Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 ERLENT YFIRLIT Sigur fyrir IVfobutu RÁÐSTEFNA Einan,gar«amtaka Afríku (OAU) í Kinsfhasa í Kongó á dögunum tókst að mörigu leyti val, og mikiilivægar élk'varðia'nir voru teknar. Skipuð van nefnd sex þjóðhöfðingja til þess að reyna að miði'a málum í_ bopgarasityrjöldinni í Nígerki. Ákveðið var, að fuilltrúar Eþíó- píu, Kenýa og Sómalíu héldu- fund með sér til að reyna að útkljá landamæradeilu rílkjanna, sem á rætur að riekja til aðtskiln- aðar'bartáttu sómalskra hirðingja. Loks lýstu samtökin yfir full- um stuðningi við Joseph Mo- butu Kongófor.seta í baráttu Ihans við 'hvíta málaliða og stuðnings- menn þeirra frá Katanga. Ráðstefnan var á ýmisan hátt sigiur fynir Mdbutu, sem átti mestain þáltt í þvi að hún var haldin. Lengi vel var með öllu óvíst, bvort aif náðstefnunni gæti orðið vegna öngíþveitis þess, sem ríkt hefur í innan- landsmálum Kongó. Á undanförnum mánuðum hafa ihvítir tækmifræðingaír, sem séð hafa um námurekistur í Kongó, yfÍTgefið landið í stór- hópum. Þannig hefur þessi at- vinnuvegur komizt í hættu. Sömu sögu er að segja um hvíta plantekriueiegndur, þeir haifia einnig farið úr landi. Fram leiðsla kongóskra bænda hefur verið sivo lítil, að stjórnin í Kins hasa hefur neyðzt til að biðja um matvælasendin'gar frá Bamda rífcjunum til að koma i veg fyr- ir hunigunsneyð. Kongó er geysistórt landlflæmi, sem erfitt er að stjórna vegna lélegra samga'ngna og sikorts á hæfuim og menntuðum embætt- ismönnum. Herinn, sem nú ted- ur um 30.000 menn, var upphaf- lega bakhjarl Móbutus, þegar hanin hrifsaði völdin í siínar hendiur 1965, en hamn hefur aldrei 'haft fullkomin tök á (hon- um. Hann neydidist til þess að ráða hvíta málaliða til þess að hailda uppi atga í hernum og treysta völd sín innain hersirus og í landinu í heild. Ráðning málaliðanna vakti megna andúð amnars staðar í Afríku. Konigó einanigraðis't á sviði utanrí'kismála, og til þesis að binda enda á þassa einangrun, ákvað Mobutu fyrir nokkrum mánuðum að afvopna hvítu mállaliðania og segja þeim upp. Ef ti)l vill hefur hann ekki ver- ið nógiu þolinmóður eða varkár, því að 187 málailiðar gerðiu upp- reisn, og 1500 stjórnarihermenn gengu í lið með þeim, sennilega í þeirri trú, að þeir vœru að berj ast fyriir sjálfis'tæði Katangahér- aðs. f suimar sóttu málaliðarnir um norðausturbluta landsins til Bukavu, þar sam þeir eru enn ásamt vinum sínum frá Katanga. Þær fáu sveitir stjórnarher- matnna, sem þorðu að veita þekn mótspymu, voru gensigraðar. Þar sem þannig va.r ástatt í landinu, var ekki að furða þótt mamgir efuðust um hivor.t hyggí- legt væri að halda ráðstefnu Bininigarsamtaka Afr'iku í Kins- hasa. Uppi voru raddir um að ráðstefnan mun.di fara út um þúfur, en Mobutu lét það ekki á sig fiá og gerði aillt sem í hans valdi istóð tiil þess að kom a því til leiðair, að ráðstefnan yrði haldin. Ráðstefnan á‘tti að kór- óna tilraiunir hans til að binda enda á einan@riun Kongó og gera sig sijálfan að einum helzta