Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 3 Leiðtogi grískra hægrimanna gagnrýnir herstjórnina Kanellopoulos fyrrverandi forsœtis- ráðherra r stofufangelsi yfirlýsingu, sepi hófst á þessum orðum: „Ef ég ætti að viður- kenna, að einungis þeir, sem með völdin fara í landi mínu um þessar mundir ættu heimtingu á málfrelsi, þá mundi ég um leið viðurkenna að mál- frelsið sé forréttindi þeirra, sem hafa yfir að ráða sjálfvirkum vopnum og skriðdrekum. En þessu neita ég. Og það er vegna þessarar ástæðu, sem ég hef ákveðið, að segja það sem mig lystir“. Kans-lilopoulo.s er 64 ára að aldri, formaðu.r Þjóð'arisam- taik.a rót.tækra í Grifckila'ndi, sem eru bor.gara.lieg samtök. A blaðama.nnafundin.um neit- aði bann þeiim stað)bæfing,um stjórnari'nn.ar, að byltingin heifði bjargað þjóðinni frá stjórn-málalegiu öngþveiti, hefði sem sag,t kiomið í veg fyrir, að kommúnisitar tækju völd in í sínar hendur og befðii trygigt „eðlilega fram- tíð“ þjóðarinnar. Varað við hættu KaneililO'pO’Uilos sagði, að ein- ræðisstjórnin í Griikklandi yrði að víkja fyrir frjáilsum sitjórnimálum, sem vitanlegia yrði að endiu'ribæta með blið- sjó,n a.F atburðum fortíðarinn- ar og kröfum nútíma'ns. Sagði hann, að ef lýðræði væri ekki fljótlega komið á aiftur, yrði la.ndið í bráðri hættu af undirróð.urs- og eyðil'egginig- aröfi.um, Forsætisrá'ðherrann var handitekinn þegar eftir by.lting una á3'3.mt fjölmör.gum öðrum grískum stjórnmálaileiðtogum. Hann 'hefur ekki komið fram opinberlega síðustu fimm m.ániuðina til merikis um ó- virka and.stöðu sína. A fyrr- greindum biaðamannafundi sagði hann, að m.eðiferð nýju stjórnarinnar á ölilum grísk- u.m stjórnmálamönn.um væri ..þorpara.l&g“ og bæri merki um „siöspililing'U". „Ég áliít staðlhæifing.arnar um, að byltingin hefði bjarg- að þjóðinni frá ön.gþvei'ti, til- hæfuilsusar", sagði Kanello- pO'Uilos. „Þ'að var ekki um neitt öngþveiti að ræða. Æs- ingar voru vissulega í stjórn- máílailífintu, en stjórn mín var staðráði.n í að varðveita lö-g Kanellopoulos. og reglu og trygigja frjáilsar og almennar kosningar í lok maí“. Þá sagði hinn fyrrverandi uáðiherra: „Lýðræði er ekki auðvelt stjórnarfyrirkomulaig, en það bætir upp ailla örðug- leika, að réttindi hins al- m.enna borgara eru tryggð. Hver svo sem úrsdit kosning- anna, sem fyrirlhugaðar voru 28. maí, hefðu orðið þá, befði þ n.gkerfið í öllum tilviku.m fyrii byggt þær lögleysur, seim einræðissf jórnir fremja“. Herlögum vísað á bug Kanelilopouilos lýsti þeirri skoðun sinni, að því færi fjarri, að stjórnin hefði tryggi. öruigga pólitíska fram- tíð Grik.kla.nds. Hún væri þvert á móti á geigvænlegri braut í þessum efnum, sam- kværnf a.lmenninigsáliti. Og þeir, sem í einræði.sríkj,um hafðu eraga stjór.n á ailmenn- ingsáílitiniu, væriu einmitt stjórnendurnir. Þeir hefðu yfir að ráða hernaðarmætti, en siðferðileg álhrif þeirra á almenning væru engin. „Þeir vanm-eta grís.ku þjóð- in.a“, sagði Kanelliopoulos, „og sérstaklega æstoumenn- ina, sem þei-r segja, að séu hermenn fram.tíðaTÍnnar, og álita þar af leiðandi, að bægí sé að vígja þá til siliks starfs með handtöikum og dómum. Sú er erfðavenja Grikkja', að ví.s.a jaifn.vel á bug er'lendum sigurvegurum". Yfinlýsing Kanellopoul.osar er fyrsta vantra'ustsyfirlýsing igrísks síjórnm.