Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Takmörkun á hleðslu fiskiskipa nauðsynleg ailt árið — Rœtt v/ð Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóra, um aukið öryggi á sjó með hleðslutakmörku num MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til skipaskoðunarstjóra, Hjálmars R. Bárðarsonar, til að fá upplýsingar um hleðslutak- markanir fiskiskipa og þróun þeirra mála. Senn fer í hönd sá tími, sem hleðsla skipanna er takmörkunum háð, eða um næstu mánaðamót. Hjáilmar R. Bárðar-son sa-gði: — Takmarka-nir á Ihleðsilu fiskiakipa gilda mán-uðlna októ- ber — a-príl. Reglurn-ar voru sérstakleg-a setfcar vegna þeirra skipa-, sem stunda vetrar-s-íld- veiðar, en h-ins vegar befu-r ver- ið úrsfcurðað að þær sikuili í r-ey-nd ei-nníg ná til skipa-, sem stund-a- aðriar veiðar á þessu tímabili, t.d. loðnuveiðar. — Meginefni þessa-ra- reglna er, að eigi má lesta skip dýpra en að efri brún þilíars við sikips- hlið. Aulk þess felia reglur-n-ar í sér ým-is önn-ur álkivaeði, sem reynd-a-r verður að telja sjáilfsöigð atriði fyrir hvern skipstjórna-r- mann, sem vill tryggja öryiggi skips sd-n-s, t.d. að lesta-rlúgur Skuli lokaða-r va-tnsþétt (skiálk- aðar), þegar sílda-rfairmi hef-ur verið komdð fyrir í lest, og að skipstjóra beri að sjá svo um, að á siglling-u í slæmu veðri séu aillar hurðir á a-ð-alþilfard vel lokaðar. — Þe-tta er ætiað til að tryggja, að sjór komist hvergi niður í skipið og að sj-álf'sogðu giildir þe-tta, hvort sem um er að ræð-a sumar- eð-a vetra-r-síld- veiða-r-, eklki sízt þagar langt er sótt. Þessar reglur h-afa verið í gil-di frá 30. desembe-r 19-63. — Yfirleitt má sagja, að menn séu orðnir sammá'la um nauð- syn ta-kim-arfcana á hleðslu fiski- skipa- á vetrar-veiðiu-m. Tiilö@ur h-afa bomið fra.m um það hér- lendis, að takmarka beri hlieðslu síldveiðiskipa ein.ni-g að sumar- lagi og má þar t.d. n-efna tid- lögu sjóslysanefndar þar að lúit- andii. — Eins og kunnugit er, þá er-u fi. sk i-skip ek-ki háð ákvæðum alþjóðaisamþykktarinnar f-rá 1930 um hl-eðsliumerki skipa, þega-r þau stunda fisikveiðar. Þó eru fiiskilskip skoðuð sem farmsifcip, ef þau flytja vörur milli landa í eins-tökum ferðum, og þess vegna eru mörg -stærri íslenzk fiskiskip með alþj-öðalhleðslu- meriki. — í síðustu heimisBityrjöld voru settar ísl-enzkar sérregiur um hleðisiu fisfciskipa, er ffluittu fisk -til útla-n-da (Bretlands). Þa-nn 30. desember 1963 voru svo set-tar ísienzka-r reglur u-m hleðslu síldveiðisfcipa á vetra-r- síldveiðum og gilda þær mán- uðina október til apríl, eins og getið er hér að framan. Reglur Dana og Norðmanna — Norðm-enn settu svo negl- ur þann 22. ma.rz 1965 um, að fiskiskip megi ekki lesta dýpra en að efri brún þilfars við skips- hlið, en norsfcu reglu-rnar gild-a allt árið fyrir öll norsk fiski- skip. — S-a-mkvæmt nýjum dönsk- uim re-glum má ekki hlaða dönsk fisikiskip dýpra en svo, að miininst 10 sentimetra f-rílborð sé frá þiifar-sbrún. — Hleðslumerki fyrir fisfci- sikip hafa verið til athuguna-r og umræðu innan Siglingamála- atofnunar Sam-einuðu þjóð-ainna, IMCO. Mörg lönd eru þeirrar -skoðiuna-r, að alþjóðaákvæði um fríborð f.iiskisfcipa séu nauðsyn- leg, ekki síður en flutningaiskápa. Þau bend-a- á, að á f-iskiskipum sé verulegur