Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 ERLENT YFIRLIT Hert á baráttu gegn yfirráðum hvítra manna BITT fhalzta markmið ráðsteínu Eininigarsamtaikia Afríku (OAU), er ihiófisit í Kinislhasa, höfuðborg Kongó, á mániudiaiginn, er að efla skærulhernað blökkumanna gegn hvítum mönnum í suðudhluta Afríku með bættu skipuilaigi og auikinni aðstoð, Ihernaöarlegri og fjár(hagisle,gri. Fundinn si-tj a fiuíll trúar ailra aðáld arlandanna nema Malawi, sem hefur tekið upp stjórnmálasamband við S- Afrífcu, erkióvininn. Að undanförnu hafa borizt ifréttir um auknar skærur í Rihodesíu, nýjia sigra þjóðernis- sinna í Mozambique og nýja bard aga í Angola og Poritúigölsku Guineu. Samkvæmt fréttum frá Suður-Afríku eru rúmlega eitt þúsund velþjálfaðir skænuliðar í Zambíu og Tanzaníu þess aiLbúnr ir að fiara til Suður-Afríku og hefja skæruhernað gagn yfir- völdum þar. En í umræðum ráðstefnunnar í Kinshasa er meiri áberzla lögð é Rhodesíuimálið. Það .sem einna mest háir blökkum.önnum þar er, að .samtök þeirra eru kiofin í tvær andstæðar fylkimgar, ZAPU og ZANU. Nú er um það rætt, að samein.a verði þessi siamtök, en það mun reymast erfitt, enda sitja flestir leiðtogar þeirra í famgabúðum. Leiðtagar ZANU hafa lagt til, að komið verði á fiót nefnd, sem samraemi baráttu blökkumanna gegn stjórn Ian Sm.it'hs. Leiðtogar Einingarsam- taka Afríku hafa hins vegar Lagzt gegn þeirri hugmynd, að mynd- uð verði útlaigastjórm hlökfcu- manna frá Rhodesiu á þeirri fior sendu, að þar með væri upp- reisn,arstjórn lan Smitihs raun- veru.lega viðurkennd oig dregið í efa, að Bretar bæru ábyrgð á Rhodesíu. Af þessum sökum er nú um það rætt, að útlagar frá Rhodes- íu komi á fót „fnamkvæmda- ráði“ enlendis en ekki útlaga- etjórn og viðurksnni þarmig brezka landsstjórann í Rhodesíu og yfirráð brezku krúnunnar. Leiðtogar ZAPU og ZANU, Nkomo og Sitfaole, yrðu heiður- iflonsetar þessa ráðs, og litið yrði bvo á. að staða þess ráðs yrði ®ú siama og stjórnar hvíta minni hlutanis í Rhodesíu áður en Lýst var eimhliða yfir sjálfstæði ný- lendunnar fyrir tveimur árum. Þá haifði Rhodesia sjálfistjórn í ölLum sérmáLum sínum og gat eent sendimenn til vimveittra níkja. Leiðtogar ZANU vona, að Bretiar sætti sig við þetta fyrir- komulag. Mangir Afríkumenn haía feng- Sð þjálfun í skænuhernaði í Kína, Austu r JÞ>ý zk a la nd i, Búilgaríu og Alsír, og þessir skæruliðar benda é, að sfcæruihermaður geti borið árangur, þóitt andstæðingurinn ráði yifir fjölda fLugvéla, eins og banátta skæruliða í Kenya og Vietnam sýni. En margir aðrir Afríbumenn benda á reynsLu blökkumanna í Angola, þar sem enfitt hefun reynzt að haldia stór um svæðum hernuimdum, og telj a það ihyggiLegria. að barátitiam þyiggist á aðeins Litium „selLum“ skœrul'iða fynst í stað. Hvað tekur við í Suður- Vietnam? FORSETAKOSNINGARNAR í Suður-Vietnam hafa ekki mank- að þáttaskil í stríðinu eins og ýmsir bafa vonað. Kosningarn- ar hafa ekki orðið til þess að auka á jafnvægi í stjórnmáilium landsins heldur þvert á móti, og