Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OIJT. 1967 7 Danskur málari sýnir á Mokka UM þessar mundi sýnir á Mokka við Skólavörðustíg, danskuir málari Sven Áge Rendboe, þar sem aliir lista memn þjóðarinnar, a.m.k. þeir af ynigri kynslóðinni safnast saman, dag hvern, — a.m.k. sáum við þar í fyrra- dag hana Rósku, sem setti svip á umhverfið, — og Guð mundulr söngvtari framreið- ir kaffi, fullsterkt, miðluings sterkt, og svo þetta venju- lega, sem kaffikerlingarnar nota oftast. Því miður hi-ttum við ekki málarann sjálfan að máli, því að hann var farinn til síns heimala.nds, en við hitt um fyrir bröður hans, sem sagði ökkur frá þess-um mál araþróður sínuim. Ein af myndunum á Mokka „Bróðir minn var hér á ferð í sumar, og notaði tæki færið til að mála miyndir, en flestar myndanna, sem hann sýnir hér eru þó málaðar í Danimörku". Þeir bræður enu ættaðir frá Óðimsvéum á Fjóni, ag þar hefur S'veinn Áki sýmt árlega með lista- mannafélögiuim þar. Einnig hefur hann sýnt í Faabor.g, Svemdborg og Nyborg. Sveinn Áki er fæddur 1929 í Velje á Fjóni. Hann hefur frá barnæskiu unnið land búnaðaristörf, og s'íðan í sikiipa'sim.íðastöðvum í Odense otg Lindö. Fyrstu sýnimguna hélt hanm í Odense 1962, og m.a. beíur hann sýnt mieð Den Frie í Kaupmannphöfn. Sýnimgin á Mokka mun stamda í 2 vikur. Allar mymdirmar eru til sölu, og við sjáum ekki anm að en að verði myndanma sé mjög í hótf stillt m,iðað við verðbólgu og viðreisn í sama lendis. Ekki ætti slíkt að sikaða, þegar allir tala um verðbólgiu og viðreismí sama orðimu. Það er viss fj'árfest- ing í svona málvertoum. Fr. S. Sven Áge Remdboe. 70 ára er í dag Imgifbjörg Kristjánisdóttir, kona Sveim- björns Kr. Stefán,ssonar, vegg- fóðrarameistara, Njarðargötu 45. 70 ára er í dag Jiatoobína Jó- hannesdóttir, Álafossi. Hún hef ur starfað á Álafossi í 46 ár. FRÉTTIR Skákæfing í kvöld kl. 8 í stoákheknili T.R., Grenisás'vegi 46. Mætið vel. Kristniboðssambandið Fórnansaimtooma í tovöld tol. 8,30. Ungt fólk úr kristniboðs- félaginu Árigeisla sér um sam- toamiuna. Allir veltoomnir. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem óskað er eft ir að fermist í Hafnarfjarðar- prestakalli í haust að koma til viðtafs í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 4. okt. kl. 5. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anurn fimmtudaginn 5. okt. ki. 8.30. Rætt verður um vetrar- starfið. Séra Frank M. Hall- dórsson sýnir myndir frá ísra- el. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélögin Saumafundur fyrir telpur 8—13 ára byrja í Betaniu, Lauf ásvegi 13 föstudaginn 6 .okt. kl. 5.30. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 5. okt. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Þorsteinn í Mbl.-glugga ÞORSTEINN Þorsteinsson hengir upp lágmyndir sínar úr tré í Bogasalnum 1955. Síðan hefur hann horfið frá „abstrakt villu“. UM ÞESSAR mundir sýrnir í glugga Morguniblaðsims Þorsteinin Þorsteinsson. Þonsteinm er 35 ára gamaH. Hann hótf mám við Handíða- og myndlistaskólann 1948, ag telur, að Jón Emgilberts hatfi reynst honium bezti kennarinn. 1952—1953 dvaldist hanm í Qsló og stundaði mám við Statens Kunstakademi. Næsta vetwr var hann í París, og sýndi þar. Hann hefur farið mámsferðir til Italíu, Hollainds og Austurríkis. Þoristeinn segir otokur. að hann hatfi eiginlega málað frá því hann var 13 ára gamaii, ag aftast ferkgist við olíul'iti. 1955 í móvember sýmdi hamm í Bogasalnuim, lágmyndir úr tré. Han.n kveðst haifa málað aibstraikt til 1956, en síðan snúið sér að skikkanttegri siðum. Mymdirnar í Morgumblaðagluigganum eru allar til sölu, og verði' mjög í hótfi stillt. UpplýsinigaT uim verð á myndunum má fá hjá auglýsingadeild Morgunblaðsins. Rætt um afmælisfagnað félags- ins. Sýnd kvitomynd frá aðal- fundi og fleira. Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudag 9. okt. Uppl. í síma 40839. Kvenfélagflð Bylgjan Konur lotftsfceytamanma. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinm fimimtudaginn 5. okt. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Sýnd verður kvik- mynd fr'á sumarferð og fleira. Kveintfélagið Hrönn Fyrsti fundur vetrarims verð- ur haldimn miðvikudaginn 4. oltot. kil. 8:30 að Bánuigötu 11. Spiliuð verður félagsvist. Stjórnin. Kirkjunefnd kvemna Dómkirjumnar heldur fund 4. okt. tol. 3 í kirkj unni. Kvenfélag LágafelLssókmar Fyrsti funidur vetrarins verð- ur að Hlégarði fimmtudaginn 5. okt. kl. 8:30. Rætt um vetr- arstanfið. Minningarspj öld Geðverndarfélagsins eru seld í Markaðdnum, Hafnarstræti og Laugavegi, verzLun Magnúsar Benjamdras- sonar og bókaverzlun Ólivers Steins. íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 37079. Píanókennsla Er byrjuð að taka á móti nemendum. Hanna Guðjónsdóttir, Kjartansgötu 2, sími 12563. íbúð óskast til leigu Þárf að vera laus fyrir jól. Upplýsingar í síma 51047 og 51349. Keflavík — Suðurnes Til sölu Selmer 'gítarmagn- ari ag Hþfner rafmagns- gítar að Borgarnesvegi 52, Ytri-Njarðvík. Skni 1724. Keflavík —. Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leiigu 1. nóv. Þrennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 2254. Atvinna Ungur maður með reynslu í bókhalds- og skrifstofu- störfum, óskar eftir 'heima- vinnu á kvöldin. Tilb. send ist blaðinu merkt:: „Regdu- semi 5946“ fyrir 7. þ. m. Vantar mann til að hirða fjós með 30'— 40 kúm, auk ungviðis. — Uppl. í síma 359518. Atvinna óskast Ungur maður með burtfar- próf úr rafmagnsdeild Vél- skólans óskar etftir starfi í landi. Er auk þess vanur Keflavík Höfum kaupanda að nýju eða nýlegu einhýlishúsi strax. Há útborgun. Fasteignasalan, Hafnangötu 27, Ketflavik. Sími 1420. skrifstofu'störfum. Tilboð merkt: „Framtíð 5897“. Börn frá 2ja—5 ára komast enn að í dagheimili Keflavíkur. Forstöðukona. Píanókennsla Svala Einarsdóttir, Skállholtsstíg 2, Sími 13661. Stúlka óskast CAFÉ HÖLL, Austurstræti 3, sími 16908. Vélritun Kona óskar eftir vélritun í heimavinnu. Uppl. í síma 23549. Til sölu Hafnarfjörður Til leiigu er herh. og aðg. að eldhúsi fyrir einhleypa eldri konu. Reglusemi áskil in. Uppl. í síma 50789 frá kl. 6—10 næs'tu tovöld. 15 kg vog sem ný, ásamt stállögðum fiskibúðarborð- um. Uppl. í síma 40451. Vil kaupa Fiat 8)50. Uppl. í síma 40451. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí. Uppl. í síma 38435. Til leigu íbúð, 3 herb., eldhús, bað, um 120 ferm. á jarðhæð. Tilb. með uppl., verðtilboð ag greiðsla merkt: „Vest- urbær 5952“ sendist atfgr. blaðsins fyrir 5. okt. Stúlka óskast í hrauða- og mjólkurbúð hálfan daginn. Uppl. í síma 33435. Diesel-vél til sölu 105 hestafla Benz í mjög góðu ás'tandi. Vélina er hægt að skoða í gangi. — Hagstæð lán. Aðal Bílasalan, sími 15014. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu er 3ja herb. íbúð á 9. hæð (efstu) við Ljósheima. íbúð- i ner stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og skáli. Svalir eru mjög stórar (um 25 ferm,) og sól- ríkar. Þvottaherbergi er sameiginlegt í kjallara með vélasamstæðum. Úr íbúðinni er mjög glæsilegt útsýni til austurs og vesturs. — Uppl. i síma 36259. Til leigu tvær stórar glæsilegar samliggjandi stofur, við Miðbæinn nú þegar. Heppilegt húsnæði fyrir teikni- stofur, fundarstofur, lestrarfélög, heildsölufyrir- tæki og margt fleira. Upplýsingar í síma 12269. sukurtaust VAlAtll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.