Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Athugasemd frá Læknafélagi íslands MORGUNRLAÐINU bars-t í gær (15. sept.) eftirfarandi at- Injigasemd frá Læknafélaigi ís- lands: „Að undjanförnu hafa orðið blaðiaskrif um lælknis- þjónusitu fyrir síldarsjóanenn á fjarlægum miðuim, og nú fyriir skcimmu var málið rætt í rílkis- úitvarpiinu í þættinium „Uim dag- inn og veginn“. í umææðum þesisium hefur koimið framo, að stofnuð hafii verið staða læknis, sem ætlað er að þjóna sáldiar- flotanium á fj arlægum miðum. Gefið (hefur verið í skyn, að mál þetita hafi verið undirlbúið, laiun álkveðin ag srtiaðan auglýsit, en enginn lætonir sótt um hana. Hefur lœknastéttin, og raunflr Ihelzit un/gir lætonar, orðið fyxir Iharðri gagnrýni fyrir stoort á þegnstoap í sambamdi við þetfa máil, og því hefur verið haldið fnam, án fretoari sfeýninga, að læknar hafi verið óffiáanlegir að teka að sér starf þetta. í þessu sambandi vill stjórn L. f. tatoa fram eftirfaimnidi: a) Með lögum nr. 13, 1967, var ríkisstjónndimni gefin heimild tá þess að náða lælkni vegnia siíOidiarflotams á fjanlægum miðum. b) Starf þetta mun aldred haifia verið auglýst. c) Okfcur er ótounnugt um að náðstafanir hafi verið gerðar tii þess að skapa viðuniandd starfsa.ðisitöðiu fyrir væntan- legam lætoni. d) Elkki er okkur kuninugt um að nokkrum læfcni hafi form le@» staðið til boða að takiast þetta starf á. hendur og því emgimrn haft raunlhæft tæki- færi til þess að þiggja það eða synja þvL e) Frumvarp að lögum þeim er áður getur (nr. 13,1967) var aldred bonið undir Lætonafé- lag íslamds, né heldur^ verið hiaft samnáð við L. í. um fnamtovæmd laganna. Tkni tl undirtoúnings þessa lætonis- starfs hefur verið stoammur, enda mun undinbúningsskort- uir vena svo alger, að heil- bnigðfestjórn miun eigdi hafa treyst sér til þess að auiglýsa starfið. Augljósit er, að þeir, sem hafa fja'llað um lagasetningiunia og rætt máilið í bdöðum og útvarpi, hafa eikiki gert sér ljóst, að héi1 er um þannig starf að ræðfí, að tl þess þarf að ráða læfcmi með mun meini starfsreynslu ag þekkinigu, eintoum í skurðlækn- ingum, en hægt er að ætlast tffl af nýútstorifuðum læfcmum, hvað þá læfcnanemum. Starfsaðlbúnaður vexður að vera þannig að eigi sé teflt á óþarfa hættu þótt gera þurfi læknisaðgerðir í samlbandi við slys eða bráða sjúfcdóma, aulk þess þarf mauðisynileg ihjúlknun og eftirmeðfierð að vena tryggð. Það er því að áliti stjórnar L. f. næsta gagns'llírtið, að senda lætoni til sidarflatan's, nema honum sé búin viðU'nandi sta.rfsaðstaða og séð fyrir nauðsyniegiustu að- stoð. Reybjiavík, 13. septemfoer 1967, Stjóm Læknafélags íslands.“ Delight fer í dag héðan til Englands BANDARÍSKU hjónin Patricia og Wright Britten fara í ðag frá Reykjavík á skútn sinni Delight áleiðis til Englands. — Skútan er aðeins 40 fet að lengd. Þau hjónin Ihafa venið hér undanfarnair vikur og siglt um- hlverfis landdð til að safna efni og mymdum í greinar um ísland fyrin Ihið þekkta bamdarísfca timarit National Geographic. Rrittenihjónin silgldu til Reytojavíkur á skútu sinni frá New York og tók siglingin 22 diaga. Wniglht Britten er prótfess- or í enstou við Finch Cofflegie í New York borg. Júlíus Guðmundsson, skólanefnd arformaður, opnar flygilinn, sem McDonald-hjónin gáfu. Píanótónleikar Rausnargjöf — Hjónin Mr. og Mrs CcDonald, sem bæði eru píanóleikarar eru á ferð frá Evrópu til Bandaríkj- anna. í sumar sendu þau Hlíðardals- Bkóla