Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
7
Á Loftleiðahóteli
í*AÐ er ekki oft, að „alvöru" apar sjást í veitingastöðum í
Reykjavík, en þess finnast þó nakkur dæmL
En lengi er von á einum og í kvöld kemur fram ung og föngu-
leg stúlka með Gorilluapann sinn, sem leiikur alls konar kúnstir.
Þau munu skemmta ásamt hinum vinsælu Igor og Anouchka í
kvöld og á morgun, en halda síðan til heitara locftlags.
Laugardaginn 29. júlí voru
gefin saman í hjónaband í Foist
erburg, Illinois, USA., ungfrú
Estber Harris, hj úikrunarkona
og Guðni Gunnarsson, prent-
ari. Heimili þeirra er að Fram-
nesveg 12, Rviík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Guðmunda G.
Arnórsdóttir og Björn Ágúst
Ástmundsson, í Neskirkju kl. 2
e. h. af séra Jóni Thorarensen.
f dag verða gefin saman í
hjónaband í Keflavikurkirkju
af séra Birni Jónssyni, Helga
María Ástvaldsdóttir hjúkrunar
kona, Sóltúni 18 og Róbert Sig
urðsson, Skipasundi 6- Heimili
þeirra verður að starfsmanna-
bústað 9 við Kleppsspítala.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni a£
séra Þorsteini Björnssyni ung-
frú Svala Guðmundsdóttir flug
freyja, Nönnugötu 3 Rvík og
Bingir örn Jónsson flugmaður
Læikjargötu 6, Hafnarfirði.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Gunnari Arnasyni ungfrú
Guðrún Friðriks'dóttir, Austur-
gerði 4, Kópavogi og Þórður
Þórðarson Hringbraut 37, Hafn
arfirði.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Sól-
veig Sigurðardóttir Melabraut
57, Seltjarnarnesi og Ómar
Bjarnason frá Stykkishólmi.
Heimili þeirra verður í Safa-
■mýri 36 Reykjavík.
Nýlega opinlberuðu trúlofun
sína ungfrú Gróa Halldórsdóttir
sína ungfrú Gróa Halldórsdótt-
ir Dragaveg 4 Reykjavík og
Steingrimur Snorrason Breiðu-
mörk 9 Hveragerði-
Laugardaginn 9. september
voru gefin saman í hjónaiband
í Reykholtskirkju af séra Einari
Guðnasyni ungfrú Guðrún
Árnadóttir frá Akureyri og Ól-
afur Huxley Ólafsson frá Kefla-
vík. Heimili þeirra er að Aust-
urbrún 4, Reykjavík.
SÖFN
Listaisafn Einnirs Jónssonag
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1,30—
4-
VÍSUKORIM
Til Sigurð«r Ólaifssontar í Laug
amesi þagtair Hrollur sigtrtaði í
6. siinm, í iröð í skeáðkeppni í
stumar.
Hrós á ttkilið, Hlrollur þintn,
hlanpndreklnin ólmi,
eir halnn nú í sflötta stnn
sftgpJlr ber af hólmi.
Jökull Pétursefcm
LÆKNAR
FJARVERANDl
Axel Blöndal fjv. frá 1/9—2/10 Stg
Arni Guðmundsson.
Grímur Jónsson héraðslæknir í Hafn
arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg.
Olafur Einarsson fyrrv. héraðslæknir.
Guðjón Guðnason fjv. til 5. des.
Guðmundur Björnsson er fjv. til
5. oktðber.
Haukur Jónasson verður fjv.
októbermánuð.
Halldór Hansen eldri fjv. enn um
stund. Stg. Karl S. Jónsson.
Jón K. Jóhannsson, sjúkrahús-
læknir í Keflavík verður fjv. • 3—4
vikur. Stg. Anrbjörn Olafsr >n.
Jón Gunnlaugsson fjv. frá 4/9 í
3 vikur. Stg. Þorgeir Gestsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18
Magnús Ölafsson fjv. til 16/9 St.
Ófeigur J. Ófeigsson fjv. septem-
ber. Stg. Jón G. Nikulásson.
Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10.
Stg. Jón G. Nikulásson.
Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9.
Stg.: Karl S. Jónason.
Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt.
Úlfar Þórðarson fjv. september.
Stg. Þórður Þórðarson.
Þorgeir Gestsson, fjarv frá 16/8—
4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Stg.: Þorgeir Gestsson.
