Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEFT. 1967 Norrænar dulmálsgátur í rúnaristum Tveir bandarískir vísindamenn telja rúnaristur norrænna manna í Bandaríkjunum dulmálsgátur, sem hafi að geyma staðfestingu á dagsetningu rúnaristanna í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst frá Patrick F. Koughan & Associates í Beverley Hills í Kaliforn- íu, og dagsett er 18. sept- ember, sagði að fyrirtáekið boðaði til fundar með fréttamönnum degi síðar, 19. september, „að kynna merkustu uppgötvun varð- andi sögu Bandaríkjanna síðan Yale-háskóli kynnti Vínlandskortið 1965“. Þá sagði í tilkynningunni að „kynnendur“ yrðu Dr. O. G. Landsverk, búsettur í Glendale, einn kunnasti sagnfræðingur í Bandar.íkj unum á sviði ferða nor- rænna manna um Banda- ríkin, og Alf Monge, bú- settur í Santa Rosa, fyrr- verandi dulmálssérfræð- ingur Bandaríkjastjórnar, sem tókst á sínum tíma að leysa eitt dulmálskerfi Japana er þeir notuðu skömmu fyrir heimsstyrj- öldina síðari. „Þeir munu sanna á fundinum“, sagði í fréttatilkynningunni, „að sex bandarískar rúnarist- ur séu dulmálsgátur ristar að tilhlutan kristinna manna norrænna í tengsl- um við norræna kirkju, sem falið hafi leynilegar dagsetningar og aðrar upp lýsingar í rúnaletri ristu á hellur allt frá Græn- landi og Nýja Englandi til Minnesota og austurhluta Oklahoma á tímabilinu frá 1009 til 1362“. Þá var þess og getið að nánari upplýs- ingar væri að finna í bók sem brátt kæmi út eftir þá og bæri heitið „Norse Medieval Cryptography in Runic Carvings“ (eða í lauslegri þýðingu: „Nor- rænar miðalda dulmálsgát ur í rúnaristum"). ★ í einkaskeyti til Mbl. fré AP um mál þetta, dagsettiu í Los Angeles 19. september, segir svo: Dr. O. G. Landö'verk, kunn- ur sagnfræðingur bandarásk- ur, sem sérihæft hefur sig í sögu Víkingaitímanna ag kynnum norrænna manna af Amertfku, skýrði í da.g, þriðju dag, frá uppgötvun eimni, er bann kvað leiða í ljós dvöl norrænna manna kristinna í þremur héruðum í Banda- ríkjunum fyrir nærri þúsund ánum. Landsverk sagði á fundi með fréttamönmum í Los Angelas í dag að svoika.ilaðar „stafset.ningarvillur“ á Kens- ington-siteininum víðfræga, er fannst í Alexandria, Minne- sota, hafi síðar reynzt vera lykla.r að dulm!álsgátu þeirri er risf sé á steininn, og telur að steinninn, sem sl. 68 ár hefur almenn.t verið talinn síðari tíma fölsun (þótt ým,s- ir vísindamenn bafi að vísu götvun ásamt þekiktum fyrr- veramdi dulmál.ssérfræðingi Bandaríkj.ahers, Alf Monge, sem ekiki gat verið viðisitadd- ur fundinn með fréttamönn- u,m ve.gna heilsu-brasts. I>eir Landsverk og Monge hafa í sameiningu ritað um upp- götvun sín.a og rannsóknir þær er hún byggist á bókina ..Nor.se Medieva.l Cryptograp- -hy in Runic Carvings", sem segir nánar frá öllum málsait- vikum. „Kensingtonsteinninn er Kensington-steinninn Aletrun: (Framhlið) 8 : göter : ok : 22 : norrmen : po : en : op- þagelsefarþ : fro : vinlanþ : of : vest : vi : 2 : skjar : en : þags : rise : norr : fro var : ok : fiske : en : þagh : aptir : vi : 10 : man : röþe : af : bloþ : og af illy : (Vinstri hlið) har : 10 se : aptir : vore : skip : 14 : þagh : rise ahr : 1362 : haþe : lager : veþ þeno : sten : vi : kom : hem :. fan þeþ : A V M : fráelse : mans : ve : havet : at : from : þeno : öh : talið ba-nn sannsögulega heim ild), sé í ra.un og veru snilld- arlega gerð dulmálsþraut eða gát-a, öllu-m silíkum meiri eða „ konu n.g u r r ú nad u Lrnálsþ r au t- anna“, ein,s og han-n komst a.