Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 Ung stofustúlka ÓSKAST Á PENSION í KAUPMANNAHÖFN. MIKIÐ FRÍ OG GOTT KAUP. UPPLÝSINGAR í SÍMA 40969. IHímisvegi 15, Ásmundarsal Fyrirsætur óskast Upplýsingar hvert kvöld kl. 20—22. Niðursett verð á hagiaskotum og rússneskum rifflum caliber 22. Verzlunin hættir með þessar vörur. SpoRTVal JOIS - MWILLE Glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2%” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvsemir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfrægt borgar sig. Jón Loitsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Jónas Helgason Grænnvatni, óttræður HINN 6. sept. átti Jónas Helga- son, fyrrverandi hreppstjóri á Grænavatni, áttræðis afmæli. Jónas er fæddur á Grænavatni 6. sept. 1887. Foreldar hans voru Heigi Jónsson, hreppstjóri og Kristín Jónsdóttir. Standa því að Jónasi traustar bændaættir og afburða fólk. Jónas fór ungur til Reykjavík- ur og fékk þar lítilsháttar til- sögn í orgelleik. Fljótlega tók hann svo við organistastarfi í Skútustaðakirkju og hefur gegnt því síðan með mikluim ágætum. GRÆNMETIS MARKAÐUR Þá hefur Jónas einnig stjórnað Karlakór Mývatnssveitar um áratugaskeið af stakri elju og dugnaði Verður seint fullþakk- að hans ágæta og ómetanlega starf í þágu söngs" og tónlhstar þessarar sveitar. í tilefni þessara merku tíma- móta, bauð Jónas og fjölskylda hans fjölmörgum til veizlufagn- aðar að Grænavatni á afmælis- daginn. Þar mœttu meirihluti Mývetninga svo og margir aðr- ir, við söng, hljóðfæraslátt og frábærar veitingar. Var setið í þeim fagnaði fram eftir nóttu. Vil ég færa Jónasi beztu þakkir fyrir öll hans störf og ágæta við- kynningu. Þá vil ég árna honum og konu hans, Hólmfríði Þórðar- dóttur, og allri fjölskyldu þeirra, alls hins bezta. Kristján. HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÉJSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 9 — sImI 17979 Gagnfræðaskóli Garðahrepps Innritun í alla bekki skólans fer fram í skólanum föstudaginn 22. september, frá kl. 4—7. SKÓLASTJÓRI. Konn sem konn nð smyrjn brnuð og stúlhn sem er vön nígreiðslu óskast sem fyrst (vaktaskipti). Upplýsingar á SÆLA CAFÉ Brautarholti 22 kl. 10 — 12 f.h. og 2 — 5 e.h. í dag og næstu daga. Húsnæði til leigu Til leigu um 250 ferm. húsnæði á 3. hæð í húsi við Brautarholt. Húsnæðið er hentugt fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi. Góð flutningsaðstaða. Einnig er til leigu 80 ferm. verziunarhúsnæði á 1. hæð í sama húsi. Upplýsingar í síma 11940. Góðtemplarahúsið Höldum áfram að rýma fyrir hausttízkunni. KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR BLÚSSUR STRETCHBUXUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% AFSLATTUR AF ÖLLUM VÖRUM. < £ < i-a < Q l-H Ph o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.