Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1%7 23 aiföðux að blessa þlg og aHa 'ástvini þína líís og liðna. SteOngrimur Daviðseon. vakna næsta dag til þessa jarð- líís. Við Ihjónin þökkum siamfylgid- ina, vináittun.a, sem orðin var sam. ofin fjölskyldunni allri og send- um nú ástvinum hins látna sam úðarkveðjur. Karl Helgason. í DAG kveð ég kæra-n vin, Jón Guðmundisson bónda frá Torfa- læk, aem léat 7. þ.m. og verður í da,g laigður til hinztu hvillu. Ætt og æviþætiti Jóns Guð- mundssonar rek ég ekki, það verður gert af öðrum, en ég leyfi hiuganum að kalla fram nokkrar myndir frá hugljúfum kynnum við þennan trausta, einlægia vin minn, konu hans og fjölskyldu, sem um langt árabil varð svo ná ið og ihiélzt ætíð, þótt samfund- um fækkaði vegna breytitra að- stæðna. Heimilið á Torfalæk varð eitt þeirra fyrstu, sem ég kynntist, er ég kom í Húnavatnssýslu fyrir nær 45 árum. Hjónim þar, frú Ingibjörg Björnsdótitir og Jón Guðmundsson vöktu strax ait- hygli mína, fyrir margra hluta sakir, ekki síst fyrir hina frjáls- legu, traustvekjandi firamkomu, sem þau báru með sér og sem gerði heimilið þeirra svo hlýtt, frjálsmannlegt og ánægjuilegt. Fjöls'kyldan öll móltaðist af þessu. Ég átti lengi eftir að dvelja með Húnvetningum, kynn ast mikilli menningu og mynd- arbnag húsvetnzkra heimilta ag þeiss fólks, er þar bjó, en þrátt fyrir það dofnuðu aldrei þau álhrif og það áilit, sem ég þá þeg- ar fékk af þeim hjónum og iheirn ili þeirra, beldur styrktist æ meir við aukin kynni. Jón Guðmundsson var mikill fjör- og áhugamaður, sem léft m.argt til sín itaka, bæði í sveit- arstjórnar-, þjóðmálum og marg víislegum félagsmálum. H,ann baifði ákveðnar skoðanir, bæði á mönnum og málefnum og sagði þær hispuT,slaust, þegar því var að sfcipta og skeytti þá engu hvort líkaði betur eða verr. En hann gerði það á drengilegan hátít. enda var hann heill og ein- lægur. Hann ihafði stórbrotna skapgerð, sem þoldi ilila órétt og keypti aldrei frið á kostnað drengskaparins. Þessara eigin- leika, vinar míns, minnist ég nú og hefi ætíð metið, því þeir voru í samræmi við þá góðu eðlis- kosti, sem ég met öðru mei'ra. Þegar ég minnist Jóns Guð- miundissonar, kemur mér jafnt í huga hin vel gerða, mikilhætfa kona harus, Ingibjörg Björnsdiótt ir og vart verður annars minnzit, án þess að geta hins. Svo sam- otfið var líf þeirna og ánægjulega samhent. Þau tfylgdust svo fal- lega að í öllu, bæði því sem við kom heimili og heimilislltfi, á- 'hugamálum í félags- og menning armálum, sveitar og héraðs, enda var heimíli þeirra nokkurskonar miðstöð sveitarinnar, jafnt til .rökhyggj u um mangvísleg mesnn ingarmál og gleðifunda. Gest- trisni þeirna var frábær og þótt heimiílið væri otft stórt og u.m- svitfamikið, varð ekki anniars vart en að nægur tími væri frá bú/hyggju. Þau vonu hinir frá- bæru giestgj.afar, sem böfðu sér- ertakt lag á að sfcapa þamn heim- ilisblæ, sem virtist sameina hið bezta í íslenzku heimili, og gátu bæði sinnt þörfum þess og veitt gestum sín.um gleði og uppibygg- ingu. Á slíkum hátíðastundum var hús'bóndinn himn, létti glieði- rnaður, þar sem hann sameinaði gesti sína með söng og gleði, enda ihatfði ihan;n sénlega góða söngrödd, er veitti ihonum og öðr um aft mikla ánægju. Húsfreyj- an var heimilisprýðin, sem al- staðar flutti með sér ljós og yL Minningannar