ð orði. Landsverk, sem einnig er kunnur fyrir- skr-if sín um f-erðir norrænna manna til Ameríku og kynni þeirra af hienni, vann að þessa.ri upp- meisitarailega unnin dulmáls- gáta“ segir Landsverk. „Rún.a meistarinn og rúnaristarinn fóiu í du'lmáli innan s.kilmerki legs rúnaleturs á steininum leynileg skilabo'ð; sem stað- festa ártalið 1362 á- ýmsan hátt og nafngreina bæði rúna m-ei.stara, sem kallað.ur er Harrek og þann er rúnirinar risiti, sem heitinn er Tollik“. Landsverik líkir dulmáls- gátunum við tafl, þar sem rúnameistariníi geri hverjum þeim er ekki þekkir dulmáls- iykilinn nær ókl-eift að skilja skilaboðin. „Dulmál þetta“, s-egi.r Lan.d.sverk, „bygigist á tímaita-li hinnar- nor-rænu k.aþóls.ku kirkju, sem er í nokkru frábrugðið kirkjulegiu tímatali rómversk-kaþólsku . kirkjunn.ar ognorrænir menn, úitsendarar kirkjunnar á Norð urlöndum eða a.m.k. í tengsl- um við ha-na, notuðu til þess að koma til skila leynlegum ártölum Og dag.setninigium. Til gangur þessa var sá að tíma- setj.a skilaboðin nákvæmlega og staðfasta síðian í dulmáli á eins ma.rgan máta og kostur var til þéss að ekki væri hætta ' á misskilnin.gi þegar einu sinni vær búið að ráða í dulmálið", siagði Landsverk. Landsverk s>agði ennfremur að ha.nn hefði daigsett Kensing tonisteininn 7. maí 1244 eftir að þeir hefðu uppgötvuð að rún,amei.sfarinn hefði breyitt fjölda stiafa á steininum til þes,s að f'ala þa.r í dagsetniing- una. Hann kvað norræna menn hafa notiað staf.atákn í taln-a stað í rúnailetrinu því þeir hefðu að því er vintist ekiki þekkt arabíska talniakerf ið. Landsverk sagði ennfrem- ur að rúnaletrinu væri auð- velt að rugl-a samam við dul- mál, þar sem notuð væru tákn í talna stað. „Uppgötvanir sem þessar“, sagði Lamdisverk, „hljóta allt- af að va-lda deilum, því siitt sýnist hverjum þegar svona nokkuð á í hlut“. Hann kvaðist þó sennfærðiur um það sjálfuT að þessi uppgötvun þeirra fé- lag,a-, ha.ns oig Mong-es, mynd.u standast ströngu,stu vísinda- lega.r rann-sóknir og sagði að þeir myndu taka hverri slíkri rannsókn, er byggði á sönnum vísinöalegum grund- • velli, f.egins hendi. Þessu skeyti frá AP til við- bótaT og til frekari glöggvun- ar fer hér á eftir fréttaiskeyti frá NTB um uppgötvum þeirra Landsverks og Mongies. í því segir svo: Los Angeles, 19. s-eptem- ber, NTB. — Tveir bandarísk ir vísindamenn, báðir af norsk um ættum, sagnfræðin'gurinn O. G. Landsverk og duilmáls- sérfræðingurinn Alf Monge, báðir búsettir í Kaliformíu, telj-a sig hafa fundið lykilimn að dulmálsgátum rúnarista á ýmsum norrænum rúnastein- um viðs vegar í Bandaríkjiun- um og haf,a dagsett rúmarist- ur þessar mörgum öldum áð- ur en Kólumbus kom til Nýja heimsins. . S:afsetnin,gar,villu.r og ann- að ósamræmi, sem varð til þess að dregið vair