Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.10.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 19B7 19 Rennismiður óskast VÉLSMIÐJAN BJARG H,F. Símar 17184 og 16053. Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). PlnrgwMaMli prentsmiðjan. ÚRVALS ENSK EFNI — NÝJASTA SNIÐ — H E R R aS þaS er édýrast og bezt aS auglýsa í Morgunblaðinu. Skautar Magasleðar Skíðasleðar Miklatorgi. ■ TIIVIPSOIM KARLMAMNASKÓR * j* MYTT URVAL KJðRSKRÁ fyrir prestskosningu. er fram á að fara í Hallgrímskirkju í Reykja- vík síðari hluta nóvember n.k., liggur frammi í HALLGRÍIMSKIRKJIJ - Safnaðarheimili — í skrifstofu Biblíufélagsins, kl. 15.00—17.00 alla virka daga nema laugardaga á tímabilinu frá 17.— 31. okt. n.k. KÆRUFRESTUR ER TIL KL. 24 10/11 ’67. Kærur skulu sendar for- manni safnaðarnefndar, Sigtryggi Klemenssyni, bankastj., Leifs- götu 18. Kosningarétt við prestskosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, hafa náð 21 árs aldri á kjördegi og voru í Þjóðkirkjunni 1. des 1966, enda greiði þeir sóknargjald til hennar á árinu 1967. Þeir, sem síðan 1. desember 1966 hafa flutt í Hallgrímsprestakall, eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa þeir því að kæra sig inn á kjörskrá. Ey ðublöð undir kærur fást hjá Mann- talsskrifstofunni, Pósthússtræti 9. Manntalsskrifstofan staðfestir, með áritun á kæruna, að flutning ur lögheimilis í prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn í prestakallið verði tekin til greina af safnaðarnefnd. Þeir, sem nú eiga heima í Hallgr ímsprestakalli ,en voru samkvæmt kjörskrá við alþingiskosningar í su mar staðsettir annars staðar, verða samkvæmt framansögðu að kæra sig inn á kjörskrá. ef þeir vilja neyta kosningaréttar við prestsko sningar, sem í hönd fara. Þeir, sem flytja lögheimili sitt í H allgrímsprestakall, eftir að kæru- frestur rennur úr 10/11 ’67, verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Innan Hallgrímskirkju eru eftirtaldar götur: Auðarstræti Baldursgata nr. 11 og nr. 13—39 (til enda) Barónsstígur Bergstaðastræti nr. 60—86 (til enda) Bergþórugata Bjarnarstígur Bollagata Bragagata (netna hús nr. 16) Egilsgata Eiríksgata Engihlíð Eskihlíð nr. 5—13 og nr. 15. Fjölnisvegur Flókagata nr. 1—16A og nr. 18 Flugvallarvegur Frakkastigur Freyjugata Grettisgata (nema nr. 5) Guðrúnargata Gunnarsbraut Haðarstígur Hrefnugata Hringbraut nr. 8 og 10 + Landspítali og Fæðingard. Hverfisgata nr, 37—114 Kárastígur Karlagata Kjartansgata Laufásvegur 57 — til enda einnig húsheiti nema Laufás Laugavegur 22—118 Leifsgata Lindargata 20 — til enda Lokastígur Mánagata Miklabraut 1—38 Mímisvegur Mjóahlíð Njálsgata Njarðargata 25—61 Reykjanesbraut, Eskihlíð A, C, D Sjafnargata Skarphéðinsgata Skeggjagata Skólavörðustígur — til enda Skólavörðuliolt Skúlagata 18—42 Smáragata Snorrabraut Sóleyjargata 27 — til enda Vatnsstígur Veghúsastígur VífUsgata Vitastígur Þorfinnsgata r,y Þórsgata. i; - Reykjavík, 16. okt. 1967 SAFNAÐARNEFND HALLGRÍMSPRESTAKALLS í REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.