Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 21 Skurðstofuhnifurinn, sem sjúkrahusinu á Selfossi var gefinn. Sjúkrahúsi Suðurlands gefinn skurðstofuhnífur HIN'N 30. júlí sl. vor.u 10 ár liðin frá jxví, er Prentsmiðja Suður- lands tók til starfa á Selfossi. Að því tilefni ákvað stjórn prent- smiðjunnar að gefa Sjúkralhúsi Suðurlands vandaðan rafmagns- skurðstofu'hníf af þýzkri gerð með tilheyrandi taekjum, Er hníf urinn gerður fyrir alla upp- skurði og sótthreinsar um leið og lokar öllum simærri æðum. Var gjöfin afhent sjúkrahús- læknir Óla Kr. Guðmundssyni 14. ágúst sl. að viðstöddum sjúkraráðsmanni, yfirhjúkrunar- konu og stjórn prentsmiðjunnar. Þakkaði sjúkrahúslæknir hina góðu gjöf, kvað hana vera vott um mikinn hlýhug í garð sjúkra- hússins og koma í mjög góðar þarfir, en slíkt tæki hefur sjúkrahúsið ekki átti til þessa. Prentsmiðja Suðurlands var stofnuð 30. júlí 1957. Voru stofn- endur hennar 2 ungir prentarar, sem höfðu áður starfað hjá ísa- foldarprentsmiðju, Klemenz Guðmundsson og Haraldur Haf- steinn Pétursson. Unnu þeir í fyrstu ýmis konar smáprentun, en vorið 1959 kom setjaravél í prentsmiðjuna og tók hún þá við prentun héraðsblaðanna, Suður- lands og síðar Þjóðólfs auk fleiri blaða. Auk þess hefur hún prent að nokkrar bækur á hverju áTÍ og annast alla venjulega prent- un fyrir fyrirtæki og einstakl- inga austanfjalls. Hefur starf- semin gengið vel og farið sí- ivaxandi á ári hverju. Fyrir tveimur árum voru húsakynni prentsmiðjunnar orðin allt of lítil og voru þá stækkuð um helming og vélakostur aukinn verulega til þess að geta annað sívaxandi verkefnum. Prentsmiðja Suðurlands er hlutafélag, formaður félags- stjórnar er Gísli Bjarnason og hefur verið það frá upphafi, en framkvæmdastjóri félagsins hef- ur verið frá 1959 Haraldur Haf- steinn Pétursson. Athugasemd — frá verðlagsráði sjávarútvegsins TlL þe<ss að leiðrétta missikilning, ■sem virðist ha.fa bomið í ljós vegna fréttiar frá yfirnefnd Verð lagsráðs sijávarútvegsíin.s í gær, skial eftirfa.randi tekið fram: Vegna veiða á fjianlægum mið- um hefur síld verið skúffluð í tunnur í veiðiskipum, þ.e. heil síid l'átin í tunnur með ealiti og paekli, án þess að r.aðað sér í tuninurnar, og síldin .aflient sáld- arkaupendum þannig til söltun- ar. í gær viar ákveðið að verð á uppsaltaða tunn.u, sem uanin er úr þessu hnáefni, s.kuili ver.a kr. 440,00, eða kr. 50,00 hærr.a hver uppsöltuð tunna, en á síld, sem flu tit er lau.s í veiðis'kipum. Reylktjaivík, 18. september 1967. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Ensk hraðritun Brezk stúlka óskar eftir auka- vinnu við hraðritun og enskar bréfaskriftir milli 1—2 e. h. eða á kvöldin. Helzt í eða ná- lægt Miðbæ. Engin íslenzku- kunnátta. Tilboð sendist Mbl. merkt: „285ö“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10«1D0 r Oska eftir vönum járnsmið 25—30 ára til vinnu á verkstæði í Svíþjóð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2808“ fyrir laugardag. Skrifstofustúlka óskast Stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun og helst vön skrifstofustörfum óskast á skrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og viðkomandi verður helzt að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 27. þ.m. merktar: „Trúnaðarmál — 8232“. Skóli Emils HEFST 1. OKTÓBER. KENNSLUGREINAR: HARMÓNIKA, MUNN- HARPA, GÍTAR, MELODÍCA, PÍANÓ. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. INNRITUN ALLA DAGA KL. 8 — 10 E. H. í SÍMA 15962. EMIL ADÓLFSSON, Framnesvegi 36. —IVIIIVIIR—i armúli TRYGGINGASTARF Vér viljum ráða, nú þegar eða sem allra fyrst karlmann til að annast tryggingastörf í Reykjavík og nágrenni. Hér er um fullt starf að ræða. Upplýsingar og umsóknareyðublöð veitir Sölu- deild. Upplýsingar ekki gefnar í aíma. S AMVIN N UTRYGGINGAR INIæstsíðasti innritunardagur Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Síðdegistímar fyrir húsmæður. ENSKA OG DANSKA fyrir börn og unglinga. Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar við allra hæfi. Símar 10 004 og 2 16 55. Innritun við allra hæfi. MÁLASKÓLINN MÍIVtlR Brautarholti 4, Ilafnarstræti 15. ERIMIR LEIKA OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 1. K.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.