Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 11 1. REYKJAVÍK 23.sept. 10. REYKJAylK 17. okt.. 8. LISSABON ,9.okt. Ferðir í landi REGINA MARIS hefur viðkomu í átta höfnum á ferð sinni „Suður um höfin“. Hver staður er öðr- um frábrugði*n og gefiur tilefni til að taka þátt í ferðum, þar sém við kynnumst öllu því helzta sem er sjá á hverjum stað. DUBLIN: Farin kynnisferð um höfuðborg Irlands, sem hefur heillað mörg hundruð islenzka ferða- menn nú í surnar. Um kvöldið eru ferðir til Abbey Tavern og Jury’s, þar sem við tökum þátt í sikemmt- anahaldi á írska vísu. TANGIER: Farnar ýmsar ferðir, bæði um sjálfa Tangier, þar sem við kynnumst hinum sérstæðu Arabahverfum og verzlunarmáta heimamanna og einnig er farin dagsferð inn í landið til Tetuan og Chauen, sem gefur mjög góða mynd af þessu ævin- týralandi. CATANIA: Skemmtilegur bær á austurströnd Sik- ileyjar. Þar má fara mjög skemmtilegar ferðar til hinnar fornu Syracusu eða til Etnu eldfjallsins fræga. NAPOLI: Einn fegursti staður Ítalíu, þar sem við sjáum Pompej, förum í skemmtilegan leiðangur til eyjarinnar Capri og kynnumst siðan næturlífinu í sjálfri Napoli. PALMA: Mallorca er vafalaust vinsælasti ferða- mannastaður íslendinga. Þar má bæði taka þátt í ferðum um eyjuna, dvelja í borginni eða á einhverri baðströndinni. CADIZ: Sérstæðasta borg Suður-Spánar. Þar höfum við tækifæri til þess að fara dagsferð til Sevilla eða sherry-bæjarins Jerez de la Frontera. LISSABON: Höfuðborg Portúgal er einkar glæsileg og fjölmargt er þar að sjá Einnig má taka þátt í ferðum til hins fræga baðstaðar Estoril og fleiri staða. Næturlífið er einnig fjölbreytt í borginni og tækifæri til að kynnast því um kvöldið. ROTTERDAM: Borgin, sem Hollendingar reistu úr rústum seinni heimsstyrjaldar, er talin sérlega fög- ur. Þar er staðið við í tvo daga og því nægur tími til að gera innkaup og fara ýmsar ferðir. Skipið sjólft og þjónustan um borð Vegna hinna umdeildu ferða, sem farnar hafa verið með erlendum skemmtaferðaskipum til þessa, er rétt að taka fram eftirtalin atriði varð- andi aðbúnað urn borð í M/S Regina Maris. • M/S Regina Maris er vestur-þýzkt skemmti- ferðaskip og eina skemmtiferðaskipið, sem ís- lendingar hafa leigt tii slíkrar ferðar á Vestur- löndum. • M/S Regina Maris fór sína fyrstu sjóferð vor- ið 1966 og er því að öllu leyti útbúið í sam- ræmi við ströngustu nútímakröfur. • Um borð I M/S Regina Maris ferðast allir farþegar á einu farrými. Allir farþegar njóta sömu þjónustu og allir klefar sambærilegir, hvar sem er á skipinu, að þvi leyti: að þeir eru allir mjög rúmgóðir, að allir farþegar í eins og tveggja manna klefum, sofa í rúmum, sem standa á gólfi. að í öllum klefum er vaskur og W.C. að loftkæling er um allt skipið. * Matur og þjónusta er miðuð við ströngustu kröfur. * Um borð eru tveir mat- og samkvæmissalir, tveir barir, verzlanir, hárgreiðslsutofa, nudd- stofa, sundlaug, fundarherbergi og stór sól- dekk, þar sem allir farþegar geta setið í sól- stólum samtímis. * Rétt er að taka fram að M/S Regina Maris leggst að bryggju á öllum viðkomustöðum. FRÉTTA- BLAÐ Fréttir að heiman Við gerum ráð fyrir að flesta langi að fá einhverjar fréttir að heiman á meðan á ferðinni stendur. Frétta- maður skipsins mun hringja heim frá helztu við- komustöðum og spyrja almæltra tíðinda, sem hann mun svo færa í fréttabúning í ákipsblaðiniu KÝR- AUGAÐ. Reynt verður að senda dagblöðin á við- toomustaði eftir því sem tök eru á hverju sinni. Að