Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 17 — Rúnaristur Framhald af bsl. 3 Dulmálssérfræðingiurinn Alf Monge, sem Bretar heiðruðu á sínium tíima. fyrir sitanf bans að því að leysa gátu dulmáls Japana í he imsstyrjö Id inn i síðari og Landsverk, sem er kunniur handarísikur sagn- fræðingur og sértfróður um norræn málefni, haifa unnið saman að því í fimm ár að reyna að ley-sa gátu norrænu rúnarisitanna í Batndaríkjun- um. í»eir segjast vissir um að þessi uppgötvun þeir.ra verði til þess að aiftiur bloasi upp deilurnar uim það hverjir hafi fyrstir komið til Ameríkiu, en eru að sögn hatndvissir um að þeir hafi rétt fyrir sér og að uppgötvun þeirra muni stand- ast a'lla gagnrýni. Elzta rúnaristan sem þeir féiaigatr könnuðu fanns.t á heilu í Byfield í Massachiu- settis og dagsiettu þeir hania 24. nóvember, 1009, niákvæmlega 483 árum áður en Kristófer Kólumbus siteig fyrst fæti á tamersíika grund. Þrj.ár rúna- ristur fundust á steinum 2.400 km fjarri Byfield, í Oklahoma og daigsettu þeir Lanclsiverik og Monge hina elztu þeir.ra 11. nóvember 1012 og hinar tvær 1015 og 1022. Fyrsta dagsetn- ingin, sú frá 1009, er aðieins sex árurn síðar á ferðinni en Leifur Eiríksson er tíalinn baifa komið til Vínlands. Þeir félaiga'r telja ekki vafa á Því að Vínland hafi verið, í Nýja Engllandi, sennilega Massacihu setts. ★ Kensin.gton-steiruninn, sem .talað er um í fréttinni hér að ofan, faranst árið 1898 ska.mm.t friá Kensington, vestan til í Minnesotaríki í Bandairíikjun- um. Um hann hefur síðan stiað ið ta.lsverður sty,r, og vísinda- menn ekki verið á einiu máli um það hvor.t rúnirnar og steinninn væru merkuir forn- minjflifundur eða gróf föisun. Þeir eru þó fleiri meða.l við- urikenndra vísindamiainna, sem telja siteininn falsaðan, og færa þeir sterk rök fyrir máli sínu. Meðal þeirra, seim telja sig hafia fulla vissu fyrir því að steinninn sé falsaður, er sæn.ski fræðimaðurinn Sven B. F. Jansson. Birtisk fróðleg grein um steininn eftir. Jans- son í Skírni árið 1950 í þýð- ingu ritstjórans, þrófeissors Einar.s Ólaifs Sveinssonar, og er prófessor Einar sammála Jan.sson um fölsuni steinsins. Upplýsingar þær, sem hér fara á eftir, eru tekn.ar úr Skírni (bls. 2'9—56), en aðeins stifelað á stóru. Steinninn flannst á jörð, sem sænskur vesturfari, OLof Öhman, átti. Segir Öhman sivo frá að hann hafi fundið steim- inn undir asparnót. Var stein.n inn fa®tur milli róitannia og sneru rúrtirnar niður. Bftir að tréð féll, varð son- ur Öhmans var við að eitt- hvað va.r letrað á siteimimn, og hél'du þeir fyrst að áletrunin væri gerð af Indílánum. Sagði Öhm.an að þótt hann væri fæddur í Svíþjóð og alinn þar upp, hefði ha.nn aldrei séð rúnastein fyr.r. Seinraa var siteinnin.n send- ur til rain.nsóknar og úrskurð- aði þá O. J. Breda prófessor, sem var kennari í Norður- landamálum við Minnespta- hásikóla, að um pr.ett væri að