leið- toga Afní'ku. Margt bendir til þess, að tílraunin 'hafi heppnazt. Aukin vandamál bíða IMassers Smátt og smátt eru Egyptar farnir að gera sér grein fyrir því, að þeir biðu ósigur fyrir Isra'eLsmönnum í styrjöldinni á Siinaiskaga fyrir þremur mánuð- um. Nær dagleg vopnaviðskipti egypz'kra og ísraelskra her- manna við Súezskurð minna þá stöftugt á ósiguriinn, og margir hliusta á útsendingar ísraelsfcra útvarpsins á arabíslku, þar sem ekkert er dregið undan. Nú sein ast 'hefur þjóðin fenigið nánari fregnir en áður arf ósigrinum í friásögnum hins áhrifamikla blaðs, „A1 Ahram“, um sam- særi hertforingja um að steypa Nasser florseta af stóli. Að sögn blaðsins voru sam- Bréfaskriftir Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku vana enskum bréfaskriftum. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. sept. n.k. merkt: „Bréfaskriftir — 2821“. Amer marskálkur ráða bót á þessu ástandi, hJjó'ta' lítfskjör almenningis að rýrna. En Naaser forseti hefur ekki ta'l- að tiil þjóðarinnar síðan 23. júií, hann hefur ekki rætt við blaða- menn cig máLgagn hans, „A1 Ah.r am“, hefur lítið gefið til kynna hvað í vændum er. Nasser hefur lofað því að finna pólitíufca lausn, en hamn hef.u.r ekki sagt þjóðinni, að slík tilraun geti tekið la,ngan tíima. Góðar heiimildir iherma, að hann hyggiiSt reyna að fá f.ram la.usn, sem kaemi að miklu leyti heim við tillögur Titos Júgóslavíurfbr- seta. Egypta.r virðast vera' reiðubún ir að bíða þess, að þessar tilraun- ir Naissers beri árangur. En ef margir mánuðir líða án þess að ísraialsmenn hafi hör.fað frá bökkum Súez-skurðar, án þess að skurðurinn hafi verið opnað- særismennirnir hugdeigir og spilltir liðsforingjar, sem báru áby.rigðina á „áfialli" herisins. Blaðið isegir, að það sem vakað hafi fyrir Abdel Hakim Amer ma.rskiárki og hinum sa'msæris- mönnunum hafi verið að koma liðsiforinigjum þeim, sem setitir voru af eftir ósiguri'nn, í sín fyrni embætti, svo að stöðva mætti riannsókn þá, er Nasser hefiur fyrir.sikipað á ósi.grin.um. SjáLfismorð Amens marskálks í síðustu viku hefur a'ukið skiln- ing Egypta á aifleiðingum þess sem gerzt hefur, en óhjákivæmi- legasta afleiðingin er Leitin að mönn'um, sem hægt er að sikella sku.ldinni á. Amer fyrirtfár sér sköm.mu áður en ákveðið var, að hann skyldi mæta fyrir ramn- sóknarmefnd. MikiLvægasta verkefni Nass- ers foraeta nú er að búa þjóð- ina undir þá erfiðu tímma, sem hljóta a'ð vera í vændum vegna lokuna.r Súezskurðar, mdnnkandi £erða.mannastraiums og þa.r arf leiðandi mimmkandi te-kn.a í er- lendum gjaldeyri og misiS'is olíu- limdanna á Sinai. Áhrifannia er enn ekki farið að gæta að fullu, en ef ekkert verður gert tiil .a'ð Kongóskir hermenn hafa flúið til Rwanda, nágrannaríkis Kongó, undan erlendum málaliðum, sem hafa ráðið lögum og lofum í bænum Bukavu í Norðaustur-Kongó síðan 9. ágúst. Myndin sýnir kongóska hermenn fleygja frá sér vopn- um smum eftir flóttann til Rwanda. ur og án þes.s að efn.ahaigsásitamd- hafii batnað, þá mun