siigur Thieus og Kys varð elkki svo mikill að hann hafi bætt svo aðstöðu stjórnarinnar í Saigon, að (hiún sjái sér fært að leita hóf- anna um frið hjá Hanoistjörn- in er einnig vantrúuð á, að til- raunir hennar til að flá Öryggis- náðið til þess að beina þeirri á- skortun til styrjaildaraðila, að þek samþykki vopnahlé og efmt verði tii nýrrar ráðstefnu um SA-Aisíu beri ánam'gur. Ruisk saigði á bliaðamanma.fundin um, að það væri hlutverk SÞ að stuðla að friði í Vietnam, en gaf í skyn, að l'ítil von væri til þess, að það mundi takast. Sumk andstæðingar stefnu Ba ndartkjas tj órna r í Vietnam haLda því fram, að sátta-umleit- anir hennar séu tilgangslausar nemia því aðeins ,að Johnson flor- seti sé reiðubúinn að ©era nýbt hlé á Laftárásunum. Ekkert bend k til þess, að Johnison sé fiús a fyrirsikipa slíkt hlé nema þvi að eins að stjórnin í Hanoi dragi úr stríðsaðgerðum, og stjórnin í Hanoi hefur stöðugt neitað að stíga slíkt skref. Rusk sagði á blaðamannafundinum, að hlé á loftárásunum kæmi ekki til greina nema því aðeins að N- Vietnammenn drægju einnig úr stríðsaðgerðum, en ekki er ljóst Gaulle: Oder SSSSS Neisse Neisse ar, og verður hann að beita allri sinni leikni í baktjaldamakki, sem 'hann er frægur fyrir. Ef tilraun Thieus fer út um þúfur og ekkert verður gert til að ráða bót á V’andamálum eirns og verðbólgu og spillingu, er hugsanlegt að Lögfræðingurinn Frá ráðstefnu æöstu manna í Kinshasa í Kongó: Haile Selassie, Eþíópíukeisari (til vinstri), ræð- ir við Joseph Mobutu Kongóforseta (í miðju). Til Ihægri á myndinni er Mohammed Ibrahim Hgal, forsætisráðherra Sómalíu. inni. Nú er óttazt, að ný stjórn- málaátök séu í aðsigi í Suður- Vietnam, og vaidastreita Thieus og Kys gerir það að verkum, að erfitt mun reynast að mynda stjórn á breiðum grundvelli. Á blaðamannafundi sínum i siiðustu vi'ku reyndi Ruslk utan- rí'kisráðherra að koma í veg fyr- ir, að aLmenningur í Randaríkj- unum gerði sér of háar vonir um möguleika á friðsamlegu sam kamulagi að kosningunum lokn um. Hann gaf að vísu í skyn, að 'hugsanlegt væri að annað hlé yrði gert á loftárásunum á N- Vietnam, en benti á, að enn hefði enginn friðarvilji gert vart við sig í Hanoi. Bandaríska stjórn- hvað B'andarí'kjastjórn á við með þessu skilyrði. í Saigon er talið víst, að stjórniagaþingið staðfesti úrslit kosninganna þrátt fyrir kiærur um, að brögð hafi verið í taifli, enda bendir ekkert til þess, að huigsanleg svik hafii hafit áhrif á úrslitin. Thieu hersihöfðingi, sem ihlaut 35% atkvæða, hyggst mynöa stjórn á breiðum grund- velli og verður sennilega að taka óbreytta borgara í stjórnina þrátt fyrir hugs'anlega mótspyrnu félaga sinna í herforingjastjórn- inni, sem vilja ógjarnan að völd þeirra verði sikert. Veigna ágrein ingsins við Ky er talið, að Thieu muni fara mjög varlega í siakirn ANDRÉS AUGLÝSIR Rýmingarsala á kvenfatnaði heldur áfram. Góðar heilsárs- kápur fyrir hálfvirði Mikill afsláttur af öðurm vörum. Vegna flutnings á allt að seljast laucavcgs Truong Dinh Dzu geri