Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 32
Fim-OG FARANEUBS ' TBVGG NG ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 Sll II 17700 áVjgpiwMáMö ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1967 Fyrsta lending Gullfaxa í áætlun- arflugi á Reykjavíkurflugvelli GULLFAXI, Boeingþota Flugfé- lags íslands, lenti í fyrsta skiplti á Reykjavikurflugvelli í áætlun- arflugi kl. 15.20 í gærdag. Þotan var a9 koma frá Kaupmanna- liöfn og Glasgow með 71 far- þega, en þegar til landsins kom reyndist Keflavíkurflugrvöllur lokaður vegna veðurs. Lenti hún þvi í Reykjavík, en þar voru ágæt skilyrði. Gullfaxj íRti að fara frá Reykjavíkurflugvelli til Lundúna í morgun. Flugstjórinn í þessari ferð var Aðalbjörn Kristbjörnsson og liafði Mbl. saimband við hann í gaer. — Ástæðan fyrir því að við lentum í Reykjavík, sagði hann, var sú, að í Keflavík var það 2— 1 brautin var í notkun, en aðstaða til blindflugs inn á þessa braut er ekki sem bezt við skil- yrði, eins og voru í dag. — Við vorum teknir inn á Reykjavikurflugvöll í radar, þó þess hefði ekki þurft, því að skýjahæðin var 1000—1100 fet og 'skyggni 4—5 km. Eru það ágætisskilyrði, enda engum vand kvæðum bundið að lenda. — Jú, lendingarskilyrði á ^ ^ ^ ^ . Loftleiða- | málið rætt í Höfn Stokkhólmi, 11. sept. AP Samgöngnmálaráðherra Svíþjóðar fer á miðviku- dag flugleiðis til Kaup- 1 mannahafnar, þar sem / hann situr fund með sam- / göngumálaráðherrum Dan / merkur, Noregs og ís- J lands. Ræða ráðherrarnir 1 umsókn Loftleiða um lend \ ingarréttindi á Norður- \ löndum. \ Talsmaður utanríkisráðu ( neytis Svíþjóðar sagði f 4 dag, að ekkert hefði i heyrzt um það í Stokk- í hólmi að fundi þessum / hafi verið frestað. / Reykjavíkurflugvelli sjálfum eru með ágætum yfirleitt allan árs- ing hring. I>ó gæti svo fa.rið, ef lent væri í Reykjavík að stað- aldri, að við þyrftum í einstaka tilfellum að lenda í Keflavík, RAFMAGNSLAUST varð í Reykjavík og á talsvert stóru Svíi týndi peningoveski SÆNSKUR maður, sem hér er á ferð, varð fyrir því óhappi í gær, að týna seðlaveski sánu með 1200—1600 krónum sænsk um í, auk ýmiss konar persónu. skilríkjum og plöggum. Telur hann sig hafa týnt veskinu í Reýkjavík eða Hafnarfirði, eða á leiðinnd þar á milli, Er finn- andi vinsamlega beðinn um að afbenda ramnsófcna.rlögreglunni það. STJÓRN Vestur-Þýzkalands hefur mótmælt harðlega tollahækkunum á ísfiski, sem stjórnarnefnd Efnahags- þ.e. þegar hálka væri á braut- um og hliðarvindur, því að þá eru sumar brau'tirnar hér of stutt ar. Að því undanakyldu er ekk- ert því til fyrirstöðu að lenda hér að staðaldri. svæði í nágrenninu í tvo til þrjá tíma í gærmorgun . Samkvæmt upplýsingum frá Rafmagnsveitu Reykjavikur, brann yfir svokallað niðurtak á Sogslínunni frá írafossi 1 tengivirfci við Elliðaár. Gerð- ist þetta kl. 9.55, og varð raf- magnslaust í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Mosfellssveit og á öllu Reykjanesi. Strax og ljóst var hvað gerst hafði var gamla Sogslínan tengd til að mögulegt væri að veita sjúkrahúsum rafmagn, svo og öðrum stofnunum, sem ekki geta án þess verið. Rafmagn var svo aftur komið á í Reykjavik kl. 11.40, en allt svæðið hafði feng- ið rafmagn kl. 12.50. bandalags Evrópu hefur ákveðið þar í landi. Bendir þýzka stjórnin á að stjórnar- nefndin hafi ákveðið tolla- kvóta á ýmsum mikilvægum Skonnnt stórra SKAMMT líður nú stórra högga í milli. — Með aðeins fimm daga millibili fórust þessir piltar með sviplegum hætti, til vinstri Guðjón Geirs son Bergþórugötu 59 hér í borg og til hægri Halldór Sig- urðsson Akranesi. Guðjón Geirsson fórst síð- degis á laugardag uppi í Mos- fellssveit, er dráttarvél sem hann ók valt út af þjóðveg- inum, skammt frá Gljúfra- steini. Guðjón heitinn sem var aðeins 15 ára að aldri var sonur Geirs Herbertssonar prentsmiðjustjóra og konu hans Málfríðar Guðmunds- dóttur. Til hægri er Sigurður Jónsson er lét lífið á