Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967 5 Bragi Ásgeirsson: Tvær sýningar FARIÐ er að kólna í lofti, fyrstu merki haustsinis eru greinrleg, skólar opna dyr sínar ag málar- ar fara á kreik með sýningar eftiir hlé sumansins. Það fellur í hlut tveggj a ungra málara að vera fyrstir til í haust og jafn- framt eru þetta fyrstu einkasýn- inigar þeirra. Er hér um að ræða þau Arnar Herbertsson og Ragn- hildi Óskarsdóttur. Siltthvað hef- ur sézt eftir þau áðiur á sam- sýningum og þó meira eftir Arn- ar. Sýning 'hans í Ásmundarsal er fyrir marga hiluti at- hygli&verð. Hann býr yfir sér- kennileigum hsefileikum á þröngu sviði, sem hann vinn-ur vel úr ag af alvör.u. Heildairsvip- ur sýningairinnar er mjög jaifn, myndum vel fyrir fcomið. Hóg- væ-rðin er aðall sýningari'nnar og þangað sækir sýningin styrk sinn. Alhorfandinn kemur ekki auga á mdfcia óstýriláta skapgerð æskumannsins á bak við mynd- ir þessair, því hér er listrænn agi furðu snemma á ferðinnd. Er það mikill kostiur fyrir heildair- svip sýningarinnar og vonandi einnig fyrir framhaldandi þrosika Arnars- Þótt hann leggi ekki út í tvísýnu um meðferð forma og lita með dirfsku æskumainnsins er þó yfdr myndum hans fersk- leiki byrjandans. Atlhygli skal vakin á því að slíkar sýninigar eru frekar sjaldgæfar í þjóðfé- lagi voru og er þetta því nokk- ur listviðiburður, sem ek'ki má fara fram hjé á'hugaifólki um mynd'listt. Sýningin sikiptist í þrennt: Olía á pappa. Kolteikninigar og Grafík (raderinigar). í fllestum þessum myndum kemur fram fjöldi smáatiriða, sem Arnari tekst furðu vel að samiræma í eina heild án þess að vera of dekoratívur. Þetta kemur sér- lega vel fram í olíumyndunum, siem sumar búa yfi.r litrænu samræmi, sem kallar fram óvæmna fegurð, t.d. í myndun- um nr. 1, 7, 11 og 18. En þarna eru einnig tvær myndir þar sem Arnar fer út í tækni, sem er honum framandi og hann ræð- ur ekki við (nr. 3 og 4), en þær hafa yfh sér annarlegan blæ. Kolteikningar Arnars eru einnig blæfallegar margar, en þó held ég að raderingair hans séu at- hy.g'l'isvierða ri, þrátit fyrir litla neynslu Arnars á því sviði. Það virðist liggja vel fyrir Arnairi að halda áfram i grafíktækni, því þar á hann ónumið land, sem býður upp á mikil tækifæri og heillandi. Mynd nr. 32 er drjúgt spor í rétta átt. Arnar geitur ver- ið ánægður með þessa sána fyrstu sýningu, er gefur tilefni til að ætla að hér sé á ferðinni efni í mjög sérstæða>n Iista- mann. Líitium svo á sýningu Ragn- hildar Óskarsdóttur, sem hefur tekið sér listamannsnafnið Róska. Sýning hennair er alllt annars eðlis en sýning Arnars, og er lærdómsríkt að hafa þær til samanburðar. Ragnihildur færist mikið í fang með huig- dirfskiu æskunnar, sem nálgaist ofdirsku, því oft ræður hún engan veginn við við'fanigsefni sín og er þá eins og hún hætti í miðjum leik, einmitt er manni virðast átökin vera að hefjaet. Verða myndir hennar því oft likt og hálfkveðin vísa — þessi samlíkinig er ekki út í hött því Ragnihild'Ur treður miklu af bók m. e n nt a t il r au n u m d a -da-.is t an na í myndir sínar. Töluverður bóheimasvipur er yfir sýning- unni svo jafnvel minnir á þann fræga kvenmann Novellu Parigi- ani, sem allir þekkja í Róm, því Ragnihildur virðisit vera gefin fyrir að vekja atíhygli og hún er einnig ágætlega sensúal í mynd- uim sínum og er þó eins og eitt- hvað haldi þar einnig aftur af henni, svo hún nýtiur sín ekki til fulls. Hæfileika hefur hún óneitanliega en þó væri æskilegt að hún agaði sig frekar — tak- markaði sig við ákveðið svið, því tækni hefur hún ennþá ekki nóiga — og þó tseknin sé ekki einhlýt — og oft heyrist á ung- um listamönnum að hún sé bara til trafala, þá veit ég ekki um einn einasta framúrskarandi