Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur kaffisölu í barnaheimili félagsins í Reykjadal Mosfellssveit, sunnudaginn 10. september kl. 13. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 2.15 og frá Reykjadal kl. 6. STJÓRNIN. 500 kr. gullpen- ingar Jóns Sigurðssonar 1961 og gullmynt frá öðrum lönd- um óskast til kaups. Til'boð ásamt upplýsingum um ástaínd peninganna og verð, sendist Mbl. sem fyrst merkt 2727. — Tilboðin þurfa að vera skrifuð á ensku. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÚTSALA A BARNAÚLPUM BLÁFELDUR, Síðumúla 21. Sími 30757. Sími 14256 Til sölu Hafnarvík—Grindavík 510 ferm. botnplata á 3800 ferm. lóð við Nýju höfnina í Grindavík. Jámateikningar ásamt úlits- teikningum fylgja. Tækifærisverð ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 36787 og hjá KRISTJÁNI EIRÍKSSYNI Laugavegi 27 í síma 14226. íslandsmótið -1. deild IMæstsíðasti leikur mótsins fer fram i dag kl. 16.30 á Laugardalsvellinum - Þá leika Fram - Akranes Enginn knattspyrnuunnandi má rhissa af þessum leik! IMú verður spennandi! Hfótanefnd Viljum ráða nokkra traktorsgröfumenn á Massey Ferguson og JCB. Tilboð leggist inn til Morgunblaðsins merkt: „80 — 2686.“ Skálatúnsheimilið óskar að kaupa, vel með farna, litla vefstóla — tveggja eða fjögurra skafta. Þarf helst að vera hægt að leggja þá saman.- (Tegund: Anders Lervad o. Sön). Upplýsingar gefur Dagrún Kristjánsdóttir í síma 15504 næstu daga. Lokað í dag frá kl. 0 — 12 vegna jarðarfarar, JJ/vann6ergs6rtedur STÚLKA ÓSKAST Stúlka helzt vön afgreiðslustörfum, óskast strax í nýlenduvöruverzlun (ekki kjötverzl.) Tilboð ásamt meðmælum leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir mánudagskvöld 11. sept. merkt: „Stundvís — 2683“. DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ Námskeið er að hefjast — Meðal annars fjallar námskeiðið um: ★ Þjálfun framkomu og sjálfstrausts. ★ Auðvelda minnisaðferð. ★ Fljóta og auðvelda aðferð, til að halda ræðu. ★ Hvernig á að muna nöfn. ★ Beiting sannfæringarkraftsins. ★ Hvernig á að umgangast fólk. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Hringið í síma 3-0216, og leitið frekari upplýsinga. KOIMRAÐ ADOLPHSSOIM VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR. GROÐURHUSIÐ BLÓMSKREYTINGAR OG AFSKORIN BLÓM. BLÓMLAUKAR: TÚLIPANAR, PÁSKALILJUR, HYASINTUR OG FLEIRA. ASEA mótorar Mest seidí rafmótorinn á Norðurlöndum Fyrirliggjandi 0,17—15 ha. 1400-2800 snún/min. Johan Rönning h.t umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15 - Sími 22495.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.