Morgunblaðið - 04.10.1967, Page 20

Morgunblaðið - 04.10.1967, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 19-67 f 20 Sendiferðabíll til sölu mjög vel með farinn Renault Estefette sendi- ferðabíll til sölu og sýnis að Skúlagötu 32. Upplýsingar í síma 24033 milli kl. 9 og 5. PAPPÍRSVÖRUR H.F. Aðalfundur Æsku- lýðssambands kirkjunnar í Hólastifti Nauðungaruppboð að kröfu Heimis Hannessonar hdl., verða borvél og 2 vatnshitunarkatlar, eign Vélsmiðju Sand- gerðis h.f., seld á nauðungaruppboði í Vélsmiðjunni í Sandgerði í dag miðvikudaginn 4. okt. kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 3. október 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. AÐALFUNDUR Æskulýðlssam- bands Kirkijun'n-aT í Hólastifti va-r haldin'n á Hvammst-anigai 9.—10. sept. ®1. Þetta er 8. að- alfundur sambandsins. Forwiað’ ur þess sr. Pétux Sigurgeirs-* son' flutti skýrslu stjóm'arin'n-! ar og bar hún með sér, að starf saimbandsins fer sívaxandi. Aði alviðfangsefni s-am'b. er upp- bygging sum,arlbúð-an'n'a viið Vestman-nsvatn og eflinig starfs ins þa-r. Fjárfes-ting þar nemu-d raú tæpum 3 millj. kr., þa-r a-f) í skuld um 30-0 þús. kr. Nú er' verið að hefja byggin'g-u nýsi svetfnskála. Verður það fjár- frek framkvæmd, svo að s'aimb., og einstök félög þess þurfa að, vinna- ötullega að fjárötfluni enn sem fyrr. Gj’afnir og ýmis' fjáröflun niám-u á liðnu st'arfs- ári um 870 þús. kr. Við Vest-' man-nisvatn dvöldu á þes'su sumri 210 börn. Þörfinnl er þð hvergi nærri fiullnægt og er samba-ndið þegar farið a-ð hu-gs'a fyrir bygigingu annarral Sumrbúða á Hólum í Hjaltadal. Sr. Sigurð'ur Guðm-undssOni, Grenjaðarstað fl-utti skýrslu su'marbúðann'a og la-gði fram' reilkniin-ga samba-nidsin&. Foringjan'áím:skeið fyrir æsku lýðsfélagia var haldið á Vest- m'amnav. sl. haust, ennfr'emur' voru haldi-n 2 fermingarbarnia-' mót á vegum samb. og 1 al~ men’nt æskiu-lýð-smót. Útgerðarmenn — vélstjórar Vanti yður lensidælu, spúldælu, kælivatnsdælu, eða dælu til annarra hluta í bátinn þá munið að jueseo dælurnar með gúmmíhjólunum eru vinsælustu dælurnar í flotanum. Mikið úrval. — Stærðir %—2”. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar og handhægar. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Sisli cJ. clofinsen UMBOÐS- O G HEKDVFRZLUN : 12747 -161547 VtSTURGOTU 45 Litaver si. Enskar postlínsveggflísar. Glæsilegt úrval. Verð mjög hagstætt. LITAVER S.F., Grensásvegi 22—24, símar 30280, 32262. Skrifstofumaður óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann til skrif- stofustarfa á Reykjavíkurflugvelli. Verzlunarskóla- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum vor- um, sé skilað til skriístofu starfsmannahalds fyrir 10. október nk. Flugeðlisfræði Út er komin Flugeðlisfræði handa flugnemum, eftir Arngrím Sigurðsson. Efni bókarinnar er talið fullnægjandi áður en verklegt flugnám hefst. Margar myndir eru efninu til skýringar. Kostar með söluskatti kr. 96.75. IÆIFTUR. SendLsveirm óskast hálfan eða allan daginn. Tryggingamiðstöðin hf. Aðalstræti 6, 5. hæð — Sími 19460. Bók-aútgáfia sambandslns giatf út 2 bæk-ur á árinu, bókima Bítlar eða Blá-klukkiur e. Jenmu og Hreiðar Stefán'sson' og æsku- lýðssöngbókina Un-ga kirkjian, sem hefuir að geyma sálm-a og æskulýðssöngva