Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 23 66. Tamas Vasary býr' yfir kris.taltærT'i tækni ög „rú- batúspil“ notar hann af ein- stakri smeikíkvísi og hæ- ver’sku. Hann er1 að vísui ekki sá stórbrotni „hvir'fil- vind'ur'“ sem Rubi-nstein, en flestum Ghopin aðUáendu'ml líkar hann mjög' vel. Hljóð-* ritun er góð eins og á hinunrí fyr'r'greindu upptökum. Aðl kom nú í sumar á „Don Quijote" eftir Riehard Strauss, en þar leikur Pournief einleilkshlutverkt af yfir'burða snilld, en Fil-, hanmóníuhljóimsveit Berlín- ar leifcur með undir stjórn, Kar'ajans. Þetta er örugg- lega bezta fáanlega upptak- an á þessu merkiiega tóna- ljóði Riehards Strauss. Eru Fournneir og Kempff BIRGIR GUDGEIRSSON SKRIFAR UM HLJOMPLOTUR í ÞETTA sinn skuluim við a-t huga nokkrar af marlkverð- ustu hljóðri'fun'um Deutsche Grammophion, sem út hafa kcmið siðastliðna mánuði. Áður en það er gert, er vant 'haegt að táta íhj'á líða, suð bendta lesendum á mjög! merkilega hljóðr'itun frá Decca, sem gefin var út í árslók 1966. Það er varl'a! nein goðgá, þótt fullyrt sé, að tæfcnilega hafi fagmönni um Decca sjaldan tekizt bet ur. Hljóðritun sú, er hér uim ræðir, er af Sinfóníu no. 21 eftir Gustav Mahler, svo- kall*aðri „Upprisusinfóníu". Verk þetta mun ýmsum vel þefckt hérlend'is, að vísu ein ungis þeim. sem safna hljóm plöturn og hlusta á þær, m. a. vegna þess, að þetta verfc befur aldrei verið flutt hér á tendi og verður naum'ast' á næstunni, þar eð það krefst geysistórrar hljóm- sveitar. Sinfónían hefur reynar verið flutt af hljóm, plötum í RSkisútvarpintu, en það gefur auga leið, að’ hverju gagni það kemur að' heyra hana aðeins á margra mánaða fresti, ef ekki margra ára. Bl'jóðritun þesisi verður að teljast t'atoa verulegai frami tveim þeim beztu, sem áður voru fáanlegar á þessu verki Mahlers, en það eru CBS-útgáifan, sem stjórnað er af Bruno Walter, og ný- legri útgáfa frá Coliumbia 5 Bretlandi (E.M.I.), sem stjórnað er af Otto Klemp- erer. Plytjendur í þessari nýjustu útgáfu eru: Sinfón- íuihljóms'veit Lurtdúna- og kór! sömu hljúmsveitar. Heather Harper (sópran), Helen Watts (alt), eh stjórna-ndi eT Georg Solti. Kæmi mér ekfci á óvart, þó að þetta væri glæsileg'asta túltoun: Siolt'is á hljómplötum. Plutn ingur hans, eða katnnski rétti ara sagt, tónlistarmanna. undir ha-ns stjórn, er glæsi- legur o-g hrottafenginn þar sem það á við, enda verk- ið stórhrifcalegt á köflum, þó að það eigi að sjálf- sögð sinar mjútou og hlýju bliðar, e-ins og reyndar aðr- ar sinfóníur Mahler-s. Ein- söngvarar sfcila sínum hlut- verkum a-f mestú prýði, o'g Sinifóníuhljómsveit Lundúna. er að öllum l'íkindum si'u bezta í Engla.ndi. Ein« og fyrr var sagt, erui tæknigæði þessarar upp-töfcu feiknarleg að gæðum og munu gleðja stórlega eyru þeirra, sem eru svo lánsam-' ir að eiga fullkomin tón- tæki ( er þ-á ekfci átt við svofca.Ilaða „rad'íófóna"). Þaði er efcki hækt að brýna nóg- samlega fyrir tónlis-tarunn- endirum að kymna s-ér vertí Mahlers en hér v-erður ekki, rætt frekar um þau a-ð sinni, enda hefur það verið gert áður í þe-ss'Uim þá-ttum. Hlj-óðritun þessi er