Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 19<J7 Margrét Theódóra Jónsdóttir — Minning fædd 13. mai 1907 dáin 13. ág. 1967. LJÚFT er mér að minnast þeirr ar konu, sem mér er minnis- stæðust þeirra kvenna og sjúkl- inga, sem ég hef átt samtöl við þau tæp fjögur ár, sem ég hef verið prestur við sjúkrahúsin í Reykjavík. Þessi kona var Margrét Theó dóra Jónsdóttir, sem lengi lá á ■ kvensjúkdómadeild Fæðingar deildar Landsspítalans, og ar.d- aðist þar hinn 13. ág. síðastlið- inn. Þótt í dag sé mánuður liðinn frá því að hún var kvödd t Eiginmaður minn Grettir Guðmundsson andaðist aðfaranótt þriðju- dagsins 3. þ. m. Filippa Jónsdóttir. t Bedrich Lukes frá Prag, andaðist 30. september í Borgarspítaianum í Reykja- vík. Jarðarförin fer fram fimmtuidaginn 5. okt. kfl. 3 £rá Fossvogskirkj u. Antonie Lukesova. Jarmila og Ægir Ólafsson Börn og barnaböm. t Föðiursystir min, Kristín Sigvaldadóttir, amdaðisit 28. sept. s.L Útförin £er £ram föstuidaginn 6. okt. W. 16 frtá FossvogskapelLu. F.h. ættingja og vina. Eiríkur Jónsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Friðrik Geirmundsson frá Látrum í Aðalvík, andaðist í Hafnarfirði 26. sept. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. október kl. 10,30. Athöfn- inni verður útva.rpað. Blóm vinsiamlega afþökkuð en þeim sem vildu miranast hans er ben,t á Slysavamafélag ís- Iands eða minningarsjóð Jóns Guðjónssooar, Hafnarfirði. F.h. okfcar systkinanna, tengdabaima, barnatoarna og annarra vandamanna. Friðrik S. Friðriksson. t Innileguistu þakkir fyrir samúð og hluittekningu við fráfaill og jarðarför eigin- manns míns og föður okkar, Jóns Kristmundssonar, Langaveg 70B. Rannveig Ásgeirsdóttir, Skúli Jónsson, Hallur Jónsson. hinstri jarðneskri kveðju í Foss vogskapellu hef ég ekki orðið þess var, að neitt hafi verið um hana ritað í blöðum bæjarins. Minning hennar er þó það mik ilvæg, að hún er þess verð að um hana sé skrifað, og það hefðu átt að gera menn, eem þekktu hana lengur og betur en ég. Mín kynning var aðeins gegn um viðtöl er ég átti við hana sjúka. En sú kynning, þau við- töl veTða mér ógleymanleg. Það voru viðtöl við toonu, sem átti öryggi, styrkleika og sælu trúarinnar, á góðan Guð og son hans Jesús Krist. Margrét Theódóra Jónsdóttir var fædd að Gilsfjarðarhrekku í Geiradalshreppi í Austur- Barðastrandarsýsilu hinn 13. maí 1907. Foreldrar hennar voru hjón- in, Elín Guðrún Magnúsdóttir og Jón Theódórsson, er þar bjuiggu þá. Um ættir þeirra hjóna er mér ókunnu'gt. En mér hefur verið sagt, að hún hafi verið af góðum ættum, af sterkum stafnium, sem vaxið hafa við innamverðan Breiða- fjörð. Margrét var næstelzta barn foreldra sinna en þau hjón eign uðu'st 8 börn. Margrét var fyrst kölluð héðan, úr systkinahópn- um .Hún taldi það drottinlega velgjörð, að hún þurfti ekki neitt systkina sinna að kveðja. Margrét átti trúaða foreldra, sem kenndu henni og systkin- um hennar að treysta Drottni. Henni lærðist ungri að gjöna allar óskir sínar kunnar Guði, með bæn og beiðni áisamt þakk argjörð. Hún sagði mér frá því, er hún hlaut dýrlega bæn- heyrslu þegar hún var 6 ára g’ömu'l. Freenka hennar hafði t Fyrir hönd dætna