Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 15 Corneliu Manescu - hinn nýi torseti Allsherjarþingsins Samein.U'ðu þjóðunum, 19. september, AP. OORNELIU Manescu, hinn há- vaxni uitamriíkisráðherrai Rúmeníiu, ttðk við íundarihamDÍnuim sem íor.seti 22. Allsberj arþings Sam,- einuðu þjóðarma í dag og varð hann þanniig fyrati kommúni&t- inn, sem klos'inn var í þá stöðiUu Manescu er nú 51 áns að aldri. Hann heifur vaildið taisivarðum ó- rúa á meðatl kommúnisitan£k|j- ainna, því að hann er einn helzti hvatamaður þeirrar stafnu sitjórnar sinnar, að tatka ekki nema talkmarkiað tilllit til stefnu annarra kommúnistarikij'a í AusturóEvrópu. Rúmenar byrj- uðu að taka upp sáiáltfistæðari stetfnu gagnvart Sovétríkjunum, situttu etftir að Manescu tók við embaetti uítannífcisnáðherna 1961. Hin sjiálifstaeða stetfna ríkits- sitjórnair þans hefur baift það í flör með sér, að Rúmeniía viður- kenndi Vestur-fÞýzbaland fyrr á þessu áni, en það var mjög í and- stöðu við austur-jþýzkiu stjórnina Og kommún istaisitjór.nir annarra Austur-Evrópuníkjia. Stefna rúmensku stjórnarinn- ar hefur leitt ti. þess, að Rúm- enía en eina níkið, sem fylgir Savétrikjiunum að máli að natfn- imu til, en heflur vinsomleg sam- skipti við Rauða-Kína, á meðan harðar dieilun eiga sér stað milli Moskvu og Peking. Stefna rúm- enisku stjórnarinnar heifur enn- fnemur leitt tiil þess, að Rúmeníia tók allt aðra afstöðu en> Sovétrák in og fylgiríki þeirra í deilunum flynir botni MiðjarðarbaÆsiins. f stað þess að flordæma ísnael og styðja Araibairíkin, hefur Rúm- enía reynt að fana bil beggja oig hefur stutt beiðni ísraels um beinar siamningaiviðræðu'r Aratoa og ísraelsmainna í því shyni að leyisa deilumál þeinra. Enda þóltt fluiltrúair flrá komm- únistairíkjiunum ihiatfi áður, tii- kynnt, að þeir myndu reyna. að ná kjöri sem forisetar Allslherjar- þingsins, þá haifa þeir alltaf dnegið sig í hlé, áður en til kiosn- ingar kom sökum shorts á stuðn- ingi. Það sýnir hina ailmemnu viðurbenningu á hinni stjáltf- sitæðu stefniu Rúmeniíu, að Man,- escu var einn í fnamlboði við flor- setafcjörið og naut sltuðnings allra meiri háttair níkj.abandaiaga hjiá Sameinuðu þjóðunum. Manescu fæddist í Ploesti í Rúmeníu 8. febn 1916 og en son- ■ur emibættismanns. í aevisögu um hann, sem sendinetfnd Rúmeníu hjá Sameinuðu þjóðunum hefur llátið gefa út, segir, að hatnn haÆi lagt stund á lögtfriæði og haigfræði við háskólainn í Búika- res't og lokið þaðan. prófi 1940. Hann gebk í kommúnistatflokk inn 1936, sem samikvæmit fnam- angreindri bók starfaði þá sem neðanj arðarflokkur. Þiá segir. þar enn fremur, að hann hafi un'náð mikið starf hjlá lýðnæðishreytf- ingu stúdenta og sfcritfað í blöð andflasista. (Þair til kommúnistar nláðu und ir sig völdum í Rúmeníu 1948, startfaði Manescu sem blaðamað- ur, að því er. segir í rúmenskri heimiM. f stjórn þeirri, sem þá tók við vöMum, vamð hanin fyrst yfirmaður stjórmmáiadeiMar