á tveim hljómplötum oig í albúmi'. Með því fylgir nofckurt les- mál og athyglisvert enda! skrifað af Deryck Cooke, sem -sennilega er ma-nna fróð ast'ur uim Mahlex og tún-list' hans. Tvennt vi’l ég benda á, áð ur en skilið er við þ-essai hljóðritun á annarri siinfón- íu Mahlers. A-nnars vegar, að Deut-sChe G'rammopihon ætlar að 'gefa út allar sin- f-ón'íur Mahlers un'di'r stjórn' Rafa-els Kubeli-tos, an hanm er t-alinn mjög fær túlkia-ndi á verikum Mahlers. Hins veg ar, að ég gerð'i ítrefcaðar fyr irspurniir hvort þessi upp- t'afcia væri fá'anleg hér, en án árangurs. Eftir tals'verð''an' t’írna- féklk ég svo þessa hljóðl ritúin. Hún virðist sem sé' ekki hafa verið flu-tt til landsins -til „alm-ennings- brúfcs". Er skýringin sú, að' tónverk Mahlers seljast ekki á í'slandi? Við sfculum þá snúa okfc- ur lítillega að noklkrum hljóðritunum frá Deutschei Grammophon, sem nýlega hafa kcmið á markað. Vil' ég þá fyrst nefna upptöku á - öllurn Impromptúum Srhu berts, átta að töl-u. þ.e.a/s. Impromptuin fjögur ópusi 90 (D. 899) o:g önnur fjögur ópus 142 (D. 935). Þau eru hér leikin af Wilhelm Kempflf, s-em mörgu-m rnuni að góðu tounnur. Þau eru flutt a'f a,flburða s-n'illd og leiikj s-eim er flág'ætun nú á d-ögum. Umi tæknd Ke-mpffs þartf efckii a-ð ræða, en þessi hljóð- ritun gæti verið mörgum góð og þörf kennsla hvað varða-r nottoun pedala í p-í- anó'leifc. Þar er varla hægt' að benda á eitt Impromptú- ið öðru fremur í þessu-m flutningi, en ef til vill ei" Ges-d-úr impromtúið úr Deut'seh 899, hvað indælast og kærast. Þess vegna voru það dálí-tið r-aunaleg mis-- tök, sem urðú við- útsend-, ingu hjá Rikisútvarpinu fy-r ir nokkrum vikum, e rég varj gestur í þætti Gunfniars Guð' munds-s-onar', sem ber nafn- ið „Hljúmplötusafnið", en fyrlir h-erfilega- vangá var' 1-eikið B-dúr Impromptúið 3 st-að I-mpromptúsins í Ges- dúr'. Þetta uppgötv-aðis-t efc'ki fyr'r en við útvörpu'n. Það ver-sta var kannsfci skki mist-ökin í sjálfu sér, held- ur hi-tt, að Ge'S-d'úr' Impromp túið er svo mifclu fegurra., Önn-ur mjög góð Sch-ubert hljóðritun fr'á De-utschiej Grammopho-n e-r Valsar, Þýzkir dansa-r, o.fl. leifcið a-f! öð'ru-m p-íanölieikara sem við þekkjum vel, Jörg Demus. Eins og mörgum mun i f-e-rsku minni, lék Demus ein mi-tt áður n-efnt Ges-dúri Impromtu Schuberts, sem aukalag, er' ha-nn léfc í fyrsta- sin-n með Sinfóníuhljómsveit Geo-rg Soltli. Íslands. Jörgen Demus léto fyrir þó nökkru'm á-ru-m öll! Impromptu Sohuberts inn á' hljómplötu, en sú hljóð-rtt-, un er ekfci sérlega merfci-, le-g saman'boriið við hina ný-l ú't'tocimn-u hljóð-ritun Kemp-, ffs. Þó ber þess vel að geta-,. að Jörg Demus hefur1 tekið. gíf-urlegum framförum sið- astliðin ár og á eflaust ef-tir- að bæ.ta enn við sig, enda, ungur að árúm. Taim'as Vasery er, þótt ung! ur sé, þegar einn allra snjall asti túlkandi á verkum Cho- pins, sem nú er' uppi. Nýver ið barst mér í hendur’ hljóð1 ritun frá Deutsche Grammol phon, þa-r sem hann' leilkiur! alllar Ballöðu-r Ohopin-s oig öll I-mpromptúin fjögur, þar á meðal hi-na þekfctu Fanta-1 sie-Impromptu í cis-moll op. víisu er rétit að tak-a það f-ram, að sumar hljóðrit'anir Deut- sche Gr'am-mophon á píanó- músík mættu hafa styrkar’i bassa eða n-eðra tónsvið, en það er reyndar ekkert tili að1 fárast út atf. Pierr'e Fournier o,g Ru'doltfi Firfc-usny leifca selló-sónöt- ur Brahms á nýgerðri hljóð ritun, einnig fr.