Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 27 Fyrsta síldin söltuð i Nes- kaupstað Neskaupstað, 20. sept. FYRSTA sfldin, sem söltuð er hér á þessu sumxi, var söltuð í dag hjá söltunarstöðinni Sæsilíri h/í. Kom vélbátur- inn Gísli Árni með 300 tonn og hafði ísað um ‘borð 1000 tunnur. Fengust úr þeim 300 tunnur uppsaltaðar, og sagði matsmaður stöðvarinnar mér, að síldin hefði verið ágæt, þrátt fyrir hina löngu leið af miðunum. Einnig kom Arnar RE hing- að í dag með 500 tunnur ís- aðar og er nú verið að salita úr honum hjá Sæsilfri h/f. Tveir aðrir bátar komu í dag með síld: Birtingur NK með 250 tonn og Börkur NK með 270 tonn, en sá afli fór allur í bræðslu. Hér er allt tilbúið undir síldarsöltun og bíða menn að- eins eftir síldinni. Vonandi styttist sú bið nú óðum, og frétt hef ég, að í dag hafi verið ágæt veiði á síldarmdð- unum. Svarta þoka er hér og sést vart milli húsa, en svo hefur verið þrjá síðustu daga. — Ásgeir. Telpa varð fyrir bíl ÞAÐ slys varð skömmu fyriir kl. 6 í gærlkvöldi á Barónsstíg að lítil stúlka varð fyrix bíl og meiddist á höíði. Telpan hljóp út á götuna milli kyxrstæð'ra bíla skammt frá mótum Baróns- stígs og Lieifsgötu. Vairð hún fyrir bói af Moskvitsgerð, kast- aðist upp á vélarhúsið og síðan í götuna. Telpan vaæ flutt í Slysavarðstofunai og síðan í Landakiotisspítala. - BENIN Framhald af bis. 1 stjórnina, er 35 ára gamiall her- læknir, Albert Okonkwo, sem va,r skipaður herstjórniamdi yfiir miðwestursvæðinu, er herlið Bi- ■atfras herniam það. f ávairpi, sem Ofconkwo flutti í útvarpið í Benin^ lýsti hann yfir þvi, að hið nýja riki myndi hafa hernaðarlegt samsitaTf við Biafra. Lýðveldið myndi einniig gjarnan viera framvegis rneðlim- •ur brezka samiveldmu og sækja um upptöku í samitök Sameinuðu þjóðanina. Þá fór hann enn frem- ur fram á stuðning Eindngarsam takai A'fríkjurikja. Hann sagði, að hið nýja lýðweldi myndi halda alla alþjóðiega samninga. Okonkwo sagði en:n fremur, að herstjórnin í Lagos og Norð- ur-Nígerdu „leitaðiist við að koma, á óþolandi stjórnarfari hijiá þjóð okka.r og hefði síðan lýst yfir styrjöld gegn Biafra og mið- vestur(héraðinu“. Lýðweldi það, sem lýst hefur verið yfir, er í kringum 35.000 ferkm að flatarmáli og er eitt auðugasita olíusvæði Ni'geríu. Aðalfundur Handknaftt- leiksdómara- félagsins AÐALFUNDUR Handfcnattleiks- dóm.araifélags Reykjavíkur verð- ur haildinn í Valsheim il inu í kvölid kl. 8.30 (fimmtudag). Auk wenjulegra aðalfundarstarfa verð ur umræðufundun. Hannes Þ. Sigurðsson skýrir hinar nýju regilur og svarar fyrirspurnum. Er það von stjórnarinnar að fé- laigsmenn fjölmenni. Sovézk blöð um mál Tkachenko: Bretar „rændu" Tkachenko — til þess að grafa undan áhrifum hátíðahaldanna vegna 50 ára byltingarafmœlisins Haförninn los- nði d mettímo Siglufirði, 20* sept. SÍLDARFLUTNINGASKIPTD Haförniim kom hingað í gær og losaði 3300 tonn á tólf tkn- um, sem er mettímL Skipið fór aftur á miðin í morgun. í dag kom svo Ársæll Sigurðsson með 800 tunnur af hausaðri og slóg- dreginni síld í pækli og 200 tunnur af skúfflaðri síld. Á morgun er Siglfirðingur SI vænt anlegur með 200 tonn af ísaðri síld. í dag var hér sótsvört þoka og skyggni 25 til 50 metrar, sem er heldur óvenjulegt hér á Siglu- firði. — SK. Kærður fyrir ósiðsemi FYRIR sfcömmu var kært til lög reglunnar í Hafnarfirði ósiðlieg framkoma fullorðins manns. Tók lögregLan manninn í gæzluvanð- haild og hefur honum verið gerf að sæta geðra nnisók'nar. Maður- inn hafði komið að börnum, sem voru í berjamó, og hneppt frá sér fötum og v.erið þannig á ferli innan um börnin. Efcki mun ha-nn þó hafa sýnt þeim