ræða, eða 'eimhver maður, sem nokkur skil hefði kunnað á rúnum, hefði gerit sér þetta til gamams. Lagði Brea þó til að mestu vísindiamönnum í riúnafræðium verði siend.a.r Ijós mynidir af siteininum iti.l frelk- ari úrskurðar. Fa.rið hefur verið að ráðum Breda prófessor.s, því vorið 1899 bar.st simskeyti frá þrem ur sér'fræðingum, þeim Sop- hius Bugg.e, Gustav Storm og Oluf Ryglh, þar s.em þeir segj.a: „Hinn s.vo nefndi rún-a- steinn er, klúr fölsun; hann er gerður aif sænskum manni með meitli, lítUisiháittar kunn- átitu í rúnum og en.sku“. Þrátt fyrir þessar yfirlýs- ingar er rúnasteinninn ekki úr sögunni. Öhmann fékk steininn aftur og setti hann í tröppurnar að kornhlöðu sinni. Þar hefði hann sjálf- sagt fengið að liggja ef Norð maðurinn Hjalmar Holarid hefði ekki komið til sögunn- ar. Hann kom til Kensington árið 1907 og var þá að safna efni í bók um norsku vestur- farirnar. Segir Hoiand: „Þar sem ég hafði eytt miklum tíma í að nema lúnir og forn norrænu, meðan ég var í há- skólanum, hafði ég mikinn á- huga á fundinum“. Eignaðist Holand steimnn og hafði með sér heim. Hófst svo áratuga barátta hans fyrir því að sanna að steinninn væri ósvik inn. Að tiihlutaii H,.liands var málið tekið íyrir Mninesota Fistorieji S^ciety, eg komst sérstök nefnd félags þessa að þeirri niðurstöðu að „eftir að hafa athugað gaumgæfilega öll andstæð rök“, væri Kens- ingtonsteinninn „sönn sögu- leg heimild“. Við Illinois-há- skóla var önnur nefnd skipuð til að rannsaka rúnirnar, og komst hún að allt annarri niðurstöðu. Háskólanefndin segir steininn ekki geta ver- ið frá árinu 1362, eins og haldið var fram, vegna þess að: 1) Ihér van.tar endingar þær sem voru í málinu eins og það var talað á þeim tíma, og 2) hún sýnir ekki rúna- stafróf þess tíma. Úr- skurðar hás'kólanefndin því að rúnaristan sé fölsun og hljóti að vera frá seinm tímum. Hálfri öld eftir að Kensing tonsteinninn fannst, árið 1948, gerist svo það að hann er sendur til Washington og settur í sýningarskáp í hinni merku Smithsonian-stofnun. Litu sumir svo á af misskiln- ingi að með þessu væri stofn- unin að taka afstöðu til máls- ins, og varð þetta til þess/ að útbreiða þá kenningu að steinninn væri ósvikinn. Þeg ar svo Johannes Bröndsted, hinn kunni dansikd forn.fræðin.g ur segir við blaðamenn í New York, að sér sem fornfræð- ingi sé næst að halda að steinninn sé ósvikinn, er ekki að furða að margir teldu gátuna endanlega ráðna. Vísindamenn héldu þó fast við sínar skoðanir um föls- un steinsins, og færa • fram sín rök. Benda þeir á að rún- irnar séu sumar hverjar mjög einkennilegar og annars ó- þekktar í rúnaristum. Bent er á að þótt steinninn eigi að heita frá 1362, komi fyrir á honum rún, sem hætt var að nota um 1100, og einnig tvö tákn, j og ö, sem verða til um 1500. Einnig segja vísinda- mennirnir að rúnaristarinn noti ekki rétt tákn fyrir ár- taiið á steimnum, og loks