Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12, SEPT. 1067 21 Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) kl. 1.30—3. BIERIM Laugavegi 6. Tónlistarskóli Garðahrepps verður settur sunnudaginn 1. október n.k. kl. 2.30 e.h. í samkomusal barnaskólans. KENNSLUGREIN AR: Píanó Klarinett Trommur Orgel Flauta Gítar Fiðla Trompett Tónfræði Celló Horn Hljómfræði. Barnadeild 7—9 ára, auk þess gítarnámskeið. Umsóknir nemenda sendist á skrifstofu sveitar- stjóra eða pósthólf 63, Garðahreppi. Eldri nemendur verða að endurnýja umsóknir sínar. Umsóknareyðublð liggja frammi á Móaflöt 5 og á skrifstofu sveitarstjóra 1 síma 4 22 70. SKÓLASTJÓRI. NITTO Japönsku hjólbarð- arnir vinsælu af greiddir beint úr tollvörugeymslu á innkaupsverði. Mjög fljót afgreiðsla DRANGAFELL HF. Skipholti 35 — Sími 30360. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20S56. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 EIMSKAIM - Kvöldnámskeið fyrir fullorðna BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR hjá Englendingum SMÁSÖGUR • LESTUR LEIKRITA FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS BUSINESS ENGLISH. Síðdegistímar fyrir húsmæður. Barnaflokkar hjá Englendingum. Innritun kl. 1—7 e.h. Símar 1 000 4 og 2 16 55. Síðasta innritunarvika. LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Málaskólinn IVIimir Brautarho’iti 4 — Hafnarstræti 15. Hugmyndasamkeppni Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar hefur í samvinnu við Húsnæðismálastofnun ríkisins ákveðið að efna til hugmynda- samkeppni um uppdrætti að einbýlishúsi, sem henta mun til fjöldaframleiðslu á íslandi. Hugmyndasamkeppni þessi er boðin út samkvæmt samkeppnis- reglum Arkitektafélags íslands. Heimild til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, fulltrúa, Byggingaþjónustu A.Í., Laugavegi 26, gegn kr. 500.00 þátttökugjaldi. Verðlaunaupphæð er samtals kr. 260.000.00 er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 130.000.00 2. verðlaun kr. 80.000.00 3. verðlaun kr. 50.000.00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 40.000.00. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar í síðasta lagi kl. 18, 31. janúar 1968. DÓMNEFNDIN. Auglýsing frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Frá 1. september sl. gilda breyttar reglur um heimildir ferðamanna til þess að flytja peninga inn og út úr landinu. Fer hér á eftir aðalefni reglnanna sbr. reglugerð nr. 79/1960 með áorðnum breytingum í reglugerð frá 31. ágúst sl. ÍSLENZKIR PENINGAR. Innlendir sem erlendir ferðamenn mega flytja með sér út og inn í landið mest fimmtán hundruð krón- ur. Óheimilt er að flytja úr landi stærri seðla en eitt hundrað krónu seðla. Ööðrum aðilum, að með- töldum bönkum, er óheimilt að flytja íslenzka pen- inga inn og úr landinu,, nema leyfi Seðlabankans komi til. ERLENDIR PENINGAR. Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja með sér út og inn í landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferðamenn búsettir er- lendis mega flytja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu inn við komu til lands- ins. Bankar, sem heimild hafa til að verzla með erlendan gjaldeyri, svo og aðrir, sem löglegar heimildir hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu. Reykjavík, 5. september 1967. SEÐLABANKI ÍSLANDS, gjaldeyriseftÍrUt. Liebers „Wafer“ og CHQLQLATE COATLD CHQCOLATE COATED WAFER Bezta sælgætið Biðjið um „Wafer“ súkkulaði-kex IMjótið þess sem gott er. Bezti drykkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.