ála'leið'to’ga á hendur heristjórninni, og sem slíík algjört brot á herlögun- um, S'am banna alila gagnrýni á síjórniina og aEa stjórnmála starfsemi. Kansllopoullos tjáði blaða- mönnunum, að hann befði fremur viljað ga.gnrýna stjórn ina er.lendis frá heldur en setja í hættu marga un.ga vini sína, sem án efa mu.ndiu dreiifa yfiriýsingu hans í formi leyni legra bæklinga. Hann lauik máli sínu á þessum orðum: „Ég álít, að það sem ég hef s>agt m.uni á engan hátt skaða þjóð mina“. EINN helzti foringi hægri- manna í Grikklandi, Pana- yotis Kanellopoulos, fyrrv. forsætisráðherra, hefur nú verið hnepptur í stofufang elsi í Aþenu fyrir gagn- rýni á grísku herforingja- stjórnina. Það var stjórn Kanellopoulosar, sem steypt var af stóli í 'sam- særinu í Grikklandi 21. apríl sl. Fyrir fáeinum dög um kallaði hann blaða- menn, innlenda og erlenda, á sinn fund og las fyrir þá 4 r- > , , . Fyrsta nærmyndin af föngum grísku herstjórnarinnar í fanganýlendunni Yioura í Eyjahafi. — STAKSTEIMAR Athyglisverður stjórnmálaviðburðui* Ræða danska stjórnmála- mannsins Tyge Dahlgárd á fundl stúdenta í Kaupmannahöfn og brottvikning hans úr ráðherra- embætti, sem á eftir fylgdi, er vafalaust einhver athyglisverð- asti stjórnmálaviðburður á Norð urlöndum síðustu ár. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa af ræðu þessari, virðist hinn* danski stjórnmálamaður hafa komið við býsna veikan blett á danskri ut- anríkisstefnu. Danir hafa á sið- ustu árum reynt að láta að sér kveða á alþjóðavettvangi, m. a. meff háværri andstöðu gegn stefnu Bandaríkjamanna í Víet- nam, ýmis konar mótmælaað- gerðum gegn stjórninni í Suður- Afríku og nú að undanförnu gegn herforingjastjóminni í Grikklandi. Kjarni þess, sem Dahlgárd segir er, að Danmörk ' sé svo Iítið ríki með svo tak- mörkuð áhrif, að þessar aðgerð- ir hafi lítii sem engin áhrif en skaði viðskiptahagsmuni Dana í þessum löndum. Þeir eigi því að hætta „rómantískum hetjuskap" í alþjóðamálum en hugsa um sig og sína verzlun. Þessi ummæli Dahlgárds vöktu mikla gremju í Danmörku, ekki sizt meðal stúd- enta og námsmanna en dönsk stúdentasamtök hafa mjög reynt að láta að sér kveða í alþjóða- málum stúdenta. Að vera sjálfum sér samkvæmur Hér skal enginn dómur lagð- ur á efnishlið málsins. Það er þó ljóst, að Dahlgárd er í afstöðu sinni sjálfum sér samkvæmur, en það eru Danir ekki í utan- ríkisstefnu sinni. Það ber að virða andstöðu Dana gegn her- foringjastjórninni í Grikklandi, kynþáttamisrétti í Suður-Afriku og vafalaust telja margir Dani hafa rétt fyrir sér í Víetnam. En ef Danir eða einhverjir aðrir telja sér nauðsynlegt og skylt að taka upp baráttu gegn því að sjálfsögð mannréttindi séu fót- um troðin í Grikklandi eða Suð- ur-Afríku er rökrétt að þeirri stefnu sé framfylgt út í yztu æsar. í nágrenni Danmerkur eru t.d. þrjú lönd, sem um naer þriggja áratugaskeið hafa búið við erlenda áþján, þ.e. Eystra- saltslöndin þrjú, þar hefur raun- verulega verið framið hreint og ómengað þjóðarmorð, því að Sovétríkin hafa flutt íbúa þess- ara landa til ýmissa hluta Sovét- ríkjanna og sent sína eigin þegna í þeirra stað. Erfitt er að hugsa sér svívirðilegra athæfi. Ef dönsk utanríkisstefna væri sjálfri sér samkvæm mundu Danir taka þetta mál upp á al- þjóða vettvangi, reyna að vekja almenningsálitið í heiminum upp til andstöðu við þetta at- hæfi Sovétríkjanna. Hvað mega ráðherrar segja? Dahlgárd talaði á fámenn- um fundi danskra stúdenta, og hefur sjálfur sagt, að hann hefði viljað vekja upp hreinskilnar umræður og hvetja stúdentana til þess að hugsa opið um máiin. Sú mikla synd hefur nú orðið til þess að honum er vikið úr embætti. Hvað mega og mega ekki ráðherrar segja? Er þelm rheimill að tala opinskátt, jafnvel í hópi æskumanna? ■ Nj'ta ráðherrar ekki málfrelsis í Danmörku? Eiga stjórnmála- inenn að vera svo alvörugefnir, að þeir geti aldrei talað í léttum t n um eigin störf og sinna sam- starfsmahna? Eða er kjarni málsins einfaldlega sá, að Aksel Larsen hefur heimtað brottvikn- ingu hins opinskáa ráðherra og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.