rúmensba hersins og síðar vana- her.máianáðherra og hatfði þá herishöfðinigj anatf nibót. SnyrtSmennska — verðlaunuð í Kópavogi B/EJARSTJÓRN Kópavogs og Rotary- og Lionsklúbbar staðar- ins hafa veitt viðurkenningu fyrir fegrun og snyrtimennsku í sambandi við útlit lóða og húsa í kaupstaðnum, svo sem venja hefur verið á undanförnum ár- um. Heiðursverðlaun bæjarstjórnar hlaut að þessu sinni: Frú Sigur- laug Björnsdóttir fyrir garð sinn að Bogarholtsbraut 13. Hefur garður hennar vakið mikla at- hygli, bæði innlendra og erlendra gesta og hefa m.a. verið birtar myndir úr honum í erlendum tímaritum. Frú Sigurlaug hlaut viðurkenningu Lions- og Rotary- klúbbanna fyrir .garð sinn fyrir nokkrum árum, sem fegursta garð í Vesturbæ. Fyrir fegursta garð í Austur- bæ h'lutu nú hjónin, frú Stefanía Pálsdóttir og Siverrir Lúthersson viðurkennignu Rot'ary- og Lions- klúbbanna fyrir garð þeirra að Hr.auntungiu 6 og fyrir fegursta garð í Vesturbæ veittu sömu félög hjónunum, £rú Sigrúnu Ólafsdóttur og Gunnari Flóvenz, Kópavogshraut 88 sérstaka viður kenningu. En þau hjón hafa áður hlotið viðurkenningu fyrir garð sinn. Ennfremur fengu hjónin, frú Anna Bjarnadóttir og Guð- mundur Jónsson, Hliðarvegi 14 heiðursskjal fyrir sérstaka snyrtimennsku. í dómnefnd áttu sæti af hálfu bæjarins, þeir Hermann Lund- holm, garðyrkjuráðunautur, Pét- ur Guðmundsson, heilbrigðis- íullltrúi og Sigurbjartur Jó- hannesson, byggingafufltrúi. Ennfremur Johan Schr0der, garðyrkjumaður frá Rotary- klúbb Kópavogs og Gunnar R. Magnússon, löggiltur endurskoð- andi að hálfu Lionsklúbbs Kópa- vogs. Nóttúruvernd rædd d munn- tolsþinginu í Borgurfirði L O K IÐ er mianntailsiþingum í Borgartfj arðarbériaði. — Þar eriu baldin. 17 þing, eða jatfnmörig þinghám, en bver hreppur er, sjáltfstæð þinghá. Þinigin vor.u tflesit vel sótt. Þingritaðirnir hatfa nú víðast hlvlar verið tfluttir í félagsheim- jilin, sem risið hatfa víða um Borgartfjörð að undantförnu. Að þessu sinni war t.d. þing.að í fyrista sinn í féllagsheimilinu að LogaLandi í Reykh/oOtsidal, en tfriam að þessu hefur verið þing- að að Stu'rl ureykj um. Dagskrá miamntalsþinga er tföst í sniðum og hefur svo verið um langan aldur. Að þessu sinni var tekið upp það nýmiæli, að á dagsfcrá þingamnia var tiefcinn upp, nýr liður, sem fjiallaði um niáttúruivermd. Ásgeir Pétursson, sýslumaður, gerði girein fyrir igiMi náttú ruverndar, en, síðam var rætt um þau mál. Vor.u menn sammála um það, að æski- Legt væri, að vekjia aimenning tii umhugsunar um þessi Þýð- ingarmiklu málefni. í sambandi við þessar uim.ræður kom fram, að bændur telja að fugLailiítf í Borigartfirði fari minnkandi, að því er smáfugl og emdur varð- ar. Vom allir á einu máli um það, .að nauðsyn væri ítarleg.ri laðgerða af opiniberri hálfu í því sfcyni að útrýmia villiminkum. Var og talið sjiáltfsagt, að heima- menn gerðu sitt til þess að vinna gegn útbreiðslu vargdýra. Sú sfcoðun kom og