listamann, sem tæknin ekki prýðiir. Tækni kemur fram sam- fara sterkri lífstjáningu í beztu verkum Ragnihildar og við það væri æskilegt að hún legði meiri rækt. Helzt vöktu atihyigli mína myndir eins og nr. 21 og 8, þar sem hvít tilbrigði eru áberandi. Nr. 21 er með álímdu puntustrá'i, Arnar Herbertsson S. Ú. M. félagar siem veikir beildina því það er of mikið utan á. Sterkara 'hefði verið að mála það einfafldlega beint á flötinn. Myndin „Reve.n“ nr. 7, er sennilega sterkasta mál verkið. Himinninn er sérstaklega vel málaður og í honum mikil litræn dýpt, hann stendur al- gjörlega fyrir sínu sem máliverk og hefði verið óþarfi að Mma úrklippurnar neðan til í mynd- ina — og þó þær séu þarna sé ég enga>r bókmenntir í þeirri mynd. En Ragnlhildi hætitir til endurtekninga', sem geta orðið leiðiig'ja.rnar, því þær missa oft marks. Teikningar hennar búa stundnum ýfir sterkum tilfinn- ingum í undarlegum afskræmd- um formum. Heimur Rósku er tonskiilin og óaðgengilegur flest- um og því nauðsynlegt að hafa yfir góðri þebkingu að ráða á fyrir'bærinu til að vera með. Stunndium kemuir fram þjáning í myndum hennar og þá er eins og að hún njóti sín einna bezt, t.d. í myndinn-i ,,Tárið“ og tveim öðrum, sem ekkert númer er á — í þesisu sambandi vil ég bæta við, að það er ógjörningur fyr- ir ókunnulga að fylgjast með þroska Rósfcu vegna þesis að ár- töl vantair í skrá og á margar myndir — og þnátt fyrir að sýn- ingarsfcráin sé stór og eftir því rúmgóð en frámunalega óþjáll, þá hefur hið einfaidasita gleymzt, sem gerir áborfandanum óþarf- lega erifiitt fyrir. Nöfn gefa mynd unum stundum óvænt líf, sem maður rnundi annars ekki upp- götva. Ti'ltekti'r l'íkt og fugla- hræðan og glingrið í stiganum mis'sa marks og slíkt getur ekki bætit u.pp á þann sfcort á lisit- rænuim aga sem er full áberandi á sýningunni. En sýning Rósku er ekki daglegt brauð í borg vorri og er að því leyti forvitni- leg til skoðunar um leið og hún kann að situgga við ýmsum. Verð ur fróðlegt að fylgjast með því sem hún leggur til málanna í framtíðinni. Það er ánægjulegt að vita til þess hve lifandi þessi félags'skap ur S.Ú.M. ætlar að verða, en slíkir hiópa.r (grúppur) eru mjö'g algengir erlendis, þó þeim hafi gengið illa að festa rætur hér- lendis. Þó er þetta ekiki a.Iveg nýtt fyrir'bæri því flestir muna eftir Septembermönnunum eftir stníð, og árin þar á eftir. Svo munu ýmsir hafa haldið vel saman þó efcki gæfu þeir fé- lagS'Skapnum opinbert nafn eða sýndu samiftn að staðaldri. Væri ánægjuilegt ef flsiri hópar kæm.u fram og ekkert því til fyrinstöðiu að menn, séu félagsbund'nir ann- ars staðar, því slík samtök þjóna ákveðnum tilgangi, aðhyliaist ákveðin lisf.form, sem þau halda fra.m, en eru engin allsiherjiar- samitök. Bragi Ásgeirsson. # KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1. — Sími 12330. Hausttízkan komin Lítil síldveiði f FRÉTT frá LÍÚ um síldveið- arnar, sem Mbl. bar.st í gær, seg- ir á þessa leið: iHagstætt veður var á síldar- miðunum SV af Svalbarða sl, slóarlhring, en síldin stóð djúpt oig því llítil veiði. All's tilkynntu 5 skip um afla, 680 lestir. Þesisi skip tilkynntu afla til Raufar'hafnar: Guðbjörg ÍS Barði NK Snæfell EA Til Dalatanga aflla: Sóifari AK Bár a SU 180 lestir 230 — 80 — tilkynnt-u um 100 lestir 90 — og væntanleg í þessari viku Mikið úrval lierra- og dömufatnaðar komið og væntanlegt. — Allra nýjasta tízka frá London — París — Kaupmannahöfn. Við leggjum aðaláherzlu á að vera með nýjustu tízku- vörurnar úr sem beztum efnum beint frá tízkumið- stöðvum unga fólksins. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA í GLUGGANA. DÖMUDEILD — IIERRADEILD. PÓSTSEIMDUHf UIVi LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.