☆ GEIMGID ☆
Nr. 70 11. september 1967.
1 Sterlingspund 119,83 120,13
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,90 40,01
100 Da-nskar krónur 618,70 620.30
100 Norskar ' ur 600,50 602,04
100 Sænskar krónur 832.95 835,10
100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72
100 Fr. frankar 875,76 878,00
100 Belg. frankar 86,53 86,75 991.90
100 Svissn. fr. 989,35
100 Gyllini 1.194,50 1,197,56
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V-þýzk *mörk 1.073,94 1.076,70
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningkrónur —
Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14
1 Reikningspund —
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reykjavík alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl. 2, sunnu-
H. F. Eimskipafélag íslands
Bakikafoss fór frá Leith 14. þ.m. til
Reylkjavíkur. Brúarfoss fór frá New
York í gær 16. þ.m. til Reykjavíkiur.
Dettifoss kom til Ventspilís 14. þ.m..
Fer þaðn til Helsingfors, Kotka,
Gdynia. Kaupmannahafnar og Gauta
borgar Fjall'foss fór frá Reykjavík
þ. þ.m. til Norfol'k og New York.
Goðafoss fór frá Hamborg í gær
16. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
fer frá Kaupmannaihöfn 20. þ.m. til
Leith og Reykjavíkur Lagarfoss fer
frá Hamborg 18. þ.m. til Fáskrúðs-
fjarðar. Mánafoss fór frá Kaup-
mannahiötfn 14. þ.m. til Reykjavík-
u-r. Reykjafoss fór frá Hamborg 12.
þ.m. Er væntanlegur til Reykjavík-
ur síðdegis í dag 16. þ.m.. Selfoss
fór frá Keflavik kfl 20:00 í gær-
kvöldi til Eskitfjarðar, Norðtfjarðar,
Húsavikiur, Akureyrar, Dalvíkur,
Híseyjar, Olafsíjarðar og Siglu-
fjarðar. Skógaifoss fór frá Reykja-
vík 18. þ.m. til Riotterdam og Ham-
bo**gar. TunguÆoss fór frá Norð-
firði 13. þ.m. til Kristiansand, Skien,
Malmö. Gautaborgar og Bergen.
Askja hefur væntanlega farið frá
Il>swich 14. þon. til Fuhr, Gdansk,
Ventspils og Reykjavíkur. Rannö
fór frá Kotka 12. þ.m. til Reykja-
víkur. Marietje Böhimer fer frá Em
den 19. þ.m. til Antwerpen, London,
Huill og Reykjavíkur.
Hafskip h.f.
MS. Langá lestar á Austfjarðarhöfn
um. MS. Laxá er á leið til Ham-
borgar. MS. Rangá er í Hull. HS.
Seid er í Reykjavík. MS Marco lest
ar í Kauipmannahöfn í dag MS.
Borgtí^und fór frá Rotterdam 13.þ.m.
til Island.
MS. Arnarfell er í Archangelsk, fer
þaðan til Rouen. MS. JökuQtfell
væntamlegt til Reyðarfjarðar 17. þ.
m. MS Dísarfell losar á Norður-
landshöfnum MS. Litlafell væntan-
iegt ti Rleykjavíkur á morgun. MS.
Helgatfelfl væntanlegt til Rostook á
morgun. MS. Stapafell væntanlegt
til Seyðisfjarðar 17. þ.m. MS. Mmli
feíl er í Archangelsk, fer þaðan til
Brussefl. MS. Hans Sif fer væntan-
le^a 18. þ.m. frá Middlesborugr till
Þorliálksha f nar
Flugfélag íslands
MilliLandaflug:
Gullfaxi fer til London ki. 98:00 I
dag. Vélin kemur aftur til Kefla-
víkur kil.- 14:10. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 15:20 og kem
ur aftur til Keflavlkur kl. 22:10 í
kvöld. Gullfaxi fer tifl Londom kfl.
08:00 í fyrramálið og tifl Kaupmanma
hafnar kl. 15:20. Snarfaxi fer til
Vagar og Kaupmannahafnar kl.
0:815 í dag. Fl'ugvélin kemur aftur
til Reykjavikur kl. 22:50 annað
kvöld.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4
ferðir), Isatfjairðar (2 ferðir). Egiíls-
staða 2 ferðir), Patreksfjarðair, Húsa
víkur, Hornafjarðar og Sauðárkróflœ.
