Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967 Skólabuxur nýjasta tízka, seljast í Hraimarbúðinni, Haínarstræti 3, sími 11260. 1—2 herbergi helzt ásamt eldhúsi eða eld unarplássi óskast á leigu fyrir mjög reglusaman karl mamn (kennara). Vimsam- lega hringið í síma 37728. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax eða 1 okt.—14. maí. Helzt nálægt Holtun- um. 3 fullorðnir í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20394. Húsasmiðir — múrarar Laghentan mann vantar vinnu. Vanur mókrni, járna lögn og aðstoð við múr- verk. Uppl. sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „2681“. Vil kaupa ódýra, notaða eldhúsinn- réttingu. Uppl. í síma 189S1 Keflavík — Suðurnes Gombi crepe, hjarta crepe, dralon, orlon, bómullar- garn, prjónar, prjónanælur, heklunálar, gimbugafflar. Elsa, Keflavík. Keflavík — Suðurnes tJlpur, skólabuxur, skóla- peysur, mikið úrval, ný- kornið. Elsa, Keflavík. Kefiavík — Suðumes Úrval af fallegum sængur- gjöfum. Nærföt fyrir telpur og drengi. Elsa, Keflavík. Keflavík — Suðumes ódýru þýzku gluggatjalda- einin eru komin. Nýjar gerðir, eldhúsgluggatjöld. Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sími 2061. íbúð óskast Barnlaus hjón, sem bæði viinna úti, óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Tilboð merkt: „Reglusemi 2691“ óskast send afgr. bls. fyrir 16. þ. m. Herebrgi óskast 1 eða 2, mega þurfa lagfær- ingu. Fyrirfram borgun ef með þarf. Er í síma 24107, kl. 6—8 næstu kvöld. Prjónavél til sölu Passapduamatik, verð 6000 kr. UppL í síma 19448. 4ra herb. íbúð með innb. bílskúr (og Síma) til leigu á góðum stað í Vesturbæ. Tilboð sendist afgr. merkt: ,dCyrr- látt 2690“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. Brauðstofan BJÖRNINN Njlásgötu 49. Sími 15105. Beðið eftir b laðamönnum MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM A 120 KILOMETRA HRAÐA Þajna sitja ferðannálafrömuffir uppi á svölum flugrföðvttrinmar í Palma. Talið frá vinatrS: Forstjóri MeAia, NjörWur Njorðvík, foiMjórt Bahia Palace, spábskur farag- stjóri og hapan VILLI. (Myndimar em teknar á sjálfvirka Cannon myndavél). Villi faratngtjóri vur allra vinur, dáður og virtur. Eins og kunnugt er af blaða- fragnum, er raiuarvemilega að rísa íslenzk nýlenda suður á Mallorca, a.m.k. mánuðina maí tii okóber. Sjálfsagt verða þeir akki edm* rót- grónir ytra og Vestur-íslend- ingar, enda skipta þeir með sér herbergjum og landssvæð um hálfsmánaðarlega. Ég á þarna við starfsemi íslenzkra ferðaskrifstofa og og þó sérstaklega. þá, sem Guðni Þórðarson reknr og kallar Ferðáskrifst. Sunnu. Það má segja með sanni, að þangað suður séu áætlunar- ferðir hálfsmánaðarlega, og og Spánverjarnir þar á eynni vita, að á hótelunum eru allt- af með reglulegu millibili fsletaidimgair, svo að það kæmi mér ekki á óviart, þar til ekki liði á löngu að edúhverjir Spánvflrjar væru búnir að heryja sér orð og orð úr ísienzku máli, svo að ísletnzk- am yrði bráðum edtt af mál- luium, dcm Spánverjum væri nauðsym á afð kunma efnhvor deili á. Einlhivern tíma á okkar vel- sæld'ardögum þair úti á Mall- orca vonu væntanlegir nokkr- ir blaðamenn frá íslandi til það 'kynnast þessari starfsemi Ferðaskrifstof- unnar Sunnu, og hefur áð- ur verið um þetta skrifað hér í blaðinu. Miig lanigtaðd mifcið til að heiisa upp á þessa stéttarbræður mina, þetgar þeir kæmu tiil fyriir- hieitna landsins þar úti á flugvelilinum í Palma. Tók um eyjumar Taikið eftir ég mér því fari með Nirði Njarðvík, sem þá var fastur í® lenzkur fararstjóri fyrir Sunnu þar suður frá á sumr- in, og gegndli því starfi með hinni mestiu prýði. Við ófcum sem leið lá frá húsimu, sem við báðir bjuggum í, Mon- seignor Palmar 28 örfá fet frá Sjávarsíðunni, eða Ægissíðu þeirra Mailorcabúa. Sj álffsagt eift af snobbhiverf- um þeirra indælu borga, sem telur 200.000 íbúa, eða rétt ámóta og allir íslendinig- ar eru samanskrifaðir. Njörður ók sínum eigin bíl, og ók greitt, enda öllu vanur í alkstri