NasS'er sta'nda 'fra'mmi fyrir aLvarleg: ustu errfiðLeikun;um á valdaferli sínum. Hvítð gerir Konstantín? A'uS'taða Kon'Sta.ntíns Grikkju- kcm'U.ngs og Bandaríkjastjórnar til griís'ku hertforim'gjastjórnar- innar -mun að öllum iílkimdum skýrast innam tíðar. Konungur- inn er nýkominn heim til Aþenu úr heimsókn til Bandairíikjiamna, Konstantin konungur en eitt þeir.ra mála, sem borið hafa á 'góma í viðræðum hams við bandaríska ráðamenn, er hvort Bandaríkjamenn skuli befja að nýju hierg.a'gnasending- ar til Grikklanids. Ákvörðunim, siem !ekin verður í Wasihingtton, getu.r leit't í ljós, hvort konung- urinm ætlar sér að vinna að faLli herforinigj asitjómarinnaT eða háfa samvinnu við hana. Ef Bandaríkjaimenn afihenda Grikkjiuim hergögn á ný verður ályktað, að konungurinn: og Johmson fioriseti hafii ákveðið ,að sætta aig við heriforimgjastjórn- ina, en reyna að fiá hama til að snúa til lýðræðislegra' stjórmar- háitta. Erf enigin hiergögn verða send verður því haldið firam, að Bandariíkjamienn hafi hvatt kon ungimh til að storka herfior.ingja- S'tjórminná. Talið er, a.ð 80 fiorin'gju'm fLota og filuighers hafi ver.ið viikið frá á undanfiörnum mánuðuim, og mun hér vera um að ræða her- forimgja, sem hlynntLr etu kon- unginum en herfor'ingjastj'órnin telur si'g 'skki geta treyst. Kon- ungurinn hefur sætt siig við þassar breytingar eða. ekki tailið sér fært að vinna gegn þeim. En ef sagan endurtekiur sig í hernum, kemst hanm í meirii vamda. Völd Georgs Papadopolosar ofurs'ta, sam er ráðuneytisstjóri forsætisráðlherramis, hatfa aukizt ''stöðuigt síðan konumgurinn und- irrátaði tilskipun í ágúst þeiss efnis, að ofiurstinm ætti að að- s'toða fiorisætisnáðherrann með við.ei'gandi náðs'töfunum við að ákveða stefm'U stjórnarinnar og fra'mkvæima skyHuistörf h-ans. Papadiopoulios virðiat fiafa treyst sig í sessi, c.g nú virðLst ætlun- in að fjöl'g.a fiermönnum í stjórn- inni. Ráðherr.arnir eru 20 tals- ims, og nú eru aðeins fimm þeirra 'hermenn, en ábrif þeirra eru mi.kLu meiri en fijöldi þeirra segi.r til um. Þessi ráðstöfun gæti komið af stað deilum milli komurags ag fierflorimgjanna ekki síður en hreinsun 1 hernum. Fyririhugiuð stjórmarskr'á gæti einnig orðið a'livarlegt deilueíni. Nefnd, sem skipuð va.r í maí til að semja nýja igtjórmanskrá, lýkur s'törfuim í lók ársins, og þá kemur í Ijós hvort herifloringjastjórnin lætiur fara f.ram þjóða r a't kvæðaigreiðslu um hima nýju stjórnarskrá og Iðnaðarhúsnæði Höfum til leigu iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku í Kópavogi. Húsnæðið er ekki fullfrágengið, gæti væntanlegur leigjandi ráðið í samráði við undir- ritaða innréttingu húsnæðisins. Húsnæðið er á tveimur hæðum, hvor um sig rúmir 600 ferm. með lofthæð 4.40 metrar. Hægt er að aka inn á báðar hæðirnar. Umrætt húsnæði gæti verið tilbúið næsta vor. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafi samband við Verk h.f., Skólavörðustíg 16, símar 11380, 10385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.