Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 7 SÆNGURKONIISTEINN Sænig’utrkonm^Whínt AUSTAN við Inigólístfj all eT stakur steinn skamrvmt fyrir ofan veginn og heitir hamn Sænigturkonusteinn. Um hann er þessi saga: Uim langa hríð etóð aust- a,n undir fjallinu bær só, er Fjall hét. Var mælt að hann hefði verið reistur á sama stað og Ingólfur Arn- arson hafði vetkirsetu. í>arna var risulegur bær fram eftir ölduim og er sagt að þar hafi verið 18 hurðir á járnum. Sat þairna efnaðíur bóndi síð ast. Þá bar svo til að áliðn- um degi um haust, og í mikilli rigningu, að stúlku bar að garði og beiddist hún gistingar. En henni var út- hýst vegna þesis að fólk sá að hún var komin að falli, og vildi ekkj að hún fæddi barn sitt þar. Stúlíkan rölti þá vesfur með fjallinu, en kamst ekki lengra en að steini þessuim, sem enn heit- ir Sængurkonusteinn. Þar ætlaði hún að láta fýrir ber ast um nóttinai, og í skjóli við steininn ól hún bairn sitt einhvern tíma nætur og gekk það vonum betur. En þessa sörnu nótt hljóp óg- urleg skriða úr fajllinu og yfir bæinn Fjall og gjör- eyddi hann svo, að þar hetf ir aldrei verið byggt ból síð an. Var þetta talinn retfsi- dómur fyrir að úthýsa stúlk u>nni, en ek.ki er þests getið hvort heimatfólk hefir farizt í skrið’unni. Morguninn eft- ir fannst stúl'kan undir stein inum og var lifandi og eins barn hennar og var þeim komið heim á eihvern bæ til aðhlynningar. Þar sem bærinn Fell stóð heita nú Fjallstættur og um hverfis þær er flöt, sem nefn ist FjaUstún. Neðst á þeirri flöt sjáist enn húsatættur, þótt eihvað af þeim hatfi farið undir veginn þegar hann var gerður. Gil er þar otfan úr fjalli og netfndst FjallsgiL Víða eru hér urðir og stein a.r, s'em hrapað hatfa út fjall inu. Stærsti steinninn þarna mun vera sá, er bar ártal- ið 1896, því að þá hrundi hann úr fjallinu í jarðs'kjálft unum miklu. Sængurkonu- steinn stendur slkammt fyrir vestan hann. Er ha,nn mitt- islhár og heldur meiri um sig að otfan en neðan. Má sjá að hann hetfir legið þarna. lengi, því að hann er talsvert sokkinn í jörð. Hann stend- ur mjög skammt fyrir otf- a.n veginn, svo að alldr, sem fara þarna um, ætti að geta veit't honum athyglL A. Ó. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT FRETTIR Heimatrúboðið Verið velkomin á samkorn- una í kvöld kl. 8:30. Fíladelfia, Reykjavík Sænskur kristniboði, Tage Stálberg og frú, sem starfað htatfa lengi í Portúgal, tala á samkomu í Fíladeltfíu á fimmtu daigskvöld 21. sept. kl. 8:30 og á föstudagskvöld á sama tíma. Aðeins þesisi tvö kvöld. HjálpirVeðútfheriiHn Almenn samfcoma í kvöld kl. 8:30. Rapteinn Djurhuus og frú. Hermennirnir ta'ka þátt í samkomunnd. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans eru beðnar að korna til viðtals í skólann laugardaginn 23. sept- ember, fyrstu og aðrir bekkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekkir kl. 11- — Skólastjóri. Konur i basaimefnd LangholtS'safnaðar og aðrir, sem hatfa áhuga, eru’ beðnir að koma í satfnaðarheimilið fianm'tudag skvöldið 21. sept. kL 20:30. — St'jórnin. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hefu'r merkjasöludag sunnudaginn 24. sep*tember. Kvenfélag Óháðla saínaðaarins Fundur á fimmtudaginn kl. 8:30 í Kirkjubæ- Rætt verður um föndurnámskeið og kirkju- daginn, sem verður næstkom- andi sunnudag. Arabakynmi Þeir, sem. hafa áhuga á stotfn- un félags um kynningu íslands og Ara'balanda vinsamlegast gefi sig fram við undirritaðan- Haraldur Ómar Vilhelmsson, sími 18128, Baldursgötu 10. Að- eins milli kl. 20 og 21 dagJega. Kvstnfélag Hafnairfjarðar- kirkja heMvir basar föstudaginn 6. október í Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér tdl eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, simi 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, simi 50231, Sigríðar Ketilsdóttur, stoni 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Bergs- dóttur, stoni 50145. . .Nefndin. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu máinaðamóta. í fjv- hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bengsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. Séra Jón Aulðuns dómprófast- ur, er komirm heim. Séra Ósfkatr J. Þorláksson, dómkiríkjupTestur, verður fjarverandi næstu 2—3 vikur. Ljóð í ás't og hatri alls sklal vera satt, þó enginn má þar sinni hyggju tTieyst'a'. Það getur sjaldan giengið nógu hrait, að greina hótf í orfcu þeirra neista. Við göngum imn og gTeið<um háan skatt, atf glamri því, er sumir nefnia dyggðir. Verðmæti hinna fara einn- ig flatt — ef flærð og gæini mála sviknar byggðir. Ivað er að þér kriistmi maður? Hvergi heill og sj'aldan glaður. t Láttu ekki lastadaðtur l eiða þig í villu. Skilningstréð er sikammt frá l þeirri syllu. \ Ljósið þiti og lukkuspil, J ljá þéir hreina gylli. \ Glöggúr set því greinasfcil t góðs og ills á milli. / Dæmdu svo með dyggð og 1 and'asnilli. 1 Kristín Sigfúsdóttir i fré Syðri-Völlum. / í biblíunni er getið um l menn, sem sátu á svikráð1- / um við Krist ,vegna sinna 1 jairðnesku sýkla. Einn þeirra 1 manna kom svo (ánægður) til Drottins og sagði: „Við vitum, að þú er somur hins æðsta". Auðvitað þekkti vitTingurinn allar aðtferðir illra anda og sagðl: „Þegi þú og far útaf honum". Þarna er eitt atf kratfta og kærleiksverkum Krists til manna. Át'træðuir er í daig Markúa Guðmundsson, fyrrv. vega- vinnuverkstjóri, Klapparstíg 9. í diag er hann stadidur hjá dótturdóttur s>innd að Fálkagötu 34. Jófinna Maríusdóttir, talsima- kona á Sauðárfcróki, er sjötug í dag. Hún er elzta núlifandi tal- stonaikona á landinu og htetfur gegnt því starfi síðam 1921. Þann 9. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Kolfreyju s'taðakixkju atf séra Þorleilfi KL Kristmundssyni ungfrú Guð- rún Karlsdóttir og Rúnar Krist ins'son. Hedmili þeirna verður að SólheimL Eskifirði. (Ljósm. Filman, Hatfnarstr. 101, Akureyrij. Keflavík — Suðurnes Síðasti dagur útsölunnar á karlmannsfötum er í dag. Klæðaverzlun B. J., | Keflavík. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1579, Keflavík. Sparif járeigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu t. d. við sölu- mennsku. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Sölu- mennska 28Q1“. Vöggusett fallegt úrval af ungbarna- fatnaði. Sportpeysur með rúllukragakrep. Húllsaumastofan, sími 51075. Aukavinna Ungur maður sem vinnur vaktavinu óskar eftir auka- vinnu. Hef meirapróf. — Uppl. í síma 812296. Ábyggilegur og reglusamur maður ósk- ast til innheimtustarfa fyr- ir traust fyrirtæki. Hefur bifreið til umráða. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 27. þ. m. merkt: „Innheimta 28:56“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þeg- ar. Uppl. á skrifstofunni. Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 116. Tvær stúlkur með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð é leigu í nóvember eða fyrr. Góð umgengni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „2833“. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð, 2ja—3ja herb. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 52236 eftir kl. 5. Ný 3ja herb. búð í Árbæjarhverfi til leigu. Uppl. í síma 50476 eftir kl. 5 í dag. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 41440 eftir kL 5. Keflavík — Suðurnes íbúð óskast á leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 34(273. Hvolpur (tík) óskar eftir vist á góðu heimili. Upplýsingar í síma 99-4121 eða 99-4285. Keflavík Góð matarkaup. Ódýru sviðin, hvalkjöt, saltfisk- ur, hamsatólg. Gunnars- brauð, afgreidd tiil kl. 4 á laugardögum. Jakob í Smáratúni. Get tekið barn í gæzlu. Uppl. í síma 2594. Keflavík, nágrenni Ung reglusöm hjón vantar íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 1666 næstu daga. Keflavík Tek að mér pianó-nemend- ux. Ragnheiður Skúlaðóttir. Sími 1291. Keflavík — Njarðvík Stúlka vön atfgreiðslu ósk- ar eftir vinnu. Helzt hálf- an daginn. UppL í síma 1493. Haglabyssa Til sölu er lítið notuð tví- hleypa, kal. 12. UppL í sima 30964 eftir kl. 17. 1—2ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í stona 11758. Unglingsstúlka óskast til að líta eftir börn um. Uppl. í stona 60100. Keflavík Ný Morphy Richard strau- vél tU sölu. Uppl. í síma 2474. 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. UppL í síma 13739. Opel Record árg. 1954 til sölu og sýnis í porti Sanitas h.f. Upplýsingar í síma 35313 og eftir kl. 6 í síma 31031. Aðstoðarstúlka Staða aðstoðarstúlku við Náttúrufræðistofnun ís- lands er laus til umsóknar. Vélritunar- og mála- kunnátta nauðsyn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Náttúrufrgeði- stofnuninni (Pósth. 532, Rvík) fyrir 1. okt. nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.