Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. I9OT Útgefandi: Hf. Aryakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. jRitstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Símj 22-4-80. 1 lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. FRAMSÓKNARBLAÐIÐ SANNAR Á SIG ÓSANNINDI IT'orustugrein Framsóknar- blaðsins í gær fjallar um tillögu, sem fram kom á auka- fundi LÍÚ um tengsl við EFTA og EBE. Um afgreiðslu á tillögimni, segir í forustu- grein blaðsins: „Útvegsmenn tóku þessum tillögum illa og töldu að slíkt stórmál ætti ekki að ræða á aukafundi, sem kallaður væri saman til að krefjast skjótra úrræða til að koma í veg fyrir algera stöðvun fiskveiðiflotans. Sam þykkti meirihluti útvegs- mann, er fundinn sátu, að vísa þessari tillögu frá fund- inum.“ Og í lok forustugrein- arinnar segir: „Því ber að þakka útvegsmönnum að þeir vísuðu frá fljótræðistillögum stjórnar LÍÚ á aukafundinum á föstudag.“ Á forsíðu Framsóknarblaðs ins í gær fjallaði önnur aðal- fréttin um meðferð útvegs- manna á þessari tillögu. Þar segir í fyrirsögn: „Stjórn LÍÚ var falið að ákvarða um EFTA og EBE.“ í fréttinni er síðan skýrt frá viðtali við full trúa LÍÚ og segir þar svo: „Eftir nokkrar umræður á fundinum hefði stjórnin lagt fram tillögu þess efnis, að málinu yrði vísað til stjórn- arinnar til afgreiðslu og hefði það verið samþykkt. Hefði stjórn LÍÚ því umboð til að afgreiða mál þetta fyrir hönd sambandsins.“ Það er að vísu ekki nýtt fyrirbrigði að farið sé með staðleysur og ósannindi í for- ustugreinum Framsóknar- blaðsins. Hitt er óneitanlega nýstárlegt, að blaðið sjálft upplýsi ósannindi í ritstjórn- argreinum sínum og það jafn- vel sama daginn, það er þó gert á forsíðu Framsóknar- blaðsins í gær. Ytri tollur Efnahagsbanda- lagslandanna og tollamismun- ur Fríverzlunarbandalagsland anna hefur hækkað jafnt og þétt á undanförnum árum. Meðan verðlag á útflutnings- afurðum okkar hækkaði stöð- ugt var þetta ekki svo tilfinn- anlegt, en nú þegar um hreint verðhrun er að ræða á mörg- um mikilvægustu útflutn- ingsafurðum okkar skapa þessir tollar alvarlegt vanda- mál. Engum er þetta betur Ijóst en útvegsmönnum, enda kemur það glögglega í ljós í afgreiðslu þeirra á tillögunni um tengsl íslands við EFTA og EBE, þar sem þeir gefa stjórn samtaka sínna fullt um boð til þess að semja greinar- gerð og ályktun um málið og senda ríkisstjórninni að því einu tilskyldu að 3/4 stjórn- armanna séu samþykkir. Það er auðvitað hreinn þvættingur þegar Framsókn- arblaðið talar um að „afhenda (eigi) útlendingum forsjá at- vinnufyrirtækja á íslandi“. Vandamálið liggur alveg ljóst fyrir. Við verðum að brjótast í gegnum þá tollmúra, sem eru að rísa í helztu viðskipta- löndum okkar í Evrópu. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, hefur gefið skýrar og ótvíræðar yfirlýs- ingar um það, að full aðild ís- lands að Efnahagsbandalag- inu komi ekki til greina, en hann hefur jafnframt rétti- lega vakið athygli á því, að með einhverjum hætti verð- um við að ná tengslum við þessi viðskiptabandalög sem tryggi viðskiptahagsmuni okkar í löndunum ipnan þeirra. En svo virðist sem Framsóknarmenn skilji ekki þessi augljósu sannindi. Þeir ætla greinilega að missa af strætisvagninum enn einu sinni. HEFÐ, SEM RÉTTMÆTT ER AÐ HALDIST ¥ oftleiðir hafa um tveggja ^ áratugaskeið haldið uppi flugferðum milli íslands, Bandaríkjanna og Norður- landa. Á þessu tímabili hefur félagið jafnan notað hæg- fleygari vélar en SAS-flugfé- lagið og af þeim sökum boðið lægri fargjöld. Þetta er hefð, sem skapast