lokum Við væntum þess að allir þeir sem áhuga hafa á þessari ferð í einhverri mynd, gefi sig fram hið fyrsta og helzt eigi síðar en í vikulokin, þar sem mikið starf er fyrir höndum að gera þessa ferð sem skipulegasta og ánægjulegasta fyrir þátttak- endur. Við höfum í gamni og alvöru sagt að þetta væri „síðasta skip suður“, og minnum á í lokin að samkvæmt yfirlýsingum frá opinberum aðil- um mun ekki í náinni framtíð veitt leyfi til að taka skemmtiferðaskip á leigu. — Hittumst heil uin borð í Regina Maris 23. september. Dfl LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8.sími 24313 - SAMVINNAN Framhald af bls. 2 ina og erlend víðsjá. Ann- ars sagði Sigurður að megin áherzla yrði lögð á innlent etfnL Samvinnan, sem út hefur toornið í 60 ár, mun fnam- vegis koma út 6 sinnum á &ri, eða annan hvorn mán- uð. Jatfníramt hefur blaðið verið stækkað um helming og er nú 68 síður. Frágangur þess og uppsetning annaðist Teiknistotfa Torfa og Péturs og er adlur frágangur blaðs ins hinn smeklklegasti. Verð blaðsins verður í lausasölu 50 kr., og kr. 250 í áskritft. Sem fyrr segir er uppi- stöðugrein blaðsins að þessu sinni um islenzk skólamál. >ar ritar Andiri ísaksson, tfors'töðumaður skölarann- sóikna, grein er netfnist: Spjall um skólarannsóknir og prófgráður gagntfræða- stigsins: Arnór Hannibals- son, sáifræðingur ritar grein er hann nefnir Skóli — til hvers? Hörður Bergmann kennari, grein er nefnist:' Uppeldish 1 u t ve rk skólans, Matthíais Johannessen rit- stjóri nefnir grein sina. Styrjöld við afcur, Guðmund ur Hansen, kennari, skrifar um Samnin/gsréttinn og launaikjör við háskólann og Jón R- Hjálmarsson, skóla- stjóri ritar um skóíana og þjóðemið. Grein er um skóla/byggingar og grein etft ir ritstjóra er netfnist EJkóla rflrið. Margt atihyglisvert kemur fram í áðurtöldum greinum og hjá sumumi greinarhötfunidum hörð gagn rýni á gildandi skólakerfi. Eru greinarnar líklegar til' að vekja umtal og framhald umræðna um þessi máL í Samvdnnunni er o@ grein eftir Gísla Ástþórssom er nefnist Sjúkras'totfuþank- ar og er hún myndsfcreytt atf hötfundi. Fjallað er um Neru í greinarflokki um mess sem settu svip á öld- ina. í erlendri viðsjá er tek- ið fyrir valdarán fasista í Grikklandi; eftir Halldór Sigurðsson er grein er netfn ist Ljóti Ameríkumaðurinn í Guatemala; smásaga er eft ít Indriða G. Þorsteinsson er nefndst Dómkirkjan í Ib- iza; Þorgeir Þorgeirsson rit- ar grein um kvikmyndamál ag ríkisatfskiptL Sigurður A. Magnússon ritar grein esr netfnist Pólarnir í skáldsikap Halldórs Laxness; Ólafur Jónsson ritar um Silfurlamp- ann — verðlaun Félags íslenzkra leikdómara; Þor- kell Sigurbjömsson ritar grein um tónlist er nefnist Stetf með tiilbrigðum; þrjú ijóð eru í blaðinu etftir Hann es Pétursson; í trúmálaþættii er fjallað um „Siðbót“ i kirkjulist erlendis, og Sig- urður örn Steingrímsson rit ar grein er nefnist Frjáls- ræði viljans og siðíeðileg á- byrgð. Vísindagreinin fjall- a.r um kal og er eftir dr- Sturla Friðriksson og birtur er í blaðinu kafli úr óprent- aðri sjáltfsæviisögu Stefáns Jóhanns Stetfánssonar er nef.nist Samsærið á flok'ks- þingi 1952. LEIÐRÉTTING MISRITUN varð í ættartölu V- íslendingsins Malins Eimarsson ar er birtist í blaðinu á sunniu- daginn. Malen var Sigurðardótt- ir og var móðir Ingunnar. — Rétt er að geta þess að Malen var tvígiift og var síðari mað- ur hennar Einar Eiríksson og tfór hamn til AmerSfcu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.