Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 7
!!!!!! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 7 „Maður verður að læra að skríða, áður en maður fer að ganga46 Rabbað við Jörgen Buch í Asmundarsal „Maðrar verður að læara að skríða áður eai maðiur feJr að ganga. Þetta «r lalgild re/gla, og á ekki sízt við í málara- list. Það er m.a. þess veigna, 'sem myndir mínair ber^ með 'sér máttúruavip, þær aru ekki 'abutnaikt eam sam komið er“. ' Það er ungur, danskur list- málari, Jörgen Buch að nafni, 'sem þessi orð mælir við blaðamemiT Morgunblaðsltns þegair við áttum við hamin 'stutt samtal í fyrradag í il- 'efni af þvi, að í dag, fimmtu- dag opnair málverkasýningu 'í Ásmundarsal við Freyju- götu. Sýnir hann þar 15 olíu- málverk og 7 taikningair, og eru aillair myndirnair til sölu- 'Alíair myndimar eru frá fs- lamdi, og má það einkemni- legt teljast um danskan mál- ana, og að auki er þetta 'fyrsta einkasýning Jörgem Bueh. Jörgen Buoh er fseddur í Kaupmannahöfn í miðju síð- asta S'triði, árið 1943. Hann hefur lært list sína á Kunst A'kademiet í Kaupmannahötfn frá árimu 1964 undir hand- leiðslu prófessws Hjort —. Nielsen. Árið 1965 kom hann til íslands í nómsferð á veg- uim skólans ti'l Islands í hópi. samnemanda sinna, og þá hótfust kynni hans atf íslandi. Árið etftir kom hann atftur tE íslands, oig á báðum þess- um ferðum til íslands gerði hann margar „ski'ssur" atf is- lenz/ku landslagi, sem hann segir að sé blessumarleiga laust við öll tré, sem truttfli útsýnina. Og úr þessum „skissum" vann hann svo í heimalandi sínu, og það eru þau mál- verk, sem hann sýnir nú, falleg málverk, sem án mirunsta vafa, eiga etftir að falla íslendinigum vel í geð. Við hittum Jörgen Buch að máli stundarkorn í Ásrnund- arsal í fyrradag, eins og fyrr segir. Sveinn Kjar’val arki- teikt var honum þar til að- stoðar ásamt tengdasyni sínum, við að hengja upp málverkin, en auk þess var þarna södd unnuista Jörgen®. Mila Hauser, ættuð frá Hol- landi, og fædd í Amsterdam 1944, svo að Jörgen hetfur’ bóndaárið yfir hana- Hún er að eigin sögn aðeins yngri en íslenzka lýðveldið. ,,Já, ég hetf haft gaman af því að mála þessar myndir af íslandi. Sumir myndu má ski seg'ja, að ég væri ástfang- inn atf landinu. Eins oig þú sérð, eru hér margar myndir frá Vestmannaeyjum. Ég kann vel við mig í Eyjum, Þtíkkti þaðan skólabróður minn, Pál Steingrímsson, og þess vegna fékk ég að málai þar í góðu tómi uppi í ki'rkju-i turninum. Sjáðu netfnilega til, það er óskaplegt rok í Vest- maninaeyjum, og maður verð- ur loppinn að mála út í kuld- anum, en Páll, og faðir hans Steingrímur, fundu ráð við því, og buðu mér kirkjuturn- inn til afnota. Það er sko ólíkt notalegra að ge.ta mál- að og gert slkissur í hlýju og notalegCheitum, eins og þarna í turninum, beldur en á ber- angri- Og svo komst ég út í Surts ey, áður en farið var að tak- marlka ferðafrelsi þangað, og hér er lílka mynd þaðan. Hér eru líka myndir af gömlui hvalbá'tunum á Hvalfirði og af Snætfellsjökli, Og þessi hérna er af landslagi á ís- landi, máski uppi á fjallinu fyrir otfan Kirkjubæjarklast- ur, a.m.k. er þarna vatnið, sem þar er, en fjaliið er eins, konar samnefnaini fjalla á ís- landi, og Sveinn vinur