Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
13
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Hvað er hamingja, og hvernig finnum við hana?
ORÐABÓKIN segir eitthvað á þesisa leið: „Hamimgja er
að búa við veRíðian ag ánæigju, sem veitir fu>llnægju“.
Orðabækiur eru skrifaðar af mönnum, og mönnum getur
skjátlazt, enda er þessi skilgreining svolítið villandi.
Þjóifiur, sem býr við góða heilsu eftir vel heppnaða ráns-
ferð, kiann að kenna yndis og ánægju, sem veitir hanum
fuJlnægju, eif samvizka hans er nægilega safandi.
Nei, hamingjan er tvenns kionar, timaLeg haminigja og
eilíf hamingjia, eða sagt með öðrum orðum, veraldlleg
hamingja og andlag hamimgja. Við h'ljótium veraldlega
hamingju, þegar okkur miðar upp á við, tökum t.d. gott
próf eðia fáum óvænt dýrimæta jólagjöf. Það er ekikert
syndsamiegt við þessa hamingju, svo langi, sem við rugl-
um henni ekki saman vi!ð eilífa hamingju. Veraldileg ham-
inigja er skammrvinn ,hún líður skjótt hjá. Hún er eins og
yndisleg rós, sem blómstnar að morgni, en er visin að
kvöldi.
Andleg hamingja er annars eðlis. Hún stenzt þrautir,
andstreymi, örðuigleika ag missi. Hún segir með Job: „Þótt
hann deyði mig, mun ég samt lofa hann“. Hún þreyir.
Hún visnar ekki og fjtarar ekki út tneð bneytingu tíma-nma.
f hjörtum olkkar er tómarúm, sem Guð hefur stoapað.
Við verðum eirða-rlaus og amasöim, ef þetta rúm verður
etoki fyllt. Kristur sagði oft: „Verið hughraustir!" Hann
einn getur gefið okkur eililfa gleði í hjörtun. Hann gefiur
sanna hamingju.
Viöskiptaskráin 1967
Sinfoníusveitin
oð hefjn
vetrarstoifið
Sinfóníuhljómsveit íslandis
er nú að hefja vetrarstarfsemi
sína, og verða fyrstu reglulegu
tónleikar hennar haldnir 28.
september. Á starsárinu verða
haldnir 18 tónleikar (A-flokto-
ur) annan hvem fimmtudag í
vetur. Aðalhljómsveitarstjóri
verður Bohdan Wodiczdco, en
aðrir stjórnendur verða Jussi
Jalas, Róbert A. Ottósson, Shal
om Ronly-Ritolis, Kurt Thom-
as, Páll P. Pálsson og Ragnar
Björnisson.
Ársefnisskrá hljómsveitarinn
ar er toomin út og fæst hún í
Ríikisútvarpinu, í bókabúðum
Lárusar Blöndals og bótoaverzl
un Sigfúsar Eymundssonar-
Sala ástoriftarsfcírteina hófst
í Rikisútvarpiniu 4. sept. Áskrif
endur eiga for.gangsrétt að
kaupum aðgöngumiða, og er
þeim ráðlagt að sækja skírteini
sín nú þegar.
VIÐ SKIPT ASKRÁIN fyrir ár-
ið 1967 er nýlega toomin út,
stór og mikil bók, 780 bls- í
■svipuðu broti og símaskráin, og
thefur lengzt um 20 síður síðan
í fyrra.
Nýr kafli hefur bætzt við í
bókina síðan í fyrra: Umboðs-
skrá, þar sem skráð eru íslenzk
fyrirtæki eða einstaiklinar, sem'
hafa umboð fyrir erlend fyrir-
tæki eða- vörur. Kafla þessum
er skipt í tvennt, nafnaskrá og
vöru- og þjónustuskrá. í nafna>
skránni er íslenzku fyrirtækj-
•unum raðað í stafrófsröð, en
ifyrir aftan nöfnin er tilvísun
í vöruskrána. Er þannig í
fljótu bragði hægt a<5 finna,
hvort heldur menn vilja, hvaða
fyrirtæki hafa umboð fyrir fil
teknar vörur eða hvaða umboð
tiltekin fyrirtæki hafa. f for-
mála að bókinni segir, að að-
S'tandjendur Viðskiptasikráarinn
ar hafi á undanförnum árum
orðið þess þrátfaldlega varir, að
mikil þörf sé á svona skrá, því
að mjög algengt sé að Viðskipta
sfcránni berist fyrirspurnir um
umlboðsmenn tiltekinna vara
eða fyrirtækja, og þóbt kafli'nn
sé ekki ýfcjastór í þetta skipt-
ið, muni hann án efa vaxa stór
um þegar umbjóðendur er-
lendra fyrirtækja hafi kynnzt
honum.
