Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1967 3 4000. sýning Þjóöleik hússins á fimmtudag „tiornakórallinn66 sýndur að nýju NÆSTKOMANDI fimmtudag, þann 19. október, veróur 4000 leiksýningin í Þjóðleikhúsinu, ísafirði, 17. október. LISTASAFNI ísafjarðar barst í dag mjög höfðingleg gjöf, en þar er frummyndin af böggmynd Ás- irtundar, „Eva yfirgefur Paradís“. Gefendur em Ásmundur Sveins- son, myndhöggvari, og dr. Gunn- laufgur Þórðarson, hrl., og kom LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum- sýnir n. k. laugardagskvöld gam- anleikinn Indíánaleik eða það þýtur í Sassafras-trjánum eftir franska rithöfundinn René de Obaldia. Leikurinn gerist i Villta vestrinu, eins og heiti hans bend ir til, og þar er lýst í gamansöm- um tón ýmsum persónum, sem gjarnan koma fyrir í sögum eða kvikmyndum af slíku tagi. Höfundurinn er velþekktur í sinu heimalandi, en hann er fæddur árið 1918. Hann hóf rit- höfundarferil sinn með því að skrifa ljóð og sögur, en árið 1959 var fyrsta leikrit hans frum sýnt. Síðan kom fjöldi einþátt- unga, en fyrir tveimur árum var svo þetta leikrit frumsýnt með Marcel Simone í áðalhlutverki. Leikritið hefur síðan verið sýnt víða í Evrópu, og nýtur mikilla vinsælda. Með aðalhlutverk á sýningu Leikfélagsins fara: Brynjólfur Jóhannesson, sem leikur aldinn og gagnmerkan landnema, Sig- ríður Hagalín, er leikur konu hans, Valgerður Dan, leikur dóttur þeirra og Borgar Garðars- en nú enu liðin 17 á<r frá því að Þjóðleikhúsið tók til starfa. Á þessurn 17 áruim hafa um það bil hann með höggmyndina hingað til ísafjarðar og afhenti stjórn Listasafnsins. Hjónin Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, og dr. Gunnlaugur hafa áður ,gefið Listasafninu fimm málverk eftir þjóðkiunna listamenn, og htefur dr. Gunn- son, soninn. Guðmundur Pálsson leikur lækninn, sem þykir gott í staupinu, Guðrún Ásmundsdótt- ir gleðikonu með göfugt hjarta og Pétur Einarsson hetjuna Car- los. Guðmundur Erlendsson leik- ur þarna tvær persónur, góða Indíánahöfðingjann Snarauga, sem er af Apache-ættflokki, og hefur sá gengið í lið með hvítu mönnunum, og Fránauga, sem er höfðingi Comanche-indíán- anna, en hann er „mjög, mjög vondur“, segir höfundurinn í kynningu á persónum sínum. Jón Sigurbjörnsson stjórnar þessum leik, en hann hefur ekki starfað hjá Leikfélaginu frá 1959. Steinþór Sigurðsson hefur gert ieikmyndir, og þýðinguna hefur Sveinn Einarsson gert. Nokkur lög eru sungin í leikn- um, og eru þau eftir Delerué. Milli þátta eru leikin bandarísk þjóðlög. Næsta verkefni Leikfélagsins er barnaleikritið Snjókarlinn okkar eftir Odd Bjömsson og verður það frumsýnt í nóvember Um jólin frumsýnir félagið svo Koppalogn eftir Jónas Árnason. 1.500.000 áhorfendur lagt leið sína í Þjóðleikhúsið og séð þar hin ýmsu og margbreytilegu verkefni leiikhússins, leikrit, söngleiki, óperur og balletta. Þjóðleikhúsið hefur á þessum árum te>kið til meðferðar 206 verkefni. Á þessum tíma hafa verið frumflutt 24 ný leikrit eftir íslenzka höfunda, en aúk þess hafa einnig verið sýnd iþar flest af hinum eldri og þekktari ís- lenzku leikritum, eins og t.d. Skugga-Sveinn, Piltur og stúlka, Maður og kona o. fl., og sum þessara leikrita hafa verið tek- in tvisvar til sýninga á sviði Þjóðleikhússins. laugur látið þess getið, að þau hjónin hafi viljað gefa þessi verk í safnið, þar sem þau dáist að 'því, að svo mikill listaáhugi skuli vera hér norður við Dumbslhaf, að stofnað skuli hafa veríð sér- stakt listasafn á ísafirði. Listasafn ísafjarðar var stofn- að samkvæmt skipulagsskrá 12. febrúar 1963, en upphafið að safninu er dánargjöf Elínar Hall- dórsdóttur, er stofnaði sjóð til minningar um mann