Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 Útgefandi: Landssamband Sjálfstœðiskvenna Ritstjóri: Anna Bjarnason Erindreki Landssambandsins lil félogo utan Reykjavíkur Aðalfundur Sjálfstæðis- kvennafél. í Eyjum NoKKrir ungir garoyrKjumenn meo uppsaeru siiiu. mýrinni og inni í Laugardal, [ við Holtaveg. Þetta eru Skóla- garðar Reykjavikurborgar, sem undanfarin 20 ár hafa verið rekn | ir til heilla fyrir börn og ungl- [ inga er þangað hafa sótt bæði fróðleik og hollustu og að hausti er uppskerutíminn er búinn, heilmikið af grænmeti. Það eitt er í sjálfu sér ekki svo lítil bú- bót fyrir heimilin. Tii þess að fræðast eitthvað um þessa starfsemi lögðum við leið okkar inn í Laugardal einn rigningardaginn í vikunni og ræddum við þær Áifheiði Ein- arsdóttur, aðalverkstjórann þar og Rögnu Jónsdóttur, sem hefur verið henni til aðstoðar 3 undan- farin sumur. var á svo hinir ungu garðyTlkju menn og konu'r voru í moldiug- um vaðstíigvélum og ungir sfcrákar vom í óðaönn að flytja rófukiál og því líikt út fyrir girð iinguna í haug- Inni í garðtekúmutm var glatt i á hjaLla þar sem hinar ungu aðsboðarkonur, 7 talsins voru við skýrslugerð. Og sunnan undir garðskúrnum var „afi“ að hjálpa börnunum við að hnýta saman rófuknippi, láfca bönd í hrvítkál&hausana og að- sfcoða börnin á annan há'ti við að komast atf sfcað með uppfsker una, sem nú sáendiur sem hæsU „Atfi“ er aldraður maður Indriði Jóhannes'son, sernn sl. 15 ár hetfur verið til aðstoðar í Nú eru um 330 börn hér í Lauig ardalnum en um 300 í Alda- mótagörðunum. Sumir kralfck- arnir hafa komið 3 sumúr í röð'. — Hvað er ræfctað hér í sum ar og hvernig er uppsfceran? HINN 5. júlí sl. var haldinn aðal- fundur Sjálfstæðiskvennafélags- ins Eyglóar í Vestmannaeyjnm. Fundarboðendur voru formaður fulltrúaráðsins á staðnum, Björn Guðmundsson og frú Elín Jósefs dóttir, erindreki Landssambands Sjálfstæðiskvenna. Einnig kom á fundinn formaður Sjálfstæðis- félagsins í Vestmannaeyjum, Jóhann Friðfinnsson. Félagsfundir þessa félags höfðu legið niðri um nokkurra ára skeið en félagskonur hafa að sjálfsögðu starfað í þágu flokks- ins, bæði við kosningar og ýnas tækifæri, þrátt fyrir það. Voru því ekki lesnir upp reikningar eða skýrsla. í hina nýju stjórn Eyglóar voru kjönnar: formaður Gerðux Tómasdóttir, ritari, Helga Áberg, gjaldkeri Elín Árnadóttir, vara- formaður Halldóra Úlvarsdóttir, vararitari Aðalheiður Scheving og meðstjórnendur þær Sigur- björg Axelsdóttir og Jakobína Guðlaiugsdóttir. EINS ag kiomið hefur fram í fréttum hér á síðunnd var á sL voru ráðinn sérst'akuT erind- reki Laindssam'bands Sóálfstæð- iskvenna, frú Elín Jósefsdóttir frá Hafroarfirði. Heifur frúin starfrækt skrifstofu Landssam- bandsins hér í Valhöll í sum- ar. Sttemdur til að frúin fari í ■heiimsófcm til hinna ýmsu Sjálf staeðisik'ven nafélaga nú í haust- Er ætlunin að koma á nána/ri kynnum millá hinna ýmsu deilda, getfa hioll ráð og sfcipt- a'st á sfcoðunum og hugmynd- um. Hetfur formönnum hinna ýmsu félaga þeg'air verið rit'að um þetta efni, þainniig að þeir gæfcu e.t.v. undibbúið komu frú Elinar á einhvern hátt, þannig að heim'sófcnin mæt'ti verða ti'l sem mestr.ar ánægju og gagms fyrir alla aðila. Spálfstæðis- kvennafélö>gin eru nú 17 talis- ins fyrlir utan Reykja'vík, og verður reynt að ná til sem flest'ra þeirra. Þarna er „afi“ Indriði Jóhannesson í hópi hinna ungu aðstoðarkvenna. Verkstjórarnir Álfheið- ur Einarsdóttir og Ragna Jónsdóttir eru lengst til hægri. (Ljósm. Ól. K. M.) INIú stendur yfir uppskerutími skólagörðunum og börnin kalla hann „aifa“. SNEMMA sumars þegar gróður tekur að lifna við má sjá undur- fallega glróðuwneiti Við fjölfnm- ar umferðargötur, í Aldamóta- görðunum svonefndu í Vatns- iMikið að geiia Strax og við ófcuim upp að garðhliðinu var augljóst mál að mifcið var um að ver>a og nóg að startfa. Notofcur xignimg Aðstókmfin mikil — Hvermig er aðsókmim að görðumum? — Aðisóknin hefur verið með eindæmum góð tfrú upþhafi. Hin nýkjörna stjórn Eygloar. Fremri röð fra vmstri: Helga Aberg ritari, Gerður Tómasdótt ir, formaður og Elín Ámadóttir, gjaldkeri. Aftari röð: Sigurbjörg Axelsdóttir, meðstjórnandi, Aðalheiður Scheving vararitari, Hailldóra Úlvarsdóttir vara- formaður og Jakobína Guðlaugs dóttir, meðstjórnandi. Úrt vaxandi aðsókn að Skdlagörðum Reykjavíkur — >au rækta 18 hvítkáb 12 hlómkál, blöðnukál, græmkál, radísur, spínat, naepur og gul- rófur- Hvert barn fær 26 ferm. reit að flatarmáli sem þaiu eiga að hugsa um að öllu' leyti sjáltf. Fyrir ut'an grænmetið ræfcta börnin um 6—7 tegund- ir af sumanblóm'um, sem algeng ust eiriu til skrauts í heimilis- skrúðgörðum borgarimnajr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.