hefur á tuttugu árum. Árið 1963 fluttu Loftleiðir 19.267 farþega á Norðurlanda- flugleiðinni en árið 1966 að- eins 14.565. Á sama tíma hef- ur SAS aukið farþegafjölda sinn á þessari flugleið úr 109.415 1963 í 163.090 1966. Það er því ljóst, að Loftleiðir hafa ekki orðið aðnjótandi eðlilegrar fjölgunar á þessari flugleið. íslendingar kaupa árlega vörur frá SAS-löndunum fyr- ir 400 milljónum meira en þau kaupa af okkur. Hér er fyrst og fremst um margvís- legan iðnaðarvarning að ræða, enda hafa SAS-löndin lagt áherzlu á framleiðslu margvíslegrar iðnaðarvöru til útflutnings. Á sama hátt höfum við íslendingar lagt mikla og vaxandi áherzlu á Eiturlyfjasmygl í Líbanon AP-grein eftir David Lancashire Beirut, Líbanion. Dagblaðið „Beáirút-stjarn- an“ upplýsti nýlega, að 1.007 smyglarar bröskuðu með marijuaina, ópíum og morfín í landinu, ©n Líbanon er ein af miðstöðvum eiturlyfja- smygls í vetröldinni. Heim- ildarmaður blaðsins er einka leynilögreglumaður, sem hef ur í samfleytt þrjú ár unn- ið með öryggisvörðum í land inu, tollvörðum og bændum, sem rækta plöntuna Canna- bis sativa í fjalladal; þjóð- félagsfræðingum og lækn- um. Blaðið segir, að mestallri marij uanjauppsíkerunnd sé smygilað til annanra lamda, mikið til araibíska Sambands 'lýðveMisins, en Egyptar virð ast sólgnari í marijiuana en Líba'nonar sjáifir. Ópíum og morfin enu flutt inn frá Tyrk landi gegnum Sýrland oig sent til Rómar eða Parísar þaðan sem þessum eituriyfj ,um er loks smy.glað til Bandaríkja'nna. Fnásögn blaðsins er flest- um Líbanomum engin ný- lunda, en fréttir um eitur- lyfjasmygl eru sjaldséðar á prenti í landinu. Opinber yf- irvöld hafa ekkert lagt til málanna, en líbanonska rit- sikoðunin gaf samþykki sitt til, að fregnin birtist í blað- inu. Eiturlyfjadeild líbanonsku lögreglunnar starfar, sam- kvaemit frásöignum blaðsins, með arabíisfcu liögregilunni og Interpol að því að hafá hend ur í hári eitu rlyfj asmylglar a. Eftirtekjan er rýr. Blaðið heifur eftir læbni motokrum: „Yfirvötdin hafa aðejns hand tekið smásmygiara. Þeir, sem meira færast í famg, eru látnir eiga sig“. Annar laekn ir sagði: „Yfirvöldin gætu hreimsað þjóðina af eitur- lyfjasmygluruim á tveim sól arhringum, ef þau kærðu sig um“. Það er útbreidd skoð- un meðal einkaaðild í Beir- út, að oft standi háttsettir að eiturlyfjasmyglinu, en all ar sannanir vamtar. Stundum fara erlendir ferðamenn í könnuinarferðir til Bekkadalsins handain ’hinna formu borgarrústa Baailbacks til að skioða Cannabas-akrana, þrátt fyrir opinbera yfirlýsingu um að Cannabas sé hvergi rætotað í landinu. Blöðin í Beirút skýra oft frá því, að bitfreið ar séu stöðvaðar á landiamær um Sýrlands og Líbanon og í þeim finnist miklar birgð- ir af marijuana .ökumaður oig farþegar eru í þessum til vikum handteknir en ekki grennslast eftir því hverjir standi að báki þeirn. Aðrar heimildir hafa skýrt frá því, að stundum sé mari juana flutt tiil Egyptalands gegnum ísrael þrátt fyrir bann við viðskiptum við Gyð imgarikið. Eiturlyfið er stund um flutt í sérprentuðum sekkjum með sedrusviðar- tákni og vörumerkinu „Blóm Libanoms". Hvað sem öðru lýður enu Líbanonar sjálfir ekfci sólgn ir í þessa framleiðslu sína. í skýrslum sjúkrahúsa k'emur í ljós, að einumgis 1296 ,mari juananeytendur“ eru undir lætonishendi í lamdimu. Auk þess eru í sjúkrahúsunum 785 heroín-neytendur, 140 óp íum-þrælar oig 37 morfínist- ar. Hinsvegar segir „Beirút- stjarnan", að eiturlyfjaneyt- endur tovarti yfir llélegri læknishjálp, þeir fái aðeins aspirín í staðinn fyrir sér- stök læknisiyf. Blaðið