Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 8
r 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1987 Raf virki - rafvélavirki Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða rafvirkja, eða rafvélavirkja til að annast viðgerðarþjónustu á heimilstækjum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þessa mánaðar merkt: „Viðgerðarþjónusta 5555.“ íbúð Háaleiti Fimm herbergja vönduð íbúð, á bezta stað í Háa- leitishverfi, til sölu. Mjög fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 37023. Óska eftir tilboði í Mustang ’66 Uppl. að Hraunteig 24. Sími 32139. Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) fimmtudaginn 14. sept. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. • • K-O MARKS £ SPENGER KOMNAR AFTUR ■J Austurstræti / íslenzkir samtíðarmenn Síðara bindið er komið. — Áskrifendur eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar í afgreiðslu prentsmiðjunnar L E I F T U R, Höfðatúni 12. Verðið óbreytt. ÆSKUFÓLK Fetið í fótspor feðranna. — Fyrir nokkrum árum áttu Islendingar nokkra íþróttamenn, sem þá stóðu jafnfætis mestu afreksmönn- um í heiminum. — Bókin „Fimmtán íþrótta- stjörnur“ lýsir því fólki í máli og myndum. Bókin fæst í öllum bókaverzlunum. LEIFTUR Veggióðrorinn hi. Hverfisgötu 34. — Sími 14484 og 13150. Nýkomnar glerflísar og mosaik á veggi og gólf. Nýjar tegundir, lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. ALPIHE RIFFILLIMM AF IMAUSER GERÐ CAL. .243 WIINI. HLALP 23“ l‘YNGO 7 LBS. VERÐ: AÐEINS KRÓNLR 7.400.oo (ÁN SJÓNALKA) - POSTSENDLM - spoRTVúnum reykjavíkuii ÓOINSGÖTL 7 - SÍMI 1-64-88 ELZTA SPORTVÖRLVERZLLN LANDSINS \w Tugthús og brennivín ÞEGAR stjórnarráðshúsið við Lækjartorg var reist, uppruna- lega sem fangelsi, mun það hafa verið með stærstu húsum þar, ef ekká allrastærst. Þá fór sam- an, að íslendinguan skyldi séð fyrir nægu brennivíni og stóru fangelsi. Árin 1916 og 1917 var ísland brennivínslaust land, þurrt eða því sem næst — algert áfengis- bann. Þá var einn maður annað árið í fangelsi í Reykjavík, hitt árið enginn. Þetta sýnir skýrsla fangavarðar frá þeim árum. Nú flæðir áfengið aftur um landið. Undanfarið hefur þeim stöðum fjölgað, sem gefur mann kindunum færi á að raða sér á áfengisgarðana og sötra þar áfenga drykki, og nú skal líka reisa stórt ríkisfangelsi til við- bótar því sem fyrir er. Þetta fer saman: fangelsi og áfengir drykk ir, helzta orsök afbrota, glæpa og slysa. Pétur Sigurðsson. IMefnd fær að heimsækja fangaeyjar Aþenu, 8. sept. — NTB — GRÍSKA stjórnin mun síðar í mánuðinum ieyfa alþjóðlegri rannsóknarnefnd lögfræðinga, lækna og biaðamanna, að heim- sækja fangaeyjarnar Jaros og Leros, að því er áreiðanlegar heimildir í Aþenu hermdu í dag. Löggæzluráðherra grísku stjórnarinnar Pavlos Totomis, sagði í dag, að allir pólitískir fangar, sem nú væru á Jaros, yrðu fluttir til Leros fyrir mán- aðarmót. Um 2.300 þeirra póli- tísku fanga, sem setið hafa í haldi síðan byltingin var gerð í apríl, eru á Leros. Eldhúsvogir Nýkomnar í ýmsum litum. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.