á Deutíohe Gra-mmophon. Fyrri sóinöt-' una samdi Brahms árið 1856 en hina siðari um tuttugui árum seinna ár-ið' 1886. Pierre Forn'ier er einn; alsnj'allasti sellisti vorra’ daiga og mikjill aristó-' krat í spili. Tón'ninu fagur og fraserin'gar all-t ar með afbrigðuim músíkal-i skar. Þe-ss-u þa-rf ekki að að lýsa fyrir hljómplötusöfn ur-um, nægir að'eins að minna á Selló-svítuirnar sex eftir Bach, sem til e-ru 4 Archiiv merki með* Rournier' og skrifað var um hér L Mo-rgunblaðinu' fyrtfr notokr um ár’-uim, þegar þær voru. nýútkomnar. Svo má einn- ig mimn'a á upptófcu, s-em út tónlistaruinnendur al'varlega hvattir til að fcynna sér þetta verk, þó að sum-um þyki það notokuð strembiðl viðureignar. En þar hefur hljómplötusaf.narinn marg- falda yfirbUrð'i yfir aðra tón listaruinnendur, því að hann getur einfaldlega hlstað á verkið up-p atftur og atftur (ef hann' gerir etoki nágrann an-a æra) og reynds'r lær.t það það’ utan' að, ef því er að- sfcipta. E-n þetta var' nú s-má útúr-1 dúr. Þes-si npptaka á selló- sónötum Brahms verður að teljast mjög góð, þó að, Fourinrer h-efði átt verð'-< u.gr-i meðl-eifcara skilið en. Rudolf Firku-sny. Hljúðritun in er sellóinu hliðhollari en píanóinu, og er það veiiga- lítill galli í þess-u tilfelli. Þó að hér sé stiklað 4 stóru og fátt eitt ta-hð atf þeim upptöfcum frú Deut-' sche Grammophpn, sem hæst hefur boriðJ síðu.stu' mánuði, er rétt að geta ei-nnl ar enn, sérstakle-ga þar eðl bæði verkin eru vinsæl með* al „nýgræðinga“ í hlustun og stúderi-nig'u á sígildri tón lis-t. Verk þes-si eru „Myindiir' á sýnin,gu“ eftir Mussorgsky' í. hljómsveitarbúnin-gi Rav- els o-g ,,Bolero“ efti-r Ravel. Þau eru hér flutt a.f Fíl-‘ harmóniuhliómsveitinni l Berlín undir stiór-n Her-' berts vo.n Karaian. Þótt tæknigæði hJ'óðritunar séui efcki alve? sins kyneimagn-' u-ð o.g á Decca-iupptökunni. sem n.efnd var hér í upp i hafi, þá eru þau eigi að síð * ur í efsta gæðatfRtoki. Þaði sfciptir Hka hreint efcki s-v f litlU máli. þar sem hlióm# sveit'arbú.ningur Ravels þessum tónverfcum er litrík^ ur í meira lagi. Um Karajan þarf ekki mifc.ið að fiölyrða* fremur en svo oft hefur ver' ið gert hér áðu-r. Marg'ir eru' þeirrar sfcið'unar að hann s-é mesti hliómsveitarstióril núlifandi eftir að Wilhelm' Furtwansler lézt árið 1954. En hvað sem því 1-íð'ur er1 hann mikill g.aldramaff'ur 1 meðhöndlun hliómsvedtar, cg það er vei!ramikið atniði í flutningi tónlistar sem1 þessarar. Bii'giir Guógei: ltíim Verkameim óskast við byggingarframkvæmdir við Breiðholt strax. BREIÐIIOLT H.F., sími 81550. Fjarverandi frá 5. okt. til 13. ofct. F ótaaðgerðastof a med. orth. ERICA PÉTURSSON, Víðimel 413, sími 12801. Forðist fljótandi ||f| V;- f§N|| #|| || sulcurloust hitaeiningar- drekkid... VALAfll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.