sinn, Jón Þ. Ólafsson, smið og bróður hans, Rögnvald arkitekt. Gaf hún eign- ir sínar „til listrænnar fegrunar á ísafirði“. Við síðustu reikningsskil nam sjóðurinn tæplega 617 þús. kr. og má verja 9/10 af vöxtum sjóðsins til listaverkakaiupa. Lista safnið á nú, teða hefur í umsjá sinni, 32 listaverk eftir ýmsa þekktustu listamenn landsins og einnig eftir nokkra ísfirzka lista- menn. Fyrsta listaverkasýning, F.I.B. stillt FÉLAG ísltenzkra bifreiðaeig- enda (FÍB) hefur ákveðið að gefa félagsmönnum sínum kost á athugun bifreiðaljósa án endur- gjalds frá 18,—31. október. Þetta er gtert með hliðsjón af þvi, að í hönd fer mesti slysatími ársins, þar sem vax-andi skammdegis- myrkur og versnandi veðiur gera umferðina æ terfiðari og hættu- legri, en við slíkar aðstæður er ljósabúnaður eitt mikilvægasta öryggisatriði bifreiðarinnar. Enda þótt ljós allra bifreiða hafi verið stillt fyrr á árinu, má gera ráð fyrir, að nokkur hluti bifreiða sé eigi með ljós í full- komnu lagi, því á skemmri tíma en 4—6 mánuðum geta ljósin far- ið úr skorðum, og er því mikils um vert, að þau séu athuguð á þessum tíma árs. Þær bifreiðir þurfa sérstaklega á ljósaskoðun að halda, sem mik- ið htefur verið ekið á slæmum vegum, einnig þær, sem orðið Það er einmitt íslenzkt leik- rit, sem hlotið hefui mesta að- sókn hjá Þjóðlei'khúsinu, en það er íslandsklukkan, sem sýnd var 83 sinnum og var hún séð af ná- lægt 5'0 þús. áhorfendum, en æf- ingar eru nú að hefjast aftur á þessu vinsæla verki' og verður leikurinn frumsýndur í janúar n.k. Söngleikurinn My Fair Lady var sýndur 68 sinnum á rúm- um 3 mánuðum og sáu 45 þús. leikhúsgestir það verkefni. 20 erlendir leikstjórar hafa starfað hjá'leikhúsinu á sl. 17 árum og hafa sumir þeirra sett á svið mörg verkefni, t.d. hefur einn stjórnað 7 sýningum hjá Þjóðleikhúsinu. 22 gestaleik- flokkar hafa sýnt á sviði Þjóð- leikhússins og hafa þessir leik- flokikar verið frá 15 löndum. Nú eru að hefjast aftur sýningar á „Hornakórall", og verður einmitt fyrsta sýningin á þessu leikári á þeim leik n.k. fimmtudag og um 4000. sýningin á leiksviði Þjóðleikhússins. Það er vel við- eigandi að sýna að þess-u sinni nýtt íslenzkt leikrit, eftir þrjá umga og efnilega höfunda, en þeir eru: Oddur Björnsson, Leif- uir Þórarinsson og Kristján Árna son. Leikurinn var frumsýndur sl. vor og fé’kk mjög lofsamlega dóma hjá öllum gagnrýnendum. Verkið er mjög nýstárlegt og tónlistin aðgengileg. Leiikstjóri er Benedikt Árnason, en aðalleik endur eru Róbert Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir og Erlingur Gíslason. Um 20 leikarar koma fram í þessari sýningu. HQut- verkaskipan er óbreytt frá þvi í vor að öðru leyti en því, að Guð- mundur Jónsson lieikur nú hlut- verk það, sem Jón Siguorbjörns- son lék áður í Horakóral. sem haldin var á vtegum safnsins, var í fyrrasumar á aldarafmæli kaustaðarins og voru þá sýndar 20 myndir úr safninu og einnig var yfirgripsmikil sýning á lista- verkum úr Listasafni ríkisins Á aldarafmæli kaupstaðarins gaf Reykj aivikurborg afsteypu af höggmyndinni „Fýkur yfir hæð- ir“ eftir Ásmund Sveinsson. Stjórn Listasafns ísafjarðar skipa Jóh. Gunnar Óiafsson, bæj- arfógeti, séra Sigiurður Kristjáns- son, prófastur, Jóhann Einvarðs- son, bæjarstjóri, og séra Lárus Guðmundsson, prestur í Holti. Leíðrétting f FRÉTT um hinar nýju aðal- stöðvar NATO í Briissel í Mtol. í gær misritaðist nafn ritara ís- lenzku sendinefndarinnar þar, ritari nefndarinnar er Svan- hildur Sigurgeirsdóttir. Leið- réttist þetta hér með ókeypis hafa fyrir einhverju hnjaski ef ljósin hafa bilað, ef breytt hefiur vterið um samlokur nýir hjói- barðar settir á bílinn o. fl. Ljósaathugunin verður fram- kvæmd á ljósastillingastöð FÍB að Suðurlandsbraut 10, sími 31100, og verður hún opin frá kl. 8—19 alla virka daga nema laug- ardaga, á tímabiHnu 18.