Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
19
Samkoma í Skálholti
Samvera þessi var með ágæt
Stapafell og Eiríksbúð. — Lj ós m. Páll Jónsson.
Húsið á Stapa
„Hversu yndislegir eru bústað-
ir þniir,
Drottinn hersveitanna.
Sálu minni la.ngaði til, já hún
þráði.
forgarð'a Drottims;
nú fagnar hjarta mitt oig hold
fyrir hinum lifianda Guði“.
(Ps. 84:2—3)
AÐ kvöldi fimmtudagsins 31.
ágúst síðastliðinn söfnuðust all-
margir áhugamenn um endur-
nýjun helgihalds á íslatndi,
prestar og guðfræðinemar, sam
an í Skélholti. Dvöldust þeir
þar næstu þrjá daga, en héldu
heim síðla dags 3. sept'ember.
Samkioma þessi (konvent)
hatfði tvíþættan tilgang. f fyrsta
lagi sikyldi þátttakenduim gef-
inn kostur á að fja.riægjast um
sinn eril virikra daga, en ein-
beita sér þess í stað að daglegri
tiilbeiðsl'u og aindlegri uppibygg
ingu. í annan stað fóru fram nám
skeið með erindarflufcningi og
almennum umræðum. Þessir lið
ir tveir voru að sjálfsögðu
næsta samofnir, bæði um efni
og skipulag.
Helgiiðkan var þennan veg
ha'gað á föstudag og lauga.rdag:
Árla morguns var messa sung-
iin og lesin í Sbálholtsdóm-
kiríkju, en jafnfram't sungu
menn miðmorgunstíð. Þá fiór
og fram tíðasöngur um hádegis-
bil, miðaffca<n og nátfcmál- Til-
teknum stundum var varið til
þagnar og hugíeiðiingar. Við
þau tækifæri gátu fundarmienn
notið org'anleiks, hlýtt á messu
gjörð frá samfélagi mótmæl-
enda í Ta.ize á Prakklandi o.
fil. Á sunnudag var tíðasöngur
um miðjan morgun og hádegi,
en samvisitu.m lau'k með fjöl-
mennri guðsþjónustu (klukkan
2 síðdegis.
Báða fyrri dagana var erindi
filutt að loknum morgunverði,
en annað siðdegis. Pjallað var
um tíðasönginn, alfcarissakra-
m'entið og prestsembættið, en
að l'okum var sagt frá áður-
nefndum reglulifnaði í Taize.
Gagnlegar umræður fiór.u fraan
á eftir erindunum.
Um miðjan daginn var hvild
arstund- Hluti hennar var helg
aður hugleiðingu, en að öðru
leyti höfðu menn frjálsar hend-
ur. G afs't þá kostur á að gamga
um heila.ga jörð biskupsstólsins
Sorna og huga að örnefnum og
merkiisstöðum, en veður var
hið feguTsta alla dagana.
Oankaræningi
í atvinnuleit
Chicago, 13. sept. AP.
FYRRVERAISrDI fangi, Jack
Cope að nafni, sem dvaldist í
11 ár í ríkisfangelsinu í
Chicago fyrir þrjú bankarán
er nú að leita að ævistarfi,
sem gefa mundi af sér
8000-10.000 dali á ári. í aug-
lýsingu, sem Cope setti í „The
Chicago Tribune“, segir:
„Bankaræningi, sem hætl-
ur er störfum. Fertugur fyrrv.
fangi. Ellefu ár í Leaven-
worth fangelsinu í Kansas.
með fiimmtán ára skilorðs-
bundinn dóm. Góður rithöf-
undur og skipuleggjari. Vant-
ar spennandi atvinnu11.
f blaðaviðtali sagði Cope,
að hann hefði sett þessa aug-
lýsingu í blaðið sökum þess
að hann skammaðist sín ekki
fyrir fortíð sína. Cope sagði:
„Ég menntaðist í Leaven-
worth, gekk í gagnfræðaskóla
og menntaskóla. Ég er nýr
maður“.