minn Kjarval hetfur stungið upp á því að kalla það Jörgenens fjaill í höfuð mér. Mér þótti allertfitt að hand styrkja mig upp keðjuna í Systrasapa, en vel þesis virðii Hvort ég máli abstrakit? Nei, það geri ég ekki, enda fæ ég ekfci séð, að íslenzlk nátt- úra þurfli svo mikið á þeirri stefnu að halda. Annars get- ur svo sem vel verið að ég leiðist út í það síðar, en mað-i ur verður þó að lœra að skríða áður en maður fer að' ganga- Eins og er hef ég ekkii smekk fyrir hinu abstrakta, enda má segja að í náttúr- unnii sjálfri sé eiginlega allt abstrakt. Það fer einungis etftir því, hverjum augum' málarinn lítur á hana. Þegar ég koim hinigað að Ásmundarsal, villtist ég, og leiðin lá til Hnitbjarga, lista- satfns i’Enar's Jónssonar. Hélt1 ég í fýrsitu að það væri sundí höll, en varð svo litið á fíg- úrurnar hér úti á holtinu, og hugsaði sem svo að einkennii lega skreyttu þeir sínar sund- hallir í Reylkjavík. Safn Ein- ars er stórfcostlegt, en brátt rataðisit mér á rétta leið hing að í Ásmundar'S'al. En þarna á holtinu, innan um figúrunar, finnst mér á- gætt leiksvæði fyrir almenn- ing, hægt að snúa þessu við sitt á hvað“- „Og sivo að lofcum, Jörgen Bueh. Hvað virðist þér um íslenzka máilaralist í dag, af þínum kynnum? „Þetta er nú aldeilis erfið spurning. Ég verð að hugsa mig um sturnarfcorn. Ég myndi segja, að ég tæfci frami yfir aðra þá gömlu meistara; Kjarval Ásgrím, Jón og Gunn laug, en þó held ég að liistfi unga fólksins á íslandi í dag standi jafnfætis öðru, sem verið er að gera í París,, Kaupmannahötfn:, og yfirlieátt1 í hinni víðu veröld. Aðal- atriðið er að elta eklki aðTa, reyna að mála sjálfsitætt, vera maður sjáilfur. Sumlirt hafa sagt, að ég beri keirþ af Júlíönu Sveinsdóttur. Það( má vel vera, ég veiit þafj elkki, en mér er ei'ginlegt að mála svona“' Með það kvöddum við þennan unga listamann með ósk um að sýninig hanis gangij vel. Allar myndimar eru tili sölu, og sýningin verður opn uð fyrir almenning kL 2 áj föstudag, en kl. 8:30 í kvöld| opnar hann fyrir boðsg'esti sína. Sýningin verður svo op-i in firá kl. 2—10 til mámn dagsins 25- september í Ás- mundar'sial við Freyjugötu' gengið inn frá MfanisvegL —i Fr. S. Vetrarmaður óskast í sveit. Uppl. hjá Ráðning- arskrifstofu Landbúnaðar- ins, simi 19200 eða í sfana 18897. Píanó til sölu Uppl. í síma 10066 fimmtu- dag og föstudag kl. 7—9 e. h. Dralon unbarnakjólar, dralon ungbarnateppi. Alls konar ungbarnafatnaður. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. Ung, reglusöm hjón með 2ja mán. barn, óska eftir 2ja— 3ja herb. ibúð fyrir 1. okt. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 37889. Til leigu ný 8ja herb. íbúð við Álfa- skeið í Hafnarfirði (neðan Reykjanesbr.) í 8 mán. Til- boð sendist afgr. Mbl. f. há- degi 16. þ. m. merkt: „Fyr- irframgreiðsla 2793“. Til sölu Moskwitch árg. 1957, selst ódýrt. Uppl. í síma 51091. Vantar íbúð 2 systur með 1 barn óska eftir 2ja—8ja Iherb. ibúð Strax, helzt í Kópavogi. Vinsaimlegast hringið í sima 4207S. Til sölu Skoda Oktavia ’61, vel með farinn. Uppl. i síma 52352 kl. 7 til 9 næstu kvöld. Hvítur sandur til sölu í Skipholti, Vatns- leysuströnd. Sirni 4 um Voga. Hvítt folald til sölu. Uppl. í síma 18897. Rósótt og einlitt frotté í sloppa. Falleg rós- ótt handklæði. