Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 21 Borað eftir heitu vatni við Lagarfljótsbrú Egilsstöðum, 28. sept. A NÆSTUNNI hefjast fram- kvæmdir við leit að heitu vatni við Lagarfljótsbrú á vegum Jarðborana ríkisins. Boraðar verða tilraunaholur á nokkrum stöðum og reynt að finna heita- vatnsæðina, sem talin er vera á svæðinu frá Urriðavatni og niður að Lagarfljóti. Eins og áður h'efur komið fnam í blöðum voru boraðar tvær 'holur við Urriðavatn fyr- IJtför Láru Guð- ir þremur árum og féklkst þá allt að 60 stiga heitt vaitn. Nú verður hins vegar borað niðri við Lagarfljót á svonefndum Ullarttanga, þar sem Jón Jóns- son jarðfræðingur telur sig hafa fundið heitt vatn í fljótinu. Aætlað er að bora um 100 mietra djúpar holur í rannsókn- arskyni, en borinn getur borað 200—250 metra djúpar holur. í»essi hiltaleit mun standa fram eftir októbermánuði. Finnist þarna nægilega iheitt vatn er það til milkilla hagisbóta fyrir ört vaxandi byiggðirnar báðum meg in Lag'anfljóts. — HA. Jarðborinn koininn á Ullartanga. mundsdóttur gerð frá Eskifirði TJTFÖR Láru Gu ðmundsdóttur, Ástoirgi Eskifriði, fór fram í gær frá Eskifjarðairkiríkju að viðstöddu fjölmenmi. Lára heit- in var dóttir heiðurshjónanna Bjargar Jónsdóttur og séra Guð mundar Ásbjörn'ssonar frí- kirkjupres'ts hér á Austurlandi. Lára heitin var hæggerð konia, vann mikað að Hknarmálum. Láar heitin hefði orðið 70 ára núna 21. nóvember n.k.. Séra Þorleifur Kristinsson, Kol- freyjiustað, jarðsöng. — Regína. BRIDGE VETRARSTARFSEMI Tafl- og Bridgeklúbbsins er hafin fyrir nokkru. Fyrsta keppnin er tví- menningskeppni og taka þátt í henni 48 pör. Staðan í keppninni er þessi. 1. Júiíus og Tryggvi 2. Albert og Kjartan 3. Lárus og Zophanias 4. Aðalsteinn og Tryggvi 5. Ingunn og Gunnþórunn 6. Bjarni og Brandur 7. Gissur og Helgi 8. Baldur oig Ólafía. Efstu pörin öðlast rétt til þátt- töku í íslandsrhóti og Reykjavík- urmóti. IÞann 12. október n.k. hefst sveitakeppni á vegum Tafl- og Bridgeklú'bbsins og verða spil- aðar 9 umferðir. Efstu sveitirnar öðlast rétt til þátttöku í Reykja- víkurmóti og íslandsmóti. í byrjun næsta árs fara fram tvenndarkeppni, parakeppni og sveitakeppni í hraðkeppnis- formi. Hinn 9. október hefst á vegum bridgesamtakann'a, fyrir for- göngu Tafl- og Bridgeklúbbsins, bridgekennsla og fer kennsla fram að Hótel Sögu o>g hefst eins og áður segir mánudaginn 9. október kl. 20. Siglufjanðarskarð tepptM í fyrrakvöld i fyrsta skipti á þessu hausti og urðu farþegau- með áætlunarbílnium til Siglufjarðar að ganga í gegnum Strákagöng- in. Þá lokaðist Breiðadalsheiði einnig vegna snjóa í fyirrinótt. H'vöss mor'ðanátt og rignimg var á Norðurl'andi og norðan'- verðum Vestfjörðum á sunnu- daig. Snjóaði í fjöll og vegirnir um Sigiuifjarðarskarð og Breiða dalsheiði teppbust vegna snjó- kiomu en voru opnaðir aiftur í gær. í gærmorgun vonu flest fjöll á svæðinu hvít niður að róburn en snjó tók upp, þegar leið á daginn, ag er ekki vitað, að fleiri fjaliveigir hafi teppzt að þessu sinnd'. .... flöskur af sykurlausu Valash Innihalda jafn- margar hltaeiningar og 1 venjuleg gosflaska! Sana h.f. á Akureyri hefur nú hafið framleiðslu á gosdrykknum: „SUKKERFRI VALASH" frá Valash Fabriken A.S. i Danmörku. Sykurlaus gosdrykkur er þvl loks kominn á markaðinn hérlendis. SYKURLAUST VALASH er svalandi og bragðgóður appelsindrykkur. SYKURLAUST VALASH hefur auk þess þann kost að i innihaldi hverrar flösku eru einungis 2 hitaeiningar. i hverri venjulegri gosdrykkjaflösku eru hins vegar um 100 hitaeiningar. Venjutegur gosdrykkur fitar því um 50 sinnum meira en SYKURLAUST VALASH! Sykurmagnið í venjulegum gosdrykkjum er líka mikill skaðvaldur á tennur. Sá skaðvaldur er auðvitað ekki i SYKURLAUSU VALASH. Þess vegna: Slökkvið þorstann — njótið bragðsins — drekkið SYKURLAUST VALASH og hafið ekki áhyggjur af fitu og tannskemmdum. X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.