Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. I9fl7 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Tapað — fundið Kassi með sængurfatnaði og nærfötum tapaðist sunnudaginn 1. okt á Kjal- arnesi eða í Kjós. Finnandi hringi í síma 60210. Keflavík Forstofuherebrgi til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 2098. Sauma kjóla og kjóladragtir, Skotapils til sölu á sama stað. Simi 36841. Til leigu 4ra herb. íbúð. Tilb. merkt: „97 — 234“ sendist afgr. Mbl. Vil kaupa 4ra—6 herb. fokhelda íbúð. Verð og greiðsluskilmálar sendist Mbl. fyrir 21. þessa mán. merkt: „Fokheld 235“ Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð sem tfyrst. Vinsamdegast hringið í síma 1558®. Trommusett Til sölu er nýlegt PEARL trommusett, vel með farið. Uppl. í síma 50874 eftir kl. 7. Til leigu rúmgott herb. á góðum stað í bænum. Nokkur barnagæzla áskilin. Uppl. í síma 12560. Barngóð kona óskast til heimilisstarfa frá 1. nóvember n. k. Uppl. í síma 38212. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu. Tilb. sendist afigr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Klinik 215". Geymslupláss Óskum að taka á leigu stór an bilskúr eða annað áþ-ekkt geymslupláss. Tilb. sendist í pósthólf 157. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast á leigu. Tilboð sendist í póstJhólf 157. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Fairlane árg. ’58 í góðu standi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 51261 eftir kl. 7. Harmonika Ný ítölsk harmonika, 96 bassa til sölu. Verð 7.500 kr. Sknar 19811 og 4048®. Bréf frá Bandaríkjununi 3l3 Burns S+reet* Pinev/ille, Louisiana TI360 Uni+ed S+ates of America \\. ok+óber 1967. MorgunblaSið, Reykjavík. Nafnié ei+h 1 vor varS ég hrífinn af tslenxka málnu. Éq ge+ ekki enn skrifað jpa&> af pv\ a6 ég h ef aöeins dálí+ila ensk-ts\enzk oróabók. Samt hef ég góáa íslenzk-ensk orSabdk. JMeð þvt aS ég vil laera nneir, reyní ég aS +aka tslenzkt ■PréífblaS. Ég hef sentyður WérmeS 58 sent (#0,58) eða 25 krónur. Gerió (?ér svo vel aÖ senda mér skrá yfir kos+nuSunum, seni ég ^yrf+i að borga, og eina ú+gáfu btaðs'ms yÖar. Ef pér ge+iá ekki sent mér blað, geriS Jpér svo vel að segja mér+il ás+æða. Þakk. bínn emlaegur, Thomas James Godfrey. OKKUR barst nú fyrir skörrumu bréf eitt frá Thomas James Godfrey í Louisiana í Bandarikjunuim. Bréfið er skrifað á ísl., sem bréffritari virðist hafa lært atf orðabók. Okkur þykir brétf- ið merkilegt fyrir þessar sakir, og birtum þvl ljósmiynd atf því. Ávísunina m.unum við senda honum aftur ásamt blaðinu, svo að íslenzkumámið megi ganga honum hetur í framtíðini. Óskum við honuim góðs genigis við íslenzkunámið og sendum hionum beztu kveðjur og árnaðaróskir. Laugardaginn 16. september voru gefin saman í hjónaband í Fr'íkibkjunmi ,í Hafnarfirði ai séra Braga Benediktssyni ung frú In.giibjörg Kristinsdióttiir og Snorri Gunnarsson, Skipa- Nýlega voru getfin saman í hjónaband ungtfrú Guðrún Sig urðardóttir Og herra Daníel Guðjón Óskarsson. Heimili þeirra er að Dalatanga 5. Þriðjudaginn 10. okt. opiniber uðu trúlotfun sína Þórhildur Hinriksdóttir, Ljósheimum 6 og Þórður Sigurjónsson, flugmað- ur, Vígihólastíg 22. Spakmœli dagsins Hafi tréð ekki borið blóm að vori, er tilgangslaust að leita ávaxta á því að hausti. — Hare. Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig urði Waage, Laugarásveg 73. sími 34527, Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni, Hæðar- garði 54, sími 37392. Gullepli í skrautlegum silfur- skálum, svo eru orð í tíma töl uð (Orðskv. 25.11). í dag er miðvikudagur 18. októ ber og er það 291. dagur árs- ins 1967. Eftir lifa 74 dagar. Lúkasmessa. Fullt ungl. Tungl- myrkvi. Almyrkvi á tungli. Myrkvinn hefst (rönd alskugg- ans snertir tunglið) kl. 7,25, en þá er tungl að setjast og sól að koma upp í Reykjavík, og verður því ekki mögulegt að fylgjast með myrkvanum. Ár- degisháflæði kl. 6.20. Síðdegishá- flæði kl. 18.34. Uppiýsángar um læknaþjón- utu í borginni eru gefniar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. Opin alian sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkuim dögum frá kl. 8 til kl. 5. sími 1-15-10 og laugaradga 8—1. Nætusrlæknir í Hatfn-arfirði aðtfaranótt 19. otet. er Sigurður Þ-orsteinsson. sími 52270. Kvöldvarzla í lyfjaibúðum í Reykjavík vikuna 14. okt. til 21. okt. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturilæknar í Keflavík: 17/10 og 18/10 Guðjón Klem- enzson 19/10 Jón K. Jóhannsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphireinsun hjá horginnl. Kvöld og næturvakt símar 81617 og 33744. Orð lífsins svarar í síma 10-000 |x| Helgafell S96710187. IV/V 2. RMR—8®—UiO—QK)—VS—FR—fflCV I.O.O.F. 9 = 14910188>/2 = Sk. I.O.O.F. 7 = 14910188tá = Sp. auctmci onur Við kunnum að meta kærleik ag fórn við kjósum ykkur í ríkisstjórn, Þið konur, sem samætfið vitund og vfLja hið velkta, ag sterka, að þekkja og skilja sam samtökuim fré hafi til hafe. Þið sóknina eflið við samtakamátt, og sigunmarkið skín bjart og hátt. Með líknandi höndum til heilla þið vinnið og haimimgjudrauminn í starfin.u finnið. Svo vex ykkar virðing og hrós. KjartaniÓlafsson só NÆST bezti Prestur nokbur úti á Iandi, sem var almennt talinn góður ræðumaður ag atfburða mælskur, þótti teygja ræðurnar full- mikið svo að það kom fyrir, að fólb gekk frá messu áður en ræðumar voru á enda. Einu sinni var klerkur að jarðsyngja bændaihöfðingja í sveiitinni og vandaði því mjög til ræðunnar, enda var hún óvenju löng. Þegar bóndi einn, sem verið hatfði við jarðarflörina, kam heim til sín, var hann spurður um, hvernig raeðan hetfði verið. Bóndinn svaraði og kíimidi við: „Ræðan var ágæt, en hún var ólþarflega löng, því að áður en henni var lokið, voru allir farnir út úr kirkjunni, nema presturinn oig sá iátni". sumdi 12. (Ljósmiyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðu- stíg 30, s’ími 11980). 23. sept. voru getfin saman í hjónabamd af séra Jóni Thora- remsen unigtfrú Sigrföur G. Jóns dóttir og Óskar1 Ágústfseon. Heimili þeirTia er að Hodteigi 54. (Nýja myndastofaji, Laugav. 43B, sámi 15125, Reykjavík). „Hin mikla eining" nýjasta hugsun Maos' - 25.2 A /4 _ "T* ~ JC 4? 4- s* *r 3 SiSMDnU-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.