Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 SfLDARVERÐIÐ Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi fréttatiikynning frá Verðlagsráði: VERÐLAGSRAÐ sjávarútvegs- ins hóf upp úr miðjum septem- ber umræður um lágmarksverð á síld veiddri Norðanlands og Austan frá 1. október n.k. Samkomulag varð um það í ráðinu, að lágmarksverð á síld til söltunar tímabilið 1. október til 31. desember 1967 skuli vera óbreytt frá því, sem það var ákveðið til 30. september, þ.e.: Hver uppmæld tunna (120 lítr ar eða 108 kg.) kr. 287.00. Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) kr. 390.00. Hver uppsöltuð tunna, sem unnin er úr ferskri og heilli síld, sem hefur verið sett óröð- uð í tunnur með pækli og salti í veiðiskipum kr. 440.00. Ennfremur varð samkomulag um, að lágmarksverð á sild til frystingar frá 1. október til 31. október 1967 skuli vera óbreytt frá því sem það var ákveðið til 30. september þ.e. kr. 1,70 hvert kg. Ákvæði um afhendingu síldar innar o.fl. er óbreytt frá því sem áður var. Samkomulag náðist hins veg- ar ekki í ráðinu um lágmarks- verð á síld í bræðslu, og var þeirri verðákvörðun því vísað til úrskurðar yfirnefndar. í yfirnefndinni áttu sæti: Bjarni Bragi Jónsson deild- arstjóri í Efnahagsstofnun- inni, sem var oddamaður, Guð- mundur Jörundsson, útgerðarm. og Jón Sigurðsson, formaður Sjóníannasambands íslands, til- nefndir af fulltrúum síldarselj- enda í Verðlagsráði og Sigurður Jónsson, framkv.stj. og Valgarð J. Ólafsson, framkv.stj., til- nefndir af fulltrúum síldarkaup enda í Verðlagsráði. Á fundi yfirnefndarinnar í morgun var ákveðið með at- kvæðum oddamanns og fulltrúa síldarseljenda gegn atkvæðum fulltrúa síldarkaupenda, að lág marksverð á síld í bræðslu Norð an- og Austanlands frá 1. októ- ber til 31. desember 1967, skuli vera óbreytt frá því sem það var til 30. september, þ.e. kr. 1,21 hvert kg. Ennfremur var ákveðið, að heimild til þess að greiða kr. 0,22 lægra fyrir hvert kg. síldar, sem tekið er úr veiði skipi í síldarflutningaskip utan hafna, svo og önnur ákvæði um afhendingu síldarinnar o.fl., skuli vera óbreytt frá því sem áður var. Yfirnefndarmenn gerðu grein fyrir afstöðu sinni á eftirfar- andi hátt: Fulltrúar kaupenda óska bók að: að þeir telji sig hafa sýnt fram á, að verðfall á bræðslu- síldarafurðum, mjöli og lýsi, frá því að sumarverð á bræðslusíld var ákveðið í lok maímánaðar sl., með úrskurði yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins, hafi lækkað að minnsta kosti sem nemur 28 aurum á hvert kíló bræðslusíldar. og fari enn lækkandi. Við teljum því að í úrskurði meirihluta yfirnefndar hafi ekki verið tekið tillit til breyttra aðstæðna, svo sem vera ber. Af þessum sökum ríkir mikil óvissa um hve lengi verkmiðj- urnar hafa bolmagn til þess að taka við bræðslusíld á því verði, sem nú hefur verið úr- skurðáð. Yfirlýsing fulltrúa seljenda bræðslusíldar NA-Iands haustið 1967. f sambandi við ákvörðun bræðslusíldarverðs á Norður- og Austurlandi frá 1. okt. til 31. des., gefa fulltrúar sildar- seljenda í yfirnefnd Verðlags- ráðs sjávarútvegsins eftirfar- andi yfirlýsingu: Þar sem áætlað andvirði bræðslusíldarafurða nægir ekki aS óbreyttu bræðslusíldarverði fyrir breytilegum kostnaði við vinnslu síldarinnar, svo að svari kostnaði að halda verk- smiðjunum opnum næstu mán- uði, teljum við óhjákvæmilega nauðsyn bera til að hefja und- irbúning að stofnun verðjöfn- unarsjóðs, er geti bætt að nokkru svo stórfellt verðfall sem það, er nú hefur átt sér stað. Skuldbindum við okkur til þess að vinna á vettvangi hlut- aðeigandi samtaka að stofnun verðjöfnunarsjóðs. Við yfirstandandi verðákvörð un er gert ráð fyrir því að á næsta ári verði lagt til hliðar af óskiptu afurðaverðmæti um- fram kr. 1,92 á hvert kg. hrá- efnis skv. venjubundinni upp- stillingu, nái það fram úr því marki. Verði miðað við það hið minnsta að ná nægilega miklu til þess að bæta tap verksmiðj- anna á þessu hausti miðað við Framhald á bls. 25 Til sölu 3ja herb. 1. hæð ásamt góðu herbergi í kjallara við Boga hlíð. Vel umgengin íbúð. 3ja herb. 90 ferm. íbúð við Háaleitisbraut. Útb. aðeins kr. 500 þús. 3ja herb. 2. hæð (endaíbúð) ásarnt stóru herbergi í kjall- ara við Laugarnesveg. Væg úbb. sem má greiða á einu ári. 3ja herb. kjallari við Sigtún. Laus strax. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlis- ihúsi við Fögrukinn í Hafn- arfirði. Ný eldhúsinnrétting og bað nýstandsett. Útb. kr. 500 þús. 4ra herb. 111 ferm. endaíbúð á 2. hæð við Ljósheima. — (Þrjú svefnherb.). Hagstæð útborgun. 4ra herb. 5. hæð við Ljós- ‘heima. Fallegar innrétting- ar, hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. 130 ferm. 2. hæð við Bogahlíð, ásamt herb. og eld unarplássi í kjallara. Vönd- uð íbúð. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð við Fellsmúla. Stór og fallag íbúð. Einbýlishús við Kársnesbraut. (60 ferm. kjallari og hæð). Teikningar af 130 ferm. húsi fylgir. Viðbót við það gamla sem er upp á tvær hæðir og kjallara. * Ibúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Mega vera í kjallara ef um góðar íbúðir er að ræða. Til sölu 1 Fossvogi 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. AIl- ar þessar íbúðir seljast tilb. undir tráverk og verða til afh. í ca. febr. til apríl ’68. Athugið að allar þessar íbúð ir eru við efstu og næst- efstu göturnar. Útsýnið er því sérstaklega gott. Útb. við kaupsamning er kr. 100 þús., 150 þús. og 200 þús. Endanleg greiðsla á sumum íbúðunum má fara fram vorið 1969. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. 4. Kambsvegi 28. Simar 34472 og 38414, FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Selst upp- steypt, 6 herb., bílskúr, 2 herb. í kjallara og gott geymslurými. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Eign þessi er í Austurbænum á mjög fögrum útsýnisstað. Höfium á sölulista úrval af íbúðum í Kópavogi, frá 2ja til 6 herb. hæðum. Einbýlishús, parhús og rað- hús, tilbúin og í smiðum frá 4ra til 8 herb. með bílskúr- um. 2ja herb. íbúð við Hofteig, Rauðalæk, Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Sól'heimaí suður og vestur- svalir. 3ja herb. íbúð við Baldurs- götu, útborgun 300 þúsund, sem má skipta. 4ra herb. endaibúð við Eski- hlíð. 4ra herb. ibúð á hæð við Lang holtsveg. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog, laus strax, mjög hagkvæm- ir greiðlsluskilmálár. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisrbaut. 5 herb. rúmgóð og vönduð hæð í Hliðunum, bílskúr. 5. herb. hæð í Vesturbænum, bílskúr. Einbýiishús í Norðurmýri við Barðavog, Efstasund, Hlíð- argerði, Háagerði og Sól- vallagötu. Einbýlishús á Stokkseyri, Sel- fossi, Þorlákshöfn, Hvera- gerði og Grúndarfirðí, útb. frá 80 þús. 4ra herb. vönduð hæð í Hafn- arfirði.. Til kaups óskast gott einbýlishús eða vönduð sérhæð á góðum stað í borg- inni eða nágrenni. Til sölu Raðhús í Fossvogi. Nú fok- helt. Eignaskipti möguleg. Sanngjarnt verð. Glæsilegt einbýlishús, 150 ferm. í smíðum í Árbæjar- hverfi með 40 ferm. bílskúr. Frágengið að utan með gleri Glæsilegar hæðir í smíðum í Kópavogi. Góð kjör. 5 herb. lúxusendaíbúð á bezta stað við Safamýri. Bílskúr. Gott ián fylgir. Fallegt út- sýni. 4ra herb. glæsileg hæð við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Allt sér. Útb. við samn ing kr. 200 þús. hitt sam- kvæmt samkomulagi á næsta ári. 3ja herb. glæsileg ibúð í há- hýsi við Sólheima. 2ja herb. vönduð íbúð í Laug- arneshevrfi. Laus nú þegar. 