miinna, tengdasona og barnabarma, þakka ég þann hlýhug og vin- áittu sem okfcur var sýnd við fráfall mamnsins míns, Jóns Bjarnasonar blaðamanns. Jóhanna Bjarnadóttir. t InnileigaT þakkir til allra sem sýndu mér samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar, Katrínar K. Söebech. T. J. Júlínusson. t Innilegar þakkir tifl allra nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andHát og jarðar- för föður míns, tengdaföður, afa og bróður, Bjama Jóhannessonar trúboða, Fálkagötu 10, SéTstaklega þöktoum við trúarsystrum hins látna, sem stóðu fyrir veitingum að lok- inni jarðarför af mikilli rausn. Megi drottinn blessa ykkur starfið. Guðveig Bjarnadóttir, Jakob Guðlaugsson og böm, Þórður M. Jóhannesson. .......... ...i boðið foreldrum hennar að taka hana í fóstur. Þessi frænka átti heima í Vesturheimi. En hún bað Guð sinn heitt um það, að hún mætti vera kyr heima hjá pabba og mömmu. Guð heyrði ■ o.g uppfyllti bæn bar.nsiinis. Strax á æskuárum tók hún persónulega afstöðu til Guðs og frelsarans. Það er ekki algengt að aðeins 12 ára garnalt bam lifi heilaga afturhverfsetund c»g eignist ' lifandi samfélag við Drottinn Jesúm Krist. Frá æsku og til hinstu stundar hér lifði Margrét í slí'ku samfélagL Margrét var með foreldrum sínum á Gilsfjarðarbaktoa þar til hún var 24 ára gömul. Hún vann þeim og systkinumum allt það er ortoa leyfði. Árið 1931 fhrttd fjölskyldam hingað til Reykjavíkur. Margar fjölskyld- ur gáfust upp í sveitinni í erf- iðleikum kreppuáranna miklu. Gull prófast í eldi, em Guð- hræddir menn í nauðum“, segir heilagt orð. Þegar Margrét var 26 ára gömul veiktist hún af alvarlegum sjúkdóimi. Hún varð að ganga undir mikla aðgerð á höfði. Er hún minntist hinna erf iðu sjúkdómsára var hún vön að hafa yfir orðin í 23. sálmi Davíðs: „Drottinn er minn hirð ir, mig mun skkert bresta. Og þótt ég gangi um dimiman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þimn og staf- ur hugga mig“. Guð gaf henni bata eftir erfið veikindi í fjögur ár, en þó var heilsa hennar aldrei sterk. Þann 20. nóv, 1942 gekk hún að eiga Pál Oddsison trésmíða- meistara hér í Reykjavík. Þau áttu hér gott heimili síðast að Háagerði 61. Húsmóðirin setti svip sinn á heimilið. Guð upp- fyllti þá bæn hennar, að gjöra heimilið yndisreit einginmanns og barna. Guð gaf þeim hjónum óska- börnin pilt og stúlku. Dóttirin heitir Elín Guðrún og er fóstra hér í Reykjavík. Sonurinn Jón er verkamaður hér. Auk eigin barna ól hún upp dóttur manns síns, frá fyrra hjónabandi hans. Reyndist hún stjúpimóður sinni Oddnýju Þor- gerði, sem er Ijósmóðir, svo og syni hennar, eins og bezta móð- ir og amma. Fýrir rúmum tvebn árum, veiktist hún af langvaramdi og erfiðum sjúkdómi, sem leiddi hana til dauða. f sjúkdómsþrautum var hún hetja í trúnni. Er hún þurfti að fara á sjúkrahús orti hún þessi tvö er indi, sem lýsa vel trúartrausti hennar. „Ég sterkasta finn mig við frelsarans arm. Hann fúslega tetour mér við. Sem Jóhamnes halla ég höfði að hans barm, og hjarta mitt teygar hans frið. Ég hef ekki þrek, nema það sem hann lér. í þrautum mér duga hans ráð. Harvs blessaða hjálpræði búið er mér á bók hans er nafnið mitt skráð." Hún