Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1907 Síðustu kapp- reiðar sumarsins KAPPREIÐAR hestamanna- félagsins „Hörður“ fóru frarn 4 Skeiðvelli félagsins, við Arnar- hamar á Kjalarnesi, sunnudag- inn 20. ágúst sl. Þrátt fyrir ausandi rigningu fóru kappreið- arnar mjög vei fram og vökfcu verðskuldaða athygli. Til að gera kappreiðarnar fjölbreyttari var keppt í því að slá köttinn úr tunnunni, gekk keppendum heldur treglega að slá tunnuna í stafi, en þó hafðist það að lok- um. Er það vel þegar hestamenn reyna að lífga upp á hestamanna mót, með ýmsum skemmtunum. Úrslit mótsins urðu þau, að í keppni alhliða góðhesta sigraði Blesi Kristjáns Finnssonar, Grjót eyri, Kjós, annar varð Tvisfcur Bjarna Kristjánssonar, Reyni- völlum, Kjós, og þriðji varð Blesi Kristjáns Þorgeirssonar, Leirvogstungu, Mosfellssveit. í keppni klárhesta með tölti, sigr- aði Stormur Haraldar Jóhanns- soriar, Laugarbóili, Mos., annar varð Glaðúr Gísla Jónssonar, Arnarholti, Kjal., og þriðji varð Fáni Valgeirs Lárussonar, Kára- nesi, Kjós. Úrslit í skeiði urðu þau að Móri frá Eyjum í Kjós, sigraði Hroll Sigurðar Ólafssónar í mjög tvísýnu og spennandi keppni á 25.3 sek., annar varð Hrollur á 25.4 sek. og þriðji Goði Sigurðar Thoroddsen og Halldórs Gunn- arssonar á 27,0 sek. Úrslit í 250 m. nýliðahlaupi: fyrstur Prati Sveins Benonýsson ar á 22,1 sek., annar Blesi Snorra Tómassonar á 22,2 sek., þriðji Lilla Ómars Runólfssonar á 22,7 sek. Úrslit í 300 m. stökki: 1-2 Gula Gletta Erlings Sigurðsson- ar á 24.5 sek. 1-2 Hringur Jó- hönnu Kristjánsdóttur á 24.5 sek. 3-4 Cesar Guðbjargar Þorvarðar- dóttur á 25,0 sek. og 3-4 Lokkur Sigurbjörns Bárðarsson á 25,0 sek. Úrslit í 400 m. stökki urðu þau að Reykur Jóhönnu Kristjáns- dóttur sigraði á 32,0, annar varð Blakkur Jóhönnu Kristjánsdótt- ur á 32,2 sek. og þriðji varð Hrappur Ólafis Þórarinssonar á 33,5 sek. Þrátt fyrir mjög óhagstætt veður var þarna margt manna samankomið, bæði á hestum og bílum. Það bætti mjög úr áð- stöðu áhorfenda, að auðvelt var að fylgjast með kappreiðunum úr bílum án þess að bílarnir skyggðu á eða trufluðu gang kappreiðanna. Virðist það vera mjög þýðingarmikið að móts- gestir geti notið kappreiða sitj- Fallegasti í Keflavik VALINN hefur verið fallegasti garðurinn í Kefiavík á þessu líð- andi sumri, að þessu sinni varð fyrir valinu garðurinn við Smára tún 8, eign þeirra hjónanna Ernu Gunnarsdóttur og Ólafs Atvinna Heildverzlun óskar eftir að ráða mann til lager- starfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „Framtíð 2700.“ Hefilbekkir nýkomnir Verzlunin Brynja Sími 24320. Námskeið í sjúkra- hjálp í Landspítalanum Námskeið í sjúkrahjálp hefst í Landsspítalanum hinn 15. janúar 1968. Námskeiðið stendur í 8 mán- uði. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldu- námsstigans og vera ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 50 ára, er þeir hefja nám. Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonu Lands- spítalans, er lætur í té allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Lands- spítalans fyrir 15. október 1967. Reykjavík, 12. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hannes J. Magnússon andi í bifreið, því að ég man varla eftir kappreiðum í sumar öðruvísi, en að veðurguðirnir hafi verið hestamönnum miður hliðihoilir. í. K. Mannlíf í deiglu — Ný bók eftir Hannes J. Magnússon NÝLEGA er komin út hjá bóka- forlaginu Leifur h.f. í Reykja- vík bók eftir Hannes J. Magnús- son, er nefnist Mannlíf í deigiu. Er bókin safn greina og erinda um uppeldis- og skólamál, en höfundur er kunnur skólamaður og var skólastjóri Barnaskóla Akureyrar í 18 ár. Jafnframt skólastarlfinu hefiur Hannes J. Magnússon verið mikilvirkur rit’höfundur og sent frá sér 12 frumsamdar bækur, aðallega barna- og unglingabækur, auk nokkurra bóka er hann hefur þýtt. Hannes hefur einnig verið annar útgefandi og ritstjóri barnatímaritsins Vorsins í 30 ár og ritstjóri tímaritsins Heimili og s'kóli í 25 ár. Auk þess hefur hann ritað fjölda greina í blöð og tímarit, aðallega um uppeld- is- og skólamál og flutt mörg útvarpserindi. Að hverfa í múginn; Ástríki og agi; Aðgát skal höfð; Jákvætt og neikvætt uppeldi; Þytur jól- anna; Mikilvægasta hlutverkið; Hvar eiga perlurnar þínar að verða til; Einn af mörgum; Ég hef