2ja herb. glæsileg íbúð í há- hýsi við Ljósheima. Einbýlishús við Hliðarveg, Skipasund, Breiðholtsveg, Grettisgötu, Bakkagerði, Hlíðargerði, Laugarásveg, Fálkagötu, Hrauntungu og Bræðraborgarstíg. Ódýrar íbúðir Höfum til sölu nokkrar ódýr- ar íbúðir með litlum útborg unum, stærð frá 2ja— 4ra herb., útobrgun frá 150—400 þús. AIMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 TIL SOLU 3ja herb. ný jarðhæð með vönduðum harðviðarinnrétt ingum. Með sérhita og sér- inngang við Nýbýlaveg. — Mjög góð íbúð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Urðarstíg. Útb. 200—250 þús. 3ja herb. góð jarðhæð við Rauðalæk. Sérhiti, sérinng. 4ra herb. íbúð við Njörvasund með bílskúr. 4ra herb. falleg íbúð við Hraunbæ á 1. hæð. Teppa- lögð, laus strax. 5 herb. íbúð í blokk við Háa- leitisbraut með harðviðar- innréttingum, parketgólfum fallegt útsýni. 5 herb. hæð við Glaðheima. í smíðum 7 herb. einbýlishús við Sævið- arsund. Selst tilb. undir tré- verk og málningu. Fokheld raðhús í Fossvogi. 2ja og 3ja herb. fokheldar hæðir við Nýbýlaveg í Kópa vogi. Með öllu sér. íbúðun- um fylgir bílskúr. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í BreiðholtShverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullfrágengin. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. TE766IN&AB mTEIGNIR Austurstræti 10 A. 5. hæð Síml 24850. Kvöldsími 37272. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Seljum i dug glæsilegam Ford Taunus 17 M árg. 66, lítið ekinn. Volkswagen árg. 66. Mercedes Benz 190 árg. 62. Ford Taunus 12 M árg. 64. Fiat 1100 árg. 66, ekinn 9 þús. mílur. Volkswagen árg. 58. Carmengígja árg. 57. Gipsy, benzín, árg. 63 með spili. Chverolet árg. 63. IGUOMUNDAR Bergþórugtttu 3. Slmar 19032, 20070. TIL SOLU Volkswagen 1600 fastback, árg. 66. Skipti koma til greina. Saab árg. 66. Skipti á Fiat 850, árg. 66—67. Mercedes Benz 190 áng. 62—65. Mjög góðir bílar. Skipti má ræða. Mercedes Benz 17 manna, árg. 64. Ford vörubíll, árg. 57 með Benz dieselvél. Skipti á jeppa. Vörubílarnir eru hjá okkur. Bíla- og btivélasalan við Miklatorg - Sími 23136. Fasteignir til sölu 2ja herb. vönduð jarðhæð í Norðurmýri. 2ja herb. lítið hús í Blesu- gróf. Útb. 150 þús. kr. 3ja herb. gott hús í Blesugróf. Útb. 200 þús. 3ja herb. ibúð við Laugarnes- veg. 3ja herb. ný íbúð við Klepps- veg. 3ja herb. stór og björt íbúð við Stóragerði. Suðursvalir. Útb. 400 þús. 4ra herb. risíbúð við Hrísa- teig. Stór bílskúr. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ. Eitt herb. á jarðhæð fylgir. Kópavogur 4ra herb. mjög glæsilegar íbúðir við Víðihvamm. Mjög gott verð. 6 herb. íbúð við Græmutungu, með innbyggðum bílskúr. Raðhús við Hrauntungu. Einbýlishús við Reynihvamm. r I smíðum Raðhús í Fossvogi. Einbýlishús við Háhæ, Vorsa- bæ, við Sunnuflöt. Glæsilegt einbýlishús á Sel- fossi. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa og fasteignasala KirkjuhvolL Símar 19090 og 14951. Sími söiumanns 16515. í SMIÐUM 2ja herb. íbúð við Klepps- veg. Tilb. undir tréverk. 4ra herb. íbúð í Fossvogi, fokheld. 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ, tilb. undir tréverk. 5 herb. íbúðir í Kópavogi. Fokheldar. Einbýlishús við Hábæ, fok- helt. Einbýlishús við Sunnmflöt og Markarflöt, fokheld. Einbýlishús við Vorsabæ og Lindarbraut. Fokheld. Raðhús við Sæviðarsund. Rúmlega fokhelt. Raðhús við Brúnaland í Foss vogi, fokhelt. Raðhús við Látraströnd og Barðaströnd, sum fokheld önnur lengra komin. Raðhús við Hrauntungu í Kópavogi. Fokhelt. Parhús við Kleppsveg. Næst um fullgert. Einbýlishús í Arnarnesi. Til- búið undir tréverk. Einbýlishúsalóðir í Arnar- nesi, Kópavogi og á Sel- tjamarnesi. Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Raðhúsagrunmir með steyptri plötu á Seltjarn- arnesi. Málflutnings og fasteignastofa t Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. J , Utan skrifstofutíma;, 35455 — 33267.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.