Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1967 23 Simi 50184 Hvikult mork Amerisk stórmynd. Paul Newman. íslenzfcur textL Sýnd kl. 9. Bönnuð 'börnum. Rauði sjóræninginn Sýnd kl. 7. KðPAVOGSBÍð Sími 41985 Læðurnar (Kattorna) Sérstæð og afburða vel gerð og leikin, ný, sænsk mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Ohorells. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hin mikið umtalaða mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Aimenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Jónas Þórisson talar. Allirvelkomnir. Sextett Jóns Sig. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „214“. V iðskiptaf ræðingur með reynslu í bókhaldi og öðrum skrifstofustörf- um, óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð merkt: „213“ sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. Bifvélavirki Vanur bifvélavirki óskast. Gott kaup og mikil vinna. — Uppl. gefur ÞORSTEINN JÓNSSON, Ólafsfirði Sími 96-62230. Ibúð óskast 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Bæði vinna úti og eru reglusöm Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1-2868 frá kl. 8 — 5 á daginn. Tilboð óskast í kranabifreið (Wrecker byggða) er verður sýnd að Grensásvegi 9 kl. 1—3 næstu daga. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. október á skrifstofu vorri kl. 11 fyrir hádegi. Sölunefnd varnarliðseigna. Ceymsluhúsnæði til leigu Tvær samstæðar bogaskemmur innan borgar- marka Reykjavíkur til leigu frá og með 1. nóvem- ber n.k. Rúmgóð aðkeyrsla. Tilboð merkt: „Stórt húsnæði — 223“ sendist fyrir 23. þ.m. SOKKASKÓR Verð kr. 85.00 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Nauðungaruppboð Að kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar, hrl., verða tveir harðfiskvalsar seldir á opinberu upp- boði í Vélsmiðju Sandgerðis, fimmtudaginn 26. þ.m., kl. 3 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14. október 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Atvinna Ungur, ábyggilegur og reglusamur bifreiðastjóri getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar við vörudreifingu og lagerstörf. Upplýsingar ekki veittar í síma. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H/F Haga v/Hofsvallagötu. Sjónvarpsloftnet fyrir Reykjavík, Keflavík og Vestmannaeyjar fyrirliggjandi. Radíónaust Laugavegi 83. Ný verzlun Glæsilegt úrval af erlendum karlmanna- fötum. Verð kr. 2.490.— Innlend karlmannaföt úr enskum úrvals efnum. Verð kr. 3.500.— C yMiÐSrÖÐiN Bankastræti 9, hominu á Bankastræti og Ingólfsstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.