Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 25 FIMMTUDAGUR wmm m 21. september Fimmtudagur 21. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn, 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónteikar. 8.55 Kréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónteikar. 10.06 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 112.00 Hádegigútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð, urfregnir. TiLkynningar. 13.00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heime sitjium Kristín Magnús les framhalds- söguna „Karólu'* eftir Joan Grant (17). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Natalie Wood, Richard Bey- mer, Rita Moreno o. fl. syngja lög úr „Sögu úr Vesturbænum" eftir Leonard Bernstein. Al- fred Hause og hljómsveit hans leika danslög. Joan Baez syng ur og leikur fáein lög. Andrew Walter leikur gömul danslög á píanó. Cliflf Richard syngur. Hljómsveit Franks Schacks- fieldis leikur lagasyrpu. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir) Elsa Sigfús syngur ,J>ess bera menn sár“ eftir Arna Thor- steinson. Suisse Romande hljómsveitin leikur þrjár nok- túrnur eftir Debussy; Ernest Ajasermet stj. Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leikur Ljóðræna svítu op. 54 eiftir, Edvard Grieg; Emil Reesen stj, Tékkinesíka kammerhljómisveit- in leikur Serenade í Es- rúr eftir Josef Suk; Josef Vlach stj. 17.45 A óperuisviði Utdráttur ;r „Idu prinsessu" eftir Gilbert og Sullivan. Lista fólk í Lundúnum flytur; Sir Mailoolm Sargent stj. 18.15 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson greina frá erlendum málefnum. 20.06 Islenzk tónlist a. „Essay for Orchestra" eftir Jón S. Jónsson. Sinfóníuhljóm sveit háskólans í Hlinois leik- ur; höf stj. b. Kadensa og dans eftir Þor- kel Sigurbjörnseon. Denis Zsig mondy leikur á fiðlu með Sin fóníuhljómsveit Islandis; Boh- dan Wodiczkx) stj. 20.30 Utvarpssagan: „Nirfillinn'* eft ir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les (7). 21.00 Fréttir 21.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð um Dala sýslu með hljóðnemann; síðari hluti. 22.16 Píanólög eftir Nioolas Medt- ner. Ross Pratt leikur. 22.30 Veðurfregnir Um tannholdjssjúkdóma. Jóhann Finnsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Aður útv, 13. des. sl. á vegum Tannlækna^ félags Islands). 22.45 Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir. 23.16 Fréttir i stuttu máli DagSkrárlok i Föstudagur 22. september 7.00 Morguinútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30, Fréttir. Tónleikax 7.95 Bæn, 8.00 Morguinleifkrfimi. Tónleik-, ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Tónleika-r, 9.10 Spjallað við bændur1. Tón. leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-. lei'kar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veð-, urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar 12.25 Fréttir og veð-, urfregnir. Til'kynningar. Tón-, leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 1Q.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnús les framhaldis- söguna „Karól*u“ eftir Joan. Grant (18) 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög; Monte Ca-rlo hiljómsveitin leik- ur ballettmúsik. Connic Fran- ®is. The Supremes og Herman Hermits syngja. George Fey- er leika á píanó. Hljómsveit Herb Alberts leitour nokkur, lög. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurtfregnir. Islenzk lög og, klassísk tónlist: (17.00 Fréttir) HLjómsveit Rákásútviarpsinsi leiku-r forleik eftir Sigurð Þórð arson; Hans Antodátsch stj. Hildegard Hillebxecht, Gottlób Friok, kór og hljómsveit Ber- lín.aróperunnar flytja atriði úr „Grimiudansleiknum“ og „Valdi örlaganna" eftir Veldi. Sinfón íuíhlijómisveit Lundúna leitour danssýningarlög eftir Massen- et. Heinrksh Sohlusnus syngur GLÆSILEGAR Innihurðir úr eik. Verð aðeins kr. 3200.— pr. stk. Greiðsluskilmálar. HURÐIR OG PANEL HF. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. SÖNGMENN Getum bætt við nokkrum góðum söngmönnum. Upplýsingar í síma 33553 kl. 6—7 eftir hádegi. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. lög eftir Riohard Straugs. Wolffl gang Schneiderhan og Carl Seemann leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 94 eft- ir Prokofjeff. 1.457 Danshljómsveitir leikar Ernst Wilson og Max Greger stjórna sinni syrpunni hvor. 18.20 Tiíkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkyrwiingar 19.30 Islenzk prestssetur Séra Gunnar Arnason flytur erindi um Lauflás vlð Eyja- fjörð. 20.00 .JStebbi stóð á ströndu" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Minnzt aldaraflmælis Sigurjóns Friðjónssonar Skálds a. Helgi Sæanundsson ritstjóri flytur erindi. b. Herdís Þorvaldsdóttir letk- kona tes kvæði. c. Sungin verða lög við ljóð eftir Skáldið 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.40 Tónl ist a rhátíð Norðurlanda í Reykjavik; lokahljómleikar. Sinfóníúhljómsveit Islands leik ur í HáSkólabíói. Stjóirnandi: Bohdan Wodiczíko. Einsöngvar ar: Guðrún Tómasdóttir og Ruth Little Magnússon. a. „A L’ inconnu" eftir danska tónséáldið Poul Rovsing Olsen. b. „Respons 1“ fyrir tvö slag- hljóðfæri og segulband eftir norska tónskáldið Arne Nord heim. c. Simfónía í þremur þátfum eftir Leif Þórarinsson. (22.30 Veðurflregnir. Síðan útvarpað af seguíbandi). d. „Mutanza" eftir sænska tón Skáldið Ingvaæ Lidíblom. e. „Haustdagur" op. 42 eftir danska tónsikáldið Axel Borup- Jörgensen. f. Sinfonia de camera eftir finnska tónskáld-ið Joonas Kekkonen. 23.16 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok SiraS” HEILSU LIIMDIIM LOX ZÞi ~73 OLn e oi o X m E c r Z 0 2 HEILSULIIMDIIM £* SNYRTIVÖRUR P !(/) BAÐSTOFA SAUNA-BÖÐ, GUFU-BÖÐ, hver einstaklingur er út af fyrir sig. 14X700 STOFA Megrunamudd, Relaxatron, Stimulator, G-5 Nudd, V-3-D Nudd, Fótanudd, Brjóstanudd, Afslöppunarnudd, Sérstakt nudd fyrir barns- hafandi konur. SNYRTISTOFA Andlitsböð, Andlitsnudd, Infrazone-húðhreinsun, Handsnyrting, Fótsnyrting. LJÓSBÖÐ Verið brún allt órið. Höfum stærsta hófjalla- sólarlampa á íslandi. Ein fullkomnasta nudd- og snyrtistofa I Vestur-Evrópu Aðalfundur skíðadeildar í. R. verður haldinn í f.R.-húsinu við Túngötu mánu- daginn 25. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Heimdallar F.U.S. Aðalfundur Heimdallar F.U.S. verður haldinn í kvöld 21. sept- ember kl. 20.30 í Himinbjörgum, félagsheimili Heimdallar, Val- höll v/Suðurgötu. Tillögur uppstillingarnefndar um stjórn félagsins næsta starfs- ár liggja frammi í skrifstofu félagsins í Valhöll. STJÓRNIN. býður viðskiptavinum sínum að notfæra sér að kostnaðarlausu þjónustu DANIELLA DE BISSY snyrtisérfræðings frá ORLANE, París. Verður til viðtals og ráðleggingar í verzlun vorri föstudaginn 22/9. og laugardaginn 23/9. ORLANE PARIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.