benda þeir á að málið, sem notað er, sé mjög ólíkt því máli, er talað var á síðari hluta 1^4. aldar. Málfræðing- urinn Elias Wessén segir um það atriði: „Reyndar er eðli- leg skýring allra málsein- kennánna sú, að rúnaristar- inn hefur orðið fyrir áhrifum af blendingsmáli því, sem á síðari tímum er talað í skandi- navisku byggðunum í Mið- vestur-Bandaríkjunum og sem við könnumst við frá Sænsk-ameríkönum, þegar þeir koma heim Þetta er á- stæðan . . . til að hinir dauðu eru kallaðir „ded“, „frá“ hef ur myndina „from“ og vestur er skrifað „of west“.“ Sven Jansson bendir á (í Skírni) að það gæti vakið ýmsar hugsanir að fundinn er norrænn rúnasteinn inni í Minnesota ,sem numið var á síðari helmingi 19. aldar, nærri eingöngu af Norður- landabúum, sem oft voru van ir rúnasteinum að heiman. Síðar segir hann: „Það er langt síðan menn fengu traust á ristunni, af því að ártalið 1362 kom svo merki lega heim við leiðangur Páls Knútssonar til Grænlands. — Holand hugsar sér, og heill hópur manna með honum, að förinni hafi verið haldið á- fram frá Grænlandi til Vín- lands, og að það hafi .verið þátttakendur í þeim leið- angri, sem komizt hatfi til Minnesota 1362. Ártalið kom svo ágætlega heim við þenn- an norsk-sænska leiðangur, sem á, að konung'legri tilhlut- an, að hafa sigit til Grænlands árið 1355 til eflingar kristn- inni þar. Eftirrit af þessu dá- lítið vafasama konungsbréfi eru prentuð í „Grönlands hist orisfce Mindesmærker", en að mínu áliti er nóg að lesa um leiðangurinn í riti Gustavs Storms: Studier over Vin- landsreiserne, pr. 1888, bls. 73: „Varðveitt er í eftirriti konungsbréf, sem rétt er að tímasetja í október 1354 . . . yfir leiðsngurinn var settur hirðmaðurinn Páll Knútsson . . . og hann fékk sérstakt umboð um útbúnað og mann- afla. Tilgangur leiðangurs- ins er sagður vera að styðja kriistnina á Grænlandi, þ.e. berjist á móti Skrælimgj- um, en þar fyrir má lí'ka veua ætlflzt til, að nýlendunni væri veittur stuðningur. . . . ef til vi'll Mika að r,a'nnis,aka hin nýj'U lönd“, þ,e. Marklarad og Vín- __ land. „E'kki er beint sia.git,,, heldur Stor-m áfram, „hvenær kn.örrinn kom aftur. ... Lflk- lega.st mætti þýkja, að knörr- inn hafi komið aiftur 1363 eða 1364“. (Um leiðaragurinn- er gotit að hafa í huga, að ekki er vitað, hvorit úr honium varð til Grænlands, hvað þá meira.) Þenraan óvi,ssa leiðianigur tengir Holand svo við Kens- ington-steininn, og han.n hef- ur hlotið mikla fræð fyrir skarpskyggni síraa. Það er merkilegt að athugas að Sitorm varipar fram hug- myradinni um nýjiu löradin. Auk þess naikmar hann út, að skipið — ef það hefur nú nokkurn tíma farið af stað „d Grænlands — ætti að hátfia komið aftur til Noregs 1363 eða 1364. Bókin kom út 1868, Ken.si nigton-isteinnin n f anns t 1898; í böki.nni er varpað fra.m hugmyndinni um Vín- larad, skipið kemur 'heim aiftiuir 1363 eða 1364. Ken,siragton;r,ist- an ársietur sig 1363. .. .