Cope var látinn laus vegna
góðrar hegðunar og síðan
vann hann sem blaðamaður
við úthverfablað. Hann sagði,
að hann vildi einungis kom-
ast lengra áfram í Iffinu.
■ t
um, enda vel til alls vandað,
sta'rfið þaul'skipulagt og viður-
gerningur góður. Sambúð öll
var möhkuð þeirri einingu and
a>ns, er ein sæmir þjónum
Krisfcs og kirkju harns. Fóru
mótsgestir heim ríkari að
reynslu í helgri þjónustu að
þeirn friði Guðs, sem æðri er
öllum skilningi. Mun ebki off-
mælt, að .margir þátttakenda
fái minnzt daganna í Ská'lholti
sem einihverra hinna beztu, er
þeir hafa lifað.
Hitt er þó meira um vert, að
umgetin samkoma miarkar tíma-
mót. Dreifðir kratffcar, er unnið
hafa að auknum tengslum
íslenzkrar kristni við veiga-
mikla arfleifð kirkjunnar og
dýpstu rót helgrar trúar, haffa!
nú í fyrsta sinn komið víðs veg
ar að ti'l sameiginlegs áta'ks-
Af því þingi ganga menn bet-
ur tygjaðir til að erja akiur
Guðs á jörðinni. Þessi vinafund
ur mun eiga sér fram'hald f
hliðstæðum samvistum síðar
og enn öðnum athötfnum á víð-
ari vettvangi. En þar með bend
ir ha'nn firam á við, til nýrrar
aldar, er þjóðin öll safnast í
iríkara mæli en nú gerir hún
'til þjónustunnar við altari hins
fcrossfesta og upprisna frelsara'
heimsins.
Hafi þeir þakkir, er dlrýgsfc-
an hlut áttu að undirbúningi
og framkvæmd samtfundanna. í
iSfcálh'Olti. Guð bl'essi þá og al'la'
'hina, er auðguðu mót þetta með
nærveru sinni og fyrirbæn.
Seyðisfirði 5. september 1967
Heimir Steinsson.
100 ástoiljóð bá
ýmsnm löndum
HUNDRAÐ ástarljóð frá ýms-
um löndum, 100 Kærligheds-
digte frá mange lande, heitir
bók, sem Mbl. hefur borizt ný-
lega. Bókin er gefin út hjá for-
lagi Hasselbachs í Kaupmanna-
höfn, en Tove Ditlevsen hefur
valið ljóðin.
f safni þessu kennir margra
grasa, sem vænta mátti. Það
hefst á eftirfarandi tilvitnun úr
Ljóðaljóðunum:
Já, fögur ertu, vina mín,
já, fögur ertu;
augu þín eru dúfuaugu
út um skýluraufina.
Hár þitt er eins og geitahjörð,
sem rennur niður
Gíleað-fjall.
Tennur þínar eru eins og hópur
af nýklipptum ám,
sem koma af sundi,
sem allar eru tvílembdar
og engin lamblaus
meðal þeirra.
Varir þínar eru eins og
og skarlatsband
og munnur þinn yndislegur.
(Tilfært samkvæmt íslenzku
Biflíuþýðingunni).
Næstur höfundi Ljóðaljóð-
anna kemur Anakreon í þessari
bók, en hann var upp á sitt bezta
laust fyrir 500 f. Kh. og hefur
ort til ungrar stúlku í þann
mund er aldurinn var að færast
yfir hann sjálfan, ef treysta má
Ijóðinu. Síðan koma hver af
öðrum helzt öndvegishöfundar
heimsbókmennta, Shaespeare,
Goethe, Heine, Poe, Boye,
Ekelöf, Hamsun og Jiménez, svo
að aðeins nokkrir séu nefndir.
Auk nafngreindra höfunda eru
einnig þarna tólf þjóðvísur í
sama stíl og anda.
Það vekur athygli í sambandi
við þessa bók, sem -gefin er út
í nágrannalandi, og hefur sótt til
fanga um allan heim, að ekkert
íslenzkt ástarljóð hefur fengið
að fljóta með.