í Ölfusi að gjöf flygil. Á leið sinni vestur koma þau hér við og ætla að halda hljómleika að Hlíðardalsskóla á laugardags- kvöldið 16. september n.k. Þau leika tvíleik og einleik, verk eftir Bach og aðra jöfra tónsmíðaheimsins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Jón Hj. Jónsson skólastjóri. Skólastjórinn Gunnar Bjarnason og nemenðahópurinn. Fleiri nemendur við Vél- skólann en nokkru sinni VÉLSKÓLI íslands var settur í 52. skipti, í hátíðasal Sjómanna- skólans í gær. 1 skólasetningar- ræðu skólastjórans Gunnars Bjarnasonar kom fram að aldrei fyrr í sögu skólans hafa um- sækjendur um skóiavist verið jafnmargir. — Hina góðu að- sókn að Skólanum þakk- ar hann breyttu fyrirkomulagi á vélstjóramenntun í landinu, en í á sl. ári var öll vélstjóramennt- 'unin sameinuð í einni stofnun, ‘Vélaskóla íslands og inntökuskil yrðunum breytt þannig að ekki er lengur þörf á 4 ára iðnnámi til þess að komast í skólann. Einnig var fyrirkomulagi breytt þannig að nú öðlast menn ákveðin vélstjóraréttindi eftir hvert námsstig, en þau eru 4 alls. Smíðakennsla var tekin upp 'við skólann í fyrra og hefir hún gefið góða raun. Nú verður tek- ið í notkun nýtt smíðahúsnæðf ‘við skólann (í svonetfndri spennu stöð, sem stendur norðan viff skólahúsið) til viðbótar viff smíðahúsnæðið sem skólinn hef- ur enn að láni hjá Fiskifélagf íslands. Vegno athugosemdar Húsnæðismólastofnunarinnor HÚSNÆÐOSMÁLASTOFNUN ríkisins mun atf einhiverjium ástæðium telj a að sér ráöist í útvarpsþætti þeiim, sem ég^ héit síðastliðinm mánudaig. — í at- hugasemid, sem stotfniumn hefur sent blöðtunium tffl birtingar seg- ir, að ég hatfoi staðhæft, að 80% af ráðstötfunarfé stotfnuniarinnar á þessiu ári rynmi til byigginga Framkvæmdianetfndar bygginig- aráætlu'n.ari nna r í Breiðlhiolti, — Þetta er éklki rétt. — Ég full- yriti hinis vegar, að einn stjórn- armeðliimur Húsnæðismála- stjórnar hafi tjáð mér, að by®g- ingaráætlunin gleypti 80% af því fé, sem Húsnæðismálaistofnr unim hefur til ráðstöfunar á þesau ári og við það stend ég. — Sá hinn sami sagði mér einnig ýmfeleigt ainnað, sem hefði ver- ið fróðlegt fyrir þjóðina að fiá niánari fréttir aif. — Þessum stjórnarmanni finnst það niú hæfa að neita þessum orðum sínum og verðiur hann að sjálf- sögðai að fara þar eftir eigin sam viaku. Ég efast ekki um, að tölur þær, sem Húsnæðismálfístjórn birti máli sínu til staðtfestingar, hafi verið réttar. Þær eru hins vegar nokkuð takmarkaðar, þar sem þær ná aðeins yfir tímaibilið 1. jain. 1967 til 1. sept. sama árs. -— í atlhugasemdinni er þesis etoki getið, hiversu mitoið fé stofnunin áætlar að hún hatfi til ráðstötf- unar á þessai ári, né toversu mito- ið áiætlað er að verjia tffl Fram- tovæmdanefndarinnar. Um þafð, Dregið í happ- drætti Hauka í GÆR var dregið í skyndihapp- drætti knattspyrnufélagsins Hauka í Hafnarfirði. Vinning- urinn, sófasett og sófaborð, að verðmæti 32.000 krónur, féll á númer 575. Vinningsins má vitja hjá Magnúsi Guðjónssyni, Skóla- braut 2, Hafnarfirði. hvernig dœmið mun líta út á næsta ári, er ekkert sagt. — Skiptir það þó miklu máli. Veigamiestu spurnóinguna, sem ég Viarpaði fram í útvarpsþætt- inurn, l'eiðir stofnunin allgjörlega hjá sér. — Þær hundruðir fjöl- skyldna, sem eiga lánshæffar um sóknir hjá stofnuninni, en hafa fienigið það svo hjá henmi, að engin von sé um lán fyrr en í fyrsta l'agi haustið 1963, eru því jafnnær um það, hivernig þær eiga að leysa fjárhagserfiðleika