fjær vatninu en SÍLDVEIÐISKIPIÐ Engey RE tilkynnti síldarleitinni á Dala- tanga í gærmorgun, að skipið hefði lóðað á tvær smátorfur 5.5 mílur út af Kögri. Skipið var á leið frá Raufarhöfn til Seyðisfjarðar er það fann þess- ar torfur. Voru þær á 50 faðma dýpi, ög var önnur 12 metra þykk en hin minni. Ekki er full ljóst hvort hér var sild á leið nr. I. Að- þessu athuguðu og svo því a'ð eigi hefur eftir lok fram- lagningartíma samkvæmt 17. grein skipulagslaganna verið bent á nú sérstaklega mikilvæg atriði, sem geri náttúruverndar- athafnir alveg ófrávíkjanlega nauösynlegar, eru ekki efni til a'ð telja, að friðlýsing náttúruvernd araðiia geti rift hinum staðfesta skipulagsuppdrætti um vegar- stæði yfir Eldhrauniö við Mý- vatn. Morgunblaðið sneri sér til Birgis Kjarans, formanns Nátt- úruverndarráðs, sem sagði: Náttúruverndarráð hefur ekki í heild haft tækifæri til a'ð taka afstöðu til málsins, en fyrir mína hönd vil ég segja þetta: Ég get ekki neitað því að nið- urstaða gerðarinnar olli mér vonbrigðum. — En það þýðir víst ekki að deila við dómarann, enda efa ég ekki að þeir, sem til úrskurðar voru kvaddir hafi far- ið að lögum og eftir því sem þeir höfðú kunnugleika til. Vil ég því sem fæst orð um þetta hafa. En fátt er þó svo með öllu illt að ekki hljótist nokkuð gott ar. Er svo og hér, því að í fyrsta lagi fékk náttúiuverndarráð veg- inum þokað töluvert frá vatninu og í öðru lagi, sem kann þó að vera þýðingarmeira til frambúð- ar, var með málinu vakinn víð- tækari áhugi á náttúruverndar- málum, en til þessa hefur verið, og er þar vissulega að mörgu að hyggja, sem kann að vera sfð- ustu forvöð að vernda. Og raun- ar brýn nauðsyn endurskoðunar löggjafar um náttúruvernd í heild. Að lokum skal það tekið fram að með úrskurði þessum lít ég svo á, að umdeild svæði og sá hluti Mývatns, sem þar að ligg- ur og afmarkast, sé ekki í um- sjá náttúruverndarráðs og ann- arra að gæta þess a'ð náttúru- spjöllum verði þar ekki valdið. Ber ég og fullt traust til þess að svo verði á málum haldið. Morgunblaðið hafði einnig samband við Sigurð Jóhannsson, vegamálastjóra, sem sagði: „Ég átti þátt í að koma þessu skipulagi á, en það var sam- þykkt samhljóða af sveitarstjórn og skipulagsstjórn. Ég er feginn því að skipulaginu ver'ður ekki breytt, þvi að það hefði haft í för með sér ófyrirsjáanlega erfið- leika. Sam göngtimálaráðherra var búinn að biðja okkur um að stöðva vegarlagninguna, en í dag fengum við fyrirmæli um að halda áfram, og byrjum á nýjan leik á mánudaginn. Greinargerð hæstaréttardómar- anna er birt í heild á bláðsíðu nítján í bla'ðinu í dag. - Albert Framhald af bls. 28 togarar iranan markanna, en þeir sluppu báðir. Kl. 22:20 kom varðskipið að togara.num og var ha,nn þá „á línunni" m,eð vörpuna úti. Tog- arinra var stöðlvaður og skip- stj'órinn fluttur yfir í Alþert. Stokes, s'kipstjóri, neitar því 'ékki að hann kynni að hafa verið fyrir i-nnan, en kvaðst hafa taflið togarann utan líniui. Rétta'hhöfld í máfli Stiokes, skip- stjóra, hefjast hér tol. 4:30 síð- degis. Volesus er 577 brúttótonn að stærð, byggður árið 1956. — Ásgeir. ferðinni, eða t.d. kolmunni, með þvi að ekki var kastað á torfurn- ar. í síldarfiréttum LÍU í gær seg- ir, að 5—6 vindstig hafi verið á síldiarmiðunum að vestian og suðvestara og var því tæpast veiðiv'eður. Sex skip tilkynntu um afla, samtals 790 lestir. Raufarhöfn: Reytoij'c.borg RE 110 lestiir Dalatangi: Sólrún ÍS 50 — Arnar RE 250 — KetfJvíkiragUT KE 60 — Kristján Vailgeir NS 190 — Magnús NK 130 Aðstoðarbanka- stjóri í IJt- vegshankanum Á FUNDI bankaráðs Útvegs- banka íslands í gær var Þor- móður Ögmundsson lögfræðing- ur ráðinn aðstoðarbarakastjóri bankans. Þormóður Ögmundsson laufc prófi frá lagadeild Hásfcóla ís- lands 1937. Sama ár hóf hann störf í Útvegsbankanum, fyrsta árið í útibúi bankans í Vest- mannaeyjum en síðan við lög- fræðistörtf í aðaflbankanum 1 Reykjavík. Þann 1. desember 1955 var Þorrraóður Ögmundsson ráðinn aðallögfræðingur bankans og hefir gegnt þeim starfa síðan. - AFMÆLI Framhald af bls. 10. fórst með Jarlinum á stríðsiánun- um síðari. Einar hætti búskap 1942 og hefur síðara stundað veiðivörzlu við laxáir héraðsi'ns og notið þess í rikum mæfli að þenja gæðinga síraa um allar jia.rðir. Etftirlætiis- 'lþróttin, hestamenrasfcan hefur áttf huga hans alflan, en,da er rraaðurinn frábær tam.ninga og reiðmaöur. Á áruraum eftir stríð þegiar sveitirnar vélvæddust var deyfð mitoil í hesita.m'ennstou, en Einar smi.taði alla með glaðværð sinni og hjálpsemi. Hann var óþreyt- andi að sjá út hestefni sem hent- aði hverjium og ekki er.u þeir bæirnir margÍT hér í sveit þar sem hann hefur ekki verið við- riðinn járningar hesta. Fól-k á ölluim aldri hreifsit af áhugia hans og fjöri og í kjöifar þess sigldi stofnun Hestamannafél. Harðax í Kjósarsýslu. Menn og hestar úr þeim félagsskap unnu mairga fræga sigra á hesJtaþingum, á ára tugnum milli 1950—60. Kvæntur var Einar Helgu Magnúsdóttfur frá Sýrlæk 1 Flóa, stórglæsilegri sæmdankonu sem lézt fyrir fáum árium. Þaiu Einair og Helga eignuðust tvö börn: Magnús kennara i Reykja vfk og Margrétu, frú að Litla- landi, — dugaradi myndaTfólk. Við sveiitungar þínir sendum þér heillaóskir og þafcklæti fyriir einstakt viðmót. Við vonumst til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.