Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR ?'*, ií ‘ 3h ■'f ' • •' s’.-f, • , ’ ‘.*é : !■:•.- t'V ■•■■ .t*.t <- -■ ■■•■ . ... ! •■ . iiii 54. árg. — 224. tbl. MIÐVIKUDAGU R 4. OKTOBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kono Macleons giftist Philby í Moskvu London, 3. október —AP—NTB FRÉGNIR frá Moskvu herma, að fyrrverandi eiginkona brezka njósnarans Donalds MacLean, Melinda, hafi nú fyrir nokkru gifzt öðrum brezkum njósnara, Harold (,,Kim“) Philby, „þriðja manninum“ í Burgess-MacLean njósnamálinu. Það var Lund- únablaðið ,,Daily Mirror“ sem frá þessu skýrði ? dag, en ekki hefur fréttin fengizt endanlega staðfest enn. Frétt þessi kemur nú 1 kjöl- far mikilla umræðna um Phil- Framhald á bls. 31 Skaðaði hags- muni ríkisins Var.sjá, 3. okitóber, NTB. NINA Karsov, einkaritari pólsks rithöfundar, sem er blindur, var á mánudag dregin fyrir""rétt fyr- ir luktum dyrum. Var henni gef- ið að sök, að hafa gefið út efni, sem skaðaði hagsmuni ríkisins. Saim.kvæmt kröfu ákœruvalids- inis var réttarsalnum lokað, áður en ákæran var lesin upp. Dóm- arinn hafn.aði kröfu verjandains uim, að málið yrði flutt fyrir opnum dyr.um, með þeirri rök- siemd, ,að hér væri um að rœða ákæru, Sem sn-erti haigsmiuni ríík- i'sin.s. Nina Karsov er ssnnitega um 30 ára. gömul og einkiaritari Maciej Sohfl.schters, s-ern hefur akrifað saignfræðilegar greinar fy.rir vikublöð í Vars.já .Það er tafið, að hann hafi verið ha.nd- tiakinn fyrr á þes*su ári. Kínverskur og indverskur hermaður augliti til auglitis með brugðna bysauMtingi á landamærum Sikkims og Tíbets. Svetlana á blaðamannafundi: „Stjórnarkerfið í Sovétríkjunum er rangt“ ,,Fœ ekki séð að bót verði ráðin á því í bráð" New York, 3. októ'ber, NTB, AP. SVETLANA Stalinsdóttir Alliluyeva sagði á fundi með fréttamönnum í New York í gærkvöldi í tilefni af útgáfu bókar sinnar, „Tuttugu bréf til vinar“, að hún væri hálft Donski varnarmólaiáðherrann skaut af byssu á fvo Svía — segir Dagens Nyheter Stokkhólmi, 3. október — NTB STOKKHÓLMSBLAÐIÐ Dag- ens Nyheter ítkýrði frá því í dag, að danski varnarmálaráð- herrann, Victor Gram, hefði skotið af haglabjssu á tvo sænska vísindamenn, Knut Ahnlund prófesBor og Gumnar) Tingbjörn lektor, nú um helg- ina. Atburður þessi á að hafa gerzt við Hinsgavlhöll á Fjóni, þar sem Svíamir dvöldu vegna ráðstefnu rithöfunda frá Dan- mörku og Svíþjóð. Atburður þessi hefur vakið mikla at- hygli, segir Dagens Nyheter. í hvoru að hugsa um að skrifa aðra bók um Sovétríkin, „sennilega gagnrýnni, en þá fyrri á stjórnskipulag það sem nú ríkir í Sovétríkjun- um“. „Kerfið er raingt og það hefur ek,ki breytzt að heitið igieti síð- ust'u árin“, sagði Sveitilania, „og fóllk í Sovétríkj.u.n,um toefur en.g- an ve.ginn öðlast það frelsi, sem það hélt siig myndu höndla með byil,ti.ngunni 1917“. Hiún bætti því viði, að lítil von virtist um að bó.t yrði ráðin á ástandinu í niáinni framtíð og sagði, að SovétríikjiuniUim 'hefði skilað nolkk uð á leið meðian Krúsj'eff sat þar að völidum, en síðan farið aftur urn margt. ,,Ég beld að fóLk í Sovétrá.kj.unum dreymi fleiri flokika en einn, um frjálsar kosninig.ar og lýðræðisfegt stjóm- sikipuilag", sagði Svetllana. S'vetlana sagði, að fátt hefði breytzt í Soivétríkjunum sáðan faðir Ihennar féil frá, leiðtogar þeir sem við 'hefðiu teikið hefðu sjiálfir verið vanmáttugir til al.lra umbóta, því þeir h.gfðu ver- ið aldir ,u.pp við hugmyndir Stal- ins. „Rússar garðu byltingu, 1917 af þrví að þeir vildu öðlast lýð- ræði