í HINNI ágætu grein KrLst-
manns Guðmundssonar ritlhöfund
ar í Morgiunblaðinu 10. þjm., seg
ir svo:
„Ánni, er eitt sinn ránn gegn-
uim þorpið á Stapa hefiur fyrir
lön.gu verið veifct iaðra og beinni
leið til sævar. En ifairvegurinn er
enn greinilegiur, og yzt á suð-
urbakka hans enu rústirnar aff
gamla amtmannssetrinu, þar
sem Steingrímur Thorsteinsson
óx úr gtiasi. Væri gaman að friða
það, og jafnvel endurreisa, þvi að
istofulhúsið sjálft mun vera fcil ein
h'versstaðar á Mýrunum, en þamg
að var það flutt endiur fyrir
lömgu, að sögn kun.nugra“.
Vatfiailaust eru einlhvenjir með-
al lesenda Morgunblaðsins, sem
þætfci fróðlegt að flá frefcari vit-
neskju um þetfca gamla hús og
flutning þess að Vogi', og vek því
athygld á eftinfariandi:
Fimmtudaiginn 15. j.anúar 1953
var birt í blaði yðar fróðlegt
„samtal við Sigríði Helgadóttur
95 ára“, en fyr.insögnin var: „Hún
hefir liíað þrjár þjóðháfcíðir og
þrýtur ei enn elju og orku“.
Æskuheimili þessaira.r gagn-
merku konu var í Vogi. Þar var
hún fædd 15. janúar 1858.
I samtalinu er eftirfiamndi
kafli:
Hús Steingríms Thorsteins-
sonar skálds.
— Hvernig var hýst í Vogi,
þegar þér áttuð þar heima?
— Um þremur ár.um áður en
ég fæddist (1854 eða 5) var flutt
þan.gað frá Sfcapa á Snæfellsnesi
hús það, sem átt hafði Bj.arni
Thonsteinsson amfcmaður, faðir
Steinigríms skálds, ,s>em átt 'hatfði
he'ima í því öll sín uppvaxtarár.
Húsið var fluitt sjóleiði's á stóru
áraskipi, sem til var í Vogi og
kaillað var ,,Skeiðin“. Gat það
Knitöílugias
iallið á Héiaði
Egilsstöðum, 13. sept.
GÓÐ tíð var hér á Héraði að
mestu allan ágústmánuð, svo að
heyskapur gekk vel og góð nýt-
ing var á heyjum, sem munu þó
vera með minna móti sökum
þess hvað seint sprattt og þar af
leiðandi óvíða hægt að slá tún
tvisvar.
Um miðja síðastliðna viku
gerði frost, svo að kartöflugras
eyðilagðist að mestu. Var það
mikill skaði, því að kartöflur
voru í örum vexti og hefði orðið
sæmilegar hefðu þær fengið
viku til hálfan mánuð í viðbót.
Alla þessa síðustu daga hefur
verið mjög gott veður hér.
Sauðfjárslátrun mun hefjast
hér seinna í þessari viku.
— MB.
flutt 28 manns að viðbættum
ven.juleigum farmi. AM..gömul var
Skeiðin orðin, er þetta var, eins
og sjá má af því, að föðurbróðir
föður míns, Sigurður á Jörfa (í
Koilbeinsstaðahreppi), sem var
haigyntur vel, hatfði gert um hana
þessa ferskeytlu:
Bylgjan þrátt að borði reið,
beljaði hátt og lengi.
Trönugáittir treður Skeið
með tuttugu og átta drengi.
Á undan sínum tíma.
Húsið var stónt timburbús,
langt á undan sínum tíma., er
það var reist enda var það byggt
af lærðum trésmið, en faglærð-
ir menn voru ekki á hverju
strái í þá daga.
Stendur húið í Vogi enn þann
daig í dag og mun vera með elztu
timburhúsum á landimu“.