f.riam, að minnkamdi silumgsveiði í ám og vötnum væri atf vöMum minfca- plágunnar, en sjóbir.tingisveiði í ám í Borgarfirði, hefur minmkað ár frá ári. Sýslumaður grieindi frá því, að í ráði væri að haMa almenn- am fund í héraðinu um ná'ttúr.u- vernid, síðar í haust Hefir skapað talsveröa atvinnu í fiskistöðvum Corneliu Mainescu. Frá 1955—1960 vair Manescu Viar,aflorseti áætlunarnefndar rífc- isins. Eftir að hatfa startfað stutt ,tím,abil sem ytfirmaður stjórn- máladeiMar Wtanrfkferáðuirueytis Rúmeníu og síðan sem sendi- herna í Ungverjalandi, varð hann utaniríkisiráðher,ra 1961. Hann hetfur verið flormaður sendinelfndar Rúmeníu á AJIils- her.jairþingi Sameinuðu þjóðamma á hverju ári frá 1961. Hamn hetf- ur einnig verið fultrúi lamds sínis á afvopnumar.ráðstetfnumni í Genif og á öðr.um aiþjóðaráð- stetfnum. Auk móðurmáls síns talar Manesou reiprennandi frönsíku ag sæmilega en,sik;u. — Hann kvæntist konu sinni, Dana, 1950 og eiga þau 17 ára gamla dóttur, Alexandra, sem er við niám í Rúmiemíu. Beituskortur háir línuveiðun Hellissandi, 19. sept. f SUMAR hetfir mikið verið unnið í Rifsihöfn og má segja 1 að virma hafi staðið þar allt i sumarið. Rekið hetfir verið / niður 70 m. langt stálþyl og J dýpkunarskipið Hákur hefir \ unnið að dýpkun hafnarinn- i ar. Hefir aðstaða stórbatnað í við allar þessar framkvæmd- J ir. I Útgerð hér er fremur dauf. 4 Er illmögulegt að ná í beitu í og háir það bátunum að fara J á línu. t Smábátar hafa stundað ( færaveiðar hér í sumar og I fiskuðu ágætlega í júní og J júlí. Af stærri bátunum er l það að segja, að einn er nú I á síld, einn er að byrja línu- / veiðar, en hinir fara af stað J þegar er beituvandamálið j leysist. i Byggingaframkvæmdir hafa / verið talsverðar í sumar. J Nokkur íbúðarhús eru í smíð j um svo og veglegt íþróttahús. i \ — Rögnvaldur. I Grundarfirði, 19. sept. HÉÐAN hafa í sumar verið gerðir út 3 togbátar, einn bátur á dragnót, einn á lúðulíniu og talsverður fjöldi báta á hand- færaveiðar. Aflabrögð hafa verið heMur tneg. Þetta hetfir þó skapað tals- verða atvinnu í fiskvinnslustöðv- Hólmavfk, 19. sept. SMÁBÁTAR hér hafa verið á handfæraveiðum í sumar. Hetfir þeim gengið sæmilega, einkum síðari hluta sumarsins. Nú er sláturtíð að hetfjast og verða flestir verkfærir karlmenn við hana bundnir. Hér mun verða slátrað ekki minna en að venju, eða um 14000 fjár. Sennilega verður slátrun þó eitthvað meiri sök- um lélegs heytfengs. Bændur hatfa ekki um langt skeið verið SURTSEYJARKVIKMYND Ós- Ósvalds Knudsen, hin síðari fékk viðurkenningu á þingi al- þjóðasamtaka vísindakvikmynda manna í Montreal, sem haldið var dagana 5. — 12. september. Voru sýndar þar ytfir 60 kvik- myndir frá 20 löndum. Sýningin unum, en allur handfæraatflinn hefir verið saltaður. Til stendur að fara á línu I haust, en beituskortur háir, eins og annarsstaðar, og vona menn að úr rætist. Binda þeir vonir sínar við að síMin verði veidd fyrir austan