Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1967 r 3ja herbergja íbúð Til sölu er rúmgóð 3ja herbergja íbúð í lítið niður_ gröfnum kjallara við Rauðalæk. íbúðin er í góðu standi. Gæti verið fljótlega laus. Útborgun aðeins kr. 459.000,00, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Máflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími‘ 14314. Frúarleikfimi er byrjuð í Langholtsskóla. Æfingatímar þriðjudaga og fimmtudag kl. 20,40. Ennþá komast nokkrar að. Kennari Aðalheiður Helgadóttir. Hestamannafélagið Hörður Eigendur unghesta í girðingu félagsins við Arnar- hamar sæki folana næstkomandi fimmtudag 19. október kl. 13. STJÓRNIN. Rýmingarsala Rykfrakkar, kr. 1000.—•, rykfrakkar vattfóðraðir kr. 1500.—, leðurlíkisjakkar unglinga kr. 450.—, herrahúfur kr. 100.—, belti kr. 50., sokkar herra kr. 25.—, sokkar unglinga kr. 20.—, skyrtur angli kr. 400.—, skyrtur frá 100—300—, herrabuxur terylene kr. 595.—, drengjabuxur terylene frá kr. 440—570.—-, skyrtuhnappar herra frá kr. 50— 100.—, herrabindi kr. 100.—. Komið og gerið góð kaup. KOSTAKAUP, Háteigsvegi 52. Fimmtugur: Kristinn Morthens SAMKVÆMT mjög áreiðanleg- um heimildum, sem ekki verða rengdar, er hálf öld að nálgast síðan vinur minn, Kristinn Morthens, fæddist í þennan heim. Hann verður sem sé fimmtugur í dag, 18. október. En hvað er hálf öld fyrir Kristinn Morthens, þennan sí- unga lífskiustner. sem gengur glaður og reifur til starfa, hvern- ig svo sem tilveran annars hagar dutlungum sinum. Kristinn Morthens hefur lengi Bifvélavirki Kaupfélag vantar bifvélavirkja. Upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.f.S. Hagfræðingur - viðskiptafræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing sem fyrst. Laun skv. 22. fl. launakerfis opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum sendist blaðinu fyrir 20. okt merktar: „Opinber stofnun — 233“. Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R. Ó. BÚÐIN Skaftahlíð 28, sími 34925. Ibúðir til sölu Við Fálkagötu eru til sölu 4ra herb íbúðir tilbúnar undir tréverk. Upplýsingar í síma 13428 og 15801. 1) t MWMWO t» J Verkstjórar óskum að ráða vana verkstjóra er unnið hafa við framleiðslu á strengjasteypubitum eða steyptum einingum. Einnig verkstjóra vana uppsetningu slíkra bita eða eininga. Kunnátta i ensku eða Norð- urlandamáli nauðsynleg. Upplýsingar i síma 52485. Höfum opnað sameiginlega AÐALSKRIFSTOFU að Amtmannsstíg 2B (húsi KFUM og K neðstu hæð). Skrifstofan annast öll afgreiðslustörf fyrir starfsemi vora svo sem greiðslu reikninga, sölu og afhendingu minningarspjalda fyrir kristniboðið í Konsó og Byggingarsjóð KFUM og K, tekur við framlögum til kristniboðsins í Konsó, árgjöldum o. s. frv. Opin virka daga kl. 9.30—12 og 13,30—17. Laug- ardaga kl. 9,30—12. — Símar 17536 — 13437 — 23310. K.F.U.M. Kristniboðssambandið, K.F.U.K. Bókagerðin Lilja, Sumarstarfið í Vatnaskógi Blaðið Bjarnii, Sumarstarfið í Vindáshlíð, Biblíuleshringurinn. Landssamband K.F.U.M. Starfsmaður eða kona óskast til að annast rekstur Félagsheimilis Fáks við Elliðaár í vetur. íbúð gæti fylgt. Upplýsingar á skrifstofu félagsins kl. 13—17 dagl. Hestamannafélagið FÁKUR. DRENGJA- OG KARLMANNA KIJLDASKÓR SKOSALAN LAUGAVEGI 7 verið eftirsóttur í hópi félaga sinna vegna eigin verðleika, því á góðri stund taka fáir honum fram í skemmtilegheitum, þá eru oft Ijóð mæld af munni fram, strengir hrærðir og sungið af hjartans list, því Kristinn er fæddur maður listar og lífs- nautnar. Hann hefur lagt gjörfa hönd á margt um dagana, en lengst af helgað sig málaralistinni og prýða mörg heimili landslags- myndir eftir hann. Þegar honum tekst bezt upp málar hann mjög eftirtektaverðar myndir og er enginn vafi á því að með nokkru listanámi hefði hann orðið mjög góður málari. En hvað um það. örlögin hafa hagað þessu á annan veg, lífsbaráttan hefur frá fyrstu tíð verið Kristni nokkuð örðug, en hann hefur ekki látið erfið- leikana smækka sig og ekki lát- ið þá ræna sig lífsgleðinni, hans háskóli hefur verið lífið sjálft, enda sagði hann einu sinni, að hann hefði lært meira af sumiurn vinum sínum, en lært verður á skólabekkjum. Ekki hefur slíkur fegurðar- dýrkandi sem Kristinn er farið á mis við það að kynnast hiniu fagra kyni, en síðustu tuttiugu árin hefur hann látið sér nægja að vera kvæntur sömu konunni, enda er Gréta, eiginkona hans, •hreinasta gersemi og hefur margur góður kvenkostiur komið til íslands frá hinum dönsku eyjum. Þau hjónin byggðu sér fyrir allmörgum árum sumarbústað í grýttri hlíð við Meðalfellsvatn. Nú er þetta grýtta land orðið að dásamlegum skógar- og blómst- ur'iundi, sem ber þeim fagurt vitni, sem erjuðu landið. Þangað er gaman að koma þegar sól skín í hteiði. Kristinn verður í Lundúnum á afmælisdaginn. Ég veit að hinir mörgu vinir hans munu minnast hans þó fjarri sé. Til hamingju með afmælið, Kristinn! ' Skúli H. Magnússon. - RÁÐSTEFNA Framhald af bls. 2 Hins vegar mótmælir ráðstefn- an ráðstöfunum í þeirri mynd, sem ríkisstjórnin hefur nú boð- að, þar sem meginþungi þeirra lendir á þeim, sem minnst hafa úr að spila og flesta hafa á fram- færi sínu auk sjúkra, aldraðra og öryrkja, en snerta ekki að verulegu ráði hina efnameiri í þjóðfélaginu og þá sem fáa hafa á framfæri sínu. Ráðstefnan telur, að hækkun sú, sem orðið hefur á aðallífs- nauðsynjum fófks, svo sem mjólkur- og kjötvörum o.fl., sé allt of mikil og hægt hafi verið fyrir ríkisstjórnina að ná sama árangri til fjáröflunar, með því t.d. að hækka meira munaðar- vöruir, svo sem vín, tóbak o.fL er nefna mætti. Ráðsteínan skorar því á ríkis- stjórnina að endiurskoða nú þeg- ar þær ráðstafanir er hún hefur boðað og eru komnar til fram- kvæmda að nokkru leyti og taka upp samninga við verkalýðssam- tökin og önnur þau samtök er samningarétt eiga um kaup og kjör, varðandi þær ráðstafanir, sem vitað er að þarf að gera“. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.