Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 19 T Söngkennsla Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kennsla hefst 1. okt. Upplýsingar í síma 33989. ÞURÍÐUR PÁLSDÓTTIR, söngkona. ______________________________ Asplast IMýtt IMýtt Asplast á þök ASPLAST er ódýrasta og bezta efnið á þök. ASPLAST er án samskeyta og því alveg þétt. ASPLAST er 4 mm. þykkt. ASPLAST kostar aðeins kr. 90.00 pr. ferm. PLASTHIJÐUIM Kópavogi — Sími 40394. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. DLW - PARKET - ; , < PLASTINO KORK. j Litaver sf. Grensásvegi 22—24 — Símar 30280 og 32262. teppadeild Getum afgreitt hin vinsælu lykkjuteppi með stuttum fyrirvara. Tökum mál, og klæðum horna á milli. Fallegir litir. — Falleg mynstur. — 100% ísl. ull. Verð aðeins kr. 550.— pr. ferm. m/söluskatti. Eitt glæsilegasta teppaúrvalið er hjá okkur. , Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ( ( ( Austurstræti 22. — Sími 14190. Coryse Salomé verður til ráðleggingar í verzlun vorri næstu daga. Laugavegi 25, uppi. Þetta er tilfellið með JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun- ina — enda salan vaxandi eftir því. Enda er tilfellið að þér greiðið álíka fyrir 4’‘ J-M glerullareinangrun og 2V4” frauðplast einangrun og fáið þannig tæplega helmingi meiri einangrun frítt! Fyrir utan frían álpappír!! Berið eiginleika JOHNS—MANVILLE glerullareinangrunar- innar saman við önnur einangrunarefni. Þér fáið J-M glerullareinangrun ina með álpappírnum (frítt) ásamt flestum öðrum byggingarefnum með okkar hagstæðu greiðsluskilmálum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Akureyri, Glerárgötu 26 — Sími 21344. Bikarkeþpni Evrópuliða Á MORGUN (miðvikudag) KL. 18.30. . - ABERDEEIM Á LAUGARDALSVELLINUM. Sala aðgöngumiða hafin við Útvegsbankann. Forðiizt biðraðir við leikvanginn. — Kaupið miða tíman- lega. KR Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 125.— Stæði — 90.— Börn — 25.— Knattspyrnufélag Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.