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. 90 sm breitt damask hvítt og mislitt í vöggusett. Fínt popplín í vöggusett. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. íbúð í Hafnarfirði 4ra herb. ibúð til leigu strax. Uppl. í síma 36586 í dag milli kl. 4 og 7. Til sölu Af sérstökum ástæðum er Moskwitch, árg. 1966 til sölu. Bíllinn er vel með farinn og ekinn 30 þús. km. Uppl. gefur Björn Sigurðs- son í síma 21200 frá kl. 10 til 5 eða í síma 81882 eftir kl. 7. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir f að taka á leigu 2ija herb. íbúð í nokkra mánuði, frá 1. okt., í Reykjavík eða Hafnarfirði. Fyrirframgr. Uppl. í sima 92-1567. Geri við og klæði bólstruð húsgögn. Kem heim með áklæðasýn- ishorn og geri kostnaðar- áætlun. Baldur Snæland, Vesturgötu 71. Sími 24060 og 32635. Góð stúlka óskast til heimilisstarfa í Banda- ríkjunum. 4 í heimili. Hús- móðirin íslenzk. Gott kaup og fníar ferðir. Uppl. í síma 19037. Nokkur smálönd í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Uppl. í síma 12223. 19 ára stúlka óskar eftir skrifstofustartfi nú þeg ar. Uppl. í síma 10372 milli kl. 5 og 7. Rafmagnsrör allir gildleikar %”—2” fyrirliggjandi. Heildverzlun G. Marteinsson h.f. Bankastræti 10. — Sími 15896. Lekastraumsrofar (Jarðstraumsliðar) 25 og 63 amp., einnig raka- þéttir sömuleiðis fyrir stærri raflagnir 160—200 A og 400—500 Amp. fyrirliggjandi. Heildverzlun G. Marteinsson h.f. Bankastræti 10. — Sími 15896. 90 ára er í dag' Guðmumdur Ólafsison, fyrrum bóndi Lönd-. um, Miðneisi. Er nú í sjúkira- húsinu SelÆossi. Akranesferðir Þ.ÞJÞ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- H. F. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fier frá Hull 12. þ. m. til Leith og Reykjavílkur. Brúarfotss fer frá New York 15. þ.m. til Reykja- víkur. Dettifös® fór frá I>órshötfii 10. þ.m. til Ventspils, Helsingíors, Kotka og Gdynia. Fjallfoss f6r frá Reykjaví/k 8. þ.m. til Norfolk o«g New York. Goðafoss fer frá Ham- borg 15. þ.m. til Reykjavíkur. Gulíl- foss fór frá Leith 12. þm. ti'l Kaup mannahatfnar Lagartfoss er í Ham- borg. Mánafoss er rá Gautaborg í gær 13. þ.m. tiil Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamiborg 12. þ.m ti*I Reykjavikur. Selfoss fór frá Reykj avík kl. 0600 í dag 14. þ.m. til Keflavíkiur. Skóga foss fór frá Reykjavúk kl. 20:00 í gærkvöldi til Rotterdam og Ham- borgar. T'ungufoss fór frá Norðtfirði í gær 13. þm. til Kristiansa'nd, Ski- en, Malrnö, Gautaborgar og Bergen. Askja fór frá Ipswidh í gær 18. þm. tii Guhr, Gdynia, Ventspils og Rey'kjavíkur. Rannö fór frá Kotka 12. þ.m. til Reykjavííkiur. Marietje Böhmar fór frá Seyðistfi'rði 8. þm. tiil Liverpoo'l, Hull og London. Seeadler er í Emden, fer þaðan til Antwerpen, London og Hull. Flugfélag Islands Innanlandsflug: I dag er áætlað fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Isatfjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks Ibúð til sölu Höfum til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Urðarstíg. Ný eldhúsinnrétting. IJtb 250. þús. SKIP & FASTEIGNIR, Austurstræti 18. Sími 21735. — Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.