segir ennfremur, að þagar eitur- lyfjasjúklimgar siéu tebnir höndum eigi að senda þá þe;g ar í stað til lœlkmis, en í stað inn sé þeim oft haldið í fanig elsi mánuðum saman. Litsjónvarp í Frakklandi og Sovétrikjunum flugið, sem hefur skapað okk- ur verulegar gjaldeyristekjur. Með hliðsjón af þessum staðreyndum er eðlilegt að sú hefð haldist, sem ríkt hefur í tuttugu ár, að Loftleiðir bjóði lægri fargjöld á þessari flugleið, meðan þeir fljúga með hægfleygari vélum, og að SAS-löndin viðurkenni sanngjarnan fargjaldamis- mun nú eins og þau hafa gert sl. tuttugu ár og jafnframt að Loftleiðir njóti eðlilegrar fjölgunar á farþegum. íslend- ingar hafa opnað land sitt fyr- ir iðnaðarvarningi frá SAS- löndunum vegna þess, að við teljum almenningi hag af því. Með sama hætti er eðlilegt að SAS-löndin veiti íslendingum heimild til áætlunarflugs til SAS-landanna þegar almenn- ingi í þeim löndum er ótví- ræður hagur af því. Nú eru uppi raddir um það, að á sama tíma og SAS reynir að útiloka íslenzkt flugfélag frá flugi til SAS-landanna hyggist SAS hefja flugferðir til íslands með þotum í sam- keppni við íslenzku flugfélög- in. SAS er því að reyna að breyta ástandi, sem ríkt hef- ur í tuttugu ár sér í vil með mjög róttækum hætti. íslend- ingar hljóta að líta þá þróun mála mjög alvarlegum aug- um. París og Moskvu, 1. október NTB. BÆÐI Sovétríkin og Frakkland hófu á sunnudag útsendingar á litsjónvarpi, sem byggist á hinu franska SECAM-kerfi. í Moskva söfnuðust hundruð manna sam- an fyrir utan stærstu sjónvarps verzlanir í því skyni að sjá eitt- hvað af hinnii fyrstu dagskrá litsjónvarpsins í sjóntækjuim, sem stillt vair út í gluggana, en dagskráin stóð í tvo tíma. „Megi hinn litríki regnbogi flytja gleði inn á heimilin" sagði hin Ijós- hærða sjónvarpsþula, Ella Sja- sjkova, sem kynnti dagskrána. í Frafcklandi siást fyrsta lit- s jó n-v arpsútse n d i ngin á 1500 tækjuim. Fyrsta sengingin vair aðallega tilraunasending, þar sem sýnd var m.a. ferðamynd. Aknennar útsendingair eiga að hefjast um næstu helgi með sýninigu á „Antoniuis og Kleo- patra“. Samkv. frásögn frönskiu fréttastofunnair AFP er ætlun- in að litsjónvarpsending verði í 12 klukkustundiir um hverja helgi. Sendingin á sunnudag hófst með ávarpi Georgs Gorses, upp lýsingaimálaráðhierra, sem lýsti þessium atburði sem afreki og sagði, að franska sjónvarpið hefði búið sig árum saman und- ir þessar nýjiu sjónvarpsisend- ingan. í Sovétrikjunum sást fyrsta sovézka litsjónvarpssendingin á takmörtouðuim fjölda tækja, sem stillt var út í glugga verzlanai, félagsiheimila og gistibúsa í Miosikvu og Leningrad. Vonir standa til þess, að fyrir áramót veriði búið að fæna svo út kvíar litsjónvarpsins í So- vétríkjiunum að unnt verði að fylgijast með útsendingium þesis í öllum stærri bongum landsins. Sendingairnar eiga að standa yfir tvo tíma alla laugandaga og sunnudaga. ísraelssöfnunin nemur nú 400-500 milljónum dala. Fregnir frá New York herma að samtök Gyðinga í Band'aríkjunum og ýmsum öðrum löndum utan kommún istaríkjanna, hafi safnað miflli 400 og 500 milljónum dala — eða eitthvað milli 175 og 215 milljónum ísl. kr. — til stuðn ings fsraelsríki. Söfnun þessi hófst í maí sl. skömmu áður en á skall styrjöld ísraels og Arabaríkjanna í júníbyrjun og er engan veginn lokið enn, að sögn talsmanna Gyðinga- samtakanna í New York. Bandaríkin hafa lagt mest af mörkum til söfnunarinnar en mlkið hefur einnig safnazt í Bretlandi, í Kanada og Fraktolandi og töluvert líka í Sviss og Suður-Afríku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.