í efa að rúna.ris'turnar væru rétt til komnar segja þeir félagar nú að hafi reynzt dulmálsgátur bundnar tímatali rómversk- kaiþólsku kirkjunnar. Framhald á bls. 17 STAKSTEINAR Fiskimjöl til manneldis Kanada og Bandarikin munu þau lönd, sem lengst eru á veg komin í framleiðslu fiskimjöls til manneldis. Þar til fyrir skömmu bönnuðu bandarísk yfirvöld sölu slíkrar fram- leiðslu til manncldis þar í Iand en því banni hefur nú verið aflétt og má bú- ast við í kjölfar þess að fram- leiðsla á fiskimjöli til mann- eldis og telja sérfræðingar í þessum löndum. Víðtækar til- raunir hafa verið gerðar á framleiðslu fiskimjöls til mann- eldis og tejla sérfræðingar í Bandaríkjunum, áð tæknilegir erfiðleikar á framleiðslu þess séu nú úr sögunni. Um er að ræða tvenns konar framleiðslu- hætti og þegar hafa verið byggðar verksmiðjur, sem að vísu framleiða þessa vöru fyrst og fremst til skepnufóðurs en aðeins þarf að bæta við nokkr- um framleiðslustigum til þess að fiskimjölið sé hæft til mann- eldis. I>að er hins vegar állt kunnugra, að þótt tæknilegir erfiðleikar á framleiðslunni hafi verið yfirstignir séu markaðs- erfiðleikarnir að likindum enn meiri. Fiskimjöl til manneldis er bæði lyktarlaust og hragð- laust og þvi auðvelt að blanda það annarrí fæðu en hins vegar cr það mjög fjörefnaríkt. Þess vegna hefur leit að mörkuðum fyrir þessa framleiðslu fyrst og fremst beinzt að þróunarlönd- unum svonefndu en fjörefna- skortur er mjög alvarlegur í mörgum þeirra. Á hinn bóginn eru matarvenjur þessara þjóða slíkar, að mikið átak þarf til að skapa markaði fyrir fiskimjöl til manneldis í þeim löndum. Mikið hagsmuna- mál íslendinga Það er Ijóst, að það skiptir okkur íslendinga miklu, hvort unnt verður að afla markaða fyrir fiskimjöl til manneldis. Takizt það mundi það þýða verulega verðmætaaukningu á verulegum hluta útflutnings- framleiðslu okkar og um leið mundi það hjálpa til að hæta úr næringarskorti í stórum hluta heimsins. Væntanlega hafa • réttir aðilar hér á landi fylgzt með þeim tilraunum og þeirri starfsemi, sem fram hefur farið á þessu sviði en þar sem augljóslega er um svo mlkla hagsmuni að ræða fyrir íslend- inga vaknar sú spuming, hvort ekki beri að taka nýtt frum- lcvæði í þessu efni, sem miði að því að skapa markaði meðal hinna vannærðu þjóða fyrir þessa framleiðsluvöru. Verkefni fyrir alþ j óðasamtök Þar sem hér er ekki einungis um að ræða fjárhagslega hags- muni þjóða, sem framleiða fiski mjöl er ástæða til að varpa fram þeirri hugmynd, hvort ís- lendingar ættu að taka þetta mál upp hjá alþjóðasam- tökum á borð við Sameinuðu þjóðirnar eða einhverra hliðar- samtaka þeirra svo sem Mat- væl- og landbúnaðarstofnunina i Hóm (FAO). Það verður sífellt meira áhyggjuefni, hvort unnt verði að sjá sívaxandi mannf jölda i heiminum fyrir nægjanlegu fæði á næstu áratugum og af þeim sökum hafa augu manna beinzt í vaxandi mæli að auðævum sjávarins. I þessu tilviki eru framleiðsluvanda- málin þegar leysí en markaðs- vandamálin ekki. Með víðtækrl upplýsinga- og áróðursstarf- semi er ef til vill hægt að leysa þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.