fjöildi m-anna, sem ekki sé siíður ástæða til að vernd-a með hleðslutakmörkun- u-m en áh-afnir fflutningaskipa. — í marz-apríl 1966 va-r hald- in í London alþjóðaráðstefna á vegum IMCO um hleðslumierki skipa. Þar var end-urskoðuð al- þj-ó ð-aihl eð-s l.umerfc j-a samþy-kfcti n frá 1930. Sat ég þessa ráðstefnu af ísilainds hálfu. — Það atriði á dagsfcránni, sem óefað snenti mest íslenzka aðila var tilllag-a, sem fra-m kom, uim að n-ýja alþjóiðableðslu- merkj-air-eglug'erðin skyldi ná til fiiskiskipa. Tillaig-a-n va-r lögð fr-am af Rússum og áitti hú.n stuðning fj-ölmargra þjóða. Á móti frekari takmörkunum — Fyrir þessa náðstefnu leit- aði sá'mgön-gumálanáðuneytið og skipa-skoðun-arstjóri álits sam- taka ísl-enzkra sjóman-na og út- gerðanmanna um alþjóða- ákvæði um fríborð fyrir fiski- sfcip. Þessi samtök kváðust ekki get-a faliizt á fnekari takmank- anir á Meðslu en nú er, en Sjóm-annasamband ísl-aind-s ta-ldi þó koma til greina að tafcmark-a sumarhleðsliu síM-veiðiskipa á saimia hátt og að vetri tiL — Á ráðstefnunni í London var þstta mál mikið rætt og kom gr-einiilegia í ljó-s, -að sj-ónarmið íslenzlkia- útaerðarmanna og sjó- ma-nna eiga sér fá-a formælend- ur meðal erlendra starfstoraeð-ra, Hin miikla hleðsl-a íslen23kra síld- veiðiekipa hef-ur hins vega-r stað- ið svo 1-engi, að menn eiiga- erfiitt með að sætta sig við takmörk- un á henni. — Aðrar fiskveiðilþjóðir hafa á undanförnum ánum mdsst mörg fiskiskip, m.a. Norðimenn og Perú-imenn. Ofhleðsl-a er tal- in ein megin-orsök þes-sara skipstapa, og þess vegna settu bæði Norðmen-n og Perú-mie-nn hjá sér hleðslureglur, sem eru mun s-trianiga-ri en núgildandi íslenzkar regLur. — íslenzki fu-Lltrúinn á ráð- stefn.unni taldi sér skyl-t að vi-n-na að því, að fiskiskip yrðu ekki tekin inn í alþjóðasamþykktina- um hleðsilumer-ki skipa, vegna afstöðu sa-mitaka ísl-enzkra sjó- manna og útgerðarmanna, en hann sætti töluiverðri gagn-rýni fyni-r. Rökfærsla- íslenzka fulltrú ans til að fá frest í þessu máli á alþj-óðaivetitvangi v-a-r sú, að frílborð og stöðuigleiki fiskiskipa eru svo náten-gd atriði í öryiggi þes-sara skipa-, að þau verða ekki ákveðin nema sam-tímis. Nú vinnur sérs-tök nefnd að því in-n an IMCO að kanna stöðugleika fiis-kiskiipa, og þeifr-i n-efnd va-r sí-ðan eftir ráðstefnunna faLið að taka til athugU'nar fríborð fiski- sikipa ásiamt stöðugleika- þei-rra-. — Svo fór, að Rússa-r drógiu til bafca tillögu sína um að fisfci- skip yrðu tekin m-eð í adþjóða- h Leðs-1 u-m e rk j a-s a-m þykk t i ma að þessu sinni, gegn því að máLa- miðlunartillaga yrði samþykfc-t, og s-vo fór, því aftan við sjálfa 'allþjóða'samiþyikfctina er ályktun um, að IMCO skyl-di auka r-ann- só'knir varðandi lágmarfcsfr'ítoorð fyrir ftekisfcip, með þ-að m-ar-k- mið fyrir a-.u,g,um, að setjia síðar a-lþjóðaákvæði um Lágimarksfrí- borð þessana skipa. — Ég fagna því af heilum hug þeirri ályktun, sem nú hefir komið fram hjá Farmanna- og Fiskimannasambandi íslands, að það nú geti fallizt á takmörkun hleðslu fiskiskipa að sumarlagi. Lagabreytingar nauðsynlegar — Núgildandi lög -um eftiflit með skipum undansikiLja hleðslu takmarkanir fyriir fiskiskflp á meðan þau stunda síldveiðar 1. júní til 15. september. Þess vegna getur ráðherra ekki sett