gaf mér þessi erindi á miða, og undir þeim stendur: „21. ág. 1966“, og 21. ágtet 1967 var hún hinstri kveðju kvödd. Samkvæmt beiðmi heninar var við útför hennar talaið útfrá þeim orðum ritinmgarinnar, sem gáfu henni mestan styrk, og helg ustu gleði: „Náðargjöf Guðs er eilíft líf, fyrir samfélagið Krist JeSúm Dnottin vorn“. Aligóður Guð hefur nú gefið henni sína dýrmætustu náðar- gjöf. Ég vil nú enda þessi minn- imgarorð með því að biðja Guð að gefa eiginmanni hennar og fjölskyldu hennar aUri huggiun oig gleði trúarinnar. Ég vil biðja Guð, sem heyrðS hinar heitu bænir barnsins, og og hinar öruggu einlægu bænir deyjandi sjúklings, að blessa oss öllum minninguna fögru um hina fögru og góðu trútoonu. Guð gefi sem flestum mönn- um þá miklu náð, að gefa sömiu játhingu ög hún: „Lausnarinn góði ég legg þér í hönd líf mitt og sál og titrandi önd — — — f þér ég hvíli í öruggri trú. Allt, sem ég þarfnast minn Jesús ert þú“. Reyfkjavik 21. ágúst 1967. Magnús GUðmundsson sjúkrahúisaprestur Spor náttúrulækn- ingastefnunnar rakin ÞANN 19. júlí síð.a.stl. birti ég grein í Morgunblaðinu í tilefni 36 ára afmælis náttúriulækninga- stefnuinnar hér á la-ndi. Möirigum kom greinin vel og létu í ljós þakk'læti srtt, töldu hána vel til hlýða við þessi tímaimót, enda voru þar raktar staðreyndir ein- ■ar. En svo skeður það nær tveim mánu ðu.m síðair, að velmetin framáfnú í N.LJT.Í. neyniir með grein í sama blaði 16. þ. m. er hún nefnir „Uppbaf náttúr.udækn ingastefnunnar á ísla'ndi“ að gera tortryggilegt sumf af því, er ég sagði þair 'um, jafnfnaimt því áð bregðá mér um ótounn- ugleika,. Það fer að verða vand- lifað í þjóðféLaigi voru, ef ek;ki má færa fram staðreyndir og láta menn njóta .sannmæliis, án þass að það sæti andmælum. En vagna þess að almennt mun hafa verið litið á igrein míma sem óræka heimild, svo langt sem hún nœr, og að sjálfsagt er að hafa það, sem .sann.aTa reynáist, kemst ég ekki hjá því að biðja yðtur, ’h'erra ritstjóri, að Ijiá mér rúm í blaði yðar til að kynna frekari staðreyndir að þessu lútandi. Ég vil þegar tafca fram, að ég var einn þeirra, sem dáðu Jónas Kristjánsson vegna ma'nnkiOsta hans, og ég held því átfnam. Tók- ust á sínium tíma góð kynní með okkur, og næddi hiainn oft við mig 'um heilbrigðismál, náttúru- lækningakenninguna o. ffl. Hann var að sjálifsögðu íræðarinn, en ég spunull ábeyrandi. Sízt vildi ég verða til þass að halla á bann í eih'U eð-a neinu í málflutningi mínium. Svo virðist iS'em frúnni sé ebki ljóst, hivað hún fær,is.t í fang með því að ætla sér að hnekkja söigu- leguim og sannanleguim stað- reyndum, því auik þass að sann- leikur.inn er með því fyr’ir borð borinn, getur það snert illa þá, sem næst s'tanda viðkomandi at- burðum. Hún vitnar í þau um- mæli Jónasar Kristján.ssonar, til stuðnings máli .sínu, að hann hafi kynnzt náttúrulækningastetfn- unni í Ameríku árið 1921. Msð þessu er ekkert sagt, og ég get ekki annað en lýst andúð minni á því, að hún skuili no.ta natfn og ummæli þes.sa mæta liæknis til að villa uim fyrir ókunnuigum lesendum. Það er sitt ihvað að faria út í álfur og kyn.nast ein- hverri stefnu, eða flytja hana beim og ávaxta með þjóð