frekari árieitni. — Queen Elizabeth II Framhald af bls. 1 mótmæla vildi nafngiftinni. Sjálfum fannst honum það sýna mikið 'tillitsleysi við skozku verkamennina, sem unnu að smíði skipsins, að skíra það þessu nafni. „Queen Elizabet II‘ er 58.000 lestir að stærð og á að geta bor- ið 2000 farþega. Nafninu á skip- inu hafði verið haidið mjög val leyndu — vissu aðeins þrjár eða fjórar manneskjur, hvert það yrði — en þau nöfn, sem helzt þóttu koma til greina, voru „Sir Winston Churchill“, „Princ- ess Margaret", „Pnncess Anne“ og „Queen Elizabeth II“. Cunard-skipafélagið hefur á síðustu árum tapað verulega á siglingum farþegaskipa sinna yfir Atlantshafið og er vonazt til þess, að nýja skipið bæti þar úr. Skipið er minna en gömlu drottn ingarnar, „Queen Mary“ og „Queen Elizabeth" og getur siglt bæði gegnum Panama-skurð og Suez-skurð, sem hvorug þeirra gat. Það notar einnig helmingi miinna eldsneyti og verðux á all- an hátt ódýrara í rekstri. „Queen Elizabetz 11“ mun á allan hátt fullkomnaista og nýtízkulegasta farþegaskip, sem til þessa hefur verið smiðað. Fullgert mun það kosta eitthvað um 3 600 milljón- ir íslenzkra króna og tók skipa- félagið tvo þriðju hluta þess fjár að láni. Gömlu „drottningarnar“ tvær voru smíðaðar í þessari sömu skipasmíðastöð við Clyde-fljóitið, „Queen Mary“ hljóp af stokk- unum árið 1934 og „Queen Elizabeth 1“ árið 193®. „Queen Mary“ er nú á leið yfir Atlants- hafið í síðasta sinn en fer svo á Langasand í Kaliforníu og verður innréttuð þar sem gisti- hús og sjóminjasafn. „Queen Elizabeth 1“ er enn í siglingum, •en liá í dag í höfninni í Soutlhamp ton. Hún verður tekin úr um- ferð, þegar nýja drottningin er tilbúin — sem verður væntau- lega eftir u.þ.b. tvö ár. Sérfræðingar telja, að nýja drottningin verði síðasta farþega skipið sem byggt verði í Bret- landi til áætlanaferða yfir Atl- antshaf, því að flugið hefur tek- ið við flestum farþegum, sem áður fóru á milli með skipum. Á veturna verður skipið í lysti- reisum um suðræn höf. London, Moskvu, 20. sept. NBT — AP: ■k Moskvublaðið „Pravda“ seg ir í dag í skrifum sínum um mál sovézka vísindamannsins Vladi- mirs Tkachenkos, að það mál allt hafi verið liður i kalda stríð- inu milli Austurs og Vesturs og bragð af hálfu Breta, gert í því skyni að grafa undan áhrifum af hátíðarhöldunum vegna 50 ára afmælisbyltingarinnar í Sovét- ríkjunum. k Tkachenko er nú kominn heim til Moskvu en, eins og frá hefur verið skýrt í fréttum, tóku brezk yfirvöld hann í sína vörzlu á laugardag, er svo virtist, sem verið væri að flytja hann nauð- ugan um borð í sovézka flugvél á Lundúnaflugvelli en skiluðu aftur á mánudag, er Ijóst þótti, að hann væri fús að snúa heim. í för með Tkachenko var kona hans Galína og komu þau til Moskvu um kvöldmatarleytið í gærkveldi. Þau hjón voru þegar í stað drifin inn í svartan Zim-bíl, þeirrar tegundaT sem oft eru notE'ðar sem sjúkrabílar í Sovét- ríkjunum og ekið brott sam- •stundis. Vestrænir blaðamenn fengu ekki að koma þar nokk- urs staðair nærri. Bandarísifcur f.erðala'n.gur, sem sait við hl'ið þeirra hjóna í flugvélinni, sagðd, að Tkadhenfco hefði virzt mjög folur og veikindalegur og þannig á sig kominn sem hefði honum verið gefin deyfilyf. - NORÐURLÖND Framhald af bls. 1 eiginlega kæra hafði verið lögð fram. Samkrvæmt heimilduim frá Strasbourg virðist samt sem áð- ut svo, að refcstur þessa máls m.uni taka mjög langan tíma. Svo kunni að fara, að mörg ár líði, unz lyktir kærunnar verðai fyrir hendi, Af þessari ástæðu hafi hún aðal'lega siáixænt gildi. Kæran hlaut góðar undirtekt- ir í fundars.a>l ráðsins. Af hálfui Vestur-Þjóðverja