Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUit Forsætisráðherra ræddi efnahags- samvinnu Evrdpu við Kiesinger — Sameining Þýzkalands þjónar hagsmunum friðarins i Evrópu, sagði forsætisráðherra í Mbl. tók Kiesinger á móti for- sætisráð(h'errahión.un'um á Waihn flugiv.ellinuim og færði frú Siigríði Björnsdió'ttur vönd af guJum rósu.m. Kanzlarinn bauð ráð- i herr'aihjónin velikomin og kvað þau fuill'trúa lands, sem tenigf væri ÞýzkaLandi mangföldum böndum andilegs, menningarlegis og stjiórnmálalegs eðilis. f dag fór Bjarni Benediktsson að Berlín'armúrnuim og horfðd yfir hann til A-iBerLínaa- fná Potodamer-torginu. Þaðan má gr.eina vopnaða verði og giidrur, sem gerðar eru í því skynd að ihefta flót'ta A-iBerLínarbúa tiL V-Berlínar. Við þasisa s-jón vairð forsætisráðlherra að orði: „Þefta er hræðilegt." Hann divaldi viið múrinn skamma stund .oig spurðii þýzka embættisimenn, fyligdiar- menn sdna, um aifstöðu borgiar- Firamh. á bis. 31 Bonn, 13. september. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. FORSÆTISRÁÐHERRA, dr. Bjarni Benediktsson, sem nú dvelur í fjögurra daga heim- sókn í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, átti í gærkvöldi viðræður stjórnmálalegs eðlis við Kurt G. Kiesinger, kanzlara. Sagði forsætisráð- herra að fundi þeirra lokn- um, að samræður þeirra hefðu verið hreinskilnar og nytsamlegar. Stjórnmála- mennirnir tveir ræddust við í skrifstofu Kiesingers skömmu eftir að forsætisráð- herrahjónin komu til Bonn. Ráðherra ræddi síðar við Helmut Lemke, forseta efri deildar þingsins, en hann gegnir starfi Heinrichs Liibke, forseta V-Þýzkalands, sem nú er í sumarleyfi. Forsætisráðlherra tj.áði blað'a- mörmum eftir fundinn, að hann hefði sagt Kiesiniger, að íisiand sæk'tist eftir nánari efnalhiaigs- samvin.n,u við V-Þýzkai'and og an.marra aðildarþjóðia að Bfma- haigsband'aila'gi Bvrópu. En harnn kviaðst einnig hafa tekið það skýrt fram, að fuiil þóitttaika ís- lands í EBE væri útilokuð vegna smæðar þjóðiarinmar og efna- hagskerfis hernnar, sem ekki er nægilegia þróað. Ráðherra sagði ennfnemur, að Kiesinger. helfði útskýrt viðlhorf Þýzkiailamds tiii aiþjóðLegra vand'amiáLa og Þýzka ia ndsv and amáili ð. Bjiarni Benediktsson lýsti þeirrd skioð^ un sinni, að sameining Þýkka- lamds mundi þjó'na hagsm.umum friðairins í Evrópu. 'Þá sagði ráðlherra, að Island vildi álfiram vera í Atlanitsihafis- bandialaiginu o.g halda áfiram að styðja hugsjónir NATO. Hann kvaðst persónulega vera því hlynntur, að ísland fraimienigdi þátttöku sína í bandalagimu eftir árið 196«. Aðspurður kvaðsf fiorsætisráð- herra ekiki vita til þas.s, að Loft- leiðir hefðu í hyggju að setja upp loftbrú mii'li Bandaríkj'anma og A-Berlín,ar með viðkomu á ísilandi. Hann sagði, að þassu 'hefðui aðeins verið hreyift í aust- ur-þýzkum blöðum. Af hállfu v-þýzku stjórnarinn- ar viar sagt, að samræður s'tjö'rn- máilaleið'toganna hefðu eim- kennzt af hefðbumdinni vimáittu beggjia þj'óðanna. Viðræðurn'ar hefðu reynzt fróðlegar fyrir báða aðifl'a oig mjög 'gagniegar. Eims og frá hefur verið skýrt ’ Bjarni Benediktsson við Berlínarmúrinn. — (AP-mynd) Fjórir líflátnir í Peking greindur. Þá skýrði útvarpið einnig frá handtökum annarra njósnara og glæpamanna, sem dæmdir voru í þrælkunarvinnu, eða til dauða. LeyniiþjónU'Sta kínversikra þjóð ernissinna á Formósu segir, að bardagar fari mjög harðnandi á meginlandi Kína og síðustu viku hafi hundruð mamna failið í á- tökum stuðningsmanna Maós og andstæðinga hams. Leymiþjón- ustan segir, að bardagar geisuðu nú um alla Mamsjúríu, sem er tvisvar sinnum víðlendara en Framlb. á bls. 31 TáfT veikur LÍFLÆKNAR Páls páfa VI tilkynntu í dag, að hann yrði að öllum likindum að gang- ast undir uppskurð innan skamms. Páfi hefur legið Framh. á bls. 2 Ráðherrar SAS landanna eftir fundinn í gær. Frá vinstri: Hans Sölvhöj Horn (Danmörk), Hakon Kyllingmark (Noregur) og Olof Palme (Svíþjóð). (Danmörk), Svend Tókíó, 13. sept., AP. FJÓRIR andstæðingar Maó Tse- tung voru teknir af lífi í Peking í dag, ákærðir fyrir innbrot og morð, að sögn Peking-útvarps- ins. Er þetta í annað sinn, sem aftökur á höfuðstað Kina eru op inberlega staðfestar. Enginn 'hinna dauðadæmdu var nafn- SAMGÖNGUMÁLARÁÐHERRAFUNDUR SAS-LANDANNA: Óska eftir fundi með utanríkisráð- herra íslands á mánudag Kaupmannahöfn, 13. sept. Einkaskeyti til Mbl. Samgöngumálaráðherrar Norðurlanda hafa óskað eft- ir fundi með Emil Jónssyni, utanríkisráðherra, í Kaup- mannahöfn n.k. mánudag til að ræða skilyrðin fyrir að Loftleiðir fljúgi Rolls Royce flugvélum sínum milli Kaup mannahafnar og Reykjavík- ur. Samningsuppkastið, sem lagt verður fram á mánudag verður málamiðlunartillaga Loftleiða og munu skandi- navísku aðilarnir fallast á það með þeim skilmálum, að samningsvilji komi fram af líslands hálfu og viðurkenn- ing á vissum atriðum. Fundiuir var haldiinn í uitanrílk- isnáðiunieytiniu í Ohriistiansiborg í dag undir stjórn Hans SölivhÖQ, v.a'rautianríkiisráðiherria (sem skip aður hefur verið forstjóri dianska ríkisútv'arpsins). Fundinn sátu samigöngumála- ráðlherrar Noregs, Hakon Kyil- ingmark, Danmerkur, Svend Horn oig SvJþjóðar, Oiof Pailime. Emgir þess.ara aðíla viidu láfia meiltt hafa efitir sér um áramgiur fundarins nema hvað snerti hinn fyrirthuigaðia fiund í Kaupmanna- höifn á mán.udag. Talið er víst, að skamdinaivísku þjóðirnar muni hailda undiribúningsfund. Svo mikið er víst, að þátttak- endurnir á fundinum í dag vor.u í en-gum vafa um, að fengjiu Lolft leiðilr ileyfi til að lenda Rodls Royce filuigvélum sínum í Skandinaivíu muni það verða tiil þesis, að laðla þá farþega tii Loiflt- leiða, sem að öðnurn kiosti miundu Fr amlh. á bis. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.