—31. októ ber. Þetta er í fyrsta sinn, sem FÍB býður félögium sínum þessa sérstöku öryggisþjónustu, og mun tímabil þtetta e.t.v. verða framlengt, ef í ljós kemur, að mikil þör.f er á slíkri athugun. Ranglega stillt ljós hafa stund- um valdið stórslysum, og er á- stæða að benda ökumönntum á að notfæra sér þjónustu þessa og tryggja sér rétt stillt ljós, slíkt auðveldar vterulega skammdegis- aksturinn og gerir hann örugg- ari, bæði fyrir ökiumenn og aðra vegfarendur. (Frá FÍB) 1 STAKSTEINAR „Þá verður að hafa það“ Á þingfundi í fyrradag flutti Eysteinn Jónsson. formaður Framsóknarflokksins, ræðu, sem lengi mun í minnum höfð, og framhaldið fengu menn að heyra í gær. Inntak ræðu Eysteins Jónssonar er í stuttu máli það, að algjörlega sé fráleitt að gerð- ar séu nokkrar ráðstafanir tii að stemma stigu við þvi, að þjóð in eyði um efni fram á miklum erfiðleikatímum. Fráleitt sé að landslýður axli þær byrðar, sem ytri aðstæður hafa þegar á okk- ur lagt, rétt eins og þjóðin sé eitthvað allt annað en þeir ein- staklingar, sem ísland byggja. Kjör einskis manns eigi að rýrna, þó að tekjur þjóðarinnar af viðskiptum við aðra rýrni um 14 eða meira. Þessi hag- speki er í fullu samræmi við allt það, sem Eysteinn Jónsson og félagar hans í Framsóknar- flokknum hafa haidið fram síð- ustu árin, og bregður því engum þótt hann segi í framhaldi af þessari „röksemdarfærslu", að hvernig sem allt veliltist ,Jþá verður að hafa það“. Stefnulaust rekald Það er allra manna mál, að Framsóknarflokkurinn hafi nú um langt skeið verið stefnulaust rekald. Hvenær sem vanda hef- ur borið að höndum ©g Fram- sóknarmenn hafa verið spurðir um, hver væru þeirra úrræði, hafa þeir farið undan í flæm- ingi og ekki fengist til að segja neitt annað en einhvers konar véfréttir líkt og var um slagorð Eysteins Jónssonar „hina leið- ina“. Aldrei fékk nokkurt manns barn að vita, hvert hún lægi, þótt gárungarnir hefðu á orði, að þeir, sem færu „hina leiðina" hlytu að lenda á „hinum staðn- um“. Og nú er Framsóknarflokk urinn að því spurður, hvað hann vilji gera til að bægja frá þeim vanda, sem steðjar að islenzku þjóðinni, og enn fæst ekkert svar. Eysteinn Jónsson bara tal- ar og talar — Morgunblaðinu liggur við að segja, malar og malar, en enginn Lifandi maður er nokkru nær um það hvað fyr- ir honum vaki eða flokksbræðr- um hans. Fleyg orð Mikið hefur landslýður skemmt sér yfir hirium fleygu orðum Eysteins Jónssonar um „hina leiðina", svo að líklega hefur enginn Islendingur, hvorki fyrr né síðar, lagt lands- lýð til annað eins aðhlátursefni, og ekki virðist formaður Fram- sóknarflokksiirs ætla að gera það endasleppt, eftir því sem Timinn fræðir Iesendur sína á. Þegar Eysteinn hefur farið um það mörgum orðum, að ekkert þurfti að gera til lausnar þeim vanda, sem allir landsmenn vita að borið hefur að hönflum, játar hann að visu, að halli mundi verða á þjóðarbúinu og gerir enga tilraun til að hrekja ótví- ræðar upplýsingar um, hve alv- arlegt ástand mundi skapast. En hann bætir við ósköp rólegur: Hvernig svo sem allt fer, „þá verður að hafa það“. Þannig hef ur Eysteinn Jónsson búið til aldeilis ágætis yfirskrift á „stefnu" Framsóknarflokksins í efnahagsmálum. Og væru hér enn reviuhöfundar, hefðu þeir þegar fengið titilinn á afburða- verk sitt: „Þá verður að hafa það‘.. (Frá Þjóðleiikhúsinu) „Eva yfirgefur Paradís", — frummyndin gefin Listasafni ísafjarðar „Indíánaleikur44 irumsýndur — hjá L.R. á laugardag Ljós bíla félagsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.