var i^tin í ljósi ánægjá yfir kjarfci hinna nor- rænu landa, og ræðumenn þeirra. báru fram þá spu.rningu, hvers vegna ekkert samsvar- andi þessu hefði verið gert á fjÓTða tug aldarinnar, er þing- menn sósíaldemókrata voru of- sóttir af Hitler. Varnarslkjal grísku stjórnar- innar hefur ekfci verið birt enn, þá, en skýrt hefur verið frá því, að komin hefði verið upp hætta gegn innra öryggi lands- ins. í kærunni segja norska, danska og sænsfca ríkisstjórnin, að gríiska stjórnin hafi brotiið gegn skyldum sínum samkvæmt' sáttmál'anuim um mannréttindi, sem Grikkland hefur undirrit- að. í kærunni eru þær greinar nefndar, sem grís'ka stjÓTnin hefur virt að vettugi, m.a. rétt- urinn til persónufrelsis og rétt- urinn til þess að gæta réttar síns með réttLálum hætti fyrir óhlutdrægnium dómstóli, rétt- urinn tii máls og 'trúfrelsis og rétturinn til fundafrelsi& Kæran, sem ekki var birt í heild opinberlega vegna ákvæða í sáttmálanum um mannréttindi, vísar til opinberra og hálfopin- berra yfirlýsinga af griskri hálfu, sem leiða í ljós, að ástand ið í Grikklandi er alvarlegt, að því er varðar þessi réttindi. Stjórnmálaflokkar og stjórnmála starfsemi eru að öllu leyti bönn- uð og það ríkir hersetuástand með herdómstólum. Þúsundir manna hafa verið fangelsaðir um langan tíma, án þess að þeir hafi verið látnir koma fyrir dómstól. Sendifuliltrúi Breta í Moskvu, Keith Matthews, afhenti í gær sovézka utan-rífcis ráðu ney tinu svar brezfcu stjórnarinnar, við mótmælaorðisendinigu Sovét- stjórnarinnar, þar sem að- gerðir brezkra stjórnarvalda voru taldar fyrirfram ráðgerð ögrun. TaiLsmaðiur brezka sendi- ráðsihs í Moskvu viildi fátt eift um orðsendingu Breta segja, annað en að hún væri í sam- ræmi við fyrri yfirlýsiinigiaT brezikra stjórnarvalda í London, sem verja aðgerðir Breta. Izvestia, miálgagn Sovétstjórn- arinnar hefur sagt að aðgerðir brezku stj órnarinnar væru greiniileg áformuð ögrun og hrein, lögleysa, sovézka vísindamannin um hefði verið dröslað nauðug- um út úr fluigvélinni á Lundúna- fluigvelli og brezka lögreglan hefði beitt valdi til þess að kom- ast inn í vélina og ná honum. Izvestia birti einnig frásögn af .hlaðamannafundi þeim sem Gal- ina Tkacihen.ko hélt áður en þau hjón fóru frá London, en þar sagði hún brezk yflrvöld eiga alla sök á versnandi heilsufari manns síns, sem hefði verið veikur fyrir, én hrakað um all- an helminig við meðferð þá sem hann hefði hlotið í Bretlandi u.m helgina. Galina Tkachenko var mj'ög taugaóstyrlk til að sjá á bl aðama-n nafun din um og hafði túlk sér til aðstoðar að koma skoðunum sínum á fr,aimfæri. Hún kvaðst hneyfcsluð á þvi sem í bréfi til Smithers fram- kvæmdastjóra segja stjórnir skandinavísku landanna, að ástandið í Grikklandi sé mjög 'hörmulegt og valdi miklum áhyggjum. Þær geta ekki annað en notfært sér þær stofnanir, sem Evrópuráðið hefur sett á fót til verndar mannréttindum og því grundvallarfrelsi, sem Grikk land sijiáilft ihefuT viðuxkennit. Að því er varðar frekari fram gang þessa máls, hefur verið skýrt frá því, að mannréttinda- nefndin, sem kæran er stfluð til, komi saman 2. október. Formað- ur nefndarinnar þennan mánuð verður dr. jur. Max Sörensen frá Danmörku, en hann mun verða að víkja úr sæti. Vara- formaðurinn er Grikki, en hann mun einnig verða að víkja úr sæti. Sennilegt er, að það verði Austurríkismaður, sem gegni formannsstöðunni, er málið verð ur tekið fyrir. Nefndin hefur frjálsar hendur, hvernig hún tekur málið fyrir og henni standa opnir möguleikar á ,að reyna að leysa þetta mál í bróðerni. Skipuð verður undir- nefnd með sjö fulltrúum og af þeim verður