u,m þessa vini mína eru mér og okkur hjónurn einkar hugljiúifar, sem geymast í þakkilátum huga. En við hafum iUka hugsað til hinna erfiðu um skipta í lífi þessa vinar okkar, eftir að hann missti konu sína og það ljós slokknaði, sem svo lengi hatfði lýsit veg hans. Stfð- ustu árin féfck ihann heldur ekki notið hins ytra Ijóss, en því tók; hann með rósemi þess manns, sem mikið hefir átt og margt að þakka og beið nú ferðlbúinn. Sú ferð hótfst, er hann fékk að kveðja þessa Iffstilveru og sotfna sínum nætursvefni, án þess að Elín Ingvarsdóttir — Minningarorð — ELÍiN Invarsdóttir var fædd 5. júní M2ll hér í borg. Foreldrar hennar voru Ingvar Ágúst Bjarnason, skipstjóri, ættaður af Stokkseyri, og Guðrún Einars- dót'tir, ættuð úr Mýrdalnum. Þau eru bæði látin. Snemma var sýnt, að Elín bjó yfir mikl'um hætfileikum. Strax í barnaskóla kamu í ijós fljúgandi næmi og góð greind, s'Vo að allt nám var henni auðveldara en jiatfnöldrum hennar. Óðara að l'oknu sikyldunámi tfór hún til Eng'lanids og d'valdist þar þrjá vetur. Mun það ekiki hafa verið sársaukalaust af hennar hálfu að f,a,ra ekki í Menntaskólanni, en því fókk hún ekki ráðið. Árið 1940 giftist hún Árna Haraldssyni og átti með honum þrjá syni: Harald, lögregluþjón, Bjarna Ingvar, verzlunanmann, 'Oíg Björn, flugvirkja- Þau Elín og Árni slitu samvistir árið 1952. Bftirlifandi unnusti Elínar er Þorvaldur Ágústssion, aðalgjald- keri hinn mesti manrtkostamað- ur. Ell'ín lézt að heimili sínu, Laugateigi 22, hinn 19. ágúst s.l. Yngsti sonur hennar hafði kom- ið heim frá námi elendirs ikvöld- ið áður og að lokríum fagnaðar- fundi gekk hún til hvilu. Hún hafði dvalizt á sjúkrahúsi fyrir nokfcru, en síðan hatfði hún ekfci kemnt sér meins, og nú vissi, fjölstoylda hennar eiklki annað en hún væri beil heilsu. Hún, vaiknaði ekfci um morguninn. Svo góðan dauðdaga hlaut húni, svo gætilega gekk dauðinn um diyr þessa kyrrlátu nótt, svo nær færnum höndum fór hann um þetta fallega blómstur- Þegar mér nú verður hugsað til Elánar, verð ég hissa á sjáltf- um mér, að mér sfeuli ekfci fiyrst koma í hug hve falleg hún va.r, því að sú var tíðin, að væri talað um fallega toonu, datt mér Elín í hug. Þar að auki var því- llkur fcarafcterþokki í svip henn- ar, að engum gat dulizt hin stórbrotna sfcapgerð. Hún var miiklu meira en þokfeadís. Oft sagði ég við sjálfan mig, að hún væri konungborin, og átti ég þá við allt hið jákvæða í því h'ugtaki. Nei, nú dettur mér fiyrst í hug viðkvæmt barn. Hún gtadd- ist fiúslega, og það var auðvelt að vefeja sorg hennar. Og það var auðvelt að særa hana. Eins og barn var hún hrein ag bein, henini lét ekki að hræsnau Og væri að henni vegið, vissi hún elkfci á sig neina söfc, utam hreinskilni sína, og reyndi því að verja sig- Og þá er stundum ertfitt að ákveða, hvort ganga skuli fieti framar eða hopa. Og fyrr en varði gaf hún færi á sér og fiékk ekki varizt lengur, og þá var auðvelt að særa hana, auðvelt að ausa salti í kvifcuna. Nei, ekki fegurð hennar fyrst, haldur mannikostir hennar og hæfileifcar. Eims og margt til- finningaríkt fólfc, hafði Elín margvíslega listræna hætfileifca. Hún var söngelsk og svo drátt- hög, að á því sviði hefði hún náð langt, ef hún hetfði lagt rækt við það. Sú listgrein, sem, hún helgaði sér, var leiklistin. Hér heima var hún í leiklistar- sikóila, ne