Akra- nesi fyrra mánudag er hann féll niður um húsþak og beið fisktegundum (á ísfisk og síld) mun lægri en Vestur- Þjóðverjar hafi óskað eftir, og auk þess hafi nefndin undanskilið ýmsar fiskteg- undir, sem áður voru með í högga i milli bana. Sigurður heitinn var sonur hjónanna Jóns Mýr- dal Sigurðssonar og Rikku Sigríksdóttur Vesturgötu 76 Akranesi. Þá varð það sviplega slys í Vestmannaeyjum á miðviku daginn að átta ára drengur Jón Viðar Sigurðsson Há- steinsvegi 53 beið bana af af- leiðingum falls. Hann var að leik uppi í stýrishúsi á vél- báti föður síns, ásamt leikfé- laga sínum, sem einnig féll, en slapp lítt meiddur. Jón Við ar var sonur hjónanna Sig- urðar Jónssonar sjómanns og konu hans Kristborgar Jóns- dóttur. Morgunblaðinu tókst ekki í gær að útvega mynd af litla drengnum. tollkvótanum og hækkað tolla á fiski. Vestur-þýzka stjórnin álít- ur að þessar aðgerðir geti haft skaðleg áhrif á viðskipti við þau lönd, sem ekki eru aðilar að Efnahagsbandalag- inu. Eru það Norðurlöndin og sérstaklega ísland. I orðsendingu sinni til stjórnarnefndar EBE segir vestur-þýzka stjórnin að löndin innan EBE séu ekki Rafmagnslaust í R-vík og víðar í gærmorgun Sendiherra Islands hjá EBE ræöir ísfisktolla V-Þjóðverjar óska eftir aÖ auka tolla- kvótann úr 4500 tonnum í 11 þús. tonn Mótmœla tollahœkkunum á tiski Briissel, 11. sept. — (NTB) Síldin fer 20-25 sjómílur á sólarhring til íslands segir Finn Devold Á RÁÐSTEFNU fiskimjöls- framleiðenda, sem stóð í Bergen 3. til 5. þessa mánaðar hitti hinn nafnkunni norski fiskifræðingur, Finn Devold, íslenzku fulitrúana á ráð- stefnunni að máli. Þeir spurðu Devold um álit hans á síldargöngum við ísland nú í haust. Devold taldi, að síldin sem nú er á Bjarnareyjar- og Svalbarðasvæðinu, myndi ganga í áttina til austur- strandar fslands nú í miðjum septemher og gönguhraði hennar myndi verða 20-25 sjóm. á sólarhring. Búast megi við að síldin komi á síldarmiðin út af Austfjörð- um í lok októbermánaðar, þó ef til vill ekki fyrr en í byrj- un nóvember, og þar muni hún staðnæmast fram í miðj- an janúarmánuð, en síðan hefja göngu sína í áttina til Noregs, sem vetrarsíld. Það verður hægt að veiða þessa síld á göngu hennar í áttina til íslands og veiðiskil- yrðin ættu að verða hetri fyr- ir það, að á göngu sinni mun síldin ganga í þéttari torfum en hún gerir nú. Það er margt, sem bendir á, að að jafnaði sé mikið af síld í hafinu milli Vestur-íslands og Suður-Grænlands, þ.e. Grænlandshafi, og telur Devold, að nauðsyn sé á því að rannsaka þetta nánar. Sjálfur sagðist hann hafa á fyrstu árunum eftir 1950 orð- ið var við mikla síld á 70 metra dýpi og aðrir hafi einn- ig orðið varir við það sama. Þá telur Devold, að á hita- skilum í hafinu norður af fs- landi sé að jafnaði talsvert af loðnu, ca. 5-6 tima siglingu út frá Siglufirði. Þessi loðna gangi venjulega um mitt sumar og sé á þessu svæði Finn Devold fram til loka septembermán- aðar, og sé þessi loðna óvenjulega feit. Loks taldi Devold, að oft værl út af Siglufirði mikið af ufsa, svo mikið magn, að það ætti að geta orðið grundvöllur að veiðum til frystingar og bræðslu. fær um að útvega það fisk- magn eða fisktegundir, sem Þjóðverjar þurfa á að halda. Framh. á bls. 31 Forsætisráð- herra veikur Morgunblaðinu banst í gær svo hljóðandi fréttatilkynning frá forsætisíráðuneytinu: SVO sem áður hefur verið skýnt frá var ráðgert, að opihher heim sókn forsætisráðherra, dr. Bjama Benediktssonar, og konu hans tii Samibandsilýðveldisins Þýzka- lands hæfist í dag og stæði tii 15. þ.m. Séð er nú, að heim- sóknin niuni frestast eitthvað, og jafnrvel óvíst hvort úr henni get ur orðið að sinmi, þar sem for- saetisráðlherra veiktist 1 Lundúm um sl. laugardag og hefur legiC þar rúmfastur undir læknds- hendi. Fékk hann háan hita, en er nú á bartavegi. (Frá Forsætisráðuneytinu, 11. septetmber 1967).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.