sinni, gera 'hana að stefnu meðail sinn- ar eigin þjóðar. Þá fyrst er hægt að tala u,m stefnumál. Náttúriu- lækninigatoenningin varð aildrei stetf'numá/l hér á landi, fyr en með stotfnun N.L.F.f. á Saiuiðárkróki árið 1937. Efti.r vesturförina flutti Jóinas Kristjánsson nokkra fyrirlestra á Blönduósi og Sauðárkiróki, t.d. fyrir 'hönd Framnfarafélags Skag- firðinga, þár sem hann lýkur lofeorði á gamla íslenzka mat- aræðið svo sem hairðfisk, kjöt — reykt, saltað og nýtt — súrmeti o.ffl. og teliur það hatfa átt sinn þátt í heilbrigði fálksins og lang- Mfi. Þá teitw hann og erfitt fyriir íslenddnga að lifa sem jurtaæt- ur. Þetta er nokkuð annað en flutt var eftir að náttúrulækn- ingaistefnan haíði 'haldiS innreið sína í lanidið, einkum eftir Mið- Evrópuiferð læknisins árdð 1938. En við skuilum fikra oktour nær kjiarna málsins. Frúin segir: „Það sem gerðisit árið 1937, er etokd annað en það, aið félag er stofn- að O'g stefnan fær núverandi nafn sitt til siamræmis við er- lend heiti.“ Þetta hefði frúin ekki átt að segja, því það dylst enguro, .sem þetta les, hve U'tið hún gerir úr stotfnfundi N.L.F.Í. Fundinium sem innleiddi náttÚTU lækningastefnum í landið, varð- aði hana og vígði. Fundinum sem fófl Jónasi Kristjánssyni foruistu í þamstofniuðu N.L.F.Í., sem hann ihélt upp frá því. Svo virðist sem frúnmi verði þetta á, vagna þe.s.s að hún getur eikki gefið þeim dýrðina, sem hún villdi. Margur hefur undrazt að J. K. skyldi á engan hátt standa að þessu fundiarhaldi, og gæti það bent til þess, að stefnan hatfi þá etoki verið búin að ná föst- uim tökum á honum, ©n á fund- tnum fébk hann ótviræðan á- hiuga á henni. Þá er komið að kja'r.na m,á'lsin.s. Og nú langar mig til að bjóða frúnni arminn og biðja hana að atbuga með mér, hvernig þessi mál stóðu fyr,ir ojmræddan stofnfund. Við skuilum gæta þess v©l, að láta hvorki dýrðarljóma né aifbrýðd- ssrni villa fyrir okkur. Það sem við sjiáum ar þetta: 1. J. K. haifði hafldið nokkra fyrixlestra um heilbr.igðismái og meðal annars vikið fræðilega að sumurn sömu heilbrigðisiháttum og felast í náttúruiliækningakenn- ingunni, en það hafðd engan hljóm'grunn fengið. Engin freekorn þesisarar kenn- ingar höfðiU' nokkru sinni sfcotið rót'U.m í íslenzkium reit. 3. Erngin stefna í þessari kenn- ingu hafði verið möribuð hér á landi og varð henni því ekflri nafn gefdð. 4. Eregin samtök né félagsiskap ur höfðu nokkurn tima myndazt til fylgis við þessa kenningu, hér á landi. 5. J. K. átti efcki fylgismenn í þessu máli, þó frúin teljii þá hafa verið mar.ga og góða. Það var ekki fyrr en N.L.F.Í, var stofn- aö, að liðismenn komu till sög- uninar. Hins vegar gekk Jónas til fliðs við Björn Kristjánsson á stofnfundinum, þó frúin hatfi á því höfðiavíxl. Þetta eru staðreyndir, o.g þeim til viðbótar mætti svo ieita vitna hjá saim tíðar'mönnum J. K. á Sa/uðárkróki, sem bezt þekkja Framhald á bls. 24 Hjartanlega þökfloum við ölllum þeim ættingjum og vin- um, er glöddu okíkur með gjöfum, beilla'skeytum, bflóm- um og /sýnd/u okkur vinarhug með nærvenu sinni á 60 ára hjúskaparafmæliinu, Vilborg Soffía Lilliendahl, Björn Grímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.