fór síðan utan og stundaði nám í Stratford upon Avon. Þegar hún kom heim, lélk hún bæði hjá Leiikfélagi Reykja vfikur o.g Þjóðlefikhúsinu. Frá þeim árum mun hún mörgum minnisstæð, því að bún átti miikia leiksviðstöfra- Svo h'varf hún skyndilega af fjöiumum. Fjölda margir sökn- uðu hennar og spurðu: hvers vegna? Vinir hennar vissu það. Hún átti þrjá sonu. Og dag einn spurði hún sjálfa, sig: Hvort heldur l'eiklistin eða uppeldi barnanna? Svarinu þurfti ekki að velta fyrir sér. Nú er Elín Ingvarsdióttir horf- in af þeirn fjölum, er við öll- gis'tum um stund. Framkoma hennar var einlæg og sönn, hvergi tilgerð og aldrei falsfcur tónn. Hún er farin út af svið- inu, höfundurinn mikli hafði henmar hlutverk ekfci lengra. Aftur á móti var það «vo fallegt, að við gleymum því ekfci. Gamall vinur Gurmar Fribriksson bifreiðastj. Jafnvel þó í fótspor fenni fijúki í skjólin heimaranns, gott er að signa göfugmenni gj,alda blessun minning hans, dreifa skini yfir enni, ilmi um brjóst hins fallna manns.“ Þetta erindi úr kvæði Guð- mundar Friðjónssonar skálds kom mér í huga við útför Gunn ars Friðrikssonar, sem gerð var frá Akureyrarkirkju laugardag- inn 2. þ.m. Gunnar var fæddur að Blöndu gerði í Jökulsárhlíð 24. sept. 1908, sonur hjónanna Friðriks Jónssonar og Sigurborgar Þor- steinsdóittur. Ungur missti hann foreldra sína og fiór þá að Hleinagerði í Eiðaþingá og ólst upp hjé Guttormi Sigurðssyni bónda þar og konu hans Sigur- borgu Sigurðardóttur. Þau hjón nefndi hann fósturforeldra sína - M inning og var þeim sem góður sonur. Dvaldi hann hjá þeim við góða aðbúð þar til hann fór í Eiða- skóla og gerðist hann um það leyti starfsmaður skólabúsins. Taldi hann dvöl sina á Eiðum hafa orðið sér til hins mesta gagns, sem hann byggi að ætíð síðan. Vorið 1931 voru miklar blikur á lotfti. Heimskreppan var skollin á og óvænlega horfði fyrir ungt fólk með atvinnu og afkomu. Þá var það að nokkr- ir nemendur frá Eiðum og Hall- ormsstað réðust í kaupavinnu inn ' Eyjafjörð. Þar mun frek- ar hafa veríð vinnu að fá og ef til vill betra kaup 1 boði, svo kann útþrá og nýjungagirni hafa valdið einhverju um þessa ákvörðun. í þessum hópi var Gunnar og gerðist hann kaupa- maður í Kaupangi. Þessi ungi myndarlegi maður vakti strax athygli í sveitinni og vann sér hylli þeirra sem honum kynnt- ust með prúðri framkomu og gamansemi. Næstu árin var hann svo í Kaupangi, Jódísar- stöðum og fleiri góðum heimil- um. Þann 12. jan. 1935 kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni, Sigríði Helgadóttur á Kríks- stöðum, ungri og glæsilegri heimasætu. Þar steig hann sitt mesta gæfuspor í lífinu og það gerði hann sér vel Ijóst, bæði þá og æ síðan. Voru þau fyrst á Króksstöðum og síðan á Leifs stöðum unz þau fluttu til Ak- ureyrar árið 1938. Á þessum ár- um var enginn leikur fyrir efna lítið alþýðufólk að setja saman bú og vinna fyrir heimili. At- vinna var lítil en þó tókst þeim hjónunum með dugnaði, spar- semi og ráðdeild að atfla sér fæð is og klæða og stofna snoturt heimili og það þótti gott í þá daga. Þessi ungu hjón gátu ekki farið í brúðkaupsferð til suð- rænna landa og byggt sér íbúð og keypt sér bíl þegar heim kom. Þau urðu að láta sér nægja svolítið minna. En þegar lífs- afkoma almennings batnaði og rýmkaðist um efnahaginn, byggðu þau sér einbýlishús, fyrst að Rauðumýri 18 og nú fyrir nokkrum árum að Norð- urbyggð 2, þar sem þau bjuggu nú síðast. Báru bæði þessi hús, jafnt utan dyra sem innan hús- ráðendunum verðugt vitni um snyrtimennsku og smekkvísi. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, sem öll eru uppkomin og líkj- ast foreldrum sínum mjög um mannkosti og glæsibrag. Fyrstu ár Gunnars hér á Ak- ureyri stundaði hann ýmist bif reiðaakstur eða verkamanna- vinnu, var t.d. við byggingu Laxárvirfcjunarinnar en árið 1947 keypti hann vörubifreið og ók á bifreiðastöðinni Bifröst og síðan frá bifreiðastöðinni Stefni til dánardægurs. Við akstur gat Gunnars sér svo góðs orðistirs að sjaldgæft ef ekki einsdæmi má teljat. Fengu oft færri en vildu að njóta hans framúrskar- andi þjónustu, verklagni og síð- ast en ekki sízt, samvizkusemi. Dugnaði hans á ferðalögum var viðbrugðið og eru til ýmsar sög ur um ferðir hans, bæði meðan hann var á Eiðum og eins eftir að hann fór að stunda bifreiða- akstur. Reyndu þessar ferðir oft talsvert á þrekið-og kom sér þá vel að hafa heilbrigða sál í hraustum líkama. Með Gunnari var gott að vera í starfi og það var einnig gott að eyða með hon- um tómstunidunum þegar lítið var að gera. Ég átti því láni að fagna að leiðir okkar lá#u saman fljótt eftir að hann fluttist að austan og er ég þakklátur fyrir það. Síðar urðu svo kynnin nánari og ber engan skugga é minninguna um þau. Því meira sem ég kynnt ist honum því meira fannst mér til um mannkosti hans og far- sæiar gáfur. Þeir komu fram á ýmsan hátt, svo sem í samvinnu lipurð, hjálpfýsi og glaðværð bæði við viðskiptavini og starfs félaga og við náin kynni kom einnig í ljós að réttlætiskennd var honum í blóð borin og væri honum eða öðrum gert rangt til gat hann orðið harður og allt að því óvæginn andstæðingur. Fyr ir kristinni trú, kirkju og helgi- athöfnum bar hann djúpa virð- ingu. Gunnar var ekki heill heilsu hin síðari ár þótt hann léti lítið á því bera. Hann gekk eins og áður hiklaust að verki og varð vinnudagurinn oft langur og erfiður, því hann hafði aldrei þann hátt á að skjóta sér á bak við félaga sína þegar á reyndi og láta hita og þunga dagsins hvíla á þeim. Það samrýmdist ekki hans lífsviðhorfi. Það er farið að halla sumri 1967. Miðvikudagurinn 23. ágúst er að kvöldi kominn. Gunnar hafði lokið síðustu ökuferðinni og var að leggja af stað heim til ástvinanna heim til síns góða heimilis til hvíldar, þegar hann skyndilega var kvaddur í ferð- ina miklu, sem fyrir okkur öll- um liggur en enginn veit hve- nær hefst. Honum var ekkert að vanbúnaði. Hann var alltaf viðbúinn. Ég óska honum góðr- ar ferðar. Frú Sigríði, börnum þeirra hjóna og öðrum ættingjum og vinurn sendi ég innilegar sam- úðarkveðjur. Akureyri, 4. sept. 1967. Jón Pétursson. Unglingsstúlka óskast til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofu vorri Aðal- stræti 6. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Söluntiðstöð hraðfrystihúsanna. íbúð - Garðahreppur - Hafnarf jörður Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 4ra til 6 herbergja íbúð til 1 árs, í Garðahreppi (Flatir eða Silfurtún), eða í Hafnarfirði, frá 15. nóvem- ber n.k. eða fyrr. Tilboðum óskast skilað til af- greiðslu blaðsins fyrir 20. september n.k., merkt- um: „Opinber stofnun — 1967 — 2728.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.