“. Jansson lýkur grein sinni með því að segja að mörguim kunni að þykja það sánt að Kensiragtorastei.nniinn sé föls- un, en segir: „Það vær,i mér mikið undrunfl.nefni og von- brigði, ef unrat væri að finna nokkurn kerania.ra í raorrænum málvísindum á ísilandi, í Nor- egi, Danmör.ku, Finnlandi eða Svíþjóð, sem ekki aflhylltis't þær sfcoðanir á Kensington- ristunrai, sem ég hef gert hér grein fyrir“. Síldaraflinn norðan lands og austan 198.903 lestir MBL. barst í gaer skýrsla Fisiki- félags íslands um siilkJveiðarnar norðam lands og austan vikuna 10.—16. septeimber s.1. þar segir: í viku'byrjun var veiðisvæðið á 74°30 nJbr. og 6° til 7° a.l., en færðfet til suðvesturs og var í vflkulok um 72°45’ n.br. og 3° til 4° a.l.. Veður var tiltölu- lega hagstætt og afli með bezta móti þaö sem af er vertíðinnd. í vikunni bárusf á lland 21.612 lestir. Saltað var í 1449 tu'ntn'ur og 21.400 lestir fóru- til bræð'slu. Auk þese fréttiist um 162 leistir, sem landað var erlendiis 20. til 24. ágúist. Hieildaraflinni er nú 108.903 lestir og4 hagnýting hanis á þessa leið. f salt (1.697 í flryistingu í bræðsl'u Útflutt Lestir 248 upps.tn.) 41 191.974 6.640 Á sama tíma í flyrra var affli- inn þesisi: Lettir f salt 49.140 í frystingu 1.530 í bræðslu 330.092 Alls 380.762 Löndunarstað’ir sumarsins eru sem hér segir: Reýkjavík Lesttír 22.080 Bolungarvík 985 Siglu'fjörður 41.145 ÓlaiflsÆjörður 600 Dalvík 529 Krossanes 4.643 Húsavík 1.789 Rauflar'hölfn, 31.503 Þórshöfn 1.411 Vopnaifjörður 10.784 Seyðisfjörður 47.366 Ne sikaupst að u r 17.366 Eslkifjörður 7.656 Reyðarfjörður 1.633 Fáskrúðsfjörður 1.015 Stöðvarfjörður 1.135 Breiðdalsvík 309 Djúpivogur 330 Færeyjar 2.675 Hjia 1 flla nds ey j a r 1.766 Þýzkal'and 2.199 Síldvxöðaimaif guMnam lands off suðvestam (il 16. sept. 1967. Heildaraflinn er hinn sami og í áður, 46.858 lestir, en var á ' sama tfana í fyrra 41.069 lestir. Á síldlveiðum norðan lands og austan er vitað um 131 skip, sem einihvern afla hafa fengið. 1 110 þeirra hafa fengið 500 lest- j ir og meira og er aflli þeirra ! sem hér greinir. I.estir: j Aikraborg. Aikureyri 1.34! Akurey, Reykjavlk 1.188 | Albert, Grindavík 610 Arnar, Reykjavíik 2.800 Arnfirðingur, Reykjavík 1.408 Auðunn, Hafnarfirði 700 Arni Magnússon, Sandgerði 1.616 Arsæll Sigurðsison, Hafnarfirði 878 Asberg. Reykjavík 3.0(28 Asbjörn, Reykjavík 1.382 Asgeir, Reykjavílk 3.106 Asgeir Kristján, Hnífsdal 1.380 Barði, Nesfkaupstað 2.610 Bára, Fáskrúðsfirði 1.363 Birtingur, Neskaupstað 1.684 Bjarmi II, Dalvílk 1.100 Bjartur, Neskaupstað 2.716 Björg, Negkaupstað 760 BjöngúJifur, Dalvik 1.436 Björgvin, Dalvík 1.137 Brettingur, Vopnafirði 2.217 Búðaklettur, Hafnarfirði 1.232 Börkur, Neskaupstað 2.646 Dagfari, Húsavík 3.748 Eliliði, Sandgerði 1.817 Faxi, Hafnarfirði 1.687 Fíifill, Hafnarfirði * 2.077 Framnes, Þingeyri 1.218 Fylkir, Reykjavík 3.483 Gideon, Vestmannaeyjum 614 Gíisli Arni, Reykjavílk 3.182 Gjafar, Vestmannaeyjum 841 Grótta, Reykjayí^ 1.295 GuðbjÖrg. Isafirði 2.606 Guðumundur Péturs, Bol.vík 2.379 Guðrún, Hafnarfirði 782 Guðrún Guðleifsd-óttir, HníÆsd. 