ekki tíma; Nokkur orð um sambúðaruppeldi; Er menning sveitanna í hættu?; Að skilja er að fyrirgefa; Orðið og andinn;' Ævintýri allsnægtanna; Nokkr- ir þættir um uppeldi og aga; Ótti; Kross er undir og ofan á; Hvað er framundan?; Hollt er heima hvað; Bftirlætisbarnið; Hvert beygist krókurinn; Syndir feðranna; Kurteisi; Fordæmið; Andinn, s.em yljar; Andinn eða efnið; Boðorð boðorðanna; Ótt- inn við einveruna; Uppeldi fylg- ir ábyrgð; Kemst, þó að seint fari; Skyldurnar við þá ófæddu; Lengi býr að fyrstu gerð; Rabb- að við kennara; Nám heimtar næði; Nokkur orð um heima- garðurinn 1967 Þorvaldssonar húsasmiðs. Vali þessu er á þann veg háttað að Fegranarnefnd bæjarins fær til- nefnda dómnefnd, sem tekur snemma til starfa. Að þessu sinni áttu sæti í dómnefndinni, þau Knútur Höiriis, Jóhann Pétursson, Ásta Árnadóttir, Kristján Jónsson og Huxley Ól- afsson. Nefnd þessi tekur margt til greina, svo sem fjölda tegunda, skipulagt allt, frumleika og um hirðu sérstaklega. Verðlaunin sem veitt eru hverju sinni er brimsorfin steinn með ágreyptri koparplötu, sem segir til um að þetta sé fallegasti garðurinn þetta árið. Knútur Höiriis formaður dómnefndar sagði meðal annars við afhend- ingu steinsins að hann og nefnd- in öll flytti þeim hjónum þakkir fyrir smekkvísi og mikla elju og dugnað við fegrun bæjarins og það góða fiordæmi. sem gefið væri og að afsannað væri nú, og reyndar löngu áður, að ekk- ert gæti gróið í Keflavik, en gróðurinn fer eftir ást og um- hyggju þeirra sem gróðurinn eiga. Aðspurð- kvað Erna þau hafa byrjað á garðinum 1958, þegar,<^ Pétur Hjálmsson, ráðunautur, afhendir Kristjáni Finnssyni, Grjcteyri, Skæringsbikarinn, fyrir bezta alhliffa góffhestinn. í formála sínum að bókinni segir höfundur m.a. eftirfarandi: Uppeldis- og skólastarf mitt hef- ur orðið kveikja allra þessara ritsmíða, og því allar teknar beint úr samtíðinni. Kennarinn og skólamaðurinn heldur með vissum hætti hendinni á slagæð tímans. Þær hræringar, sem eru að gerast í samtíðinni, speglast alltaf að verulegu lejdi í líifi og háttum barnanna og ungling- anna. Mannlíf í deiglu, sem er 333 bls. bók skiptist í tvo megin- þætti, er nefnast Mótun og mann rækt og þekking o<g þroski. Kaflafyrirsagnir gefa glögga hugmynd um efni bókarinnar, en þeir eru þessir: Að kunna að hlakka til, Börn í dag — menn á morgun, Er kirkja nútímans uppeldisstofnun?, Kvöldbænin; nám; Viðurkenning — þakk- læti; Öxin og gimsteinarnir; Á vegamótum; Veita skólarnir nógu hagnýta fræðslu?; Hvar á að byrja?; Hvað veldur kenn- araskortinum?; Trúin á fræðsl- una; Áhugi — áhugaleysi; Hinn rétti tónn; Geta skólarnir verið uppeldisstofnun?; Svipmyndir úr skólastofunni; Að kunna að lifa saman; Próf og verðlaun; Hvernig á að skipta í bekkjar- deildir?; Frá skrifborði skóla- stjóra; Eru þéranir að leggjast niður?; Bezta einkunnin; Ýtt úr vör; Leitið og þér munuð finna; Guð blessar glaðan kennara. BÍLAR húsið var byg,gt — margt hefði farið illa á langri leið, margar plöntur ekki þolað næðinginn og göturykið, Öspin fór illa og sum- ir veikbyggðir runnar, Birkið og Reynirinn eru best af trjém að vera — Jú það fara margar stundir í að hlú að þessu en það eru góðar stundir. — Jú við höfum gaman af þessu, annars værum við ekki að fást við þetta. — Það eru núna rúmlega 200 tegundir í garðinum að sumar- blómum meðtöldum. Við lesum svolítið um þetta á veturna og hefjumst svo handa svo fljótt sem veður leyfir á vorin. Dómnefndin og fiormaður fegrunarnefndar þökkuðu þeim hjónum fyrir glæsilegt framlag til fegrunar bæjarins. Dómnefnd lagði til að fram- vegis yrði veitt viðurkenning fyrir frágang og umgegni við nýbyggingar og taldi að nú væru viðurkenningar verðar tvær bæjarbyggingar — Slökkvistöð- in og Dagheimili barna, fyrir sérlega góðan frágang og fegrun umhverfis og er gott til þess að vita að bæjarfélagið skuli hafa hafa forustu um fallegan frá- gang og snyrtimennsku öðrum og Reynirinn eru bezt af trjám til fyrirmyndar. — hsj. Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Plymouth árg ’64. Verð 185 þús. Útb. 50 þús. Eftir- stöðvar 5 þús. pr. mán. Simca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record, árg. ’62, ’65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VOKDLLHF. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.