Húsið keypti Bjarni Thor-
steins'son af H. P. Clau.sen stór-
kaupman.ni árið 1825. Seigir
hann frá kaupunum í sjálffsævi-
sögu sinni (Merkir íslendingar,
II. bindi, Rvk 1947).
Vogur ihefir verið í eyði um
allmörg ár og „enn þann dag
í datg“ mun húsið sfcanda, að því
er ég bezt veit, og heyrfc hefi ég,
að eigandi jarðarinnar (eða
annar eigandi hennar) sé í Vogi
um vafptímann eða fiól'k á hans
vegum og búi í hú.inu.
Rvk, 13. sept. 1967.
Axel Thorsteinsson.
Flóttamaður
skotinn
Berlín, 13. sept. NTB.
AUSTUR-ÞÝZKIR landamæra-
verðir skutu í morgun fjórum
skotum á flóttamann, sem sat
fastur í síðustu gaddavírsgirð-
ingunni, sem aðskilur mörkin
milli Austur-Berlínar og franska
hlutans í Vestur-Berlín. Vestan
frá var ógerningur að sjá hvort
maðurinn hefði orðið fyrir
skoti, en verkamenn, sem voru
náiægt landamörkunumí skýrðu
svo frá, að landamæraverðir
hefðu borið manninn á brott.
10 hlutu vísinda-
styrki frá NAT0
Menn'tamálaráðuneytið hef
ur úthlufcað fé því, er kom í
hlut íslendin.ga til ráðstöf-
unar til vísindaistyrkja á veg
um At 1 anfcsh aifisba nd a lagsiins
(„NATO Science Felliow-
s'hips") árið 1967. Umsæk-
jiendur vofu nítján, og hlutu
tíu þeirra styrki siem hér
segir:
Guðjón Gudtnasoiv, yfir-
læknir, 20 þúsund krónur, il
*að sælkja námsfceið í fæðling-
arhjálp og kvensjúkdóma-
fræði við Lundúnaháskóla
haustið 1967.
Guiðni Á. Alfreðgsoln, B.Sc.,
40 þúsun'd krónur, t‘il fram-
haldsnáms og ramnsókna á
sviði gerlafræði við St. And-
rews-háskóla, Queens Coll-
ege í Dundee.
Kjarfcan Pálsson, læknir, 40
þúsunid fcrónur, til framhalds-
n'áms í hjartasjúkdómafræði
við Yale-New Haven Medi-
cail Cenfcer, New Haven,
Bandaríkjunum.
Oddur Rúnar Hjartairson,
héraðslæknir, 20 þúsund
krónur, til að kynna sér heil-
brigði's- og hreinliæfcisefitirlit
í sláturhúsum og kjötvinnslu
stöðvum í Bandaríkjunum-
Ólaifur Gamnil!%i,gssou, lækn
ir, 40 þúsund krónur, til fram
haldsnáms í lyflæfcnisfræði
við Mayo Graduate School of
Medicin'e, Rochesfcer, Banda-
ríkjunum.
Páll Gíslason, yfirlæknir,
20 þúsu.nd krónur, til að
'kynna sér um fcveggja m'án-
aða skeið framfarir á sviði
æðaaðglerða í Bandaríkjun-
um.
SigTlrður E. ÞorvaldSBon,
læknir, 40 þúsun'd krónur til
framhaldisnáms í skurðlækn-
ingum við Mayo Graduate
Sohool otf Medicine, Rochest-
er, Bandaríkjunum.
Sverrir Bjamason, læknir,
40 þúsund krónur, til fram-
haldsn'áms í geð- og tauiga-
lækningum barna við barna-
sjúkrahús í Árósum Dan-
rnörku.
Tómas Árni Jónasson lækn
ir, 20 þúsund krónur, fcil að
kynn'a sér nýjungaT í melfc-
ingarsjúkdómafræði í Banda
ríkjunum haust'ið 1967.
Þórarinn Stefánsson, eðlis-
fræðin'gur, 40 þúsund kró.nur,
til framhaldsnáms og rann-
sókna' á sviði plaism'a- og
kjarneðlisfræði við Tækni-
hásfcólana í Þránd)heimi og
Stokkhólmi.
Menntamálaráðuineytið,
7. sept. 1967.
BI.T.