Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 Veggflísar Sænska haskolafjölskyldu í Gautaborg vantar HIJSHJÁLP Ódýru japönsku veggflísarnar nýkomnar. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Sendisveinar óskast nú þegar eða frá 1. okt. n.k. hálfan eða allan daginn. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu vora, Borgartúni 7, 2. hæð. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Thames Trader 1964 Höfum til sölu 4 tonna Trader ekinn 40 þús. km. Hagstætt verð. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Bútasala - Bútasala Seljum í dag og næstu daga, taubúta úr alullar- efnum, mjög hentugt í dömupils og drengjabuxur., ANDERSEN & LAUTH, Vesturgötu 17. Nauðungariippböð sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967, á Þinghólsbraut 41, efri hæð, þinglýstri eign Þorkels Helga Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík o.fl. mánudaginn 18. september 1967 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Eitt barn 4ra ára gamalt. Ný- tizku 4ra herbergja íbúð. — Heimferð mun greidd ef ráðn- ingartími er eitt ár. Frítt fæði og húsnæði og laun. Skrifið eftir nánari upplýsingum til (ef þér viljið heldur á ís- lenzku): Mrs A. M. Andrén, Briljantgatan 36, V. Frölunda - Göteborg, Sweden. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LEIKFIMISBUXUR og LEIKFIMISSKÓR Nýkomið, allar atærðir. V E R Z LU N I N GEísiPP Fatadeildin. Skólaritvélin BROTHER er ódýrasta ritvélin á markaðin- um, en samt með þeim traust- ustu. Hún hefir 44 lykla, er létt og falleg. Húsið er úr stáli en taskan er úr smekklegu leður- líki. Japönsk meistarasmíð. 2/o ára ábyrgð. Verð aðeins kr, 2750.oo FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til solu við Hoísvallagötu 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð, sérinngangur. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skeiðarvog, sérinngangur. 2ja herb. íbúðir á hæðum við Rauðalæk og Sólheima. 3ja herb. hæðir við Sólheima, Kópavogs- braut, Lyngbrekku og Stóra gerðL 3ja herb. séríbúð við Grett- isgötu í steinhúsi, útborgun 300 þús. 4ra herb. hæðir við Eskihlíð, Baugsveg, Háaleit- isbraut, Gnoðarvog, Boga- 'hlíð og Ljósheima, útborg- anir frá 400 þúsund. 5 herb. sérhæð við Austur- brún. 5 herb. hæð við Bólstaðar- hlíð, bílskúr. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut. Einbýlishús við Efstasund, Hlíðargerði, Sól- vallagötu, Háagerði, Teiga- gerði, Barðavog, Seltjarnar- nesi og Garðahreppi. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um á Arnamesi. Sérhæðir í smíðum í Kópavogi og parhús í smíðum í Kópa- vogi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu í Hafnarfirði 2ja herb. jarðhæð við Köldu- kinn. Nýleg og góð íibúð. Út- borgun 250 þús kr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sama húsi. Sérinngangur. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmeno Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. BORGARFELL HF. Le.ugavegi 18, sími 11372. Ný íslenzk skóldsaga Bókaútgáfan Tvistur FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi við Ljósheima. 2ja herb. nýleg ibúð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð á 3. og efstu hæð við Ásbraut. 3ja herb. endaíbúð í Vestur- bænum, ásamt einu herbergi í risi. 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðavog. Bílskúrsrétt- ur. 4ra herb. I gamla bænum. Ný eldhúsinnrétting, sérhiti. 4ra herb. íbúð í gamla bæn- um, á 1. hæð ásamt hálfum hluta í ri9i. 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð (samþykkt) við HLíðarveg í Kópavogi. Sérhiti, sérinng. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð, um 145 ferm. Bílskúrsréttur. 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíðun- um í sama húsi. 6 herb. ný 140 ferm. íbúð við Kópavogsbraut. Með tveim- ur eldihúsinnréttingum. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 Til sölu einbýlishús við Digranesveg. Á 1. hæð eru fjögur herb. og eldhús, og í risi tvö herb. og eld- hús. Útb. um 300 þús. Verð um 900 þús. kr. Laust. finar Sigurðsson hdl. Ingóifsstræti 4 Sími 16767. Kvöidsími 35993. Til sölu m.a. 2ja berb. mjög góð íbúð við Skeiðarvog. 3ja herb. góð risíbúð við Langholtsveg, bílskúr. Úrval af 3ja, 4ra, 5 herb. íbúð um, víðsvegar um borgina. Einbýlishús og íbúðir í smíð- nm. Gott einbýlisbús á Sel- fossi. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heima- sími sölumanns 16515. Til sölu 2ja herb. íbúð í Fossrvogi. Útb. 200 þús. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í Breiðholtshverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Einbýlishús við Brimströnd, á Seltjarnarnesi, rétt við Kjarvalshúsið. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldstal 42137 Sveinbjörn Dagfinnsson, brL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. Bjarni Beinteinsson UÖGF R*ÐI NCUR AUSTURSTRCU 1» (*ILU*TALD« SlMI 1353«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.