Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 15 SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM MÉR óar við dauðanum, og lífið skelfir mig líka. En kem ég ekki af annarlegum hvötum, ef ég leita Guðs vegna ótta? ÞAÐ finnst mér ekki. Óttinn er ekki slæmur. Hann er í rauninni þáttur í varnarkerfi okkar. Ótti við eld forðar okkur frá bruna. Lofthræðsla getur forðað okkur frá óaðgæzlu í mikilli hæð. Ótti við fátækt knýr okkur til starfa og sparsemi. Ótti við slys gerir okkiu: að gætnum öku- mönnum. Ótti við sjúkdóma knýr okkur til heilsu- gæzlu. — Á sama hátt getur ótti við Guð knúið okkur til að leita hans og sættast við hann og vilja hans. Það er staðreynd, að guðsóttinn læknar nei- kvæðan og lamandi ótta. Hvað eftir annað segir Dro<ttinn: „Óttist ekki!“ „Óttast þú eigi, því að ég er með þér“. „Óttast þú eigi, því að ég hef frelsað þig“. „Óttast þú ekkert illt, því að ég er með þér“. „Vertu ekki hrædd, litla hjörð“. Óttinn er tvenns konar, eðlilegur og ástæðulaus. Guðsóttinn læknar ástæðulausan ótta. Það er satt, að við höfum ástæðu til að óttast Guð, ef við hlýðum honum ekki, og vitur maður lifir ekki lengi í þeim ótta, úr því að Guð bíður þess að fá að fyrirgefa hon- um og endurleysa hann. Salómon sagði: „Ótti Drott- ins er upphaf vizkunnar." Verzlunarskóli íslands verður settur í hátíðasal skólans, föstudaginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Takið eftir Opnum nýjaraftækjaverzlun í Suðurveri við Stiga- hlíð 45—47. Á boðstólum verða UPÓ-kæliskápar, frystikistur, eldavélar, í mörgum stærðum. Enn- fremur nýtízku ljósaútbúnaður og allar rafmagns- smávörur. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftœkjaverzlunin G.H. Guðjónsosn Ctigahlíð 45—47, Suðurveri. Sími 37637. Hafnarfjörður Pípulagningamenn óskast í Straumsvík, við utanhússlagnir. Ársvinna. Uppl. í síma 52485. Hafnarfjörður Óskum að ráða verkamenn vana bygg- ingarvinnu. Uppl. í síma 52485. Heyskop uð ljúko í Kjésinni Valdas-töðum 10. sept. ’67. HEYÖNNUM er nú, að mestu lokið, að þessu sinni. Sláttur hófst 2—3 vik-um síðar en sum undanfarin ár. Fyrstu 5 vikurn- ar, var tíðarfar svo hagstætt, að á betra varð ekki kosið, til hey- öflunar, og man ég ekki eins hagstæða tíð til heyöflunar. 'Ekki gat heitið, að snúa þyrfti flekk. Komust margir langt með ■heyskapinn á þessum 5 vikum. Þegar kom fram í ágústmán- uð breytti um veðurfar, og hættu t>á sumir bændur heyskap í bih, þar tii, að upp stytti. Þeir, sem að þá áttu hey úti, hafa nú náð því, og auk þess bætt allmikið við heyforðann. Telja má víst, að heyfengur verði með minna móti. Þó er vit að, að einstöku bændur hafi néð allgóðum heyfeng. Ekki fæst fullkomin vissa um að fóður- birgðirnar fyrr en forðagæzla -hefir farið fram. Sérstaklega er áberandi hvað seinni sláttu er lítill hjá mörgum bændum. Þó veit ég dæmi til þess, að einstöku fbdndi hefir fengið töliuverðan \seinni slátt. Allmikið hefir ver- ið heyjað á engjum hér í Lax- lárdalnum. Kartöflu uppskeran Byrjað er að taka upp úr görð um og virðist uppskeran al- mennt, góð, og sumsstaðar ágæt, en dálítið misjöfn. Er kartöflu- 'gras fallið, af völdum frosts. St. G. Karthoum, 12. sept. VARAFORSÆTISRÁÐHERRA Súdans sagði í dag, að stjórn sin hafi í hyggju að taka á ný upp stjórnmálasamband við Banda- ríkin. Súdan rauf stjórnmála- samband við Bandarikin og Bret land í júní sl., er styrjöld Araba og ísraelsmanna geisaði. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII IQ.IOO AUGLÝSINGAR SIIVII E2.4.BO | Veggföðrarinn hf. Hverfisgötu 34. — Simi 14484 og 13150. Nýkomnar glerflísar og mosaik á veggi og gólf. Nýjar tegundir, lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Hausttízkan 1967 Nýjar sendingar Alundco jerseykjóla í mjög fallegu úrvali, einnig danskir handprjónaðir prjónakjól- ar. TIZKU VE RZLUNIN C'juírun Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Heimdallur Plötuball verður haldið í félags- heimili Heimdallar annað kvöld og hefst kl. 8 s.d. SilHurbúðin Vestmannaeyjum býður viðskiptavinum sínum að notfæra sér að kostnaðarlausu þjónustu DANIELLA DE BISSY snyrtisérfræðings frá ORLANE, París Verður til viðtals og ráðleggingar í verzlun vorri föstudaginn 15/9 og laugardaginn 16/9. ORLANE PARIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.