Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1907 7 Gangið inn nm þrönga hliðið, þvi að vítt er hliðið og breiður vegur inn, sem liggur til glötunar og margir eru þeir, sem ganga inn um það (Matt. 7.13) í dag er sunnudagur 10. septem- her og er það 253. dagur ársins 1967. Eftir lifa 112 dagar. 16. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdeg isháflæði kl. 10.24. Síðdegisháflæði kl. 22,51. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær .ækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, simi 1-15-10. Næturlæknftr í Hafnlarfirði, heigarvairzla laiugard. — mánu dagsm. 9—11. sepí. er Páll FRETTIR Hjélpræðisherinn Vetrars'tarfið byrjair. Kl. 4: Útisamikioma. Kl. 11: Helgiunarsamkoma. Kl. 8:30 Hjálpræðissamkoma. Kapt Morken talar. HertmiennArniir taka þátt. Sunniudaigaskólinn byrjar í diag fcl. 2 með hausthlátíð. Allir velfcomnir. Vottar Jehóva Hafnarfirði Fjögra daga móti Votta Je- Ihóva lýkur kl. 17 í daig. Mótið nær hámiarki sínu í dag fcl. 15, en þá verður ffluttur opinber fyrMestur, sem heitir: „Miklum m'annfjölda bjargað frá Harma- gedlón“. Allir velfcomnir. Krisitileg samkoma verður í samfcamusalnum Mjóuihlíð 16 siunnudagisikvöldið 10. sept. kl. 8. Verið hjartan- leiga velkiomin. Bæreastaiðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag inn 10. sept. kl. 4. Bænastund alla virfca d>aga kl. 7 e.h. AUir velfcomniir Filadelfia, Reykjavík Sunnudagur 10. sept. Bæn og fasta í söfnuðinum. Sunnudags skóli kl. 10,30. Brotning brauðs ins kl- 2. Aknenn samkoma kl. 8. Ræðuanaður Ásmundur Edríks son. Fórn tefcin vegna kirkju- bygging'arinnar. Ko<nur í basamefald Langholtssafnaðar og aðrar, sem hafa áhuga eru beðnar að mæta í Safnaðarhúsinu þriðju dagsikvöld kl. 8,30 til undirbún ings basars kvenfélagsins. Stjórniin. Heimatrúboðið Alrnenn samtoma laugardag inn 1Ö- sept. kl. 8,30. Verið vel- fcomin. Kvenfélag Laugarneasóknar heldur saumafund í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 12. sept. fcl. 8,30. Stjórnin. K ristnj b oðs&am b andið Sjötíu éfra afmæli eiga á mong- un 11. september, tvíburasyst- urnar Guðriðiuir og Gíslína Gests dætuir fná Skáliará í Dýr.afirði. Guðríðuir dvelst á heknili sínu í Haufcadal í Dýrafirði, og Gísl- ína býr í Reyfcjavík en verðitur á afmælisdaginn stödd á heimili sonar siíns að Háaleitisbraiut 52. í dag verða gefin saman í íhjónaband í Melstaðiarkirkju af séra Gísla Kolbeins ungfrú Ingi- björg Siguirðandóttir hjúkinunar- nemi, Lan.gholtsvegi 24, og Krist jón Kolbeins s'tud. oecon., Tún- götu 31. Eiríksson, síml 50036, aðfara- nótt 12. sept. eir Jósef Ólafsaon, sími 51820. K völdvn.rzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 9. sept. til 16. sept. ear í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæfcnir í Keflavik 9/9 og 10/9 Guðjón Klemenz son 11/9 og 12/9 Kjairtan Ólafs- son 13/9 Guðjón Klemenzson 14/9 Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 RMR — 1Q — 9 — 20 — VS — FR — HV 8,30. Þá talar séra Larus Hall- dórsson um efnið: Trúr er Guð. Allir velltomnir. Hlíðarkaffi Hlíðarstúlkur KFUK efna til kaffisölu á morgun, soinnudag kl 3 e.h. í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg- Vindr og veluninarar Vindásihlíðar og starflsins þar munu án efa fjölmenna og drefcka Hlíðarkaffið á sunnudag- Ásprestakall. Messa kl. 2 í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson. Séra Garðair Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til Sýning í Mbl. glugga - ’UM ÞESSAR MUNDIR— sýnir myndir sínar í glugga Morgunblaðsins, Gunnar Hjaltason úr Hafnarfirði. Gunnar er orðin-n kunnuæ l'ist málari og hefur haldið marg- aæ sýninga-r og jalfnan seilt vel. Hann sýnir nú aðal'lega pas'tiélmynd ir og eriu þær héð an og þaðan af landinu, eink- anlega frá Torfajöklasvæð- inu, frá Landmannalaugum, Þingvöllum og nágrenni Kaldadals. Myndirnar eru allar tiil sölu, og er Gunnar frægur fyrir að selja ódýrt. Auglýsingadeild Mbl. mun gefa upplýsingar uim verð. næstu máinaðamóta. í fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bengsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, simi 