Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
Kve n n
- í
a d a I
Viljiö þið grennast?
ÍÞAÐ ER. alltaf viiturlegt, að
tfana haegt af stað, þegar við
lætlum að grenna okkur. Við
(eigum ekki að byrja á því að
isvelta okkur, því að það íer
álla með skapið ,í>að er heldur
lekki vituriegt, að byrja allit í
einu á enfiðum megrun,arkúr, þá
er viðbúið, að við igefumst upp.
^Við eigum aftur á móti að byrja
'á-því, að borða diáLítið minna á
Truálitíðunum en við eruim van-
ar. Ef við erum t.d. vanar að
Hárgreiðsla
Falleg hárgreiðsla fyrir þær, sem
eru með sítt hár.
:
,
ÍllÉ
Efri myndin sýnir siifurlitaða
akó, en hin neðri steinum setta
glitrand' kvöldskó.
borða 2 brauðsmeiðar mieð morg
unkaffinu, er strax haegt að
minnka það niður í lMs, og síð-
an í eina briauðsneið. Með eftir-
miðdaigskaffinu er rétt að sleppa
strax kökunni, sem við • vorum
vanar að borða með, og borða
einni kartöflu minn.a með matn-
um, eða sleppa þeim alveg og
borða í staðinn grænmeti, sem
innilheldur fáar hitaeiningar. —
Aðeins við það fáum við 300
hitaeiningum mánna yfir dag-
inn, og við það léttumst við um
1 feg. á miánuði.
Ef sulturinn segir til sín milli
Vivier-skór
Roger Vivier er einhver fremsti
skótéiknari í París, og maður,
sem tekið er mark á í þeim efn-
um. Þessir failegu gullskór eru
reimaðir með breiðri leðurreim,
og við þá eru notaðir mjög dökk
ir sokkar.
Vivier-stígvél
Tii vinstri eru stígvél með nokk-
urskonar ál-áferð, til hægri stíg-
véi með svartri blúndu-áferð
undir gagnsæju plasti.
máltíða, má drekka 1 gls af súr-
mjól'k (u.þ.b. 40 hitaeininigar)
eða bara drekka 1 gla® af volgu J
vatni eða ei, við erum ekki
lengur eins svangar og það inni
heldur engar hitaeiningar.
Þegar við höfuim svo í 4—5
daga vanið magann við minmi
mat, getum við farið á megr-
una-nkúr.
Hér koma svo 4 góðar reglur
fyrir aillar, sem viilja grennast:
1. Dreklkið daiglega safann úr
einni síitrónu hrærðan út í
volgu vatni, við það fáið þið
aukna orku og fallegri húð.
2. Dneklkið daglega % 1. af súr-
mjóLk (Ikalkinnihaildið er það
sama og í mjólk).
3. Drekkið daglega mikið soðið,
voLgt vatn — milli máltíða.
4. Borðið dagLega 1 matsk. af
ölgerisdufti, sem hrært er út
í vatni. í ölgeri er hvorki
meira né mimna en 17 md,s-
munandi víitamín, og í því
er einfcum m'ikið af eggja-
hvítuefnum, kailki, fosfór,
j'árni og B-vítamíni.
Svo eru hér noklkrar fæðuiteg-
undir, sem ber aigjörLega að forð
ast:
1. syfcur.
2. uppbakaðar sósur og súpur.
3. vatn eða aðra drykki með
matnum.
4. of milkið af fituefnum.
5. aukamiáltíðir.
6. allt sælgæti.
Heimaklœðnaður
Buxnadragt tU heimanotkunar, jakkinn nokkuð síður, og
buxurnar í víðara lagi. Aðalliturinn er „orange"
og rendurnar lUlabláar.
Sósur
ÞAÐ ER ekki alltaf nauðlsynlegt
að setja saman nýja rétti til
þess að fá fjölbr,eytni í matar-
tilbúniniginn. Hér erium við með
uppskriftir aif mokkrum sósum,
sem gera það að verikum, að kjöt
eða fiskréttir.nir verða gjörólSk-
ir því,- sem við erum vön.
Frönsk lauksósa
Ef afgangur er af sunnudags-
siteitkinn'i, skerum við hana í
þunnar sneiðar og berum fram
kaldar með heiLuim, steiktum
tómötum, sem við stráum osti á,
soðnurn kiartöflum og franiskri
lauksósu:
14 kg. laukur.
2 matsk. smjör.
14—1 matsk. hveiti.
14 dl. súr rjómi.
Salt og pipar.
Laufcurinn skorinn m.jög
smátt og látinn krauma í helm-
ingnum af smjörinu. Bræðið
það, s-em eftir er af smjörinu í
öðrum potti, bakið upp með
hveitinu og þynnið út með rjóm-
anum. Laiufcurinn llátinn í og
suðan látin kom,a upp. Kryddað
eftir smekk.
Rússnesk sósa
Þessi sósa er mrjög góð með
stei'ktum fisiki, annaðhvont rauð
spretituflökum eða ýsufLökium.
100 gr. majonniaise hrært upp
með 1 litlu glasi af kavíar, 1
miatsk. kjörvel, 1 matsk. smátit-
sfciortið dill og 1 matsk. Laiuk.
Síitrónusafa bætt í. einnig saliti
og önlitlu af pipar.
Dill-sósa
Sjóðum kjötbolLur úr kjöt-
farsimu, beruim þær fram með
hrísgrjónum og dill-sósu:
1 maták. smjör.
1(4 matsk. hveiti.
3—4 dl. soð af kjöthollunum.
4 matsk. smátt skorið dill.
1 matsk. sítrónusafi.
Salt og pipar.
2 eggjarauður.
Bökuð upp sósa, þynnt út með
soðinu. Suðan látin komia vel
upp. Potturinn tekinn af og dill-
ið sett í, síðan sítróniusafin,n og
kryddið. Að Xofcum er eggjarauð
unum bætt í, einni í einu.
Pepita-sósa
1 dl. sherry.
14 dl. tómatpure.
3—4 dl. soð.
14—1 matsk. kartöflumjöl.
Salt.
1 matsk. smjör.
1 tsk. pipar.
Blandið saroan í potti, sherry,
tómatpure og soði, Látið sjóða
stu'tta stund. Minnfcið hiitann og
jafnið sósuna með kartöflumjöl
inu. Má nú alls ekki sijóða. Pott-
urinn itekinn af vélinni og sósan
söltuð, smjöri og pipar bætt í.
Þessi sósa er mjög góð með ham-
borgarhrygg.
V eiðimannasása
Þessi sósa er mjög Ljúffeng
með steiktri lifiur.
125 gr. sveppir.
Smjör.
4 stórir tómatar.
1 dl. rauðvín.
1 dl. súpa (úr súputeningum)
1 tsk. ensk sósa.
2 matsk. söxuð steinselja.
Salt, pipar, paprika, hveiti.
Hreinsið sveppina og sfcerið I
sundur. Látnir kraumia í smjör-
inu í nioklkrar mínútur áður en
smáttskornir tómiatarnir, vínið,
súpan og ensk sósa er sett L
Suð,an látin koma upp, stein-
seljian látin í, síðan jöfnuð með
hveitinu.
Þverrondóttir
Sokkar
Þverröndóttlr sokkar í sterkum
lftum eins og þessir, klæða líkast
tU ekki alla, en á grönnum fót-
leggjum myndu þelr sjálfsagt líta
vel út.
I