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir). Vestmannaeyja
(2 ferðir. Isafjarðar og Egilsstaða
(2 ferðir).
Loftleiðir h.f.
Bjarni Herjólifsson er væntanlegur
frá New York kl. 0730. Fer tid. baka
tifl New York kfl. 0330. Eiríkur rauði
fer tifl AQslóar og Helsinstfors kl.
0830. Er væntanflegur til baka kfl.
0200. Snorri Þorfinnsson fer til
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 0845. Leitfur Eiríksson er vænt-
anlegur frá New York kl. 1000.
Heldur átfram til Luxemborga-r M.
1100. Er væntanlegur tifl baka frá
Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram
til New York kl. 0315. Snorri Sturlu
S'>n er væntanlegur frá Kaupmanma
höfn og Gautaborg kl. 0200. Vilhjáflm
uir Stetfánsson er væntanlegur frá
Luxemtoorg kl. 0345. Heldur átfraim
til New York kfl. 0445.
Miðaldra kona óskar eftir léttri vinnu hálfan eða allan daginn, er vön afgreiðshistörfum. Til- boð sendist Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „Ai'eiðanleg 2733“. 2 stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, sem næst Kennaraskólanum. — Einbver fyrirframgreiðsla, hringið í síma 52143.
„Au pair“ Stúlka óskast á gott heim- ili í Englandi í nóv. Uppl. í síma 37352.
Geymsluhúsnæði óskast til 3ja mánaða, með góðri aðkeyrslu, má vera bílskúr. Tilb. sendist blað- inu merkt: „2735“.
Land-Rover Diesil, árg. ’66, er til sölu. Skipti á Willy’s ’55—’60 koma til greina. Uppl. í síma 32716 kl. 1 og 7.
Múrari getur baett við sig pússn- ingu. Sími 83067.
Philips sjónvarpstæki til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. í síma 50I517 frá kl. 1—5 á laugardag.
Til sölu Miðstöðvarketill 3ja ferm. með innbyggðum spíral- hitakút. Ennfremur olíu- kynditæki og dæla! Allt sem nýtt. Uppl í síma SSM®.
Reglusöm stúlka getur fengið lítið herbergi með aðgangi að eldhúsi, gegn ræstingu eftir sam- komulagi. Uppl. á Ránar- götu 19 (ekki í síma).
Skoda Octavia árg. 1962 til sölu og sýnis við Rreiðlhjólaverkstæðið, Hafnargötu 55, Keflavík, sími 1130.
Laghentur piltur óskast til aðstoðar við fjöl- ritun 1. okt. Uppl. á mánu- dag kl. 5—7 (ekki í síma). Fjölritunarstofa Daniels Halldórssonar, Ránargötu 19.
Barngóð kona óskast til að gæta tveggja ára gtúlkubarns á daiginn meðan móðirin er í vinnu. Uppl. í sírna 33215.
Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar eftir hádegi í síma 41295. HOF, Hafnarstræti 7.
Til leigu falleg 4ra herb. íbúð í sam- býlishúsi í Háaleitisbverfi. Teppi á stofum og ganigi. Isskápur fylgir. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 19. þ. m. merkt: „Falleg íbúð 2740“.
Afgreiðslustarf óskast helzt í snyrtivönu- eða kvenfataverzlun. Er vön og get lagt fram meðmæli. — Uppl. í síma 30775 fyrir hádegi.
Opel Capitan árg. ’62 til sölu. Uppl. í síma 42407.
Ráðskona óskast má hafa með sér 1 barn. Uppl. í síma 81305, aðeins á laugardag.
Verkamenn Vantar nokkra verkamenn í byggingarvinnu. Upplýs- ingar í síma 19158.
Tveir Volkswagenbílar til sölu, seljast ódýrt. Verða til sýnis að Sæviðarsundi 31, kl. 1—7 í dag.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Skemmtileg sólrík
5 herb. íbúð í Austurbænum til sölu.
Upplýsingar í síma 23075 eftir kl. 18.
1. vélstjóra vantar
strax á bát frá Hafnarfirði, sem er á humarveið-
um. Upplýsingar í síma 51119.
JVauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Bókhlöðustíg 4, hér í borg,
þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram eftir
kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl., Brands Brynjólfs-
sonar hdl., Sigurðar Sigurðssonar hrl. og Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðju-
daginn 19. sept. 1967, kl. 10.30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.