bandalag við hina herskáu búddatrúar- menn, sem hafa ba'ft hægt um siig síðan hreyfing þeirra var iþæld niður vorið 1906. Vatoið hef ur mi'kla reiði meðal búddatrú- armanna, að búddistahreyfing sú, sem fylgir stjórninni að mál- um, hefur verið viðurkennd op- inber fulltrúi a'llra búddatrúar- manna og að rómversk-kaþólsk- ir menn, sem er-u 10% þjóðar- innar, hafa hlotið rúmlega helm ing þingsæta í öldungadeildinni. Pólverja og De Gaulle greinir á DE GAXJLLE, forseta, hefur ver- ið frábærlega vel tekið í Pól- landi. En vafasamt er talið, að iheimsólkn hans muni hafa nokk- ur veruleg áhrif, nema hvað bú- ast megi við, að sambúð Frakka og Fólverja haldi áfram að batna. Samkvæmt nýlegri skoð- anakönnun telja Frafckar sig sitanda í nánari tengslum viið Pól verjia en aðrar Austur-Evrópu- iþjóðir. Mesta athygli hafur vakið í samjbandi við beimsóknina, að de GauLle hefur staðfest, að hann telji núverandi landamæri Pól- lands endanleg, en liðin eru átta ár síða.n hann gaf þetta fyrst í skyn. Einnig befur vakið eftir- tekt, að fiorsetinn hefiur hvað eft ir annað taLað um hina „þrí- skiptu Evrópu“ — Austur-, Mið- otg Vestur-Evrópu. Með því að gera grein.armun á Mið- og Austur-Evrópu, LeggUir fiorsetinn áherzlu á aukið sjálfstæði fyLgi- ríkja Rúsisa. Að sögn „Le Monde“ hefiuT verul.egur skoðanaágreiningur komið friam í viðræðum de GauLl es við pólsfca ráðamenn, ekki sízt í Þýzkalandsmálinu. Pólski fiorsetinn, Ochab, lét sjálfiur svo um rnælt, að viðræðiurnar um Þýz-kalandsmálið mundu reynasit erfiðar og sagði, að ekki einung -s Oder-Neisse-Landiamærin (þæ. vesturlandamæri Póllands) væru endanleg, heldur einnig landa- mæri Auistur- og Vestur-Þýzka- lands. Einnig játaði forsetinn, a.ð Frakka og Pólverjia greindi á um það, hvernig leysa bæri þetta vandamáJ og viðhorf þeirra tii þeiss væru einnig ólik. De GaulLe hefiur aftur á móti haldið því fram, að leysa megi Þýzkalandsmálið með því að draga úr spennunni, með skiln- ingi og með endanlegri samvinnu milli vestur-, mið- og austur- hluta álfunnar. De G&ulle ræddi einniig varfærnislega um póli- tískt sjálfstæði Póllands, er hann talaði um nauðsyn en um leið erfiðleika þess, að Frakkar og Pólverjar varðveittu og efldu þjóðleg séreinkenni sín þrátf fýr ir yfirgang risastórveldanna tveggja. Pólska blaðið „Sztandard Mlodyhc“ faefiur lagt áherzlu á ágreininiginn í viðræðum de Ga'ulles við pólsika leiðtaga'. — Blaðið bendir á, að Frakkar telji mestu máli skipta að dnaga úr spennunni, enda muni það leiða til aJJþjóðlegra samninga um afivopnun, kjarnorkuvopna- laus svæði og önnur siík máL Hins vegar viiji Pólverjar fara ihina leiðina og telji að fyrst eigi að tryggjia öryggi, sem sé na.uð- •synleg florsenda minnkandi spennu, enda sé sú leið öruggari og tryggari. 3ja herb. íbúð - laus strax Til sölu 3ja herb. íbúð nýstandsett með nýtízku eldhúsinnréttingu, í gamla bænum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, símar 14120. Heima 10974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.