utanlands , en hann hefur verið sendikennari í SvSþjóð á vetrum, eins Oig kunnuigt er. Þegar út á flug- vöHiinn kiom, kom það í Ijós, að við vomum efcki þeir einu, sem fcomu Guðna með blaða- mennina biðu. Varð það því úr, að við þessir sex settumst upp á svalir flugstöðvarbygg- ingarinnar í Palma, og feng- um ofckur einhrverja næringu, mðean beðið væri. Spjölluð- um við á meðan um alla heiwia og geima, og gafst þama raiunar gullið tækdfæri til þesis að kynnast ferðamál- um þeissarar eyju, og jafn- framt því, hvern íslenzkan blæ og hátt Guðni Þórðarson hefur á þau sett, en óþarft er þó að geta þess, að þótt ei'tit hótelið þar syðra heiti SUNNA mun hann engan þátt eiga í því. Við hittium þarna að máli meðal annars forstjóra Melia, en það er ferðaskriifatofa þar syðra, sem Sunna skiptir við, og kemur að því síðar, hvaða fyrirgreiðslu víð nutum hjiá henni,' í sa-mbandi við ferð- ina til Algier í Afrikiu. Þama var og mættur fiorstjóri Bahia Palaoe sem er senni- Sunmu merkinu á bílrtum. lega fínasta hótel á allri eyj- unni. Þáðir eru þeir ungir menn og einstaklega geðug- ir, og gáfu sér tíma tid þess að taka á móti Guðna og gest um hans, blaðamönnunum. Þarna. var og ei'nn mjög miikilhæfur spánskur farar- stjÓTÍ, en gáfur fararstjóra þuirfa að vera sérstakar, og ekki á allra meðfæri að sinna dHku starfi svo að vel sé. Villi Siðast en ekki sízt, var þarna hann VILLI. Ég verð að skrifa' nafn hans með sfór- um stöfum, því að hvorki þekki ég hans rétta fornafn, þaðanaf síður eftirnafn, en ég er viss um að honium stendur á sama, þótt ég miuni ekki þvíLíkt prj'ál. Vllli er vinur allra fslend- iniga, sem til Mailorca koma á vagum Sunnu. Hann er aWt- af íhin útrétta hjiálpar(hönd, sífeHt giaður og kátur, sbemmtiileguT skraifhreifinn og sönigglaður, allra: vimur og ölium trúr. Hann er fastwr fairarstjóri, spánskur, með í öllium ferðum, sem Sunna skipuleggur um eyjuna. Allt- af reiðubúinn til bjarga, hjálpa, þegair einlhver vand- ræði sbeðja að. Viili er gædd- ur einstæðum eiiginleiteum, þolinmæði og manngæzku aillra helzt .Máski finnst okk- ur íslendingumum Htið til Slíkra eiginleika boma, en ef við aðeins setjumst niiður og huglieiðum í ró og næði hví- . ljbt starf Villi hefuæ, kæmi tíkkiur það ekki á óvart, þegar hann í einlægni segir: „Ein- hverntíma æbla ég að kioma tiil fslands, en ég ætta að ferðast einn míns liðs- Veit ég þó að vinir Vilia munu keppast um að sýna honum gestrisni. Þeir vilja að hann finni, að hér á ísiandi á hann vinum víða að mæta. Með lífið í lúkunum. Löng saiga gerð stutt með með því að segja, að seink- un á bomu flugvélarinnar til Palma, gerði mér ókleyft að bíða eftnr stéttarfélögum mmum blaðamönnunum og 1 Guðna, vegna þess að ég átti að fara frá íbúð okkar kl. 7 og þar beið fjölskyilda mín. 25 mínútna leið er frá fflug- vallii til miðborgarinnar Palma', þar sem við bjuiggum. Klufckan 6:35 segi ég við hina, að lenguæ geti óg ekki beðið, og það urðu síðustw skipti okkar Villa að þessu sinni, að hann kom mér út í leigu- (bttl, og ég sagðd af lítilli ispönsku’ þekikinigu SUBITO, og benti á klukkuna, og það var eins og við manninn mælt ein.s og sparkað væri í klár- inn, adla le'.ðlna niður í mið- borg lá hraðaimælirinn á 120 kílómetrum, og þar yfir, framihjá bíluim, hestvögnuim og ösnuim, sem voru þar að væiflast fyrir. Ég hélt mér og las Faðir vorið í það minmsta þrisvar á leiðinni, en allt ) fót samt vel, og 5 mínútur i fýrir 7 var ég mættur heima, í móður og másandi og með hjartað á miður heppilegum stað, og þar beið fjölskyld- an, og 5 mínútum síðar vor um við lögð af stað út á flug völL til að fara heim með stórum isöknuði og trega. Þannig er semsagt ekið þar suðrá Spáni, og þó á ég eft- ix að kynna ylkikur fyrir ein- um miklum bílstjóra þar syðra, sem ég nefndi Gís-la Súrsson, og bemur að því síðar. — Fr. S. SVIPMYIMDIR FRÁ Einoi af bifreiðasitjómlnimum, sem ók íslemzka fcirðatfólkinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.