sennilega einn frá Grikklandi og annar frá kæru- rikjunum. Samkvæmt sáttmála Evrópuráðsins ber Grikklandi skylda til þess að veita aðstoð við málið á allan hátt og láta nefndinni allt það í té, sem hún þarf með. Samkv. áreiðanleg- um heimildum frá Evrópuráðina, er varla gert ráð fyrir að Grikk- land muni hindra nefndina í að framkvæma starf sitt. Nefndin mun síðan gefa ráð- herranefnd Evrópuráðsins skýrslu og láta í ljós álit sitt um, Hrossin í Gufu- nesi hjarna við MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær- kvöldi samband við Þorgeir Jóns son í Gufunesi og spurðist fyrir um líðan hrossa hans, þeirra er tóku magakvilla á dögunum. — Sagði Þorgeir að hrossin væru öll á góðum batavegi. fyrir þau hefði komið í Bret- landi og á tilboði brezkra yfir- valda um að þaiu skylidu dveljast áfram í slílku landi sem léti s-vo ómannúðlegaT aðfarir viðigang- • ast. Og í morgun birti PRAVDA tvær greinar um málið, aðra eft ir Yy. Kuznetsoc, þar sem sagði, að Bretar hefðu reynt að ræna Tkachenko. Hefðu þeir ætlazt til þess, að hann leitaði hælis í Bretlandi og ynni fyrir Breta, en hann hefði ekki reynzt eins auðkeyptur og þeir hefðu haldið. PRAVDA vísar algerlega á bug þeim staðhæfingum, að sovézka sendiráðið hafi ætlað að flytja hann nauðugan úr landi, — og segir, að Bretar sitji fastir upp fyrir eyru í þessu „óþverramáli", það hafi verið skipulagt af sömu aðilum er skipulögðu njósnastarf semi brezka kaupsýslumannsins Greville Wynnes, sem dæmdur var árið 1963 fyrit njósnir í Sov étríkjunum. Bretar keyptu Wynne af Rússum fyrir sovézk- an njósnara, sem var í fangelsi í Bretlandi. Brezk yfirvöld segja, að Tka- chenko hafi verið und-ir áhr.ifum deyfilyfja á lau'ga.rdag er átti að flytja han.n um borð í flugvél- .ina, að því er virtist gegn vilja sjálfs han.s.. Við yfinheyrslur um helgina kváðus't brezk yfirvöld þó b,aifa sannfærzt um að Tka- cheniko væri fús að fa.r,a heim og heíði hann þvi að undan- genignuim úrslku'rði læknis og sál- fræðings verið fluttuir til sov- ézka sendiráðisins í London. hvort Grikkland hafi nofið skuld bindingar sinar, Ráðherranefnd in getur þá með % meirihluta skorið úr um, hvort um brot gegn mannréttindum sé að ræða. Síðan fær gríska stjórnin frest til þess að koma ástandinu í landinu að nýju ' rétt horf. Ef ekkert slíkt gerist, áður en sá frestur er úti, á ráðherranefndin. að ákveða, hvað síðan skuli gert. Ef um er að ræða alvarlegt brot á n.annréttindasáttmálanum, get ur fulltrúa viðkomandi lands ver ið vikið brott um stundarsakir og unnt er að fara fram á, að landið segi sig úr ráðinu. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi, að vísa því úr Evrópuráðinu. Fyrirlestur um Friðrik VII í KVÖLD klukkan 8:30 flytur datniski sögu-próféssorinn TroJea Fink aðalræðismaðúr, erindi um Friðxik Danakonu'ng Vn. Fyrir- lesturinn er haldinn á vegum Dansk íslenzka félagsins og verður h'aldimn í Átth&gaisal Hótel Sögu. Er fyrirlesturinn öllum opinni sem áihu'ga hafa á að heyra próff. Fink segja frá Friðriki sjöunda en hann var um mairga hluti óvenjulegur — konungleg ur-pe rsón u'leiki. Haustferð í Þórsmörk UM næstu helgi efna Farfuigl.ar til lofciaferðar sinnaf á þessu sumri. Er hún að venju hin svo- fcallaðia haus’tfenð í Þórsmörk. Er hún vianialega farin þegar haust- litir er.u farnir að njóta sáin í Mönkinni, en að margra dómi er þar ajdrei fegurra en einmitt þá. Farið verður bæði á fösitudagis- kvöldi og á laugardaig. Upplýsinig.ar um fenðina verða veittar í skrifstofu Fairfuigla að Laufásivegi 41 miili kl. 8 og 1-0 á I kvöldin út vikuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.