og freLsi í landi sínui, þeir vildu fá að mótmæla stjórnskipu laginu ef ástæða væri til og þeiir vild.u fá prentfrelsi, en hafa hvoruigt fe.ngið enn sem komið er“. Hún sa.gði, að margt hefði breytzt er Krúsj'sff komst til va.lda, en síðan honum hefði ver- Framhald á bls. 31 Landsfundur Verkamannatlokksins: Samþykkt aö styöja stefnu stjórnarinnar Scarborough, 3. ofct. NTB. HAROLD Wilison, forsæ'tisráð- herra, fékík í daig skilyrðlsibund- inn istuðning á landlsþin'gi Verka mannaiflloklk.sinis til þess að íhaMia áfram hinni imjög umdeildú efna) 10 ár frá því geimöldin hdfst -Næsti áfangi könnun Venusar, sem fer fram um miðjan mánuðinn í DAG, 4. október, eru tíu ár liðin frá því geimöldin hófst með því að sovézkir vísindamenn skutu fyrsta gervihnettinum, Sputnik- 1, á loft. í því tilefni birt- ast hér í blaðinu greinar á hls. 10 og 11 eftir hraut- ryðjendur í geimrannsókn um Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, þá Ana- toly A. Blagonravoy og Wernher von Braun. Auk þess birtast myndir af nokkrum áföngum geim- rannsóknanna á bls. 14. Naesti áfangi ,geimrann,sókn anna er ekki langt .undan þvi um miðjian þenna.n máiniuð má búast við merkium upplýsi.ng- um um reikistjörnuina Ven,us frá tveimur geknflauigiuim, sem eru á leið þangað. Ér önnur þeirra sovézk, hin bandarísik. Sennilega verðu.r reynt að láta sovézkiu geimflaugina lerada mjúklega á Veniusi, og er flauigin 'búin ýmsum r,aníi- sóknartækjuim, sem væntan- lega senda upplýsinigar tdl jarðar. Bandaríska flaiuigin fer hinsvegar fra.mlhjá Vienusi í rúimfliega þrjú þúisund kiiló- metra fjarlægð, en einnig 'búin á að ,geta sent merkar upplýsingar heim um reiki- stjörniuna. Ættu flaiugarnar tvær að geta ráðið gátuna miklu varð- andi 'hitastig á Veniusi, og þá einniig hvort nioikkiurt l'íf ge'ti þróast þar. Fyrir tíu árum var lítið vitað með vissu um VenuiS. Ein kenningiin var á þá leið að undi,r iskýjaihuluinni umtaverifis stjörnuna fæli.st við áttumikið taaf, og þessvegna gætii bugsa.st að eittbvert Mf . væri á Venusi. En mælingar, sem gerðar voru frá banda- ríska gervihnettinum Marinier 2 í deseimber 1962 ibentiu hin.s- vegair til þess að á yfirborði Venuisax væri 400 stiga Ihiti. Sé svo er ekk.ert ba.k við skýjabuluna annað en enda- laus eyðimönk, þar sem ekk- ert Mf getuir, þróast. Spurningiunni er þó ekki fuiU-isvarað enn, og fást vænt- anilega nánari upplýsingar á næstu vikum. h a gsmála s tef nu ríki s stjór n a r - innar. Stórninni tókst að htrinda af sér harðri gagnrýni frá bæði' vi.nsfri oig bægri armi fliokksins oig félkk samiþykkit landsþings- ins á stjórnmálastefnu, sem vonir stamda til, að muini leiða til hagsældar í Bretlan.di, er fra m í s æki r. Ncikkrum öfigasinnuð'um til- lögum va.r vísað á bug auðveld- lega, en áliýktun um að veita stjórninni fulian stuðning til’ þesls að haida áfram þeirri efna haigsmáil'astefnu, sem hún fyl'gir nú, hlaut aðeins 122.000 atkv. meiri hiluta af þekn sex m ililj. sem igreidd voru. Eini ósigurinn, sem sitjórnin be'ið við atkvæðagreiðslu, var í sambandi við tillögu, sem studdi launa- og verðfetöðV'un- arstefnu s'tjórnarinnar, en þar var skorað á stjórnina að gera meira í því skyni, að haida verðl laginu niðri. FulLtrúarnir greiddu atkvæði, eftir að Callaghan fjármálaráð- herra hafði verið' síðastur ræðu- manna í fjörl'egum uimræðum, þar sem hann lagði áberzlu é að það væri óheppilegt að skapa rangt álit á núverandi éstandi í btrezkum. efnahagsmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.