2.780 Guðrún Jónsdóttir, Isafirði 733 Guðrún borkelsdóttir, Eskif. 2.300 Gullberg, Seyðisfirði 813 Gullver, Seyðisfirði 2.292 Gunnar, Reyðarfirði 1.607 Hafdís. Breiðdalsvik 783 Hafrún, Bokingavík 2.2293 Hamravík, Keflavík 1.007 Hannes Hafstein, Dalvík 3.136 Haraldur, Akranesi 798 Harpa, Reykjavík 3.671 Heimir, Hnífsdal 608 Helga II, Reykjavík 2.461 Heliga Guðmundisd. Patreksif. 2.1.60 HeLgi Flóventsson, Húsavík 1.062 Héðinn, Húsavík 4.003 Hólmanes, Eskifirði 1.476 Hrafn Sveinbjarnarson, Gr.v. 1.163 Hugrún, Bolungarvík 634 Hö'frungur III, Akranesi 2.133 Ingiber Olafisson II, Ytri-N. 1.372 Ingvar Guðjónsson, Hafnarf. 1.259 Isleifur IV. Vesítmannaeyjum 686 Jón Finnsson, Garði 1.380 Jón Garðar, Garði 3.460 Jón Kjartansson. Eskifirði 4.126 Júlíus Geirmundsson, Isaf. 1.178 Jörundur II, Reykjavfik 2.161 Jörundur III, Reykjavík 2.890 KefLvfikingur, Keflavík 518 Kristján Valgeir, Vopnafirði 3.463 Krossanes, Eskifirði 1.473 Ljóisfar, Húsavík 1.022 Loftur BaMvinsson. Dalví'k 1.408 Lómur, Keflavíik 1.170 Magnús, Neskaupstað 1.318 Magnús Olafisson, Ytri-Nj. 1.977 Margrét, Sighifirði 1.086 Náttfari, Húsavfik 3.368 Oddgeir, Grenivík 807 Olafur Friðbertss., Súgandaf. 1.031 Olafur Magnússon. Akureyri 2.810 Olafur Sigurðsson, Akranesi 1.724 Osika r Ha'lldórsson, Rvik 2.072 Pétur Thorsteinsson, Bíldud. 941 Reykjaborg, Reykjavíik 2.073 Seley, Eskifirði 2.378 SigliUfiióingur, SigLufirði 827 Sigurborg, Siglufirði 1.588 Sigurbjörg, Olafisfirði 2.486 Sgurður Bjarnason, Akureyri 2.306 Siguður Jónsson, BreiðdaLsvík 1.166 Sigurpáll, Garði 1.560 Sigurvon, Reykjavík 1.845 SLéttanes, Þingeyri 2.234 Snæfell, Akureyri 1.663 Sóley, Flateyri 2.533 Sólrún. Bolungarvfik 1.223 Stigandi, Olafsfirði 570 Súlan, Akureyri 1.477 Sveinn Sveinbjörnsson, Nesk. 2.418 Sæíaxi II, Neskaupstað 1.440 Viðey, Reykjayík 720 Vigri, Hafnanfirði 2.029 Víkingur III, Isafirði 546 Vonin. Keflavík 584 Vörður, Grenivík 1.876 Þ»orsteinn, Reykjavlk 1.001 Þórður Jónasson, Akureyri 2.033 Þórkatla II, Grindavík 568 Ögri, Reykjavfik 5971 Orfirisey, Reykjavík 3.049 Örn, Reykjavík 3.014 Bannað að bera mynd Maos Der es Salaam, 19. sept. AP. Skólabörnum í Tanzaníu hef- ur nú verið bannað að bera merki með myndum af þjóðhöfð ingjum erlendra ríkja. Bann þetta var sett að tilhlutan menntamálaráðuneytis Tanzaníu eftir mikla gagnrýni á þingi landsins vegna þess, að kín- verska sendiráðið í Dar es Sal- aam dreifði slíkum merkjum með mynd Mao Tze tungs meðal skólabarna í borginni. Dönsku ungbarnanáttfötin komin aftur. Aliur ungbarnafatnaður. Sængurgjafir í úrvali. VERZLUNIK © $ki Laugavegi 53 - sími 23622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.