í kaflanum „Atvinnulíf á fs-
landi“ eru tölulegar upplýsing
ar um helztu atvinnuvegi lands
manna, framleiðslu, útflutning
og innflutning, í aðg'engilegu
formi. Fremst í köflunum um
Reykjavík og kaupstaði lands-
ins er ágrip af sögu þeirra og
einnig tölulegar upplýsingar
um atvinmulíf á staðnum.
Einn kafli í bókinni er á
en-sku og heitir: Iceland, a
Geographical, Politica-1, and
Economic Survey, og flytur
hann, eins og nafnið bendir
•til, yfirlit um náttúru, sögu og
■efnahagslíf landsins, og er sá
kafli endurókoðaður árlega- Þá
er skrá yfir öll íslenzk skip
12 rúmlestir og stærri, og er til
greind stærð, aldur, vélarafl,
eigendur o.fl.
Framangreint er að mestu sá
almenni fróðíeikur, sem Við-
skiptaskráin flytur, en megin-
efni hennar er að sjálfsögðu
skráning fyrirtækja og ein-
staklinga, sem reka viðskipti í
einhverri mynd, ásamt auglýsi
ingnm frá þeim. Eru þessar
skráningar tvennskonar: ann-
ars vegar natfnaskrár fyrir alla'
kaupstaði og kauptún landsins,
64 talsins, og hinsvegar varn-
ings- og sta.rfsskrá, þar sem
fyrirtæki frá öllum þessum
stöðum eru skráð eftir vöru-
og s'tarfsflokkum.
Allmargir uppdrættir og loít
myndir atf kaupstöðum eru i
Ibókinni: stórt kort í fjórum li*t—
lum af Reykjavíik, Kópavogi,
iGa'rðahreppi og Hafnarfirði,
toort atf ísiandi í þrem litumi
imeð áteikmiðum vitum og fisk
veiðitakmörkum, og lotftmynd-
ir með áteiknuðu vegakerfi afl
Akureyri, ísafirði og Sauðár-
króki. — Útgefandi Viðskipta-
'skráarinnar er Steindórsprent
htf., ritstjóri Gísli Ólatfsson.
Blaðburðarfólk
óskast í Kópavogi til að bera út
— Víghólastíg og Skjólbraut.
Talið við afgreiðsluna
Kópavogi simi 40748
Viljum ráða ungan mann
til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Innifalin vélritun afgreiðslu-
seðla. Létt vinna — skemmtileg vinna — framtíðarvinna. Til-
boð sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „2736.“
OPINIUM I DAG
að Sigtúni (hjá vöruskemmum Eimskips) bón- og þvottastöð fyrir allar tegundir fólksbifreiða. Stöðin er hin full-
komnasta, sem reist hefur verið í Evrópu til þessa, búin nýtízku tækjum frá hinum þekktu EMANUEL verksmiðj-
um á Ítalíu.
2. ryksuga
3. hjólaþvottur
4. þvottur
5. handþvottur
6. skolun
7. bón
8. þurrkun
9. frágangur.
Auk þess,
sem myndin sýnir,
hefur stöð vor upp á að
bjóða mjög fullkominn undirvagns-
þvott, en allir, sem eiga bíla á íslandi,
vita hve það er veigamikill þáttur í viðhaldi
bíls, og kemur í veg fyrir hinar hvimleiðu en al-
gengu saltskemmdir.
Reynið viðskiptin og þér munuð sannfærast um gæðin
Bón og þvottnstöðin
BiIKI
Sigtúni 3