ás-amt fleira etfni. Nótur fylgja söngtextum. Sr. Jón Bja-rm-an æskulýðsfull- trúi flutti skýrsl'u bókaútg'áf- unn'ar. Æsikulýðsbl'að'ið er að hefja •göngu sín-a á ný. Útgátfa þess lagði'st niður etftir að það va-r flutt tiil Reykjavíkur, en nú verður það flutt niorður aftur og hefur göngu sína -un'diir rit- stjórn' sr. Bolla Gústafssonar í Laufási. Bréfiaskóli suin-nudagaskóla- 'barna hóf göngu sín-a á árin'u u-nidir ritstjórn s-r. Jóns Kr. ís- feld og er þátttaka í hon'nm gleðilega mikil. Um næstu jól er væn-t a-nleg 'hljómplata ge-fin út a-f Fálkan- um h.f. og Æ.S.K. í samvinnu. Á plöt-unn-i verður jólaguðspjall i'ð og jólasömgvar, hvort tveggj'a flutt atf börnum. Mun- platan nefnd Jólavaka. Þá er í undirbúniingi handfoók fyrir starfsmenln í kirkjuleg-u æskulýðs-startfi. Þá gekkst samb. fyrir rit- gerðasamkeppni meðal nemenda í framhaldsskólum norðan lands. Þátttaka var mjög góð og verður væntanlega framhald á þeirri s-tarfsemi. Sambandið gatf út auglýs'inga blaðið Norðlendin'g og hatfði fjár öflun á ýmsan -annan- hátt s.-s-. með útgáfu jólakorta o.fl. Dómhildur Jónsdóttir prests- frú á Skagaströnd flutti erindi á fundinum um föndurvinnu í sambandi við barna- og umgl- ingastarf. Samþykkti fiundurinn að ath-uga möguleika á sýningu slíkrar fön'durvinnu á næsta að- alfundi. Aðalumræðuefni fundarins var Skemmtanir og Kristindóm- ur. Framsögumenn voru Jón Þor steinsson úr Ólafsfirði og sr. Bolli Gústafsson í Laufási. Um- ræður urðu miklar um málið. Voru menn sammála um að þetta séu ekki andstæður, geti vel farið saman innan vissra ta-kmarka. Trúin á ekki að ein- angra fólk frá lífiniu, heldur á hún að þroska það, kenna því að velja og hafna. Tr-úarvitund mannsins á að efla hann gegn því sem rangt er og skaðlegt, en kenna honum að rijóta þess, sem hollt er og veitir sanna gleði. f sambandi við þetta um ræðuefni var samþykkt tillaga þess efnis, að kirkjan þyrfti að gera meira hér en hingað til í því að vinna gegn áfengisböl- inu. Þá samþykkti fun-durinn að fagna fyrirkominni hugmynd um kirkjulegan gagnfræðaskóla á Hólum í Hjaitadal, og vill stuðla að því með Hólatfélaginu að hugmyndin verði sem fyrst að veruleika. í sambandi við fundinn var kirkjukvöld í Hvasstangakirkju. Sr. Gísli Kolbeins á Melstað stjórnaði þeirri dagskrá, sem þar fór fram. M. a. var þar gefið allgott yfirlit í myndum og máli um margt af því æskulýðs- starfi sem nú er unnið norðan lands á vegurn kirkjunnar. Kvöldinu lauk með fjölmennri altarisgöngu. Fundarlok voru um hádegi á sunnudag, en kl. 2 e.h. var boð- að til messu á 6 kirkjum í ná- grenni fundarstaðar. Aðkomu- prestar stigu í stólinn og ungl- ingarnir, fu-lltrúar æskulýðsfé- laganna á fundinum fluttu pistil og guðspjall í messunum. Um 40 fulltrúar sátu fundinn, en félögin innan sambandsins eru 10 íbúar Melstaðarpresta- kalls sýndu fUndarmönnum mikla gestrisni og var dvölin á meðal þeirra hin ánægjuleg- asta. Stjórn Æskulýðssamhands kirkjunnar í Hólastifti skipa: Sr. Pétur Sigurgeirsson, Akur eyri, form., sr. Þórir Stephensen, Sauðárkróki, ritari, sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað, gjaldkeri og m-eðstjóreindur: Sig- u-rður Sigurðs-son og Guðtaumd- ur Garðar Arthúrsson-, Aku-r- eyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.