siína. — Fyrir þetta fólik er at- hugasemdin einskísvirði. — Það gæti þó kannski notað pappír- ínn í þessari athugasemd og öðr um álítoa aitlhugaisemdium Hús- næðismálastjómar tií að neis-a sér hús úr bréfii, því varla réis- ir það sér hús úr steini m.eðan lána.málin eru við hið sama. Virðingairfyllst. Valdimar Jóhannesson. EINHVBR Guðmund'ur Guðjóns- son, Bogaíhilíð 14, Reylkjaivík, sendir mér toveðju sína. í tilefni þess, að ihafntfirzkir verkamenn 'hatfa fior'garagsrétt tffl vertoa- mainnavinnu á íélagS'Svæði sínu. í tilefni þesisa þyikir mér rétt að upplýisa efitirtfarandi: Vertoalýðsfélögin háðu laniga og erfiða baiáttu fyrir því, að fiá viðiurkennittgu sem samninigs- aðiiliar um laiun og kjör með'lima sinna. Einn þýði,n'garm'esiti áfanginn, sem þau náðu í þeirri viðleitm var fiorgangur meðliima þeirra til þeirrar vinnu, sem aamninig- ar náðu til. Svo mikálvægt hefur þetta síðan verið tailið, að nærri und- antefcningar'la'Uist er 1. gr. í þeim samniniguim, ,sem gerðír eru, lát- in fjaiffla um fiorganig meðlima hvers stéttarfélags til viranu á félagssvæði þes,s. Hins veigar hefur atvinnuiás'tanid undantfar- inna ára verið það h.aigstætt verkalýðnum, að mfírigir hafa gleymit þes.su ákvaeði samninga oig þeirra á meðal neifndur Guð- mundur Guðjóns.son,, því ella myndi hann ekki hafia sent firá sér slika ritsmíð, sem birtist í Velva'kanda í gær, þar sem hann undrast það, að V.mf. Hlíf »kuii ós'ka þess að hinir erlendiu Þakkaði skólastjóri mennta- málaráðuneytinu og fjárveitinga- valdinu fyrir góðan skilning á fjárþörf skólans til þessara framkvæmda. Einnig þakkaði skólastjóri forstjórum Lands- smiðjunnar vélsm. Héðins og vélaverkstæði Sigurðar Svein- bjömssonar velvild þeirra, en fyr irtækin hafa lánað skólanum 1 rennibekk hvert fyrirtæki, en eins og kunnugt er eru slík tæki mjög dýr og ekki á færi skól- ans að festa kaup á þeim að sinni. Skólastjóri gat þess að í vet- ur verður starfrækt vélstjóra- námskeið á Akureyri, undir stjórn Björns Kristinssonar, sem sá um forstöðu námskeiðsins í fyrra, Akureyrarbær hefiur lagt fram fé til undirbúnings nám- skedðsins bæði til undirbúnings húsnæðis fyrir smíðakennsluna og til kaupa á smíðaáh öldum. Kvaðst skólastjóri vona að skólastarfið á komandi vetri mætti verða með ágætum, en samvinna nemenda og kennara skólans hefur jafnan verið með mestu prýði. og innlendu atvínnurekendiuir á félagssivæði Hlífair í Straiumsvík framtfyl'gi gerðurn samningum. um fiorgang Hilífarimannia til vinnu. Því miður er það s.taðreynd, að atvinnuástand hefur mjög verisnað síðustu .missiri og þagar lauk fiimm vikna verkfalli við hafnar'gerð í StraU'ms'vik, var hópur hatfn.firzkna verkamanna atvinnula'us. Hlaut því stjórn Vjmtf. Hil'ífar að óska þe-ss að fiufflgildir félagar ntytu þess átovæðiis samninga, sem mælir fyrir uim fior'gang þeirra til vinnu, Ég 'hefi enga ástæðu til að ætila, að á þe'ssu verði noktour breyiting, þótit stjórn H'látfar hafi orðið vegna aitvinnuileysis Hlítf- arfélaga að nota fiorgangsréttair- átovæði sa,mniiniga til að tryiggja þeim vinnu á félagssvæði sínu og ég held einmiig að s'krif Guð- miundar Guðjónssonar breyti þar emgu um. Ögr.anir Guðmundar Guð- jónssonar og ósæmileg briigsl- yrði um fiorystumenn Daigiibr’ún- ar eru þess efnis, að eigi er sva.ravert. Hafnarfirði 14. sept. 1967. Hermann Guðmundseon, forrn. V.m.f. Hlíf. Athugasemd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.