og fryst þar í beitu. — Emil. eins lengi að við heyskap og nú, og eiga sumir enn eftir hey úti á engjum, sem nýttar hafa verið í sumar. Einn bátur er byrjaður héðan rækjuleit, Guðmumdur frá Bæ. Ekki er enn vitað um árangur leitarinnax. Leit þessi er gerð á vegum fiskirannsóknarsbofnunar hins opinbera og vinna fiski- fræðingar með við leitima. Hey hefir talsvert verið filutt hingað sunnan af landi og úr Borgarfirði. — Andrés. fór fram í Dupontauditorium á Heimssýningarsvæðinu. Surtseyjarkvikmyndin var sýnd síðastliðinn laugardag og var Elín Pálmadóttir kynnir. Var hún valin sem ein af 12 beztu kvibmyndunum og hlaut hún í því sambandi sérstakt heiðursskjal. Rækjuleit hafin Surtseyjarkvikmynd fær viðurkenningu í Montrenl Nýtt fyrirtœki stofnað — sem annast húðun alls kyns málmhluta með nœloni NÝLEGA tók til starfa í Kópa- vogi fyrirtækið Nælonhúðun h.f. Starfar það í nánum tengslum við fyrirtækið Stáliðjuna hf. á Akureyri, sem hóf starfsemi sina á sl. ári. Bæði þessi fyrir- tæki taka að sér að húða alls kyns málmhluti með nælondufti, en sú aðferð þykir mjög end- ignargóð og ryður sér nú til rúms í mörgum þjóðlöndum. Það voru Frakkar, sem fundu þessa sérstöku aðferð upp, fyrir nokkrum árum, og er hún miklu ódýrari en áður þekktar aðferðir við húðun málmhluta. Mun lökk- un vera eina aðferðin, sem ódýrari er, en þessi nýja aðferð hefur á hinn bóginh 540 falda slitendingu miðað við lakkið, að því er forráðamenn fyrirtækis- ins tjáðu fréttamönnum fyrir skömmu. Sem fyrr segir, er efni það sem notað er við húðunina nælonduft. Eru málmhilutirnir, sem húða á, hitaðir upp í ákveð- ið hitastig og þeim ditfið niður í dutftið. Tekur málmurinn þá á sig þunna húð, en afar end- ingargóða. Hægt er að velja um nokkra liti á húðuninni. Nælon- duftið héfur holtið nafnið „Rilson-Nylon 11“. Stáliðjan á Akureyri hefur starfað á annað ár og haft næg verkeíni nyrðra, og þess vegna töldu forráðamenn fyrirtækisins ráðlegt að koma upp áþekku fyrirtæki hér syðra. Er það til húsa að Álflhólsvegi 22 í Kópa- vogi, framkvæmdastjóri þess er Þórður Guðnason, vélsmiður. Húðun með þessu efni hefur mjög rutt sér til rúms í Vestur- Evrópu, svo sem í V-Þýzkalandi og Danmörku. Eru mörg hinna nýju rafmagnstækja, sem hér eru á markaðinum og framleidd eru í fyrrgreindum iöndum, svo sem þvottavélar og kæliskápar, flest með nælonhúð. Þá þýkir slík húðun mjög hentug við einangr- un á ýmsum raftækjum og við húðun á matarílátum, eða öðruim hiutum, sem auðvelt þarf að vera að þrífa. Forráðamenn Nælonbúðunar- innar, kváðust vona, að iðnaðar- menn og aðrir aðilar, sem þyrftu að láta húða hvers kyns málrn- hluti, kynntu sér ágæti þessarar nýju aðferðar. Þeir gátu þess og, að öll áhöld og tæki við framleiðslu þessa væru framleidd í vélsmiðju Þórð ar Guðnasonar, nema rafmótor- ar og rofar, þannig að hér væri algjörlega um innlenda fram- leiðslu að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.