Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 25 Handlugtir meS rafhlöSu Vasaljós fjölbreytt úrval Lampar Gaslugtir Olíuofnar ★ Olíuhandlugrtir Oliulampar 10”’ Lugtar og lampaglös ★ „Ridtjid* Rörsnittitæki Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur Rörúrsnarar (Rivalar) JPilot“ snittisþéttir (plast þéttibönd) JBoss", „Pax“ og „Folíac", þéttikitti fyrir rör ★ Múrbretti MúrskeiSar Múrfílt Stálsteinar RéttskeiSar, meS hailamáli, Z—ZVt mtr. Hallamál Stálnaglar Múraxir ★ GirSingastrekkjarar GirSingatengur GirSingavir, sléttur ★ Stahlfix- gluggakítti og plastklossar fyrir tvöfalt gler Þaksaumur, snúinn Pappasaumur, galv. Stíftasaumur, 1"—7”, ógalv. og galv. Alllr llttr SADOLINS: Ædeltræs-olie á útihurSir og annan harSviS ★ Gólfmottur Kókusmottur Gummlmottur margar gerSir og stærSir Verzlun O.EIIingsen 4ra herbergja íbúð hefi ég til sölu í Steinhúsi við Vitastíg. íbúðin er á efri hæð og laus til íbúðar strax. Hefi einnig til sölu einbýlishús við Sogaveg, sem er í góðu ásigkomulagi með teppi á stofum og göngum. BALDVIN JÓNSSON HRL. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. Til sölu djúpfrystir og kæliborð fyrir verzlun. Uppl. í- síma 23097 og 35983. Verzluuarpláss óskast. Helzt í eða sem næst Miðbgenum. Upplýs- ingar í síma 10-6-80 milli kl. 9 og 18 næstu daga. Múrarameistari getur bætt við pússningum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „956.“ Markaðurinn Laugavegi 89. Reykjavík Norð- fjörður vetraráætlun Frá 1. október, mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. Frá Reykjavík kl. 10 árdegis frá Norðfirði kl. 13. Aukaferðir eftir þörfum. FLUGSÝN H.F. Lækkun hámarks- hraða á Rofabæ Þar sem malbikunarframkvæmdir fara fram & Bæjarhálsi og Höfðabakka, er allri umferð beint um Rofabæ. Af öryggisástæðum er á meðan leyfð- ur hámarkshraði í Rofabæ lækkaður úr 45 km. á klst. í 35 km. klst. 14. sept. 1967. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Bifreiðaeigendur Erum fluttir í Auðbrekku 47, Kópavogi. Réttingar, boddyviðgerðir og almenn viðgerðar- þjónusta. Bifreiðaverkstæði Hreins Halldórssonar, Auðbrekku 47, sími 41330. Höfum til sölu hvítar vaxbornar mataröskjur af ýmsum stærð- um. Öskjurnar eru sérstaklega hentugar til geymslu á hvers konar matvælum, sem geyma á í frosti. Sími 38383. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR, Kleppsvegi 33. ____________________________________________ Frá Gagnfræða- skólum Reykjavíkur Hin árlega haustskráning nemenda fer fram í skól- unum föstudaginn 15. þ.m., kl. 3—6 síðdegis. Skal þá gera grein fyrir öllum nemendum 1., 2. og 3. og 4 bekkjar. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana til staðfestingar umsókn- um sínum, heldur ngegir, að aðrir mæti fyrir þeirra hönd. 1. OG 2. BEKKUR: Skólahverfin óbreytt. Nemendur úr 1. bekk Álfta- mýrarskóla flytjast í Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar. 3. BEKKUR: Umsækjendum hefur verið skipað í skóla sem hér segir: LANDSPRÓFSDEILDIR: Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Hagaskóla, Vogaskóla og Réttarholts- skóla, verða hver í sínum skóla. Nemendur frá Langholtsskóla verða í Vogaskóla og nemendur frá Hlíðaskóla verða í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti. ALMENNAR DEILDIR OG VERZLUNARDEILDIR. Nemendur verða hver í sínum skóla, með þessum undantekningum: Nemendur frá Hlíðaskóla verða í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, nemendur frá Langholtsskóla í Voga- skóla, nemendur frá Miðbæjarskóla og Álftamýra- skóla verða í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti og nemendur frá Laugalækjaskóla og Laugarnesskóla verða í Lindargötuskóla. FR AMH ALDSDEILDIR: Framhaldsdeildir munu væntanlega starfa við Lindargötuskóla og Réttarholtsskóla. VERKNÁMSDEILDIR: Hússtjórnardeild starfar í Lindargötuskóla. SAUMA- OG VEFNAÐARDEILD: í lindargötuskóla verða nemendur úr framhalds- deild þess skóla. Einnig nemendur, er luku ungl- ingaprófi frá Hagaskóla og Miðbæjarskóla. Aðrir umsækjendur um sauma- og vefnaðardeild sækja Gagnfræðaskóla verknáms, Brautarholti 18. Trésmíðadeild og járnsmíða- og vélvirkjadeild starfa í Gagnlræðaskóla verknáms. Sjóvinnudeild starfar í Lindargötuskóla. 4. BEKKUR: Nemendur staðfesti umsóknir þar, sem þeir hafa fengið skólavist. Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða stað- festar á ofangreindum tíma, falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteinl. FRÆSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.