Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 Tveir brautryðjendur á sviði geimferða: Yuri Gagarin og Valentina Tereshkova. Ein fyrsta nærmyndin af yfirborði tungslins, tekin úr 760 kíiómetra hæð. John H. Glenn varð fyrstur Bandarikjamanna til að komast á braút umhverfis jörðu í geimfari sínu „Friendship 7“. Sést hann hér sýna John. F. Kennedy, þaverandi forseta, geimfarið. mm Geimskot frá Kennedyhöfða. Geimfararnir James McDivitt og Edward White á leið út í geiminn í Gemini-geimfari í trjónu Titan-eldflaugar. Fyrsti maðurinn, sem fór út úr geimfari úti í geimnum var Rússinn Alexei Leonov, og sést hann hér á myndunum þrem- ur, sem teknar eru úr geimfarinu Voskhop 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.