24324—2275. ^ lil \ pj. 2. IX,1967 £ % HANSHALS^ ^ERVO^ Frímerkjasýningin FILEX 67 er opin í dag frá kl. 2—10 í Boga- salnum, og er þetta síðasti dag- ur sýningarinnar. sá NÆST bezfi Séra Einar á Borg og Guðmundiur ferðalangur úr Bogarnesi voru eitt sinn saman á ferðalagi og riðu báðir sfcjóttum hestum. Séra Guðmundur segir þá við Guðmund: JEf fjandinn hitti oifcfcur nú, þá mundi hann ©kfci þeklkja ofckur sundur“. „Jú, hann gerir það, þið eruð gamlir kunningjar“, sagði Guðmundur. Aðalhiutverfcið í M-G-M-myndinni Maya, sem Hásfcólabíó hefur sýningar á þessa dagana leikur Jay North, sem hér er þekktur vegna þess, að hann leifcnr Denna dæmalausa í sam- nefndum þætti í sjónvarpinu. Myndatakan, sem fram fór á vegum bræðranna Franfcs og Maurices Kings, þekiktra fcvikmyndafraimleiðenda, fór fram í Mys'ore-ihéraði á Su'ður-Indlandi, og til að komast í umihverfi, sem orðið hefði fyrir minnstuim álhrifum af hvíta manninum og menningu han®, var farið langt af álfaraleið, þar sem eT'fiðleilkar voru mifclir af því, að vegir voru engir til og ensku- kunnátta íbúanna á láiglmairki. Eitt atriði myndarinnar fer t.d. fram í því héraði IndlandB, þar sem einna mest er um tígrisdýr, og þar varð að gera sérstafc- ar ráðstafanir til að tryggja öryggi leifcara og kvitamyndatöku- -manna. Til diæmis voru fjórir þaulvanir veiðim-enn ráðnir til að starfa með hópnuim, ekki til að veiða til matar banda hionum heldur til að vera lífverðir hans'. Innfæddir menn voru- auk þess látnir ráða táganet, sem brugðið va-r jafnan um þann stað, þar sam myndatafcan fór frann hverju sinni, til þess að halda villi- dýrum í hæfilegri fjarlægð. Við töku eins a-triðis myndariinnar munaði litlu, að illa færi. Þá á Jay North að fara yfr straumharða á, rétt ofan við foss, á kórfulaga batssfceL Bátnum á að hvollfa undir honum á til- tefcnu- augnablilki, en síðan á indversfcur drengur, sem leikur í myndinni, að bjarga lífi Ja-ys. En bátnum hvolfdi fyrr en áætl- að var, svo að gera varð sérstafcar ráðstafanir til að þjarga Jay. Samkomuvi'ka í Betaníu hefst á m'ánu'dagsfcvöldið fcl. Námskeið og almennar æfingar í J U D O hefjast mánudaginn 11. þ.m. Kennt verður samkvæmt nýrri þjálfunaraðferð, sem flestir þekktustu Judokennarar telja langtum betri en þær aðferðir, sem hingað til hafa verið notaðar við Judokennslu. Mætið vel og lærið Kodokan Judo. Sértímar fyr- ir kvenfólk. Innritun og allar upplýsingar eftir kl. 8 s.d. í húsi Júpiter & Mars., Kirkjusandi (5. hæð), gengið inn frá Laugalæk. Judo-félag Reykjavíkur. Flugnámskeið Þeir flugnemar, sem hyggja á bóklegt flugnám í vetur, til réttinda einkaflugmanna, atvinnuflug- manna, einnig til blindflugsréttinda svo og sigl- ingafræði mæti til innritunar og nánari upplýsinga í félagsheimili einkaflugmanna, efstu hæð gamla flugturnsins Reykjavíkurflugvelli sunnudaginn 10. sept. n.k. kl. 13—18. KENNARARNIR. VESTURBÆR Höfum til sölu gþæsilega 6 herbergja íbúð með bíl- skúr á bezta stað í Vesturbænum. Upplýsingar gefa Lögmenn, Eyjólfur Konráð Jónsson, Jón Magnús- son, Hjörtur Torfason, Sigurður Sigurðsson, Tryggvagötu 8, Reykjavík. Símar 1-1164, 2-2801 og 1-3205. HJÁLPARDEILDIR GAGHFRÆDASKÖLA - Vegna fjölda áskorana tekur Mímir upp þá ný- breytni að hjálpa unglingum undir próf. í vor komum við á fót nokkrum deildum til reynslu, og varð árangurinn mjög góður. Þó kom fljótt í ljós, að flestir nemendurnir voru miklu ver undir bún- ir en svo, að unnt væri að bæta þeim upp margra ára vanrækslu á nokkrum tímum. Ekki veitir því af fyrir þá nemendur er standa höllum fæti í ein- hverju fagi að hefja nám snemma hausts. Færustu kennarar verða fengnir til kennslunar, og munu þeir hafa persónulegt eftirlit með þörfum hvers nemanda. Verður námsskráin ákveðin í samræmi við þarfir þeirra nemenda sem innritast. ENSKA, DANSKA, ÍSLENZK MÁLFRÆÐI, STÆRÐ FRÆÐI, EFNAFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI. Málaskólinn Mimir Hafnarstræti 15 og Bráutarholti 4. Sími 2 16 55 og 1 00 4 (kl. 1—7). *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.