reglur um takmörkun á hleðsl-u þessara skipa að sumarlagi n-ema löguunm verði toreytt. — Þann 29. september 1©66 lagði ég til við ráðherra, að lagt verði fram á Allþiingi frumvairp til laga um a-ð þetta atriði lag- anna verði fellt niður, þannig að ráðherra hafi heimild til að setja regl-ur er takmarki hleðslu síld- veiðiskipa allt árið. Lögunum þarf að breyta hvort eð -er til að fsland geti staðfest nýju al- þjóða hleðslumerkjaregflugerðina frá 1966, þar eð núgildandi lög eru byggð á hleðslumerkjasam- þy-kktinni frá 1930. — Þess má geta, að þessi al- þjóðasamþykkt hefur þegar ver- Hjálmar R. Bárðarson ið staðfest af allmörgum lönd- um, og hún tekur gildi 21. júlí 1968, en það er 12 mánuðum eftir að 16 ríkisstjórnir, þar af 8 ríkis stjórnir landa, sem hafa minnst milljón brúttórúmlesta skipa- stól hvert, höfðu staðfest hana. Yildu meiri hleðslu að vetrinum — Þann 28. desember 1966 var haldinn í samgöngum-álaráðu- neytinu fundur m-eð nokkrum síldveiðiskipstjórum, að þeirra ósk, um hleðslu skipanna. Þeir fóru fram á það, að leyfð yrði meiri hleðsla síldveiðiskipa að vetranlagi, en núgildandi reglur heimila. — Ég lagðist eindregið gegn því, að felldar yrðu úr gildi hleðslutakmarkanir síldveiði- skipa að vetrarla-gi eða slakað á þeim. — í reglum þessum eru gerðar ver-u-l-ega mi-nni k-r'öfu-r um frílborð en t.d. í Noregi nú og ég tel ekki minni ástæðu til að vernda líf og eignir íglenzkra manna en ann- arra. — Stöðugleiki verður aldrei tryggður nema með því að frí- borð sé nægjanlegt. Það er nauð- synlegt til að tryggja formstöð- ugleika og flothæfni skipsins. Það segir sig sjálft, að einhvers staðar verða hleðslumörk a8 vera svo skip sökkvi ekki eða hvolfi. Hleðslutakmarkanir jafnt sumar sem vetur — Ég tel ekki rétt að ganga nær þeim mörkum en þegar er gert með núverandi reglum, en ég tel að einstök atriði regln- a-nina þurfi að gera fulllfcomn- ari vegna fenginnar reynslu. — Það er mín skoðun, að fyrr eða síðar verði að takmarka hleðslu fiskiskipa su-mar sem vetur, einis og Norðmenn og fleiri hafa þegar gert, ef tryggja á öryggi skipanna innan rými- legra marka. fslenzk fiskiskip stækka nú óðum. Með aukinni stærð má hlaða þau hóflega til a-ukins öryggis. — Þessvegna lagði ég til í fyrra við ráðherra, eins og að framan segir, að lögunum verði breytt. Síldveiðiskipstjórarnir bentu á á fundinum í samgöngu- máilaráðuneytinu, að oft er engu síður ástæða tii að takmarka hleðslu að sumarlagi en að vetr- arlagi, því iðulega er langt sótt i misjöfnum veðrum á sumrin, og ég er þeim algjörlega sammála í því efni. Kapp er bezt með forsjá — Að sjálfsögðu er mér ljóst, að ‘hér er ,um fjárhagslegt atriði að ræða og freisting mikil hjá skipstjóra að taka eins mikið úr nótinni og hægt er eftir gott ka-st. En eins og oft hefur verið bent á í þessu sambandi, þá er afflt kapp bezt með forsjá í þessu máli og aldrei rétt að tefla í tví- sýnu, hvorki með skip né áhöfn. Að vísu greiða tryggingafélögin skipin, en tryggingariðgjöld hljóta að verða hærri hér en hjá öðrum þjóðum, ef skipstapar verða hér verulega fleiri en meðal þeirra þjóða. sem tak- Síldarflutninagskip tekur aflann um borð á hafi úti Hlaðinn síldarbátur kemur til hafnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.