Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1967 13 Amerískir telpnakjólar barnagallar og kápusett með buxum fyrir smábörn, stretchgallar á ungbörn nýkomið. Einnig belgískir kerrugallar. Sólbrá Laugavegi 83. SPILAKVÖLÐ Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld miðvikudaginn 18. október kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu. — Góð kvöldverðiaun. — Kaffiveitingar. N E I N D I N . Fræðslumyndasafn ríkisins Litskuggamyndir Fræðslumyndasafn ríkisins hefur til sölu litskyggnur í stærðinni 24x36 mm. Myndirnar eru innrammaðar í gler 5x5 cm. og seldar í heilum flokkum i snotrum öskj- um ásamt skýringatextum. Gullbringu- og Kjósarsýsla 23 myndir kr. 600,00 Reykjavík .'. 32 — — 575.00 Snæfellsnes 31 — — 555,00 Strandasýsla 30 — — 600,00 Skagafjörður 21 — — 355,00 Eyjafjörður 22 — — 375,00 Norður-Múlasýsla 23 — — 395,00 Suður-Múlasýsla 28 — — 475,00 Austur-Skaftafellssýsla .... 25 — — 525,00 Vestmannaeyjar 25 — — 525,00 Rangárvallasvsla 30 — — 600,00 Árnessýsla 27 — — 375,00 íslenzkar ju*tir I-II (2. fl.) 60 — — 1050,00 ísland, flokkur valinn til land kynningar. Þessar myndir eru í plast- römmum án glers. Skýringar á ensku eða dönsku. 50 myndir kr. 500,00 Sent gegn póstkröfu. /rtfjtii sferkbyggdir sparneytnir hair fra vegi frabærir aksturshæfileikar odýrastir sambærilegra bila HAFRAFELLHF. BRAUTARHOLTI 22 SÍMAR: 23511*34560 > 19. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, Reykjavík, dagana 20.-22. október FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER. Kl. 20.30 1. Þingsetning. 2. Ávarp: Geir Hallgríms- son, borgarstjóri. 3. Skýrsla stjórnar S.U.S. Árni Grétar Finnsson, hæstaréttarl., formaður S.U.S. 4. Ræða: Dr. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráð- herra, formaður Sjálf- stæðisflokksins. 5. Kosning nefnda. LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER. Kl. 10 Nefndir starfa. Kl. 12 Hádegisverðarboð miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Sjálf- stæðishúsinu. Kl. 2 1. Sjávarútvegsmál. Othar Hansson, fiskvinnslufræð- ingur flytur erindi. 2. Lagt fram álit sjávarút- vegsmálanefndar. 3. Almennar umræður um sj ávarútvegsmál. 4. Lagt fram álit skipulags- nefndar. 5. Almennar umræður um skipulagsmál. Kl. 21 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðis- húsinu í boði stjórnar S.U.S. SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER. Kl. 10 Nefndir starfa. Kl. 14 1. Lagt fram álit stjórnmála- nefndar. 2. Lagt fram álit mennta- málanefndar. 3. Almennar umræður. Afgreiðsla mála. 4. Kjör stjórnar. 5. Þingslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.